Að vera háð verkjalyfum?

Karman | 4. apr. '15, kl: 23:08:22 | 649 | Svara | Er.is | 0

Góða kvöldið er-lendingar, Nû var ég að velta fyrir mér hvort einhver hér hefur orðið háð verkjalyfjum og einkenni þess að vera orðinn háður ? :)

 

tjúa | 5. apr. '15, kl: 00:08:50 | Svara | Er.is | 0

hef ekki persónulega reynslu, en þar sem ég hef gengið fyrir verkjatöflum sl mánuði þá hef ég kynnt mér það. Það felur fyrst og fremst í sér hausverk. Önnur einkenni (og það skiptir að sjálfsögðu máli hvaða verkjalyf um er að ræða) eru ógleði, skjálfti og mikil vanlíðan. 
Þetta er örugglega ekki tæmandi samt. 

jovig | 5. apr. '15, kl: 00:29:35 | Svara | Er.is | 0

Hæði lýsir sér í nokkrum þáttum: Að þurfa meira af lyfinu til að finna virkni, að finna fyrir fráhvarfseinkennum ef lyfið er ekki tekið í ákveðin tíma, finnur fyrir verulegri löngun (craving) í lyfið.

áttu erfitt með að sleppa að taka lyfið, heldur þú áfram að taka það þó að þú vitir að það gerir þér ekki gott, ertu farin að nota sterk verkjalyf að óþörfu?


--------------------------------------------
Er ekki Joðvillingur!

Karman | 5. apr. '15, kl: 07:04:13 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin kærlega, heyrðu nei èg vill nú ekki meina það, ég er með svo hrikalega maga og bakverki að ég er farin að taka í óeðlilegu magni (að mér finnst) en algjörlega nauðsynlegt annars höndla ég ekki daginn/nóttina! og ég er skíthrædd við það, ég er að bíða eftir maga og ristilspeglun.. á ég að fara aftur á BMT og vera frek og biðja um að láta spegla mig hér oog nú eða? eins og akkurat núna er ég að eengjast um af verkjum, búin að fara í ómskoðun á þessum helstu líffærum sem tengjast þessum verkjum, ég er að verða gráhærð fyrir aldur fram! Búin að vera svona í einn og hálfan mánuð.

jovig | 5. apr. '15, kl: 08:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En glatað. Athugaðu að verkjalyf virka sjaldnast við magaverkjum, og ef verkurinn er eitthvað tengdir lifri eða nýrum þá getur auka alágið sem lyfjatakan hefur á lifrina, nýrun og magan aukið verkina.

Gangi þér vel

--------------------------------------------
Er ekki Joðvillingur!

She is | 5. apr. '15, kl: 09:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið í svipaðri stöðu það er ömurlegt. Hvenær áttu tíma í speglun? ég veit ekki til að bráðamótttakan spegli, ég hef reynt að fara þangað slæm, það var ómskoðað og ég svo send heim :/

hangikjöt | 5. apr. '15, kl: 12:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fékk bráðaspeiglun á bráðamótökunni þegar ég hafði óverdósað áverkjalyfjum vegna sáraristilbólgu sem ég vissi ekki að ég væri með. Þar fékk ég líka að vitla að ég mætti ekki taka bólgueyðandi lyf því þau virka öfugt á bólgusjúkdóma.

Karman | 5. apr. '15, kl: 09:20:28 | Svara | Er.is | 0

Verkirnir batna til muna þegar ég tek verkjalyf sko það er alveg á tæru annars væri ég ekki að nota þau. Já, það var einmitt það sem var gert hjá mér á bráðamóttökunni, ég á tíma í magaspeglun 8. apríl og í ristil 28. apríl, alltof langt þangað til :'( ég er farin að æla af verkjum og get borðað mjög takmarkað, hef losnað við 7kg síðan um áramótin án þess að reyna það.

Hafdísing | 5. apr. '15, kl: 09:24:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff, ég myndi persónulega fara á bmt. Þú rústar maganum endanlega með mikilli lyfja inntöku.
Batakveðjur

eradleita | 5. apr. '15, kl: 09:58:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, verkjalyf fara einmitt mjög illa í magann á mér.  Einhvern tíma ráðlagði læknir mér að taka einhverjar pillur með verkjalyfjunum, það var eitthvað sem átti að koma í veg fyrir að þau færu illa í maga.  Mér er bara lífsins ómögulegt að muna hvaða pillur það voru.  

______________________________________________________________________________________________

Þjóðarblómið | 5. apr. '15, kl: 10:20:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er bmt?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

eradleita | 5. apr. '15, kl: 11:36:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bráðamóttaka reikna ég með.

______________________________________________________________________________________________

Karman | 5. apr. '15, kl: 10:07:21 | Svara | Er.is | 0

Algjörlega sammála því sem þið eruð að skrifa en guð hjálpi mér ef ég myndi ekki taka inn verkjalyf, ég engist um af verkjum og ég hreinlega kæmist ekki yfir daginn. Ég ætla að heyra í lækni og sjá hvað hann hefur að segja um þetta mál, hrikalegt að þurfa að hringja á 112 samt, ætti ég að bíða framm á þriðjudag?

Alla malla | 5. apr. '15, kl: 10:15:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða verkjalyf ertu að taka?

Karman | 5. apr. '15, kl: 11:09:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Parkodín forte og íbúfen 600mg, var að reyna að taka parkodínið bara áður en ég fer að sofa en núna er íbúfenið eitt og sér hætt að virka á þetta og eins og staðan var í gær, nótt og dag sýnist mér á öllu að parkódín sé líka hætt að virka á þetta, hvað í fjandanum á ég að gera kæra fólk?!!

Silaqui | 5. apr. '15, kl: 11:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu að taka þetta samkv. læknisráði?
Íbúfen er alveg ferlegt fyrir magann, svo það gæti hreinlega verið að gera verkina verri, svo ég vona að læknirinn þinn viti hvað þú ert að taka.

Karman | 5. apr. '15, kl: 11:48:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þjóðarblóm, bráðamóttaka :)
En já, hann veit það sko fullvel, skrifaði uppá þetta fyrir mig.

hangikjöt | 5. apr. '15, kl: 12:19:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það bráðamótakan sem skrifaði upp á ibufenið?

Karman | 5. apr. '15, kl: 12:22:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, læknir sem ég hef talað við. 2x íbúfen og 3x parkódín. Þeir eru með þetta allt skráð svo þeir sjá alveg hvað ég hef fengið mikið af þessu, sem mér finnst lika heimskulegt af þeim þar sem þeir eiga nú að vita að þetta fer í magann á manni.

hangikjöt | 5. apr. '15, kl: 12:24:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Parkódínið er skárra í magann. En ég fékk endalaust af ibúfeni þegar ég var sem mest veik. Í dag mà ég ekki fá það

Karman | 5. apr. '15, kl: 12:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, en ég er svo hrikalega hrædd um að verða háð parkódíninu.

hangikjöt | 5. apr. '15, kl: 12:36:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gott aðvera hrædd við það. En ég hef sem betur fer sloppið.

Alla malla | 5. apr. '15, kl: 23:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ertu að taka margar forte á dag og ertu búin að taka þetta inn í langan tíma?

Mrsbrunette | 5. apr. '15, kl: 14:04:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú gætir verið að stíflast big time af parkodíni forte.. ég tók það nú bara í 5 daga eftir aðgerð og vá þetta var hrikalegt!

Dalía 1979 | 5. apr. '15, kl: 10:22:35 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki með einkenni enn lyfjafýkn er ein sú erfiðasta að losna úr 

VanillaA | 5. apr. '15, kl: 11:17:33 | Svara | Er.is | 1

Veit um nokkra sem hafa lagst inn á Vog til að losna undan þessu, fráhvörfin eru stundum mjög erfið og getur verið nauðsynlegt að fá hjálp fagfólks.
Gangi þér vel.

Eskarina | 5. apr. '15, kl: 14:42:29 | Svara | Er.is | 0

Fráhvörf af verkjalyfjum eru ekki hættuleg og ekkert til þess að hafa miklar áhyggjur af myndi ég segja, þetta er fyrst og fremst hausverkur og flensueinkenni (nefrennsli og viðkvæm augu) sem varir kannski í örfáa daga. Alveg þess virði að taka þau þegar þú þarft þau, en borgar sig ekki til langs tíma, það kallar bara á meiri verki. Ég myndi samt fara varlega í íbúfenið fyrst að þú ert svona í maganum, og jafnvel að athuga með annað verkjalyf því kódínið er mjög stemmandi, getur gert illt verra ef þú ert með ristilvandamál.

Karman | 5. apr. '15, kl: 23:46:50 | Svara | Er.is | 1

Þetta er komið, ég fór á bráðamóttökuna! Takk fyrir svörin öll :)

Alla malla | 5. apr. '15, kl: 23:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott :)

She is | 6. apr. '15, kl: 01:07:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fékkstu einhverja úrlausn þinna mála þar?

Karman | 10. apr. '15, kl: 21:34:49 | Svara | Er.is | 3

Já, ég var með fulla þarma af skít, læknirinn hafði aldrei séð svona mikið! svo sár í skeifugörninni. Þetta er allt á bataleið núna og takk fyrir svörin stelpur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Síða 10 af 47852 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie