Að flytja til Kanada ?

fritz82 | 8. okt. '18, kl: 21:44:29 | 114 | Svara | Er.is | 0

Komiði öll sæl og blessuð :) Þannig er nú mál með vexti að ég og konan erum að hugsa mikið til Kanada og langar okkur mikið til að setjast þar að. Eg er húsasmiður og hún er sjúkraliði í hjúkrunarfræðinámi. Mig hefur ávallt dreymt um þetta og er nú kominn tími til. Er einhver leið betri en önnur. Er einhver sem að þekkir þetta af eigin raun og eða getur bent mér á einhvern íslending þar í landi ? Gimli er t.d. ísl. bær og slóðir þar í kring. Gaman væri ef að einhver gæti séð sér fært um að deila vitneskju sinni hvað þetta varðar og væri það að sjálfsögðu mikils metið. Með fyrirfram þökk og virðingarfyllst Friðrik.

 

Júlí 78 | 8. okt. '18, kl: 23:05:27 | Svara | Er.is | 0

Það er síða á Facebook sem heitir Íslendingar í Kanada. Gætir kannski skrifað þar um það sem þú vilt fá svör við. Einnig ágætt að lesa þar um það sem fólk spyr um og svör við spurningum.

fritz82 | 9. okt. '18, kl: 16:35:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka þér kærlega fyrir :)

olafur112 | 9. okt. '18, kl: 13:21:25 | Svara | Er.is | 0

Sæll. Að mínu mati er lang best að vera á vestur strönd Kanada, þar er milt veður allt árið og ekki mjög rakt á sumrin. Það er mjög fljölþjóðlegt og eru Kínverjar og Indverjar í töluverðu magni. Húsnæðisverði er orðið mjög hátt og það er komin á sérstakur skattur á útlendinga sem eru að kaupa hús en setjast ekki að.
En svæðið er frábært og sennilega einna best að vera úti á Vancouver eyju. Ef þú ferð einhvern tíma þarna ættir þú að skoða Point Roberts en þar var íslendingabyggð hér áður fyrr. Og að fara yfir landamærin þá getur þú fengið pappíra á íslensku til að útfylla, ef það er ennþá þannig.
Ef þú ætlar að flytja ættir þú að tala við þá í sendiráðinu og skoða með að óska eftir að gera landed immigrant, tekur um 12 mánuði og kostar eitthvað en þið með ykkar menntun ættuð að svífa inn. Ekki fara í gegn um auglýsingasíður sem eru að bjóðast til að sækja um fyrir þig.
Gangi þér ykkur annars vel.

fritz82 | 9. okt. '18, kl: 16:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka þér kærlega fyrir gott svar Ólafur.
Kann að meta þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Má rotna Sessaja 17.10.2018 19.10.2018 | 00:10
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 18.10.2018 | 23:22
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 18.10.2018 | 22:08
Matarhjálp sr72 16.10.2018 18.10.2018 | 22:02
Leikfanga dagatal fyrir fullorðna Dollan 18.10.2018
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 18.10.2018 | 21:12
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 18.10.2018 | 20:09
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 18.10.2018 | 16:19
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 18.10.2018 | 04:53
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 17.10.2018 | 18:27
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 17.10.2018 | 11:19
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 16.10.2018 | 23:19
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron