Að vera heimavinnandi og ekki með lítil börn

Gladis | 4. des. '20, kl: 20:09:10 | 328 | Svara | Er.is | 0

Er einhver heimavinnandi án þess að vera i fæðingarorlofi eða með yngri börn. Nú a ég börn á grunnskókaaldri og það er alveg hellings vinna líka. Hlutastörf eru ekki beint a hverju strái. En spurt er, er ekkert sem heitir ég kýs að vera heimavinnandi. Er það bara 0 kr i tekjur? Eða þarf maður að hanga á atvinnuleysisbótum eða hvernig virkar þetta hjá ykkur sem kjósið að vera heima. Að þvi gefnu að fjárhagurinn leyfir það allavega. Fær kallinn bara skattkortið ykkar, eru sveitafélagsgreiðslur, eitthvað?

 

ert | 4. des. '20, kl: 21:41:34 | Svara | Er.is | 0

til að vera á atvinnuleysisbótum þarf fólk að vera í virkri atvinnuleit - sumum tekst að svindla á því en það er ekki sjálfgefið að slíkt takist.
Ef maðurinn þinn er með mjög lág laun þá gætuð þið átt rétt á fjárhagsaðstoð þannig að þið náið samtals c. 320 þús á mánuði.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 4. des. '20, kl: 22:03:24 | Svara | Er.is | 0

Vegna tækniframfara þá tekur margfalt minni tíma að sinna heimili en fyrir einhverjum áratugum síðan og sú breyting hafði meðal annars í för með sér að konur í auknu mæli fóru að vinna utan heimilisins. Að vera "heimavinnandi" í dag mun seint teljast fullt starf árið 2020.


Auðvitað til konur sem eiga efnaða menn og þurfa því ekki að vinna en spurning hvort slíkur prinsessuleikur sé ekki form af vændi?


Ef manneskja getur ekki unnið þá er sótt um örorku.

Gladis | 5. des. '20, kl: 00:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki er um að ræða örorku en 100% er samt of mikið. Myndi seint tala um prinsessuleik og vændi. Ekki sammála þeirri nálgun. Ég er i þessari stöðu að geta farið í "prinsessuleik" en málið snyst ekki um það. Draumastaðan væri hlutastarf en það er vart í boði. Annað hvort 100% vinna og eiga ekkert líf utan vinnu, þar sem maður er gjörsamlega búinn á þvi eftir vinnudaginn. Læknir getur vottað það. Eða finna hlutastarf og geta notið lífsins utan vinnu, það get ég. Þriðji kosturinn að gerast heimavinnandi og geta sinnt krökkunum og heimili, lífið er meira en bara vinna. Getur vinnumalastofnun skikkað folk i fullt starf? Skal glöð leita að hlutastarfi en full vinna er ekki málið eins og staðan er í dag. Kannski eftir ár eða meira.

ert | 5. des. '20, kl: 09:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú getur ekki unnið fulla vinnu þá er endurhæfing í gegnum Virk skynsamlegast. Þá er bara skoðað hvort þú getir fengið meiri vinnugetu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Gladis | 5. des. '20, kl: 21:30:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur virk metið vinnugetu mína þ.e.sagt að hún sé 50% 75% 90% eða hvað sem það er. Og hægt að sækja um atvinnuleysisnætur þannig þ.e. skertan vegna getu en um leið getur maður bara sótt um vinnu sem getan segir til um? Auðvitað langar mig að vinna en 100% er ekki að gera sig. Vissulega fer maður lika að pæla i þvi að vera heimavinnandi. Þegar maður er komin i þessa stöðu.

ert | 6. des. '20, kl: 16:02:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Virk býr til endurhæfingaráætlun fyrir þig ef Virk samþykkir þig í endurhæfingu. Þegar endurhæfingu fer að ljúka reynir Virk að hjálpa þér að finna hluta eða heilt starf við hæfi. Ef Virk neitar endurhæfingu eða endurhæfing tekst ekki þá er stundum farið út í starfsgetumat. Ef það skilar því að þú ert með 25% starfsgetu eða minna þá er komin forsenda fyrir því að sækja um örorku. 
Þú færð ekki atvinnuleysisbætur ef starfsgeta þín er 50% og þú ert í 50% starfi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ísbjarnamma | 6. des. '20, kl: 15:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki allt í lagi með höfuðið á þér VÆNDI

Splæs | 5. des. '20, kl: 17:14:10 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst ekkert að því að vera heimavinnandi ef fólk vill það og getur. Mér finnst barnafjöldi ekkert koma því við. En það fást engin laun eða greiðslur fyrir það.
Það gengur ekki að fjármagna það með atvinnuleysisbótum ef ekki stendur til að fara að vinna. Til að eiga rétt á þeim bótum þarf að vera í virkri atvinnuleit. Ef þú vilt bara hlutastarf þá er það líka allt í lagi en þá þarftu líka að sætta þig við skerðingu á bótum ef þú afþakkar fullt starf sem býðst. 
Hugsanlega er hægt að fá hlutastarf á morgnana í skóladagvistun, í eldhúsi/matsal á elliheimili eða við umönnun þar, vinna sjálfstætt við ræstingar og þrif jafnvel í heimahúsum. Oft er hægt að fá hlutastarf í NPA þjónustu (notendastýrð persónuleg aðstoð við fatlaðan einstakling). Ef þú hefur þekkingu og reynslu í einhverju sem þú getur unnið sjálfstætt þá er það alltaf möguleiki að vera með eigin rekstur. 
Heimili eru misþung í rekstri og stundum finnst fólki auðvelda hlutina að vera heimavinnandi um tíma. Mér finnst ekkert að því.

Gladis | 5. des. '20, kl: 21:33:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vissulega ekkert að þvi að vera heimavinnandi ef fjárhagur leyfir það. Það er samt erfitt skref að kúpla sig útaf vinnumarkaði. Heilsan og lífið er samt mikilvægara. Hlutavinna væri óskastaðan en ferlega erfitt að finna slíka vinnu.

Geiri85 | 6. des. '20, kl: 17:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ehhhmm Íslendingar eru með heimsmet í hlutastörfum það er mjög margir sem vinna hluta úr degi. Það er kannski bara núna almennt lítið úrval á vinnumarkaðnum vegna ástandsins. 

neutralist | 15. des. '20, kl: 13:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er fullt af hlutastörfum til, til dæmis á frístundaheimilum sem eru nær allt hlutastörf og auglýst á hverju ári.

Óralampi | 5. des. '20, kl: 19:28:53 | Svara | Er.is | 0

Ég vill endalega benda á að stonfa lífeyrissjóð heimavina Íslands annærs verður þetta fólk sultu að bráð í ellinni.

neutralist | 15. des. '20, kl: 13:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það munar reyndar mjög litlu á tekjum fólk á efri árunsem greiddi af lágum tekjum í lífeyrissjóð og þeim srm greiddu ekkert, vegna þess að lífeyrissjóður skerðir bætur frá TR.

canon88 | 5. des. '20, kl: 21:41:37 | Svara | Er.is | 0

Að vera heimavinnandi getur þýtt allt mögulegt, kannski er annar hvor makinn á þannig launum að það dugar heimilinu sem þýðir að hinn aðilinn getur verið heimavið og séð um það (tala um bæði kyn). Það getur líka þýtt að þú finnir þér eitthvað sem þú hefur áhuga á og þú getir búið til tekjur úr því. Mörg fyrirtæki eru farin að bjóða fólki að vinna heimanfrá...það er til allt mögulegt og allt hægt að gera ef viljinn er fyrir hendi annað en fjárhagsaðstoð og atvinnuleysisbætur. Ég er 32 ára fyrrverandi vinnualki sem algjörlega brann út 3x í starfi á stuttum tíma. Í byrjun árs 2018 fór ég að nota netið til þess að skoða það sem ég hafði áhuga á og hvernig ég gæti lært það svo ég gæti sloppið útaf vinnumarkaðnum og núna nánast 3 árum síðan er ég með þessi fínu mánaðarlaun sem fara bara hækkandi. Þannig bara bara go for it, láttu hugann reika !..ég rétt slefaði uppúr grunnskóla og dó andlega úr leiðindum í framhaldsskóla, þannig ekki er ég sérstaklega menntaður...ég þurfti bara að fara aðeins erfiðari leið til þess að láta hlutina ganga upp. Þetta tekur tíma en skilar sér ef áhuginn er 100 % P.S ég er ekki að auglýsa neitt, bara deila reynslunni

bjork77 | 15. des. '20, kl: 11:22:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hljómar vel, ég er forvitinn þótt þú ætlaðir ekki að auglýsa neitt, gætir þú deilt því hvað þú ert að bralla?

saedis88 | 13. des. '20, kl: 10:23:50 | Svara | Er.is | 0

Þetta er óþolandi staða! við erum hjón með 3 börn. þar af krefjandi börn. Ég var hársbreidd frá því að missa heilsuna útaf allri þessarri vinnu! ég í 100% og maðurinn minn með fasta dagvinnu, svo tekur hann að sér aukavinnu og er í meistaraskólanum. Allir búnir eftir daginn alltaf! Ég oftast ein á úlfatímanum að sjá um heimili og börn meðan hann að vinna, svo á kvöldin lærdómur hjá honum. Eftir yfirferð var ákveðið að væri best í stöðunni að ég mundi minnka mína vinnu, eins og er þá er aukapeningurinn og námið að skila mun meira en þessi tími sem ég missi úr vinnu. Alveg búið að bjarga geðheilsunni! Planið var að nýta þetta 2 auka tíma sem ég hef á dag til að sinna heimilisverkum, fara í búð og þessháttar. En undannfarið hefur verið mikið alag að ég nota oftast klst í að hlaða batteríin til að takast á við restina af deginum.


Mér finnst að fólk eigi að geta haldið heimili og mat á borðunum á 75% vinnu. Það er bara sturlað að keyra sig svona út og dagurin bara rétt hálfnaður og fólk kanski með mörg börn.  

ísbjarnamma | 13. des. '20, kl: 11:36:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála svo er fólk hissa á að konur hrynji niður einsog spilaborg, ég tók meðvitaða ákvörðun þegar ég átti fyrsta soninn að vera heima , við vorum fátæk og bjuggum í mjög litlu húsnæði, þettað var fínn tími það var alltaf matur á borðum og allir reikningar borgaðir , enn engin ferðalög og við vorum bíllaus

neutralist | 15. des. '20, kl: 13:23:59 | Svara | Er.is | 0

Þú getur alveg verið heimavinnandi ef þú vilt, en það er enginn að fara að borga þér fyrir það nema maki þinn. Atvinnuleysisbætur þýða að þú ert tilbúin til að fara í vinnu.

bfsig | 17. des. '20, kl: 01:56:14 | Svara | Er.is | 0

Ef þú getur ekki tekið vinnu vegna örorku, gott og blessað, farðu í örorkumat. En ef það er ekki málið, þá finnst mér furðulegt að þér finnist sjálfsagt mál að aðrir sem tengjast þér ekkert vinni meir og borgi þitt uppihald gegnum skatta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47940 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie