Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ?

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 16:34:34 | 679 | Svara | Er.is | 1

Rykjavíkurborg er að stytta vinnuviku "sumra" starfsmanna sinna niður í 36 stundir.
Aðrir skulu skila 40 stunda vinnuviku.
Þetta var auðvitað handvalið hjá Borginni og mismunin því augljós. Þetta er brot á jafnréttislögum ef ekki fleiri lögum. Myndir þú vilja vinna hjá vinnuveitanda sem gefur samstarfsaðila þínum kost á að vinna styttri vinnudag en þú, já ómálefnalega svo notað sé orðalag úr jafnréttisbaráttu ?

 

ÓRÍ73 | 13. feb. '18, kl: 16:46:54 | Svara | Er.is | 0

Og aðrir skila 42 tima vinnuviku

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 16:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já góður punktur hjá þér.

veg | 13. feb. '18, kl: 17:09:44 | Svara | Er.is | 0

sammála, auðvitað ættu allir starfsmenn borgarinnar að vera með 36 stunda vinnuviku.  og mér sýnist svosem stefna í þá átt, en ætti að gilda fyrir alla nú þegar.

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 17:14:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já ... en er þetta ekki nokkuð mikil kauphækkun ?
Við skattgreiðendur í borginni erum auðvitað að greiða
Þannig að aðrir hljóta að líta til þessa ?
Eða voru menn svo grænir að þetta skifti engu máli í samningaviðræðum ?

veg | 14. feb. '18, kl: 08:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

já, guð forði því að láglaunafólk njóti einhverra kjarabóta

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 13:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fá ekki líka sviðsstjórar hjá borginni 36 klst vinnuviku ?
Þeir hafa margir um 1200 þús kr. á mánuði í föst laun og að auki bílapeninga.
Þetta er fín kjarabót fyrir þá.
Þeir hafa um 8500 kr á klst í dagvinnu þetta gerir þá kannski 136 þús kr kaupphækkun hjá stjórunum.

Þeir lægst launuðu eru með kannski 300 þús kr á mánuði og eru með um 2200 kr á klst og er kauphækkun þeirra þá um 35 þús kr.

Já stjórarnir fá 100 þús kall meira en aumingjarnir en það er bara sanngjarnt er það ekki ?

veg | 23. feb. '18, kl: 15:43:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit það ekki, hæsti taxti hjá strv er rúmlega 860 þúsund, og stytting vinnuviku hækkar ekki útborguð laun!  auk  þess var tilraunin gerð hjá stofnunum borgarinnar sem er ekki hálaunastarfsemi, sundlaugar, leikskólar o.s.fr.

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 16:05:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk er á mismunandi töxtum það eru ekki allir STRV þannig að taxtar stjórnenda eru öðruvísi ákveðir þeir sjá sko um sig. Nei útborguð laun eru þau sömu en framlag starfsmannsins er minna þe. 36 klst á viku í stað 40 klst á viku. Þannig að auðvitað er greitt meira fyrir hver unninn tíma þgar tímum er fækkað en útborguð laun þau sömu. Þetta er ekki lítill tími t.d. yfir árið jafngildir nærri 30 virkum dögum.
Leikskólastjórar eru nú ekki lengur neini láglaunahópar með ca: 8-900 þús kr. mánaðarlaun.
Það má kalla þetta tilraun en ef hún verður áfram á nær þetta yfir alla starfsmenn borgarinnar.
Þessi minnkun vinnuframlags er jafngildi 10% og ef þetta hefur engin áhrif á afköst þá má alveg eins segja að það megi losa sig við 10% starfsmanna þannig að á vinnustað eins og borgin með ca. 8 þús. starfsmenn þá væri valkostur að losa sig við 800 starfsmenn án þess að skerða þjónustu !

Það væri ekki lítill spanaður 800 starfsmenn á ári kosta yfir 4 þús. milljónir - skattgreiðendur munar um minna.

ert | 23. feb. '18, kl: 16:18:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


" Leikskólastjórar eru nú ekki lengur neini láglaunahópar með ca: 8-900 þús kr. mánaðarlaun."

  • Í 100 barna leikskóla fær leikskólastjóri með meistarapróf 718.073 í mánaðalaun.
  • Í 240 barna leikskóla fær leikskólastjóri með meistarapróf 829.101 í mánaðalaun
  • Þannig að flestir leikskólar á landinu eru með 240 börn og yfir og það heyri til undantekninga ef það eru færri 240 börn á leikskóla. Þannig er leiksólkinn á Djúpavogi með 240 börn sem og leikskólinn á Flateyri. 
  •  

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 17:31:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stytting vinnutíma hækkar þssi laun leikskólastjóra um ca 10% og síðan hefur maður verið að lesa um aukagreiðslur gr. yfirvinna auk fríðinda. Þannig að þetta eru klarlega réttar tölur 8-900 þús kr. mánaðarlaun.

ert | 23. feb. '18, kl: 20:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá ef leikskólastjóri í litlu plássi þar sem eru kannski 10-20 börn er að fá 900 þús hvað ætli leikskólastjóri í Reykjavík sé að fá fyrir 240 börn - örugglega tífaltmeira eða 9 millur á mánuði. Djöfull eru það góð laun. Þannig að leikskólarakennarar í Rvk eru á hærri launum en forstjórar stórfyrirtækja

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 21:42:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við voru að ræða um styttingu vinnuviku á Leikskólum Reykjavíkur.
Þar eru leikskólastjórar með mánaðarlaun ca 800-900 þús kr á mánuði.

ert | 24. feb. '18, kl: 09:55:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


OK. ég sé núna að setning "Leikskólastjórar eru nú ekki lengur neini láglaunahópar með ca: 8-900 þús kr. mánaðarlaun" tekur skýrt fram að aðeins sé verið að tala um leikskólastjóra í Rvk en ekki neins staðar annars staðar
Allir leikskólastjóra í Rvk eru með 800-900 þús á mánuði óháð því hvað leikskólinn er stór en svo gilda stærðarreglur um leikskólastjóra annars staðar
Finnst þér ekki óréttlát að leikskólastjóri í Reykjavík sem er á leikskóla með 50 börn sé á sömu launum og leikskólastjóri með 300 börn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 24. feb. '18, kl: 09:56:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvernig er það - fá fallegir leikskólastjórar jafnhá laun og ljótir í Rvk?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 24. feb. '18, kl: 11:07:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ERT ekkert að lagast ?
Alltaf í aukaatriðunum og smámunum ertu mjög nærsýn ?

ert | 24. feb. '18, kl: 11:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sérðu bíbí!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

veg | 23. feb. '18, kl: 16:52:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

áttu við að aukin andleg og líkamleg vellíðan starfsmanna og stórfelld fækkun veikindadaga sé einskis virði fyrir skattgreiðendur?

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 17:27:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það ætti ekki að vera nein stórfelld fækkun veikindadga (eða veikindi/tapaðar vinnustundir) ekki umfram þessa fækkun vinnutíma um 10% annað er þá bara rannsóknarefni.
40 stunda vinnuvika og 1632 vinnustundir á ári eru með því minnsta sem þekkist í heiminum.
Það er því eitthvað annað sem þjakar þessa starfsmenn annað en langur vinnutími.

jaðraka | 22. feb. '18, kl: 13:02:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er sniðugt hjá Reykjavíkurborg að stytta vinnutíma borgarstarfsmanna núna rétt fyrir kosningar.
Það munar um 8 þús. atkvæði Borgarstrfsmanna ... hehehe
Snjallt kosningabragð en gengur varla í mörg skifti ?

KolbeinnUngi | 13. feb. '18, kl: 19:05:21 | Svara | Er.is | 0

það er frekar góð laun hjá borginni og núna 36vinnu stundir á viku . allavega verkamannastörfinn eru betri launaðir en iðnmenntuð víðsvegar nema í Álverum og stórum vinnustöðum

ert | 13. feb. '18, kl: 19:39:13 | Svara | Er.is | 1


Brot á jafnréttislögum? Gegn hvaða grein þeirra lag brýtur þetta?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 20:03:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei kannski ekki jafnréttislögum. En er ekki eitthvað sem heitir jafnlaunastefna ?
Sömu laun fyrir sömu vinnu ? Þannig að ef bara sumir þurfa að vinna 36 stundir á viku en aðrir 40 stundir þá er það auðvitað ekki jafn vel launað eða hvað ?
En auðvitað líka ef einhver karlfúskur af þessum 2200 sem fá þessa ívilnun og þarf bara að vinna 36 klst á viku og síðan
unga konan með börnin heima sem þrælar og þarf að skila sínum 40 stundum - hverskonar réttlæti er það ?

ert | 13. feb. '18, kl: 21:33:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei jafnlauna stefna snýr að jafnrétti kynjanna.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 10:43:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jafnlauna stefna snýr að því að það séu sömu kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Þá skiftir auðvitað engu hvort þú ert karl eða kona, músli eða Kristinnar trúar.

Hvað er Jafnlaunastaðall?
"Jafnlaunastaðall gefur fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að koma upp, innleiða, viðhalda og bæta stjórnun jafnlaunamála hjá sér og afla sér eftir atvikum vottunar um að konur og karlar sem þar starfa njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. " - Tekið af vef Staðlaráðs Íslands

ert | 14. feb. '18, kl: 11:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Í alvörunni er sem sagt skoðað í jafnlauan stefnu hvort að ljótt fólk fái sömu laun og fallegt fólk, bláeygðir sömu laun og brúneygðir og svo framvegis
Hvaða fyrirtæki skoða það? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 14:22:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta fer auðvitað eftir smekk. Ég hefði t.d. ráðið brúneygða konu.
En þessar minna fallegar eru samt betri starfskraftur,

ert | 14. feb. '18, kl: 14:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


" Hvaða fyrirtæki skoða það?" " Já þetta fer auðvitað eftir smekk."
Guðrún á Bakka fór í geimflaug í gær.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 15:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já ... sennilega öll fyrirtæki sem vilja líta vel út - útávið eða þannig.
Er það ekki lookið sem skiptir mestu ?

ert | 14. feb. '18, kl: 15:01:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að öll fyrirtæki sem vilja líta vel út skoða hvort fallegt fólk fái hærri laun en ljótt fólk en þú getur ekki nefnt neitt einasta fyrirtæki sem gerir slíkt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 15:07:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei vil ekki nefna þannig fyrirtæki en þú sérð það líka í auglýsingum.
Annars eru mörg fyrirtæki mjög mannvæn.

ert | 14. feb. '18, kl: 15:09:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert eins og þriggja ára.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 15:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hversvegna ættu menn að ráða t.d einkaritara sem væri
þrætugjarn og leiðinlegur og í ofanálag ljót ?
Þættist vita allt best . no no ...
Nei þakka þér fyrir...

ert | 14. feb. '18, kl: 15:38:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvað kemur það því við að öll fyrirtæki sem vilja líta vel út skoða hvort fólk sem ljótt fái janfhá laun og fallegt fólk.
Þú heldur ekki þræði í bullinu frekar en þriggja ára.
Sérðu bíbí þadna!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 15:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já þú næðir ekki að komast í viiðtal
Slæmt reyndar þegar fólk skemmist á sálinni vegna þessa.
En svona er bara heimurinn....

ert | 14. feb. '18, kl: 16:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


nininibúbú
Pabbi minn er lögga!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 16:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu ekkert að lagast ?

ert | 14. feb. '18, kl: 16:46:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sérðu hoho?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 13. feb. '18, kl: 19:48:33 | Svara | Er.is | 0

Þetta er tilraunaverkefni. Það er ekki brot á jafnréttislögum.

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 20:11:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki réttlætanlegt að gera tilraunir á fólki er það ?

Zagara | 14. feb. '18, kl: 20:54:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef fólk vill ekki taka þátt í tilrauninni er því eflaust velkomið að vinna sína 40 stunda vinnuviku áfram.

Hr85 | 13. feb. '18, kl: 20:21:32 | Svara | Er.is | 0

Mjög margir í okkar samfélagi sem vinna 50+ vinnuvikur og í sumum stéttum er það normið meðal annars vegna kröfu um helgarvinnu. Mætti tækla þetta áður en farið er í að stytta vinnuvikuna hjá fína fólkinu. 

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 20:28:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þyrfti að skoða þetta allt í víðara samhengi.
Vinnuvikan hjá opinberum starfsmönnum er ekki eins löng og hjá mörgum öðrum.
Furðulegt hjá Reikjavíkurborg sem er jú rekin fyrir skattfé vinnandi fólks og er líka á hausnum vegna vitlausra áhvaðanna, skuli leyfa sér að ögra fólki með þessari vitleysu.

Hr85 | 13. feb. '18, kl: 21:33:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er í raun merkilegt hvað meðalvinnuvikan er enn löng miðað við þær miklu tækniframfarir sem hafa átt sér stað síðustu áratugi. Gallinn er bara sá að hagræðingin sem hefur fylgt þessum breytingum hefur að mestu leiti farið í að moka ofan á toppinn. 

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 10:45:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verkalýðsfélögin hefðu átt að þrýsta á að yfirvinna verði sett inní fastan dagvinnutíma.
Yfirvinna er alltof algeng og mikil á Íslandi.

Zagara | 14. feb. '18, kl: 20:56:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er af því að stéttarfélögin selja yfirvinnu ekki nógu dýrt.

Toygirl | 14. feb. '18, kl: 21:26:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnuvikan er jafnlöng hjá opinberum starfsmönnum og starfsmönnum annara fyrirtækja og þetta er tilraunaverkefni.

Toygirl - :D

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 21:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er vinnuvikan hjá opinberum starfsmönnum þá jafnlöng og hjá öðrum eftir styttinguna ?
Stytting vinnuvikunnar er bara hjá hluta starfsmanna Reykjavíkurborgar.
Hvað halda menn að gerist við styttingu vinnuvikunnar ?
Auðvitað fækkar veikindadögum það segir sig sjálft.
Ef þeir færu með vinnuvikuna bara niður í einn dag þá verða menn auðvitað ekki veikir eða
frá vinnu hina dagana.

Toygirl | 14. feb. '18, kl: 22:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi tilraun er hjá hluta starfsmanna en ekki öllum, aðrir skila 40 tímum. Fleiri verkalýðsfélög eru farin að skoða þennan möguleika fyrir komandi samninga þannig að þetta gæti orðið að einhverju til framtíðar en ekki bara tilraunaverkefni.

Þú getur snúið út úr þessu eins og þú vilt en það sýnir bara að þú virðist ekki vita hvað þú ert að tala um.

Toygirl - :D

ert | 14. feb. '18, kl: 22:17:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Loksins, loksins, loksins!
"Hvað halda menn að gerist við styttingu vinnuvikunnar ?
Auðvitað fækkar veikindadögum það segir sig sjálft.
Ef þeir færu með vinnuvikuna bara niður í einn dag þá verða menn auðvitað ekki veikir eða
frá vinnu hina dagana."
hárrétt!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 14. feb. '18, kl: 22:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar er fækkun ekki mikil af þessari ástæðu þar sem minnkun vinnunnar er aðeins 4 klst en ekki heill dagur. En það eru alltaf einhverjir sem færu veikir heim en eru þess í stað í fríi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 22:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já svo geta menn lengt vinnuvikuna og veikindadögum fjölgar.

athorste | 19. feb. '18, kl: 18:32:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnustaðir borgarinnar gátu sótt um að,taka þátt í þessu verkefni. Þetta er styttung um 3 klsten ekki 4. Einn dagur í viku um 3 klst amk á leikskólum. Ef þú þarft að skreppa eitthvað á vinnutima t.d tl venjulegs læknis eða með bílinní skoðun þá dregts það frá styttingunni. T.d ef ég fer venjulega heim fyrr á fimmtudögum en þarf að skreppa í 1,5 klst á þriðjudegi þa fer ég heim 1,5 klst fyrr á fimmtudegi. Þetta verkefni byrjaði fyrir 2 árum og nú hefur þeim stöðum borgarinnar fjölgað sem taka þátt í þessu. Sumir yrjuðu í þessu verkefni en hættu svo.þar sem þeim fannst þetta ekki ganga upp í sinni vinnu. Sumir vinnustaðir hafa sýnt framá meiri afköst með styttingu. Ég spái því að þetta verður til umræðu í næstu kjarasamni gum.

athorste

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 11:38:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú hefur sk. 40 stunda vinnuvika verið hérlendis lengi. Vinnutími almennings yfir allt árið er mjög stuttur hér á Íslandi þegar frídagar eru teknir með. Árs vinnutími er um 1632 klst. sem er það næst lægsta í allri Evrópu.
Ef fólk skilar betri vinnu og afkastar meira með því að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. segir það okkur bara að afköstin hafa verið mjög léleg og fólk svikist undan því að vinna sína vinnu. Og það er nokkuð víst að eftir smá tíma verða sömu vinnubrögð fólk hættir að láta styttinguna hafa áhrif á sig. Vinnutími hvað varðar dagvinnu er mjög stuttur á heimsvísu og stytting því tómt rugl. Það ætti frekar að athuga hvað margir eru í einhverskonar yfirvinnu jafnvel lang fram á kvöld og það er mjög misjafnt eftir stofnunu og fyrirtækjum. Það hefði verið langtum meira vit í því að skoða þann hluta vinnutímans sem kallaður hefur verið yfirvinnutími.

veg | 20. feb. '18, kl: 12:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://stundin.is/grein/6210/

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 14:03:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnutími íslendinga í dagvinnu á árs grundvelli er um 1632 klst og þá hafa auðvitað verið teknir frídagar inní dæmið.
Heildar vinnutími þar sem "sumt" fólk er að vinna dagvinnu og eftirvinnu og líka aukavinnu er allt annað mál og þekkist ekki í öðrum löndum.

Vandamálið er að fólk vinnur ekki bara dagvinnu líka yfirvinna og þessvegna hefði átt að skoða það en ekki að stytta dagvinnu.

Þetta er það sem kemur fram í þessu yfirliti þínu - Stundinni.

veg | 20. feb. '18, kl: 15:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

stór hluti þessa vinnutíma er ekki yfirvinna. fjöldi fólks vinnur tvær til þrjár vinnur í dagvinnutíma til að hafa ofan í sig og á.

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 17:27:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þá sama og yfirvinna. Fólk sem vinnur fullan dgvinnutíma á ekki að vinna aðra vinnu í dagvinnutíma. Hvort sem fólk hefur verið snuðað eða hvað þá er dagvinnutíminn miðaðaur við frá kl ca 7 til 18 dag hvern,
En þetta er auðvitað of flókið reiknidæmi fyrir suma.

veg | 20. feb. '18, kl: 17:36:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ert að vinna einhverstaðar frá sjö til tvö og svo annarstaðar frá þrjú til sex, þá ertu að vinna 10 tíma á dag í dagvinnu.

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 17:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það væri nær að taka á svona vinnutíma en að stytta 40 klst vinnutíma opinberra starfsmanna niður í 36 klst.
Með fullri virðingu þá er þetta fólk í opinbera geiranum flest 2-3 klst á degi hverjum í kaffi og myndi engu skifta þó að 30-40% þess slepptu að mæta í vinnuna.
Afköstin og framleiðnin væri sú sama.

veg | 21. feb. '18, kl: 09:27:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég skil, starfsfólk leikskóla, grunnskóla og landsspítalans er í kaffi 2-3 tíma á hvejum degi!  Áhugavert viðhorf.

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 10:22:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki með grunnskóla eða leikskóla end gæti trúað hinn hópurinn sem þú nefnir nái þessum tíma í kaffi já.

veg | 21. feb. '18, kl: 11:04:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

starfsfólk landspítalans?  ertu að gefa í skyn að það sé ástæðan fyrir langri bið á bráðamótökunni?

veg | 21. feb. '18, kl: 11:23:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.hugsmidjan.is/6klst
þetta er reynsla þessa einkafyrirtækis

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 11:34:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnuvika um 40 klst og árs dagvinnutími á Íslandi uppá 1632 klst sem er sá næst styðsti í Evrópu.
Ef fólk lætur blekkjast og heldur að ef vinnuvikan sé stytt enn meira og dagvinnutími á Íslandi verði sá styðsti í Evrópu og jafnvel í öllum heiminum, leiði til aukinna afkasta þá má fólk halda það fyrir mér. Afköst og vinnuframlegð hefur verið einna minnst hérlendis og mun ekki verða meiri með styttri vinnutíma en aðrar þjóðir eiga að venjast.

veg | 21. feb. '18, kl: 13:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jamm þetta fyrirtæki veit örugglega ekkert hvað það er að gera.


og það er leitt að heyra hvað stjórnendur í íslenskum fyrirtækjum eru lélegir.

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 14:25:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er vel hugsanlegt að þekkingarfyrirtæki og hugbúnaðarfyrirtæki geti stytt vinnuviku á þess að það komi niður á afköstum. Strfsmenn eru að nota hugann og skapa hugmyndir og það gerist jafnt innan veggja fyrirtækisis og utan.
En fyrirtæki sem er t.d. þjónusta almenning t.d. svara í síma ef við styttum tímann sem viðkomandi situr við símaborðið þá afgreiðir hún færri kúnna, engin spurning.
Það sama á við t.d. málara sem málar hús hann málar bara minna ef við styttum vinnutímann og málar ekkert ef vinnutíminn er skorinn alveg niður.

veg | 21. feb. '18, kl: 15:05:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú? svo að þetta fyrirtæki veit hvað það er að gera?  fer skoðun þín eftir veðrinu í það og það skiftið?

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 15:12:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei alls ekki.
Ef þú myndir vilja ráða skald til að skrifa ljóð,
þá held ég að það gagnaði lítið að hafa 8 stunda
vinnudag og rukka um afköst í dagslok eða eftir 40 stunda vinnuviku.
Þarna gilda önnur lögmál.
Það gildir öðru máli um t.d. afgreiðslufólk, iðnaðarmenn við
húsasmíðar, dúklagningar, málun ofl. Og ekki hvað síst varðandi fólk sem sinnir almannaþjónustu, afgreiðslu, akstur bifreiða, lögreglu, slökkvilið ofl.

veg | 21. feb. '18, kl: 15:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju?  er þetta ekki alltaf spurning um skipulag og hversu hæfir yfirmenn eru?

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 15:17:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ég sé að þú skilur engan vegin mínar skýringar.
Það sem ég er að segja er að hugmyndasmiðir, hugbúnaðarfólk, skáld, tónsmiðir ofl. eru nánast allan sólarhringinn í vinnunni, hugmyndir geta myndast jafnvel í svefni. 40 stunda vinnuvika hefur þarna engin áhrif.

ert | 21. feb. '18, kl: 15:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha er hugbúnaðarfólk í vinnunni nær allan sólarhringinn en fær bara borgaða viðveru? Ekki myndi ég nenna að vinna næstum 168 tíma á viku og fá bara borgaða 40. Djöfull er hugbúnaðarfólk á lélegum taxta ef það þarf að vinna 4 tíma fyrir hver 1 tíma greiddan.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 15:39:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er nú málið.
Hugbúnaðarfólk er ekki sama og hugbúnaðarfólk.
Einn starfsmaður í þeim geira getur haft afköst á við 100 aðra.
Ef það væri verið að sækjast eftir einhverri viðunandi lausn þá er frekar
algengt að munurinn sé hundrað faldur á starfsmönnum og í raun meiri því lausnin kæmi aldrei frá sumum.
Þarna skiftir vinnutími sáralitlu máli.

veg | 21. feb. '18, kl: 15:52:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefur greinilega gríðarlega mikið vit á því sem þú ert að segja!!

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 16:01:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þakka þér fyrir það.

ert | 21. feb. '18, kl: 16:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þú veist að kaldbakur geutr forritað forrit í SQL!
Það er ekki mörgum gefið að búa til heil forrit úr fyrispurnarmáli þannig að ekki gera lítið úr honum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 21. feb. '18, kl: 16:13:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að þú sagðir ekki " Það sem ég er að segja er að hugmyndasmiðir, hugbúnaðarfólk, skáld, tónsmiðir ofl. eru nánast allan sólarhringinn í vinnunni, hugmyndir geta myndast jafnvel í svefni". 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 16:23:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta á sennilega ekki neitt frekar við hugbúnaðarfólk en ýmsar aðrar starfsstéttir. Einn aðili nær að framkvæma sína snjöllu lausn jafnvel á augnabliki, en annar nær aldrei flugi. Þetta á við stjórnmálamenn, fjármálafólk, skáld og listamenn.
Vinnutíminn skiftir engu máli.
Þeir sem hafa verið þaulsetnastir t.d. á Alþingi og alltaf mætt eru ekkert endilega að gagnast okkur betur en þeir sem sjaldan mæta.

ert | 21. feb. '18, kl: 16:27:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


OK. Þú sagðir aldrei  " Það sem ég er að segja er að hugmyndasmiðir, hugbúnaðarfólk, skáld, tónsmiðir ofl. eru nánast allan sólarhringinn í vinnunni, hugmyndir geta myndast jafnvel í svefni". 
Það braust einhver inn á nikkið þitt og skrifaði þetta.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 16:32:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég sagði þetta og þetta og þetta er vel orðað.
Þú gætir aldrei komið svona góðum texta frá þér held ég.

ert | 21. feb. '18, kl: 16:43:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að hugbúnaðarfólk er alltaf að hugsa um vinnuna sína. Hjá hvaða hugbúnaðarfyrirtækjum er það þar sem fólk hugsar um vinna nánast allan sólarhringinn? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

 
kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 19:34:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir það fyrsta þá á þetta auðvitað ekki við alla starfsmenn.
Þessvegna eru svona ákvarðanir um styttingu vinnuviku mjög varhugaverðar ef fólk veit ekki afleiðingarnar. Ég er að sjálfu sér ekki á móti kauphækkun en þetta er hrein kauphækkun þó að það sé ekki nefnt þegar þetta er rætt. Það vita það allir að kauphækkun þarf einhver að borga og þessi kauphækkun verður ekki greidd mð betri vinnu það held ég að sé alveg augljóst.

ert | 21. feb. '18, kl: 22:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að hjá hugbúnaðfyritækjum eru sumir starfsmenn sem hugsa um vinnuna allan sólarhringinn. Geturðu nefnt eitt slíkt fyrirtæki sem vill hafa svoleiðis fólk í vinnu? Bara eitt. Fólk sem hvílist aldrei, á ekki fjölskyldu af því að það getur ekki hugsað um hana af því að það er alltaf að hugsa um vinnuna.
Ég geri mér alveg grein fyrir að þú súper dúper forritari og hefur margra ártugareynslu af hugbúnaðargerð og ert alltaf að hugsa hvernig þú getir nú best forritað margþráðavinnslur í SQL á meðan þú telur fólk í strætó við Tjörnina. Þess vegna langar mig svo til að fá að vita hvaða hugbúnaðarfyritæki vilja svona fólk. Ég þekki nefnilega ekki eitt einasta sem vill svona fólk.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 00:02:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru fá fyrirtæki en samt nokkur sem hafa afburða snillinga sem koma með lausnir sem engum öðrum hefur dottið í hug.
En þetta þurfa ekkert endilega að vera hugbúnarfyrirtæki en eru gjarnan þekkingarfyrirtæki og geta allt eins verið fjármálastofnanir bankar eða þessvegna Alþingi.
Það er fullt af frumkvöðlum í smærri fyrirtækjum sem gætu fallið undir þennan flokk. Þetta fólk er kannski ekkert endilega að sinna vinnunni milli 9 og 5 það vinnur vinnuna sína með huganum og öðruvísi hugsun á hvaða tíma sem er sólahringsins.

ert | 22. feb. '18, kl: 08:57:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða fyrirtæki eru þetta? Svaraðu því bara

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 10:40:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú gætir getið þér til um hver þessi fyrirtæki eru.
Það hefur verið t.d. rætt um miklar nýjungar í fiskiklasanum varðandi varðandi veiðar vinnslu og meðhöndlun afla.
Þar gætir þú fundið mörg dæmi þessa sem ég er að nefna.

ert | 22. feb. '18, kl: 10:44:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að þú getur enginn fyritæki nefnt - þú ert einfaldlega að bulla eins og þriggja ára og það er ekkert á bak við það sem þú segir og ekkert samræmi.
Sérðu bíbí

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 10:46:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiftir mig engu hvaða skoðun þú hefur á þessu.

ert | 22. feb. '18, kl: 10:52:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Nei, það skiptir þig þótt þú sért í mótsögn við sjálfan þig. Það er einkenni á þriggja ára. Þau segja bara það sem hentar. Pabbi minn er superman og svo næst pabbi minn er geimfari.
Fólk tekur ekki mark á þér af því að þú ert alltaf minna eða meira í mótsögn við sjálfan þig og segir bara það sem hentar í hvert skipti. Þegar fullorðinn karlmaður hagar sér eins og þriggja ára þá degur fólk þá ályktun að það sé eitthvað mikið að honum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 10:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já eru ekki flestir sem ekki eru sammála þér klikkaðir bjánar ?

ert | 22. feb. '18, kl: 11:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Nei, ég og veg erum t.d. ósammála um MJÖG(!) margt en ég myndi seint kalla hana klikkaða. Hún er samkvæm sjálfri sér og getur fært rök fyrir máli sínu og skáldar ekki upp eitthver rök sem hún stendur ekki við.
Ég myndi ekki kalla þig klikkaðan. En þegar fólk hagar sér eins og þriggja ára þá ...

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 11:50:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú þakka þér fyrir að hafa greint mig "Óklikkaðan" en ég vil líka þakka þér fyrir að telja mig vera svona unglegan 3ja ára.

ingbó | 20. feb. '18, kl: 22:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað hefur þú fyrir þér þegar þú segir að vinnuvikan hjá opinberum starfsmönnum sé ekki eins löng og hjá mörgum öðrum?  Vinnuskyldan er sú sama og hjá öðrum. 

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 23:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú vinnuvikan er opinberlega 40 klst hjá öllum.

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 20:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En nota bene borgarstjórin Dagur B Eggertsson veit auðvitað ekkert af þessu. Hann las þetta bara í blöðunum eins og ég og þú.

Bakasana | 13. feb. '18, kl: 20:52:56 | Svara | Er.is | 2

Þetta er tilraunaverkefni hjá bæði borg og ríki. Það er óskaplega auðvelt að lesa sér til um þetta ef maður hefur raunverulegan áhuga á þessu tiltekna viðfangsefni. Kannski ekki þinn stíll samt. Og nei, þetta gengur hvorki gegn lögum né jafnlaunavottun. Jafnlaunastaðallinn hefur btw aðeins verið innleiddur nú þegar hjá nokkrum stofnunum (ekki heldur mismunun)

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 21:27:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já auðvitað alveg rétt hjá þér. Þetta er tilraunaverkefni og auðvitað frábært að geta gert tilraunir á fólki og þarf auðvitað ekkert að vera að ónáða fólk með það þó að að sé þáttakandi. Fólkið má ekki líta á sig sem tilraunadýr. Þetta er allt gert fyrir vísindin og okkur öll.
Sumum líður kannski mikið betur við 36 klst vinnuviku og öðrum sem ekki fá þennan möguleika líður kannski mjög illa og geta jafnvel ekki sofið. Þetta er allt skráð niður og tilraunirnar birtar opinberlega. Allt fyrir opnum tjöldum og löglegt. Við tilraunir getur ýmislegt skeð eins og t.d. þegar lyf eru prófuð. Einhverjir deyja kannski en aðrir lifa lengur og gætu þessvegna tekið þátt í annari tilraun og lifað enn lengur og aðrið dáið og þannig koll af kolli. Alveg yndislegt. Þetta er allt löglegt og gott og engin lög ná yfir þetta þvi þetta eru tilraunaverkefni hjá ríki og borg.

jaðraka | 13. feb. '18, kl: 21:38:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já furðulegt að fólk skuli ekki skilja að þetta er tilraunaverkefni.
Gott að prufa að styttavinnuviku hjá einum hópi starfsmanna og sjá hvernig hinn hópurinn bregst við
Skrá þetta allt niður og skoða líkamleget ástand og afköst hvors hópsins fyrir sig.
Síðan mætti t.d. gef þessum hópi sem hefur styttri vinnuviku kost á lengra matarhléi t.d. 90 mínútur en hinn hefði t.d 30 mínútur.
Og jafnvel lengja sumarfí þess hóps sem hefði styttri vinnuviku og lengra matarhlé.
Það væri mjög fróðlegt að sjá hvernig þetta myndi virka á fjölskyldulíf beggja hópa.

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:09:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

reyndar á flest öllum vinnustöðum um allan heim þar sem það hefur verð prufað að stytta vinnuvikuna hafa afköstin og nýting starfsmanna stóraukist þar að auki hafa veikindadögum líkað fækkað..

OG ég efa það ekki að jákvæð áhrif á fjölskyldulíf og uppeldi barna.

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

jaðraka | 13. feb. '18, kl: 23:08:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þá ekki bara best að stytta vinnuvikuna enn meira ?
Auðvitað virkar svona aðgerð þegar viðverutími einhverra er styttur og aðrir látnir vinna áfram lengri tíma.
En þetta virkar bara stutan tíma og betur ef þetta eru forréttindi sem aðrir fá ekki.
Hefur verið mælt hvort veikindum og afköst þeirra sem ekki fengu styttingu voru betri eða slakari ?

Myken | 13. feb. '18, kl: 23:30:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú ert ekki að ná þessu eða hvað ég er að tala um.
MArkmiðið er að þetta verður ekki forréttindi heldur eitthvað sem allir fá kost á.
Og rannsóknir á íslandi og erlendis hafa sýnd að á vinnustöðum þar sem fólk fær styttir vinnu viku er minna um veikindi og meiri afköst og starfsmenn eru ánægðari sem skilar sér svo aftur í betra heimilislíf. betri fjölskyldulíf og þarf af leiðandi betri þjóðfélag.

Á íslandi er vinnuvikan allt of löng. á íslandi er eðlilegt vinnuvika 40 tíma..hún er 37,5 í noregi í svíþjóð er verið að tala um að fara niður í 30 tíma vinnuviku.

Eins og hlutirnir hafa verið á íslandi þá er ekki eðlilegt að ekki bara að báðir aðilar þurfa að hafa minnst 40 tíma vinnu viku að auk þess þarf annað eða bæði líka að vinna aðra vinnu eða eiga kosti á yfir vinnu til að geta þénað nóg til að geta haft það ágætt.. sem kemur svo aftur niður á heimilislífi og uppeldi..

i mínum drauma heimi væri það 30 tíma vinnu vika eins og svíar eru að tala um það þíðir að vinnudagurinn væri 6 tíma og þá gætu foreldrar skftst á hver byrjar vinnudaginn fyrr og hver seinna og þá gæti það verið þannig hjá smá barnsfjölskyldu að það er skifts vika og vika að það foreldri sem byrjar vinnuna kl 8 og er búin að vinna rétt rúmlega 2 getur þá farið og sótt börnin í leikskólan kl 15 (þar sem hann eins og skóli byrjar ekki fyrr en kl 9 á morgnana. Sá aðili og börnin farið heim og gert heima vinnu (þau sem eru byrjuð í grunnskóla) eða bara fengið sér snarl og haft það gott saman.
meðan að hinn aðilinn sem þarf ekki byrja fyrr en n9.30-10 um morgunin getur komið börnum af stað í skólan keyrt í leikskólan í rólegheitunum því þau þurfa ekki að mæta fyrr en kl 9 og foreldrið ekki fyrr en 1/2 til 1 tíma seinna allt stress laust. Og það foreldri þarf ekki að stressa sig á að sækja börnin heldur eftir vinnu því þau eru komin heim og búin að fá snarl svo það þarf ekki að stressa sig á að koma næringu í þau  svo þau verða ekki svöng og pyrruð.
Það foreldri er þá barnslaust á leið heim og getur farið og versla í matin ef það þarf. Svo getur öll fjölskyldan elda kvöldmat saman og sest niður og notið þess að borða saman og spjalla um dagin og gefið sér tíma í það. Börnin hafa afslappaða foreldra sem hafa minna stress og meiri tíma. og Börnin geta komist í rumið afslöppuð tímarlega til að fá þann svefn sem þau ÞURFA. Fjölskyldan getur haft 2 tíma á morgnana til að koma sér í skóla á vinnu án stress + 5 tíma saman með 1 -2 foreldrum eftir skóla og vinnu í stað þess að kannski hafa 1 tíma á mornanan (ef maður vaknar ekki fyrr en kl 7 og 2 tímar seiniparti þar sem það þarf að koma inn öllum frítíma eins og íþróttum, heimanámi, elda mat og versla og komast í bælið tímarlega t.d kl 20. 

3 tíma fyrir fjölskyldu samveru upp full af stresi eða 7 tímar an stress.. getur rétt ýmindað þér hvort er fjölsyldu vænna og eins myndi skila meiri afköstum bæði á vinnustað og heima. Og skila betri þjóðfélagi..

OG þessi draumastaðan mín myndi hafa viðtæk áhrif á ALLT í þjóðfélaginu..

En þetta mun ALDREI verða svona að minnsta kosti hef ég litla trú á því  ;) En maður má láta sig dreyma.. Og þessi tilrauna  verkefni er 1 skref í rétta átt.. og í stað þess að láta öfund stýra því hvernig maður telur þessu hvernig væri að glæðjast og hugsa að ef þetta gefst vel þá verða fleirri og fleirri sem fá þetta sama tilboð og að endanum ég líka...----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

jaðraka | 14. feb. '18, kl: 10:00:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://sa.is/frettatengt/frettir/rangfaerslur-um-styttingu-vinnutima-a-islandi

Umsaminn ársvinnutími á Íslandi er hvergi styttri í Evrópu, að Frakklandi undanskildu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Árlegar vinnustundir sem standa vinnuveitendum til ráðstöfunar á dagvinnukaupi eru 1.632 og er þá miðað við 37 stundir á viku, 28 daga meðalorlof og 11,4 sérstaka frídaga.

Það verður að taka með frídaga þegar rikna skal úr vinnuviku að meðaltali yfir árið.
Svona er taflan sem sýnir vinnustundir á ári eftir löndum Evrópu:
Frakkland 1559
Ísland 1632
Danmörk 1635
Þýskaland 1651
Svíþjóð 1667
ESB (15) 1675
Holland 1677
Finnland 1688
Noregur 1688
Bretland 1697
Ítalía 1702
ESB (28) 1707
Slóvakía 1712
Önnur lönd enn fleiri vinnustundir dagv á ári.

Myken | 19. feb. '18, kl: 08:07:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


hvaðan færð þú þessar tölur vill gjarnan fá link

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

tóin | 19. feb. '18, kl: 08:28:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hlekkurinn er í innlegginu

Myken | 19. feb. '18, kl: 08:33:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sá það eftir á en takk

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 19. feb. '18, kl: 08:32:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 Og Þó að vinnu vikan sé styttri þá er viðvera á vinnustað lengri en á hinum norðulöndunum. Og þá er ekki verið að stytta vinnuvikuna heldur að taka út kaffi og matarpásur  eða stytta þær þannig að fólk komist fyrr heim. eða hvað 

 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 20. feb. '18, kl: 18:08:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ertu að rugla núna um viðveru og vinuviku ?
Geturðu aldrei hugsað skýrt ?

Myken | 21. feb. '18, kl: 21:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

viðvera er hvenær þú mætir og hvenær þú ferð heim fyrir daginn.. inn í því eru allir kaffi og matartímar...
2 aðilar gætu báðir berið með 7 tíma vinnu dag en annar hefur viðveru í 7.5 tíma en hinn í 8 tíma því hann fer í lengri matar og kaffi tíma..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:10:38 | Svara | Er.is | 0

er það þetta sem þú ert að tala um

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/01/15/styttri_vinnuvika_og_engin_launaskerding/

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:17:14 | Svara | Er.is | 0

http://www.ruv.is/frett/styttri-vinnuvika-og-faerri-veikindadagar

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 13. feb. '18, kl: 22:19:04 | Svara | Er.is | 0

 

Stytta vinnuvikuna hjá fleirum
 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

tóin | 13. feb. '18, kl: 22:53:42 | Svara | Er.is | 4

Ef að starfsmaður í einum leikskóla á vegum borgarinnar vinnur 40 stundir og fær x laun fyrir og sambærilegur starfsmaður í öðrum leikskóla á vegum borgarinnar vinnur 36 stundir og fær sömu X laun fyrir - þá hefur seinni starfsmaðurinn að sjálfsögðu fengið launahækkun umfram þann fyrri. Það er launamismunur að því gefnu að þeir starfi samkvæmt sömu kjarasamningunum.  Styttri vinnuvika en sömu laun er ekkert annað en launahækkun og stríðir gegn jafnlaunastefnu - sem snýst ekki bara um launajöfnuð milli kynja, heldur launajöfnun milli sambærilegra starfa (þannig að jón sem er vinur þinn fái ekki hærri laun en jón sem er ekki vinur þinn - bara út á kunningsskapinn, klíkuskapinn, pólitíkina eða bara af því þú gleymdir hinum jóninum).

kaldbakur | 14. feb. '18, kl: 11:07:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl.

Hauksen | 14. feb. '18, kl: 16:16:33 | Svara | Er.is | 0

Þetta er bara elítan að þykjast eitthvað. Vonandi verður skipt um stjórn í borginni ásamt borgarstjóra. Engin a að hafa völd lengi. Vald spillir

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

athorste | 19. feb. '18, kl: 18:36:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Næ ekk la eg hvernig er hægt að,tengja spillingu við þetta verkefni. Það var stjórnenda á hvrrjum vinnustað í sjálfsvald sett að ræða við sitt fólk og sækja um að taka þátt.

athorste

Hauksen | 20. feb. '18, kl: 15:06:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju þarf að sækja um? Eitt a að ganga yfir alla.

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Bakasana | 20. feb. '18, kl: 15:25:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb. Þannig er það einmitt. Allir sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum eru á nákvæmlega sömu kjörum og kaupi. Eða hvað.... hm. Lærið að Googla strákar! þessi umræðuhefð sem er orðin normið hjá sumum notendum hérna er pínleg. 

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:30 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

kaldbakur | 21. feb. '18, kl: 10:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki gæfulegt sporr.
Vinnu afköst munu fara fljótt í sama spor og áður.
Augljóst að borgin veit ekkert hvað hún er að gera enda fjárhagur Reykjavíkurborgar í rúst.
Þetta verður bara til þess að gengi krónu lækkar og verðbólga eykst. Enginn græðir á svona hringlandahætti þegar upp er staðið.

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:31 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:33 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:34 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:35 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

athorste | 21. feb. '18, kl: 08:04:35 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru 37 klst ekki 36 . Gott að hafa staðreyndir á hreinu. Starfsfólk á leikskólum fær nánast enga yfirvinnu. Fólk sem vinnur í einkageiranum vinnur oft lengur en 40 klst en fær líka borgaða yfirvinnu og framleiðni á Íslandi er lág miðað við mörg önnur lönd þrátt fyrir að vinna oft langa vinnuviku. Þetta er tilraunaverkefni og staðan verður tekin í ágúst. Verkefnið er ekki fullkomið en virkilega skref í rétta átt. Vonandi verður vinnuvikan stytt hjá sem flestum í kjölfarið á þesdu verkefni

athorste

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 12:10:29 | Svara | Er.is | 0

Reykjavíkurborg hlýtur að stíga skrefið alveg til fulls og bjóða verktökum sömu kjör hvað styttingu vinnuviku varðar.
Þannig að ef verktaki metur verk sitt vera 36 klst þá borgar borgin honum fyrir 40 klst vinnu ?

veg | 22. feb. '18, kl: 14:00:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Síðan hvenær eru verktakar á tímakaupi?

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 15:36:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já tíminn skiptir verktaka auðvitað engu máli ekki frekar en rúmmál, efnisþyngd, verð per iningu eða annað.
Þetta góður punktur hjá þér.

veg | 22. feb. '18, kl: 16:58:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ef að reykjavíkurborg borgar tímakaup í verktöku þá er það gerfiverktaka.  borgin borgar fyrir ákveðið verk, ef verktakin getur gert það á styttri tíma þá græðir hann.
sama eins og er með uppmælingu ef þú þekkir það hugtak.

kaldbakur | 22. feb. '18, kl: 23:26:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárrétt hjá þér Veg.
En heila málið er það að með því að stytta vinnuviku úr 40 klst í 36 klst er hrein kauphækkun.
Því ber að fagna að borgin vilji hækka launin um 10% en það er heppilegra að menn nefni þetta
réttum nöfnum og átti sig á þessum staðreyndum.

veg | 23. feb. '18, kl: 10:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og kauphækkun er besta mál, enda stór hluti starfsmanna Reykjavíkur láglaunafólk.

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 10:38:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg hárrétt hjá þér Veg, en þetta var bara ekki ætlað sem kauphækkun hehe ...

veg | 23. feb. '18, kl: 11:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, en það er frábær hliðarverkun

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 11:34:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hliðarverkun hehe ...
Hversvegna ekki að gefa meiri afslátt af vinnutíma t.d. fara með vinnuvikuna niður í 20 klst ?
Allir græða hehe

veg | 23. feb. '18, kl: 11:38:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábær hugmynd! ég stend með þér í því.

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 11:42:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kostar sko ekkert hehe ...

Bakasana | 23. feb. '18, kl: 11:50:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ósjitt! hagfræðingarnir og hinir sérfræðingarnir sem komu að útfærslu á þessu í ráðuneytunum og stéttarfélögunum og skipulagssviði borgarinnar föttuðu ekki trikkið þitt með að umreikna föst mánaðarlaun yfir í tímakaup. Meiri kjánarnir. Hehe. 
Þetta hlýtur að vera í fyrsta skipti sem tilraun er gerð til þess að bjóða launþegum annars konar kjarabætur en fleiri krónur í launaumslagið. Hehe

kaldbakur | 23. feb. '18, kl: 11:55:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm hehe ... hefðu átt að minnka vinnuvikuna niður í 20 klst. kostar sko ekkert og allir græða... seinna mætti svo fara með vinnuvikuna niður í 10 klst.
Kostar sko ekki krónu heheh

polyester | 24. feb. '18, kl: 11:00:02 | Svara | Er.is | 0

það er verið að aumingjavæða borgina það væri nær að lengja vinnutímann og í staðin fyrir að flytja inn fólk í stórum hópum að leyfa börnum og unglingum að vinna aftur alvöru vinnu með skóla og á sumrin framleiðni er lítil hérna vegna markvissar aumingjavæðingar síðustu 20 ára

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nærbuxur | 26. feb. '18, kl: 20:49:35 | Svara | Er.is | 0


Ég fagna þessu heilshugar.    Finnst frábært að verið sé að taka þetta skref.
Sjálf er eg borgarstarfsmaður sem fæ ekki þessa styttingu en ég lifi  í voninni um að vinnulöggjöfinni, kjarasamningum eða hvað það er nú sem þarf til að þetta verði normið á  öllum vinnumarkaðinum.     kaldbakur | 26. feb. '18, kl: 20:59:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem þargf að gera er að hætta þessari yfirvinnu. Og hækka dagvinnulaunin í staðinn.
Engin þörf á að stytta vinnutímann.

ert | 26. feb. '18, kl: 21:10:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að allt þessa blessaða fólk sem fékk vinnutímann styttan vann alveg jafn lengi bara í yfirvinnu.
Mekeð er nú gott að hafa sérfræðing eins og þig.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 26. feb. '18, kl: 21:19:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sumir segja að borgin hafi bætt vinnutapið með yfirvinnu hjá vissum aðilum.
En ég er nú ekk að segja það er ERT mín :)
Yfirvinna er alltof algeng hér. Það á að greiða mannsæmandi laun fyrir dagvinnu og reyna að draga úr yfirvinnu.

ert | 26. feb. '18, kl: 21:22:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda er Reyjavíkurborg að greiða meirihluta starfsmanna sinna yfirvinnu. Þeir vilja það frekar en að ráða fólk. Þannig er fólk almennt að vinna 8-18 á leikskólum og starfmenn Barnaverndar fá að meðaltali 30 tíma í yfirvinnu á viku.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 26. feb. '18, kl: 21:25:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já og sumir þurfa ekki að vinna yfirvinnuna og hafa fasta greidda yfirvinnu.
Þetta þarf að setja inní taxtana og hafa vinnuvikuna áfram 40 klst.
Með þessum yfirvinnugreiðslum er verið að komast hjá ýmsum gjöldum og jafnvel réttindum, mesta réttlætið væri að setja þetta sem mest inní dagvinnutaxtann.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Goasthunters Dehli 23.1.2019 23.1.2019 | 22:22
Hvar sæki ég um húsmæðraorlof? fotilsolu 23.1.2019
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 23.1.2019 | 21:08
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 23.1.2019 | 20:05
Keto fyrir byrjendur? Aldey 23.1.2019
Verður til ásættanleg niðurstaða í kjarasamingunum ' kaldbakur 21.1.2019 23.1.2019 | 15:06
Hvaða bókhaldskerfi er best fyrir lítil fyrirtæki? madonna9 23.1.2019 23.1.2019 | 12:02
Vape ? Yfirhamsturinn 22.1.2019 23.1.2019 | 10:38
hvar fær maður góðan lækni til prófa ífillingar í varir, þessi kona er ný flutt til landsins o looo 23.1.2019
Barnabætur kona1 23.1.2019 23.1.2019 | 01:24
hvað er að gerast í hausnum á polyester 23.1.2019 23.1.2019 | 00:56
Enn heldur viðrinið áfram að benda á aðra (SDG) spikkblue 22.1.2019 22.1.2019 | 22:42
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 22.1.2019 | 21:51
hvenær á að skila skatt 2019 terrorist 22.1.2019 22.1.2019 | 21:46
Arinn og heitur pottur jonniah 22.1.2019 22.1.2019 | 18:52
Upphandleggir cambel 18.12.2018 22.1.2019 | 18:26
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 22.1.2019 | 17:23
vatnslás notandi50 22.1.2019 22.1.2019 | 17:17
#metoo - komið út í rugl og öfgar spikkblue 21.1.2019 22.1.2019 | 15:02
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 21.1.2019 | 21:36
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 21.1.2019 | 20:29
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 21.1.2019 | 20:17
Ungbarnabílstólar og breydd monica 21.1.2019
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 21.1.2019 | 19:06
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 21.1.2019 | 16:22
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 16:15
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 14:57
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Síða 1 af 19686 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron