Að sulta - idiot proof leiðbeiningar

Elisa Day | 17. júl. '15, kl: 11:38:34 | 160 | Svara | Er.is | 0

Getur einhver sagt mér eða bent mér á idiot proof leiðbeiningar við að gera rabbabarasultu? 
Þá er ég helst að meina hvernig maður meðhöndlar krukkurnar og lokar þeim. 
Ég er ekki að nota nein viðbótar rotvarnarefni, bara rabbabara og sykur. Er með allskonar krukkur sem ég ætla að setja þetta í. 
Sýður maður bara krukkurnar og lokin, dembir þessu í og lokar, sýður maður krukku, setur í og sýður krukkuna aftur með innihaldinu? 
Mig langar helst ekki að þetta mygli allt svo bara. 

 

_____

Mö.

Felis | 17. júl. '15, kl: 11:41:18 | Svara | Er.is | 1

setur krukkurnar í uppþvottavél, og lokin líka, og reynir að hitta á að þegar sultan er tilbúin að fara í krukkur þá er uppþvottavélin nýbúin svo að krukkurnar og lokin eru heit þegar sultan fer í þau. 


Annars, ef þú vilt ekki nota uppþvottavél (eða hefur ekki aðgang að slíku tæki) þá bara sjóða krukkurnar og lokin og setja sultuna í það meðan allt er heitt. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Elisa Day | 17. júl. '15, kl: 11:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst einhvernveginn virka mikið minna vesen að sjóða þær, þá get ég bara veitt þær upp úr pottinum þegar hentar. 
Þarf ekkert að setja ofan á sultuna? Ég las einhversstaðar að maður ætti að setja smjörpappír vættan upp úr betamoni, en ég á ekkert slíkt né hef hugmynd um hvar það fæst. Hins vegar á ég Benson-n eða eitthvað álíka og vínsýru.  

_____

Mö.

Felis | 17. júl. '15, kl: 11:53:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef aldrei gert neitt annað en að hafa krukkurnar vel heitar (og náttúrulega tandurhreinar)
en ég hef svosem aldrei gert einhverja skammta sem eiga að endast í mörg ár (en samt alveg nokkra mánuði) og ég hef aldrei fengið myglu

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ziha | 17. júl. '15, kl: 12:00:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef stundum bara skolað krukkurnar ur heitu vatni...... þannig að þær séu svolítið heitar þegar sultan fer í, svo helli ég ekkert altaf heitri sultu hvort eð er í þær... málið með hitann er bara til þess að minnka hættuna á því að heit sultan sprengi glerið, ekki til neins annars held ég.  


Hef aldrei lent í að sultan skemmist ef nóg er af sykri í henni, jafnvel þótt ég hafi geymt hana í stofuhita.... ég bý reyndar yfirleitt til það lítið að ég geymi hana bara í ísskápnum en hef alveg geymt sultu í stofuhita í lokaðri krukku án vandamála....gleymdi henni reyndar bara.. :oP


Mamma notaði n.b. alltaf bensonat en ég hef aldrei prófað það.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Felis | 17. júl. '15, kl: 12:02:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

jú ef krukkan og lokin eru heit þá innsiglast krukkurnar (dótið ofan á sogast niður) þess vegna vill maður hafa þetta heitt. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nefnilega | 17. júl. '15, kl: 11:53:10 | Svara | Er.is | 0

Ég hita krukkurnar í ofni, smekkfylli þær af sultu og lokið beint á. Set aldrei neitt á milli.

labbi86 | 17. júl. '15, kl: 21:51:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama og ég geri, stilli ofninn bara á 100°c og hef krukkurnar og lokin inni þar til ég þarf á þeim að halda.

Degustelpa | 17. júl. '15, kl: 11:55:37 | Svara | Er.is | 0

Bara setja heita sultuna ofna í heita hreina krukku og loka vel. Ekkert vesen

Elisa Day | 17. júl. '15, kl: 12:11:13 | Svara | Er.is | 0

Þakka góð ráð =) Dembi mér í þetta! 

_____

Mö.

Lilith | 17. júl. '15, kl: 12:18:31 | Svara | Er.is | 0

Ég hef soðið krukkurnar og látið þær bara þorna á hreinu viskastykki, þá eru þær best steriliseraðar. Sýður ekki aftur með innihaldinu, lokar bara á meðan þetta er heitt, þá eru minni líkur á að bakteríur nái fótfestu.

Blah!

kirivara | 17. júl. '15, kl: 20:25:23 | Svara | Er.is | 0

Ég hef haft krukkurnar bara hreinar, ekkert endilega heitar og sný þeim svo á hvolf (á lokið) eftir að ég hef lokað þeim, engin mygla og sulta ég þó mikið í einu.

Elisa Day | 17. júl. '15, kl: 20:41:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geymiru þær þá á hvolfi, eða bara meðan þetta kólnar? 

_____

Mö.

kirivara | 17. júl. '15, kl: 21:11:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bara á meðan þær kólna

buin | 17. júl. '15, kl: 22:32:57 | Svara | Er.is | 0

Amma kenndi mér að setja smjörpappír ofan á, en áður bleyta hann aðeins í brennivíni eða einhverju sterku, þá kæmi ekki mygla

meina | 17. júl. '15, kl: 23:01:41 | Svara | Er.is | 0

Setur krukkurnar hreinar í örbylgju smástund, ekki lokin.

monsy22 | 17. júl. '15, kl: 23:30:35 | Svara | Er.is | 0

Þegar sultan er komin í krukkur,, og lokin á þær, raðaðu þeim á hvolfi, þá er einin hætta á að hún skemmist,,, eg er búinn að gera þetta í mörg ár ,,,geymi þær á hvolfi, ,,,pottþétt geymsluaðferð,,,

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Síða 10 af 47607 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, Guddie