Að leggja upp á graskant?

Ljufa | 7. júl. '18, kl: 11:55:11 | 255 | Svara | Er.is | 0

Getur einhver hjálpað mer að finna það ákvæði umferðalaganna þar sem segir að bannað se að leggja upp á graskant ?
Lenti í því að fá sekt út af svona, sendi bréf og virtist þá engu breyta þó að alþekkt sé að í þessu hverfi (Fellin) se ekki eitt einasta bílastæði laust, komi maður heim eftir kl.16 :(
Hvað í veröldinni á maður þá að gera við bílinn sinn þegar heim er komið? Fólk leggur á þennan hátt stöðugt alla daga þarna en ekki er mér kunnugt um hvort þeir fái allir sekt eða hvort ég hafi þarna lent á einstaklega illa stemmdum lögreglumanni!

 

Kv. Ljúfa

nixixi | 7. júl. '18, kl: 13:09:19 | Svara | Er.is | 2

Þú átt að losa þig við bílinn og fá þér reiðhjól eða strætókort svo Dagur B. og félagar geti haft göturnar og bílastæðin út af fyrir sig.

Venja | 7. júl. '18, kl: 13:57:35 | Svara | Er.is | 0

Er ekki alltaf ólöglegt að leggja upp á kant?

jaðraka | 7. júl. '18, kl: 15:40:17 | Svara | Er.is | 1

Holu Hjálmar og Dagur dæmalausi vilja að allir búi í 101. Gangi í vinnu og noti strætó þegar þeir meimsækja tengdó.
Kauptu þér íbúð í 101 og gakktu í Samfylkinguna.

Mammzzl | 7. júl. '18, kl: 16:16:14 | Svara | Er.is | 0

 Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gangstétt eða gangstíg, nema annað sé ákveðið, sbr. 2. mgr. 81. gr. Sama á við um umferðareyjar og svipaða staði. 


https://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.htmlFellur væntanlega undir “svipaða staði”

Júlí 78 | 8. júl. '18, kl: 11:55:33 | Svara | Er.is | 0

Ég velti því líka fyrir mér hvort það verði nokkuð um bílastæði þarna við Kringluna þegar öll þessi ljótu hús eru risin sem eiga að rísa þarna við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og nálægt Kringlunni. Kannski maður þurfi þá að taka strætó í Kringluna. Dagur yrði þá ánægður. Allir með strætó!  En eina ráðið fyrir þig er að leggja lengst í burtu frá heimili þínu eða fá þér húsnæði annars staðar. Hér áður fyrr var sjálfsagt ekki gert ráð fyrir því þegar byggð voru hús að það væru 2 bílar eða fleiri á hverja fjölskyldu.

imak | 8. júl. '18, kl: 12:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og núna er stefnan að það verði bara hjóla grind fyrir utan hús engin bílastæði

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

amazona | 8. júl. '18, kl: 12:36:26 | Svara | Er.is | 1

Þið eruð undir töföldu eftirliti þarna uppfrá, það eru bæði sendar mótorhjólalöggur og bíll frá bílastæðasjóð keyra um hverfin og sekta eins og enginn sé morgundagurinn, sunnudagsmorgnar eru vinsælir í svona veiðiferðir

Ljufa | 8. júl. '18, kl: 21:37:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú segir nokkuð amazona!

Kv. Ljúfa

Hr85 | 8. júl. '18, kl: 22:05:04 | Svara | Er.is | 0

Eru engin merkt stæði? Stinga upp á því á húsfundi? 

Ljufa | 8. júl. '18, kl: 22:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú, það er eitt sermerkt stæði pr. íbúð (sem af og til er tekið af öðrum og hver getur staðið í því að leita viðkomandi uppi?) en ég skammast min ekki neitt fyrir að viðurkenna að það er bíll makans sem þarf líka að komast í stæði eftir vinnu ;) Varðandi það að flytja burt, þá er það nú ekki svo einfalt. Málið er að borgin ætti að sjá sóma sinn í láta sig málið varða enda vandamál á öllu svæðinu, - í stað þess að sekta folk í vandræðum grimmt!

Kv. Ljúfa

Hr85 | 8. júl. '18, kl: 22:39:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vandamálið þá væntanlega að það er ekki gert ráð fyrir tvo bíla per íbúð þarna. 

Zagara | 8. júl. '18, kl: 23:45:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig er það vandamál bæjarfélagsins sem þú býrð í hvað þið í blokkini viljið eiga marga bíla á íbúð?


Ef ég vil eiga 5 bíla, ætti þá borgin að leyfa mér að leggja þeim ólöglega af því það eru ekki nógu mörg stæði þar sem ég bý og ég sjálf neita að gera aðrar ráðstafanir?

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 01:43:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig er það vandamál bæjarfélagsins? Jú, bæjarfélög hafa m.a. það verksvið að skipuleggja nágrenni, þ.m.t. bílastæði við blokkir sem byggðar eru innan þess. Í dag er það svo að stærstur hluti fjölskyldna hefur 2 bíla til umráða og þarf þar af leiðandi að geta lagt þeim einhvers staðar við heimii sitt. Það er í mínum huga deginum ljósara. Og ég er einmitt að benda á að það verður þar með í verkahring viðkomandi bæjarfélags að KOMA Í VEG FYRIR að íbúarnir leggi bílum sínum ólöglega við heimili sín. En þeir sinna ekki þessari skyldu sinni einhverra hluta vegna ;(

Kv. Ljúfa

tóin | 9. júl. '18, kl: 09:00:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er sjaldnast í verkahring annarra að koma í veg fyrir að  maður sjálfur brjóti lögin

nixixi | 9. júl. '18, kl: 12:29:28 | Svara | Er.is | 1

í mörgum blokkum í Fellunum er grasbali á milli húsnúmera hjá bílastæðunum sem þjónar engum tilgangi. Það væri upplagt að breyta þessum grasbölum í bílastæði en ég held að það sé alfarið húsfélaganna að ákveða og standa straum af kostnaði.

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

nixixi | 10. júl. '18, kl: 19:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 Er borgin nokkuð að slá grasið og hirða almennt um þetta svæði? Nei... Ef þú ert íbúðareigandi þarna þá ættirðu að geta nálgast pappíra um eignina þína, þar með talið sameignina og séð það svart á hvítu hver á þetta svæði á www.skra.is 

TheMadOne | 10. júl. '18, kl: 22:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það sést skýrt í borgarvefsjá ef þetta er á höfuðborgarsvæðinu

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lalandia Billund í júlí? auglysingarnar 22.7.2018
PC tölvur upplýsingafræði bakkynjur 22.7.2018
hvar er hægt að panta hliðar a markvisu a húsblin Dísan dyraland 22.7.2018
ég hélt framhjá dr.usla 5.5.2011 22.7.2018 | 14:39
Mér leiðist... fáránlegir hlutir til að gera þegar manni leiðist ? Hannzan 14.12.2011 22.7.2018 | 14:05
Brazilian wax? Hvert fer ég? oneofthosedays 22.7.2018 22.7.2018 | 11:55
Fall í áfanga, framhaldsskóli baddidu 20.7.2018 22.7.2018 | 11:41
Hótel melia benidorm hhr 21.7.2018 22.7.2018 | 04:01
Bæjarhátíðir um Verslunarmannahelgina baldurjohanness 21.7.2018 22.7.2018 | 01:44
Ristilpokabólga leigan 19.7.2018 22.7.2018 | 00:09
Doði í fæti... fawkes 1.4.2009 21.7.2018 | 23:59
Svar frá Icelandair Fluffa18 5.12.2017 21.7.2018 | 21:22
Ríkir kaupa ísland Hauksen 21.7.2018 21.7.2018 | 20:17
ég var að spá í með repjuolíu íslenska eða erlenda imak 21.7.2018
Office frítt? Blómabeð 20.7.2018 21.7.2018 | 19:20
Rifbeinið úr Adam / Video Dehli 19.7.2018 21.7.2018 | 18:29
Hvar er hagstæðast ad taka lán? sólogsæla 21.7.2018
bíómynd "Qaqqat Alanngui" Björn Erlendur 21.7.2018
Það má kalla þetta hvað sem er... Mae West 19.7.2018 21.7.2018 | 02:09
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 20.7.2018 21.7.2018 | 01:45
HVAR ER BEST AÐ TAKA HÚSNÆÐISLÁN OG HVERNIG LÁN ER BEST AÐ TAKA :) nikký sæta 17.7.2018 20.7.2018 | 20:04
Hvað eruð þið að eyða í mat á mánuði? HvadSemEr 17.7.2018 20.7.2018 | 15:16
Afstaða stjórnmálaflokka í Evrópu til flóttafólks frá Miðausturlöndum og N-Afríku kaldbakur 20.7.2018 20.7.2018 | 14:40
Óska eftir 2 miðum á guns and roses eythorjonas 20.7.2018 20.7.2018 | 14:32
Hvalfjarðargöngin gjaldið? Ljufa 16.7.2018 20.7.2018 | 14:23
- - sixsixsix - - Dehli 18.7.2018 20.7.2018 | 12:28
Think pad lenovo bakkynjur 18.7.2018 20.7.2018 | 11:49
Hugmyndir að steggjun..? herradk 19.7.2018 20.7.2018 | 08:50
Eruð þið að fá svona svipaðan póst reglulega Blómabeð 19.7.2018 20.7.2018 | 08:27
Plágur Dehli 16.7.2018 20.7.2018 | 00:45
ókynskipt salerni askjaingva 16.7.2018 19.7.2018 | 19:32
Hitler á danska þinginu? Hr85 18.7.2018 19.7.2018 | 17:52
Hurðir á sorptunnuskýli Glimmer74 14.7.2018 19.7.2018 | 13:53
Að flytja fugl á milli landa skorogfatnadur 17.7.2018 19.7.2018 | 04:10
Er allt að fara til fjandans? Twitters 18.7.2018 19.7.2018 | 01:36
Hversu mörgum hefurðu sofið hjá? qetuo55 7.6.2011 19.7.2018 | 01:05
veit eithver um prjonakonu kolmar 18.7.2018 18.7.2018 | 21:33
Góður förðunarfræðingur með laust á morgun ullala 18.7.2018
Hraðamyndavel mosfellsbæ.. ny1 17.7.2018 18.7.2018 | 20:01
Silfurskottur Fullkomin 17.7.2018 18.7.2018 | 15:53
App í Samsung sima? Ljufa 16.7.2018 18.7.2018 | 14:51
Grunur um eitlakrabbamein - fyrsta skref betra nuna 14.7.2018 18.7.2018 | 12:41
Hvar fær maður góða vinnupalla / Stillas? Lady S 15.7.2018 18.7.2018 | 03:23
Tvítug og hann rúmlega þrítugur Kamilla33 14.7.2018 17.7.2018 | 19:36
Djúpnudd á Akureyri?? Ice12345 15.7.2018 17.7.2018 | 18:10
Frí skólagöngu??? epli1234 17.7.2018 17.7.2018 | 10:57
Endajaxlataka Lepre 16.7.2018 17.7.2018 | 10:49
Sýslumenn skydiver 16.7.2018 17.7.2018 | 10:30
Verkir í legi eftir lykkjutöku Erla234 3.7.2018 17.7.2018 | 09:28
hvað er að gerast í hausnum á fólki imak 12.7.2018 17.7.2018 | 08:03
Síða 1 af 19662 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron