Að hafa ekki efni á tannlækni

noneofyourbusiness | 18. maí '16, kl: 23:07:23 | 457 | Svara | Er.is | 0

Ég fór nýlega í árlega skoðun hjá tannlækni og það komu í ljós þrjár skemmdir. Það var gert við eina strax og aðra viku seinna, samtals kostaði það yfir 50 þúsund krónur.

Svo átti að taka þá síðustu á morgun, en ég kem til með að þurfa að afpanta þar sem ég á ekki peninga þar til eftir mánaðamót. Það komu upp hlutir á heimilinu sem varð að gera við. Vandinn er að ég er komin með verk í tönnina og það eru tvær vikur til mánaðamóta.

Hefur einhver þurft að bíða svona með viðgerð og hvernig er það? Verður þetta orðið alveg óþolandi sárt eftir tvær vikur? Tannpínan er farin að bögga mig nokkuð núna, svona eins og leiðinlegur túrverkur eða álíka og ég kvíði því hvernig það verður ef ég bíð.

 

jökulrós | 18. maí '16, kl: 23:14:53 | Svara | Er.is | 0

þú getur beðið um að fá að borga um mánaðarmótin, eins geturðu kannað hvort þú eigir rétt á styrk frá stéttarfélaginu þínu

noneofyourbusiness | 19. maí '16, kl: 00:42:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stéttarfélagið mitt er svo glatað að það styrkir bara tannlækningar ef heildarkostnaðurinn yfir árið fer langt fyrir 100 þúsund krónur. 


Ég hef aldrei heyrt um að tannlæknar stundi reikningsviðskipti, en ef það er jafn algengt og þið segir þá verð ég sennilega að harka af mér og spyrja um það á morgun. Ég hef verið hjá þessum tannlækni í mörg ár og alltaf staðgreitt, en viðurkenni að ég hef stundum frestað tannlæknaferðum þar til ég á peninga. En hef aldrei þurft að fresta með tannverk eins og núna. 

Kattarskott | 19. maí '16, kl: 17:50:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tannlæknirinn minn skiptir greiðslum og ekkert mál að semja um greiðslur við hann eftir því hvað maður getur borgaði í hvert skipti og ég veit að þeir eru all margir tannlæknarnir sem gera þetta.  Endilega talaðu við tannlækninn þinn og sjáðu hvort hann tekur því ekki vel.

sakkinn | 21. maí '16, kl: 00:05:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann stundar nú reikningsviðskipti í gegnum Vísa og önnur kredit kort sko...

Twitters | 18. maí '16, kl: 23:16:14 | Svara | Er.is | 1

Farðu til tannlæknisins og fáðu að borga eftir mánaðarmótin flestir tannlæknar leyfa þannig samninga.  Það er algjörlega óhæft að vera með tannpínu

Dalía 1979 | 18. maí '16, kl: 23:45:33 | Svara | Er.is | 0

Þú liklegast varst í rótarfyllingu ef svo er þá gætirðu orðið viðþolslaus eftir nokkra daga ef þú er komin með verk núna myndi reyna ad fá lánad

Tuðandi | 19. maí '16, kl: 11:09:40 | Svara | Er.is | 1

Ég hef alltaf fengið bara reikning hjá tannlækni.

Tuðandi | 19. maí '16, kl: 11:09:40 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf fengið bara reikning hjá tannlækni.

Blandpía | 19. maí '16, kl: 15:15:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða tannlækni?

Tuðandi | 19. maí '16, kl: 19:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man ekki hvað hann heitir en er í Hofsbót á Akureyri.

Mae West | 19. maí '16, kl: 17:30:46 | Svara | Er.is | 0

Ég er að skipta um tannlækni svo ég veit reyndar ekki hvernig þetta verður en sá sem ég var hjá bauð mér bara að fyrra bragði þegar komu dýrar aðgerðir að borga þær ekki í einu lagi. Held að það sé frekar norm ef eitthvað. 

Brindisi | 19. maí '16, kl: 18:41:52 | Svara | Er.is | 1

I feel your pain, orðin alltof mörg ár síðan ég fór en held að sé hægt að semja, svo vil ég bara hrósa þér fyrir að segja HAFA EFNI Á....ekki eiga efni á

passoa | 19. maí '16, kl: 19:40:24 | Svara | Er.is | 1

Ef að þú ert búin að vera hjá þessum tannlækni í nokkur ár og alltaf greitt þína reikninga, þá get ég ekki trúað því að það verði nokkuð mál að fá að greiða tveimur vikum seinna :p  Bara hringja og spurja :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Síða 5 af 47867 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, Bland.is, paulobrien