Að flytja til Kanada ?

fritz82 | 8. okt. '18, kl: 21:44:29 | 120 | Svara | Er.is | 0

Komiði öll sæl og blessuð :) Þannig er nú mál með vexti að ég og konan erum að hugsa mikið til Kanada og langar okkur mikið til að setjast þar að. Eg er húsasmiður og hún er sjúkraliði í hjúkrunarfræðinámi. Mig hefur ávallt dreymt um þetta og er nú kominn tími til. Er einhver leið betri en önnur. Er einhver sem að þekkir þetta af eigin raun og eða getur bent mér á einhvern íslending þar í landi ? Gimli er t.d. ísl. bær og slóðir þar í kring. Gaman væri ef að einhver gæti séð sér fært um að deila vitneskju sinni hvað þetta varðar og væri það að sjálfsögðu mikils metið. Með fyrirfram þökk og virðingarfyllst Friðrik.

 

Júlí 78 | 8. okt. '18, kl: 23:05:27 | Svara | Er.is | 0

Það er síða á Facebook sem heitir Íslendingar í Kanada. Gætir kannski skrifað þar um það sem þú vilt fá svör við. Einnig ágætt að lesa þar um það sem fólk spyr um og svör við spurningum.

fritz82 | 9. okt. '18, kl: 16:35:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka þér kærlega fyrir :)

olafur112 | 9. okt. '18, kl: 13:21:25 | Svara | Er.is | 0

Sæll. Að mínu mati er lang best að vera á vestur strönd Kanada, þar er milt veður allt árið og ekki mjög rakt á sumrin. Það er mjög fljölþjóðlegt og eru Kínverjar og Indverjar í töluverðu magni. Húsnæðisverði er orðið mjög hátt og það er komin á sérstakur skattur á útlendinga sem eru að kaupa hús en setjast ekki að.
En svæðið er frábært og sennilega einna best að vera úti á Vancouver eyju. Ef þú ferð einhvern tíma þarna ættir þú að skoða Point Roberts en þar var íslendingabyggð hér áður fyrr. Og að fara yfir landamærin þá getur þú fengið pappíra á íslensku til að útfylla, ef það er ennþá þannig.
Ef þú ætlar að flytja ættir þú að tala við þá í sendiráðinu og skoða með að óska eftir að gera landed immigrant, tekur um 12 mánuði og kostar eitthvað en þið með ykkar menntun ættuð að svífa inn. Ekki fara í gegn um auglýsingasíður sem eru að bjóðast til að sækja um fyrir þig.
Gangi þér ykkur annars vel.

fritz82 | 9. okt. '18, kl: 16:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka þér kærlega fyrir gott svar Ólafur.
Kann að meta þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:20
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 9.12.2018 | 18:13
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 17:54
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 9.12.2018 | 13:01
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 8.12.2018 | 22:17
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 7.12.2018 | 20:07
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 7.12.2018 | 11:42
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 6.12.2018 | 14:53
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Klósettpappír, eldhúsrúllur, harðfiskur, teljós, lakkrís og fleira. Fjáröflun! sankalpa 5.12.2018
Þetta ætti að sýna á RÚV til að vinna gegn offitu. Lýðheilsustofa 4.12.2018 5.12.2018 | 18:10
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 5.12.2018 | 15:49
12v bíla aðventujólaljós? Ljufa 5.12.2018
Gat í tungu lovelove2 4.12.2018 5.12.2018 | 01:33
Russet Kartöflur PinkStar 22.8.2010 4.12.2018 | 18:45
Efnafræði snillingar ? kannskibaraa 4.12.2018
Finnst ykkur þetta fyndið? Þetta var or er rasismi. Lýðheilsustofa 2.12.2018 4.12.2018 | 16:44
Hansahillur - járn daggz 28.11.2018 4.12.2018 | 14:30
Inneign í lífeyrissjóðum Torani 4.12.2018 4.12.2018 | 12:54
Mömmukökudeig vigdisberglind 14.12.2017 4.12.2018 | 09:58
snjállsjónvarp ENOX reynsla? EvaDagmamma 3.12.2018 4.12.2018 | 08:14
Fasteignamat ljos1 3.12.2018 4.12.2018 | 01:01
Þorsteinn Bergmann verslun Boze 21.10.2018 3.12.2018 | 23:11
Síða 1 af 19678 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron