Að hætta í vinnu

Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 14:29:03 | 496 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Málið er að ég hef ákveðið að flytja til útlanda þar sem að fjölskyldan mín býr. Þar sem þau búa getur verið erfitt að fá vinnu og sérstaklega þegar þú ert ekki á staðnum til þess að mæta í viðtal.
Ég hef verið í sambandi við vinnumálastofnun til þess að fá að vita hvort ég eigi rétt á atvinnuleysisbótum á meðan ég er að leita mér af vinnu úti. Hún sem ég talaði við þar endurtók það oft að í mínu tilfelli væri best ef mér væri sagt upp.
Þess vegna hef ég verið að spá hvort það sé í lagi að spurja vinnuveitandann minn hvort þau vilja segja mér upp í staðinn fyrir að ég segi sjálf upp. Er það í lagi að spurja um eða er það mjög asnalegt?

Ég er 23 ára og hef aldrei verið á neinskins bótum og veit því mjög litið um þetta. Fjölskyldan mín hefur heldur aldrei verið á bótum og getur því lítið hjálpað mér. Ég ætla 100% að finna mér vinnu eins fljótt og hægt er enn stressast við hugsununa að eiga engann pening ef vinnan klikkar.
Er einhver sem getur aðstoðað mig við þetta? segja sína skoðun?

kv.

 

ert | 26. sep. '19, kl: 16:47:27 | Svara | Er.is | 0

Fólk biður oft um þetta. Vinnuveitandanum finnst þetta ekki skrýtin spurning. Just do it. Kannski færðu já kannski nei

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

NewYork
Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 20:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir mjög lítið hjálpandi svar.
Ef þú hefur lesið allan póstin held að þú sjáir að mér finnst þetta alls ekki skemmtilegt eða cool. Ég þarf vonandi ekkert á þessum bótum að halda.

OfurEg | 26. sep. '19, kl: 18:28:04 | Svara | Er.is | 0

Hmm. þú færð ekki atvinnuleysisbætur á meðan þú ert utan landsteinana.

En er sammála Ert fyrir ofan eða neðan sem þetta svar kemur fram. :)

Nornaveisla | 10. okt. '19, kl: 13:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, í 6 mánuði ef þú ert í virkri atvinnuleit í öðru EES / ESB landi.

pepsitwist | 26. sep. '19, kl: 18:54:34 | Svara | Er.is | 2

Þú mátt vera á atvinnuleysisbótum á meðan þú ert úti, þú verður að láta þá segja þér upp / segja upp sjálf og hafa þegið atvinnuuleysisbætur í einn mánuð.

Þú verður að fylla út U2 vottorð.

https://www.vinnumalastofnun.is/eydublod/atvinnuleit-og-utlond

ert | 26. sep. '19, kl: 19:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 26. sep. '19, kl: 18:59:32 | Svara | Er.is | 0

færð engar bætur meðan þú ert ekki á landinu, ég veit að þetta er fantasía að halda að þú getir verið á bótum og allt nice en vandamálið er að þau kalla þig inn í viðtöl og fleyra og senda þig af stað með verkefni um að sækja um vinnu í hverri viku, þú ert ekkert að slappa af þú ert annaðhvort að leita að vinnu eða á námskeiðum hjá vinnumálastofnun.

ef þú sleppir einhverju af þessu missirðu bæturnar strax.

TheMadOne | 26. sep. '19, kl: 22:39:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Skrítið að vinnumálastofnun sé að gefa rangar upplýsingar... eða þú veist ekkert um hvað þú ert að tala. Þetta hefur verið hægt í alla veganna 20 ár að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og það eru upplýsingarnar sem upphafsinnleggið þarf.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Yxna belja | 27. sep. '19, kl: 07:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú mátt ekki vera erlendis í fríi á bótum en þú mátt vera erlendis í atvinnuleit að uppfylltum þeim skilyrðum sem Vinnumálastofnun setur fyrir slíku.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

TheMadOne | 27. sep. '19, kl: 12:23:26 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvort þetta hefur breyst eitthvað en það var mis erfitt að láta þetta virka í landinu sem fólk flutti til, þetta var ekkert mál í Danmörku en veit um að þetta hafi verið vesen í Englandi, enginn vissi neitt og hver benti á annan en mig minnir að þetta hafi gengið upp fyrir rest þar. Vertu bara viðbúin að þetta gerist ekkert hratt.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

MissyMissMiss | 3. okt. '19, kl: 10:29:34 | Svara | Er.is | 0

Ég gerði þetta fyrir 7 árum, áður en ég fór til Noregs. Spurði atvinnurekandann um hvort hann væri til í að segja mér upp, sem hann gerði. Fékk þá atvinnuleysisbætur með mér út í 3 mánuði á meðan ég var að leita af vinnu. Þetta er í boði og um að gera að nýta þetta. Mér var einmitt ráðlagt þetta þegar ég hafði samband við vinnumálastofnun á sínum tíma, var ekkert mál, þarft bara að fylla út eitthvað eyðublað sem ég man ekki lengur hvað heitir. Gangi þér vel.

nurgissol | 6. okt. '19, kl: 11:16:46 | Svara | Er.is | 0

Láttu segja þér upp vegna breytinga á vinnustaðnum en ekki vegna þess að þú sinntir ekki vinnunni. Þú átt rétt á að vera á bótum í 3 mánuði á meðan þú ert að leita þér að vinnu. Gangi þér vel !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ferðagjöf Twitters 13.8.2020 13.8.2020 | 23:30
Open Border - Corona virus velcome. Svarthetta 11.8.2020 13.8.2020 | 23:16
Sést í brjóstið Kristínja 11.8.2020 13.8.2020 | 22:23
Skjaldbaka-gæludýr mavalak 13.8.2020 13.8.2020 | 21:42
Vantar gódan lögfræding jolabarn07 11.8.2020 13.8.2020 | 20:07
hvar fæ eg ponnukoku pönnu teflon kolmar 13.8.2020 13.8.2020 | 17:32
Frítt háskólanám erlendis. Bella2397 13.8.2020
Innanhússkór fyrir þykkan fót kittyblóm 12.8.2020 13.8.2020 | 01:01
Svefn unglinga happhapp 7.8.2020 13.8.2020 | 00:04
Rauði dregillinn - ca árið 1990-1992? Man einhver? Bragðlaukur 12.8.2020
Slæving/æðahnútaaðgerð leigan 12.8.2020
hvað er að gerast hér eiginlega Twitters 11.8.2020
Réttindi Kirkjunnar. Kristland 9.8.2020 11.8.2020 | 19:06
Umhverfisvænir bílar ! Flactuz 10.8.2020 11.8.2020 | 18:18
Bálstofa dýranna hrlitill 9.8.2020 11.8.2020 | 15:36
Að búa til könnun á facebook jak 3 11.8.2020
Nudd RelaxingMassage 11.8.2020
Prjónasjúklingar annaicy 2.8.2020 11.8.2020 | 09:48
Koma fyrir tíðarbikar Frú lukkutröll 10.8.2020 10.8.2020 | 22:42
IPSjónvarp 54 8.8.2020 10.8.2020 | 20:59
Atvinna sem hægt er að hlaupa í og fá greitt strax að verki loknu eða fljótlega? Baldur Jó 7.8.2020 10.8.2020 | 18:50
B3 blóðtýpa SantanaSmythe 2.8.2020 10.8.2020 | 17:18
Hinsegin stjórnmálamaður. Flactuz 7.8.2020 9.8.2020 | 13:03
Finnst þér að jörðin sé flöt ? Flactuz 6.8.2020 8.8.2020 | 10:07
Edinborg - hvar er best að gista ? hagamus 24.7.2020 8.8.2020 | 10:05
Af gefnu tilefni kaldbakur/jaðrakan/svarthetta og allir hinir TheMadOne 6.8.2020 8.8.2020 | 09:37
"Ferðaþjónustan sem lokar ekki þrátt fyrir Covid. Vegabréf óþörf" Svarthetta 7.8.2020 8.8.2020 | 07:49
Lofunarhringir... á hvorri hönd??? KollaCoco 7.8.2020 7.8.2020 | 22:47
Veit.staðir með keto rétti ? Janef 7.8.2020
Íbúðarkaup blendinaragg 6.8.2020 6.8.2020 | 21:24
Fyrst jákvætt þungunarpróf, síðan neikvætt Maria012 6.8.2020 6.8.2020 | 21:23
Posar hagstæðir Sossa17 29.7.2020 6.8.2020 | 20:52
Meðgönguhópar Bumbi2021 3.8.2020 6.8.2020 | 14:57
Fæðingarorlof og atvinnuleysi - HJÁLP Lepre 30.7.2020 6.8.2020 | 14:56
Bezta vinkona Semu Erlu ? Flactuz 4.8.2020 6.8.2020 | 14:39
Islamic area ? Kristland 6.8.2020 6.8.2020 | 12:25
Hvar get ég leigt jeppa í 2 daga? auto27 6.8.2020
Rio Tinto er að stórum hluta í eigu Kínverja Svarthetta 29.7.2020 6.8.2020 | 11:20
Pöntun frá Asos kamelis 2.8.2020 5.8.2020 | 22:48
Kettlingur og hrár kjúklingur? Bella2397 5.8.2020 5.8.2020 | 18:33
Björgum öðrum, en ekki okkur. Flactuz 5.8.2020 5.8.2020 | 14:48
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Snælandskóli vs Kópavogsskóli daman87 31.7.2020 5.8.2020 | 00:07
töskuþrif KonradEleven 3.8.2020 4.8.2020 | 23:16
VINSAMLEGAST HORFIÐ Á ÞETTA!: garfield45 1.8.2020 4.8.2020 | 22:29
Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára... KollaCoco 30.7.2020 4.8.2020 | 19:38
Örbylgjur ? Flactuz 31.7.2020 3.8.2020 | 20:58
Covid 19 og atlandshafs þorskur VValsd 3.8.2020 3.8.2020 | 20:31
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 3.8.2020 | 19:58
Síða 1 af 29320 síðum
 

Umræðustjórar: mentonised, TheMadOne, superman2, Gabríella S, Krani8, MagnaAron, Coco LaDiva, joga80, krulla27, rockybland, Bland.is, flippkisi, ingig, vkg, tinnzy123, aronbj, anon