að velja sér sálfræðing

Grasbítur17 | 3. ágú. '16, kl: 23:20:10 | 241 | Svara | Er.is | 0

halló halló,
Mig vantar að tala við sálfræðing vegna ákveðinna hluta í mínu lífi. Ég hef skoðað veraldarvefinn og fundið marga sálfræðinga, en þar liggur ákveðið vandamál.. FJÖLDINN Á ÞEIM! Hvernig vel ég mér sálfræðing?!
Er einhver ákveðinn sálfræðingur sem að þið mælið með, og afh þá?

 

Haffibesti | 3. ágú. '16, kl: 23:21:49 | Svara | Er.is | 0

Er ekki gott að finna sérfræðing í þeim málum sem eru að hrjá þig?

Grasbítur17 | 3. ágú. '16, kl: 23:26:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, en það eru svo margir sem að telja upp það sama sem sín sérsvið. Það eru kannski 10 af 15 sem setja það sama undir sitt sérsvið.

Haffibesti | 3. ágú. '16, kl: 23:49:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er að hrjá þig, ef þú vilt segja frá því það er að segja?

Grasbítur17 | 4. ágú. '16, kl: 12:01:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli það séu ekki bara svona algengir andlegir kvillar, kannski ekki alveg þunglyndi en samt svona sjálfsálitsleiðindi og þannig dót

Mae West | 4. ágú. '16, kl: 00:03:43 | Svara | Er.is | 1

Held það sé einmitt frekar snúið að finna þann eina rétta. 

Kannski reyna finna meðmæli, finna eitthvað sem þér finnst skipta máli, reynsla, aldur eða kyn fólks sem þér yfir höfuð gæti fundist betra að tjá þig við og fleira. 


T.M.O | 4. ágú. '16, kl: 00:16:34 | Svara | Er.is | 1

leita að meðmælum og vera hreinskilinn ef þú ert ekki að ná sambandi við hann, þá annað hvort kemur hann öðruvísi að málinu eða þú finnur annan

PrumpandiStrumpur | 4. ágú. '16, kl: 00:17:52 | Svara | Er.is | 0

Hver à fyrsta lausa tímann?
Úllen dúllen doff

Orgínal | 4. ágú. '16, kl: 08:54:47 | Svara | Er.is | 0

Nú veit ég ekki hver vandinn er eða hvar þú ert í heiminum en ef þú ert að sækjast eftir viðtalsmeðferð nálægt Reykjavík þá mæli ég eindregið með Marteini Steinari Jónssyni á Garðatorgi.

Neema | 4. ágú. '16, kl: 16:29:46 | Svara | Er.is | 0

Það getur tekið tíma að finna réttan sálfræðing. Maður finnur eiginlega strax ef sálfræðingurinn hentar manni ekki, og eins með geðlækna líka. Eða ég finn það.

mammsý | 4. ágú. '16, kl: 17:20:29 | Svara | Er.is | 1

Mæli hiklaust með Margréti Halldórs í Hafnarfirðinum. Hún er bara yndisleg og er alveg ákveðin við mann líka.

jak 3 | 4. ágú. '16, kl: 17:30:03 | Svara | Er.is | 1

Ég hef verið hjá nokkrum og ekkert virkaði fyrr en ég hitti Eyjólf hjá persona.is , ákveðin og fær mann til að hugsa )

Varanseld | 7. ágú. '16, kl: 15:58:05 | Svara | Er.is | 1

Þessi meðferðaraðili er frábær https://ja.is/e/lo1V3/

Hringdu í gemsann og legðu inn skilaboð og hún hringir tilbaka og þið finnið tíma sem hentar. Hún hefur nóg að gera svo það gæti verið biðlisti en láttu það ekki stoppa þig, hún er biðarinnar virði. Hún biður þig ekki um að koma aftur nema þörf sé á því svo þú færð nákvæmlega þá meðferð sem þú þarft á að halda.

Gangi þér vel sama hvað þú velur :)

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 22:52:19 | Svara | Er.is | 1

Vildi bara segja vonandi finnuru einhvern góðan og gangi þer vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46369 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien