Að leggja upp á graskant?

Ljufa | 7. júl. '18, kl: 11:55:11 | 257 | Svara | Er.is | 0

Getur einhver hjálpað mer að finna það ákvæði umferðalaganna þar sem segir að bannað se að leggja upp á graskant ?
Lenti í því að fá sekt út af svona, sendi bréf og virtist þá engu breyta þó að alþekkt sé að í þessu hverfi (Fellin) se ekki eitt einasta bílastæði laust, komi maður heim eftir kl.16 :(
Hvað í veröldinni á maður þá að gera við bílinn sinn þegar heim er komið? Fólk leggur á þennan hátt stöðugt alla daga þarna en ekki er mér kunnugt um hvort þeir fái allir sekt eða hvort ég hafi þarna lent á einstaklega illa stemmdum lögreglumanni!

 

Kv. Ljúfa

nixixi | 7. júl. '18, kl: 13:09:19 | Svara | Er.is | 2

Þú átt að losa þig við bílinn og fá þér reiðhjól eða strætókort svo Dagur B. og félagar geti haft göturnar og bílastæðin út af fyrir sig.

Venja | 7. júl. '18, kl: 13:57:35 | Svara | Er.is | 0

Er ekki alltaf ólöglegt að leggja upp á kant?

jaðraka | 7. júl. '18, kl: 15:40:17 | Svara | Er.is | 1

Holu Hjálmar og Dagur dæmalausi vilja að allir búi í 101. Gangi í vinnu og noti strætó þegar þeir meimsækja tengdó.
Kauptu þér íbúð í 101 og gakktu í Samfylkinguna.

Mammzzl | 7. júl. '18, kl: 16:16:14 | Svara | Er.is | 0

 Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því á gangstétt eða gangstíg, nema annað sé ákveðið, sbr. 2. mgr. 81. gr. Sama á við um umferðareyjar og svipaða staði. 


https://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.htmlFellur væntanlega undir “svipaða staði”

Júlí 78 | 8. júl. '18, kl: 11:55:33 | Svara | Er.is | 0

Ég velti því líka fyrir mér hvort það verði nokkuð um bílastæði þarna við Kringluna þegar öll þessi ljótu hús eru risin sem eiga að rísa þarna við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og nálægt Kringlunni. Kannski maður þurfi þá að taka strætó í Kringluna. Dagur yrði þá ánægður. Allir með strætó!  En eina ráðið fyrir þig er að leggja lengst í burtu frá heimili þínu eða fá þér húsnæði annars staðar. Hér áður fyrr var sjálfsagt ekki gert ráð fyrir því þegar byggð voru hús að það væru 2 bílar eða fleiri á hverja fjölskyldu.

polyester | 8. júl. '18, kl: 12:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og núna er stefnan að það verði bara hjóla grind fyrir utan hús engin bílastæði

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

amazona | 8. júl. '18, kl: 12:36:26 | Svara | Er.is | 1

Þið eruð undir töföldu eftirliti þarna uppfrá, það eru bæði sendar mótorhjólalöggur og bíll frá bílastæðasjóð keyra um hverfin og sekta eins og enginn sé morgundagurinn, sunnudagsmorgnar eru vinsælir í svona veiðiferðir

Ljufa | 8. júl. '18, kl: 21:37:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú segir nokkuð amazona!

Kv. Ljúfa

Hr85 | 8. júl. '18, kl: 22:05:04 | Svara | Er.is | 0

Eru engin merkt stæði? Stinga upp á því á húsfundi? 

Ljufa | 8. júl. '18, kl: 22:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú, það er eitt sermerkt stæði pr. íbúð (sem af og til er tekið af öðrum og hver getur staðið í því að leita viðkomandi uppi?) en ég skammast min ekki neitt fyrir að viðurkenna að það er bíll makans sem þarf líka að komast í stæði eftir vinnu ;) Varðandi það að flytja burt, þá er það nú ekki svo einfalt. Málið er að borgin ætti að sjá sóma sinn í láta sig málið varða enda vandamál á öllu svæðinu, - í stað þess að sekta folk í vandræðum grimmt!

Kv. Ljúfa

Hr85 | 8. júl. '18, kl: 22:39:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vandamálið þá væntanlega að það er ekki gert ráð fyrir tvo bíla per íbúð þarna. 

Zagara | 8. júl. '18, kl: 23:45:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig er það vandamál bæjarfélagsins sem þú býrð í hvað þið í blokkini viljið eiga marga bíla á íbúð?


Ef ég vil eiga 5 bíla, ætti þá borgin að leyfa mér að leggja þeim ólöglega af því það eru ekki nógu mörg stæði þar sem ég bý og ég sjálf neita að gera aðrar ráðstafanir?

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 01:43:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig er það vandamál bæjarfélagsins? Jú, bæjarfélög hafa m.a. það verksvið að skipuleggja nágrenni, þ.m.t. bílastæði við blokkir sem byggðar eru innan þess. Í dag er það svo að stærstur hluti fjölskyldna hefur 2 bíla til umráða og þarf þar af leiðandi að geta lagt þeim einhvers staðar við heimii sitt. Það er í mínum huga deginum ljósara. Og ég er einmitt að benda á að það verður þar með í verkahring viðkomandi bæjarfélags að KOMA Í VEG FYRIR að íbúarnir leggi bílum sínum ólöglega við heimili sín. En þeir sinna ekki þessari skyldu sinni einhverra hluta vegna ;(

Kv. Ljúfa

tóin | 9. júl. '18, kl: 09:00:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er sjaldnast í verkahring annarra að koma í veg fyrir að  maður sjálfur brjóti lögin

nixixi | 9. júl. '18, kl: 12:29:28 | Svara | Er.is | 1

í mörgum blokkum í Fellunum er grasbali á milli húsnúmera hjá bílastæðunum sem þjónar engum tilgangi. Það væri upplagt að breyta þessum grasbölum í bílastæði en ég held að það sé alfarið húsfélaganna að ákveða og standa straum af kostnaði.

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

nixixi | 10. júl. '18, kl: 19:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 Er borgin nokkuð að slá grasið og hirða almennt um þetta svæði? Nei... Ef þú ert íbúðareigandi þarna þá ættirðu að geta nálgast pappíra um eignina þína, þar með talið sameignina og séð það svart á hvítu hver á þetta svæði á www.skra.is 

TheMadOne | 10. júl. '18, kl: 22:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það sést skýrt í borgarvefsjá ef þetta er á höfuðborgarsvæðinu

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

Ljufa | 9. júl. '18, kl: 21:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þer Nixixi og þad mætti lika fá ansi morg bilastæði med þvi ad breyta grasköntunum i stæði. Ur þvi ad logreglan eda bilastæðasjoður hafa heimild til þess ad sekta íbuana fyrir að leggja òloglega þar, er þa ekki öruggt að þeir eru i eigu borgarinnar? Ef svo er, hvert a húsfelagið þa ad snúa ser? Skipulagssviðs borgarinnar?

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Icelandair flugfreyja Gunnhildur Sara 23.9.2018 23.9.2018 | 21:56
Öðruvísi leigusögur vigfusd 23.9.2018 23.9.2018 | 21:27
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 23.9.2018 | 20:26
-58 Dehli 23.9.2018
Tengja sjónvarp í annað herb. Ljósleiðari? tégéjoð 23.9.2018
Hvort er dagurinn í dag, dagurinn í dag eða í gær eða á morgun ? kaldbakur 23.9.2018 23.9.2018 | 20:02
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 23.9.2018 | 19:58
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 19:58
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 23.9.2018 | 19:57
Spurning fyrir bátaeigendur orkki 23.9.2018
Laun barþjóna? logi616 23.9.2018
Reglur. Innkeyrsla. Bílastæði. Herbalife 23.9.2018 23.9.2018 | 18:50
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 18:43
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 23.9.2018 | 17:05
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 23.9.2018 | 14:09
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron