Að skipta um grunnskóla/ykkar reynsla sem barn

bland20 | 25. jún. '20, kl: 10:40:24 | 110 | Svara | Er.is | 0

Þið ykkar sem skiptuð um grunnskóla þegar þið væruð börn. Hver var reynsla ykkar? Góð/slæm? Hefði þið vilja hafa meira um það að segja? Olli þetta ykkur kvíða? Hvað vildi þið að hefði verið öðruvísi o.s.frv?

 

kaldbakur | 26. jún. '20, kl: 08:17:36 | Svara | Er.is | 0

Já ég skipti um grunnskóla 7 ára.
Kom ekki til af góðu strækaði á skólann þar sem ég var vistaður. Mér líkaði ekki við kennarann og hann alls ekki við mig og annan nemanda.
Við létum ekki kennrann komast upp með eitthvert "múður" og vesen, vildum ráða málunum sjálfir.
Fór bara ekkert í þennan skóla eftir að kennarin kom heim og hvartaði yfir mér.
Eftir áramót byrjaði ég í nýjum skóla fljótlega eftir skólabyrjun en þó ekki alveg strax.
Nýji skólinn var skóli þess hverfis sem við vorum að flytja í.
Yfirkennarinn tók á móti mér þungur á brún á skrifstofu sinni, en skólastjórinn var í veikindaleyfi. Yfirkennarinn hótaði mér öllu illu
ef ég léti ekki að stjórn, þar á meðal lögregluvaldi, en hann hafði víst heyrt að ég 7 ára óttaðist lögguna eitthvað.
Skólagangan gekk bara vel enda kennarar mínir hið besta fólk og skólinn vandaður og í góðu hverfi. Þarna eignaðist ég góða vini til lífstíðar.

En eftir þessar móttökur í byrjun hafði ég allan vara á þessum yfirkennara sem hótaði mér ofbeldi ef ég léti ekki að stjórn.
Eins gleymi ég seint kennslukerlingunnii úr gamla skólanum sem kom í heimsókn heim til mín til að klaga mig, en ég hleypti kerlingarskassinu auðvitað ekki inn um hliðið á garðinum heima þegar ég sá hana koma þrammandi eftir götunni.

Júlí 78 | 26. jún. '20, kl: 11:31:35 | Svara | Er.is | 0

Ég skipti um grunnskóla þegar ég var barn þar sem ég flutti annað (en samt á höfuðborgarsvæðinu líka) en fékk frábæra kennara á báðum stöðum. Engin vandamál varðandi þessa skóla og ég auðvitað voða þægur krakki og samviskusöm með námið;) Átti margar vinkonur á fyrri staðnum (í hverfinu mínu) og eignaðist líka einhverjar góðar vinkonur á þeim seinni. En kannski svolítið erfitt að missa tengslin við vinkonurnar á fyrri staðnum. Ég held að flutningar geti haft meiri áhrif á börn en fólk heldur oft.

kaldbakur | 26. jún. '20, kl: 16:51:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú flutingarnir vegna breytinga á búsetu hafa jú líka mikil áhrif..
Ég fékk vinina mína í heimsókn til mín í nýja hverfið mitt.
Já ég felldi tár þegar ég kvaddi þá.
En sem betur fér þá tóku við ný verkefni í nýju hverfi og það gekk allt vel.

leonóra | 26. jún. '20, kl: 22:20:49 | Svara | Er.is | 0

Ég skipti fjórum sinnum um grunnskóla.  Auðvitað hefði ég viljað hafa eitthvað um það að segja en það var ekki í boði vegna tíðra flutninga.  Maður kynntist alltaf nýjum og nýjum vinum og enginn þeirra er í lífi mínu í dag.  Þetta olli mér ekki kvíða sem barn en kvíðinn bankaði upp á síðar.  Ég samlagaðist að vissu marki en aldrei til fulls.  Ég lærði að sætta mig við aðstæður og hef mikla aðlögunarhæfileika í dag og er mjög fljót að sjá aðalatriði og komast inn í nýjar aðstæður hvort sem ég er sátt við þær eða ekki.  Ég lærði fljótt að stóla á sjálfa mig og kennararnir höfðu engin áhrif á hvernig ég stóð mig í námi eða hvernig mér leið.  Kannski var ég frekar feiminn og afskiptalaus krakki en ég stóð mig alltaf vel í öllu enda gerði ég mér gein fyrir að námið snerist um mig og hve mikið ég legði á mig.

nixixi | 28. jún. '20, kl: 16:58:10 | Svara | Er.is | 0

Ég skipti um skóla á sínum tíma og mæli ekki með því ef barninu líður vel og allt gengur vel á fyrri staðnum. Mér gekk svo sem vel á seinni staðnum en þar var allt öðruvísi menning en á þeim gamla sem var erfitt að aðlagast. Var 10 eða 11 ára þegar þetta var. Greindist með mikinn kvíða á fullorðinsárum en ég veit ekki hvort það sé tengt þessu á einhvern hátt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stætó skrímslið að stækka - en heimilsbíllinn að minnka verða rafknúinn og jafnvel sem skutla. kaldbakur 3.7.2020 5.7.2020 | 08:49
Kristleysi í Kína. Kristland 23.6.2020 5.7.2020 | 01:24
Aum tunga ? :/ KuTTer 31.7.2011 5.7.2020 | 00:43
Ríkis Borgarlínu Stræó kaldbakur 4.7.2020 5.7.2020 | 00:31
Þjóðsöngur blands? ert 4.7.2020 4.7.2020 | 23:31
Hundahald í blokk Hjödda171 4.7.2020 4.7.2020 | 22:48
500 þús. milljóna skuldsetning Ríkisins - til að milda áhrifin af Covid19 kaldbakur 4.7.2020 4.7.2020 | 21:28
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020
Barnsfaðir SantanaSmythe 3.7.2020 4.7.2020 | 16:58
Rotta?! Erum að fríka út! dudah84 28.6.2020 4.7.2020 | 10:29
Réttur leigjanda geislabaugur22 4.7.2020 4.7.2020 | 09:20
Búið að útrýma MengunarVagnaStrætó af Laugavegi - Næst að hrekja Strætó_ Ósóman frá Miðbænum. kaldbakur 3.7.2020 4.7.2020 | 02:01
Laun miðað við aldur Bjarki45 26.6.2020 3.7.2020 | 21:29
Upp með efnahaginn ! Kristland 3.7.2020
Förðunarvörur fyrir börn/unglinga KollaCoco 28.6.2020 3.7.2020 | 19:40
Silfurskottur - hvað er til ráða ? leo7 9.6.2011 3.7.2020 | 19:33
Lopapeysur til sölu? Tootsie McBoob 5.5.2011 3.7.2020 | 19:31
Kjör forseta - embættistaka og embættisverk Guðna í hættu ? kaldbakur 2.7.2020 3.7.2020 | 11:51
Fasteignagjöld og annað mál: Kjörtímabil forseta Júlí 78 1.7.2020 2.7.2020 | 15:39
Hvar kaupir maður notaðar tölvur? Chaos 8.7.2009 2.7.2020 | 09:42
Halo top ís Davidlo 1.7.2020 2.7.2020 | 09:38
Strætó - Alltaf úti að aka - Já vantar innstig kaldbakur 1.7.2020 2.7.2020 | 07:00
Frelsum Fíkniefnin ! Kristland 30.6.2020 2.7.2020 | 06:08
Kínverji Kjaftar Frá ! Kristland 26.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Byrjum að læra Kínversku ! Kristland 23.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Vöðvabólga og kírópraktor baranikk 1.7.2020 1.7.2020 | 19:02
KSí - merki gamlar fréttir - hallærislegt sjomadurinn 1.7.2020
Veit einhver um ódýrt nudd? Steinar Arason Ólafsson 30.6.2020 1.7.2020 | 13:48
Kauptu raunveruleg skráð vegabréf, ökuskírteini, skilríki, (// www.realdocuments48hrs.com/) muellerr028 1.7.2020
BUY HIGH QUALITY REAL/FAKE PASSPORTS,DRIVERS LICENSE,ID CARDS,COUNTERFEIT BANK NOTES Etc muellerr028 1.7.2020
Eldsneytiseyðsla með fellhýsi/tjaldvagn/hjólhýsi í eftirdragi hjá ykkur Svonaerthetta 1.7.2020
Icelandair - er fyrirtækið að fara í þrot ? kaldbakur 30.6.2020 1.7.2020 | 09:36
Hyundai bílar eða Toyota Flower 29.6.2020 30.6.2020 | 22:35
Hvert á ég að leita út af flísafúgu? Selja2012 30.6.2020 30.6.2020 | 21:05
Íslenskur varaforseti - Tveir fyrir einn ? kaldbakur 28.6.2020 30.6.2020 | 18:33
Nefaðgerð/skakkt miðnes agustkrili2016 18.6.2020 30.6.2020 | 16:08
Hvenær byrja sumarútsölur? hamingjanuppmáluð 30.6.2020 30.6.2020 | 08:55
Hvar fær maður Usb kveikjari/plasma á íslandi? sabbi9 29.6.2020
1000 ár að rembast... BjarnarFen 24.6.2020 29.6.2020 | 16:57
Að flytja út með hund hlifstill 25.6.2020 29.6.2020 | 16:31
Jákvætt greiðslumat HannaLP83 24.6.2020 29.6.2020 | 14:50
Lánshæfismat bold 24.6.2020 28.6.2020 | 20:45
Að skipta um grunnskóla/ykkar reynsla sem barn bland20 25.6.2020 28.6.2020 | 16:58
Óhagnaður - nógu vitlaust til að allir tapi ? kaldbakur 24.6.2020 28.6.2020 | 14:33
Metan/bensín bílar sunna1 24.6.2020 28.6.2020 | 11:15
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020
Hungurtilfinning - einhver sem veit spunky 6.1.2015 28.6.2020 | 01:05
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 27.6.2020 | 19:22
Að kjósa utan kjördæmis?? mammamamma 27.6.2020 27.6.2020 | 16:46
ON +27780171131 HIGH QUALITY S.S.D. CHEMICALS SOLUTION FOR CLEANING BLACK MONEY We are manufact maamazama 27.6.2020
Síða 1 af 26792 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, TheMadOne, krulla27, superman2, rockybland, flippkisi, Krani8, MagnaAron, vkg, joga80, Bland.is, anon, tinnzy123, aronbj, Gabríella S, mentonised