Að skipta um grunnskóla/ykkar reynsla sem barn

bland20 | 25. jún. '20, kl: 10:40:24 | 121 | Svara | Er.is | 0

Þið ykkar sem skiptuð um grunnskóla þegar þið væruð börn. Hver var reynsla ykkar? Góð/slæm? Hefði þið vilja hafa meira um það að segja? Olli þetta ykkur kvíða? Hvað vildi þið að hefði verið öðruvísi o.s.frv?

 

kaldbakur | 26. jún. '20, kl: 08:17:36 | Svara | Er.is | 0

Já ég skipti um grunnskóla 7 ára.
Kom ekki til af góðu strækaði á skólann þar sem ég var vistaður. Mér líkaði ekki við kennarann og hann alls ekki við mig og annan nemanda.
Við létum ekki kennrann komast upp með eitthvert "múður" og vesen, vildum ráða málunum sjálfir.
Fór bara ekkert í þennan skóla eftir að kennarin kom heim og hvartaði yfir mér.
Eftir áramót byrjaði ég í nýjum skóla fljótlega eftir skólabyrjun en þó ekki alveg strax.
Nýji skólinn var skóli þess hverfis sem við vorum að flytja í.
Yfirkennarinn tók á móti mér þungur á brún á skrifstofu sinni, en skólastjórinn var í veikindaleyfi. Yfirkennarinn hótaði mér öllu illu
ef ég léti ekki að stjórn, þar á meðal lögregluvaldi, en hann hafði víst heyrt að ég 7 ára óttaðist lögguna eitthvað.
Skólagangan gekk bara vel enda kennarar mínir hið besta fólk og skólinn vandaður og í góðu hverfi. Þarna eignaðist ég góða vini til lífstíðar.

En eftir þessar móttökur í byrjun hafði ég allan vara á þessum yfirkennara sem hótaði mér ofbeldi ef ég léti ekki að stjórn.
Eins gleymi ég seint kennslukerlingunnii úr gamla skólanum sem kom í heimsókn heim til mín til að klaga mig, en ég hleypti kerlingarskassinu auðvitað ekki inn um hliðið á garðinum heima þegar ég sá hana koma þrammandi eftir götunni.

leonóra | 26. jún. '20, kl: 22:20:49 | Svara | Er.is | 0

Ég skipti fjórum sinnum um grunnskóla.  Auðvitað hefði ég viljað hafa eitthvað um það að segja en það var ekki í boði vegna tíðra flutninga.  Maður kynntist alltaf nýjum og nýjum vinum og enginn þeirra er í lífi mínu í dag.  Þetta olli mér ekki kvíða sem barn en kvíðinn bankaði upp á síðar.  Ég samlagaðist að vissu marki en aldrei til fulls.  Ég lærði að sætta mig við aðstæður og hef mikla aðlögunarhæfileika í dag og er mjög fljót að sjá aðalatriði og komast inn í nýjar aðstæður hvort sem ég er sátt við þær eða ekki.  Ég lærði fljótt að stóla á sjálfa mig og kennararnir höfðu engin áhrif á hvernig ég stóð mig í námi eða hvernig mér leið.  Kannski var ég frekar feiminn og afskiptalaus krakki en ég stóð mig alltaf vel í öllu enda gerði ég mér gein fyrir að námið snerist um mig og hve mikið ég legði á mig.

nixixi | 28. jún. '20, kl: 16:58:10 | Svara | Er.is | 0

Ég skipti um skóla á sínum tíma og mæli ekki með því ef barninu líður vel og allt gengur vel á fyrri staðnum. Mér gekk svo sem vel á seinni staðnum en þar var allt öðruvísi menning en á þeim gamla sem var erfitt að aðlagast. Var 10 eða 11 ára þegar þetta var. Greindist með mikinn kvíða á fullorðinsárum en ég veit ekki hvort það sé tengt þessu á einhvern hátt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47942 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien