Að versla í Brigthon?

u k | 10. mar. '15, kl: 20:08:10 | 361 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er að versla í Brighton? Eru Primark og H&M búðirnar stórar þar?


Verð þar rétt hjá í nokkra daga á næstunni og er að spá í hvort það sé ástæða tli að fara inn í London. Versla alltaf í Primark og líka New Look þegar ég fer til London - en hef ekki verslað í Brighton og það er eiginlega auðveldara að fara þangað en alla leið til London þaðan sem ég verð.

 

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

T.M.O | 10. mar. '15, kl: 20:16:52 | Svara | Er.is | 1

mjög gott að versla, stór verslunarmiðstöð og verslunargatan rétt við, H&M og Primark eru mjög fínar. Kannski ekki eins risastórar eins og Primark við Marble Arch en samt á nokkrum hæðum og allt til sem manni getur dottið í huga að mann vanti

u k | 10. mar. '15, kl: 20:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er H&M með allar teg. af fötum? Á heimasíðunni þeirra stendur bara barnaföt í Brighton

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

T.M.O | 10. mar. '15, kl: 20:26:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já allt til. þeir eru bæði með búð í mallinu og á verslunargötunni.
 

 

Eitt sem ég uppgötvaði í síðustu verslunarferð var Click and Collect. Það er hægt í flestum stórum búðum að panta á netinu og sækja í búðina. Oft betra úrval og svo sækir maður bara.

u k | 10. mar. '15, kl: 20:31:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann þetta svo, datt einhverra hluta inn á þessa einu með barnaföt þegar ég var að skoða þetta á kortinu á síðunni þeirra

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Romanov | 10. mar. '15, kl: 20:40:21 | Svara | Er.is | 0

Ef þu ert að fara þangað þa er engin ástæða til að fara inn til london, primark búðin er temmilega stór og sama má segja um new lok og H&M búðina. Hvar verðurðu?. Allar þessar búðir eru með mismunandi...og oft ekki að marka heimasiðurnar. Eg er t.d með 3 H&M búðir a sama stað rétt hjá heima hjá mer og finn oft ekki allt fra heimasíðunni eða þa þær eru allar með mjög mismunandi hluti, sama má segja um primark sem breytir til hérna hjá mer a viku fresti, en eg veit að sumar gera það með lengri tíma a milli...

u k | 10. mar. '15, kl: 20:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég var bara að skoða "Store locator" á heimasíðunni - fann svo hinar búðirnar líka, þekki þetta með að það fæst ekki alltaf allt sem er á heimasíðunni :)


Ég verð í Crawley og það er á planinu að fara til Brighton - var að spá í hvort væri ástæða að fara til London líka, en mér sýnist ekki á öllu :)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Romanov | 10. mar. '15, kl: 22:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég bý í East Croydon, og mér finnst ég búa á bestu gullnámu hvað varðar shopping.

Stórar og miklar búðir, 2 HogM búðir með 5 min labbi á milli, primark á 3 hæðum. og eiginlega ekkert af fólki svo auðvelt að máta og skoða án mikils fólks.

Myndi mæla með að koma hingað frekar heldur en að fara niðrí Central London. En annars er Brighton ágætt líka, mer´fannst það samt ekkert sérstakt þegar ég fór þangað og skil ekki þetta mikla tískuæði á Íslandi fyrir því :) En gaman að prufa eitthvað nýtt.

Skemmtu þér vel :D

u k | 10. mar. '15, kl: 22:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er fyrst og fremst að fylgja öðrum í þeirri ferð sem er ákveðin til Brighton, hef sjálf komið svo oft út til London að ég myndi eingöngu fara þangað til að versla, en nenni því ekki ef ég þarf þess ekki. 


En er kannski sniðugra að fara til East Croydon ef maður ætlar að versla? Veistu hvort Primark í Brighton sé stærri eða minni?

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Romanov | 11. mar. '15, kl: 08:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef farið í Primark í Brigthon, og það er á 2 hæðum, það er nógu stórt til að versla í. En það sem er í East Croydon er stærra.

Mér persónulega fyndist betra að vera í East Croydon að versla, en ef að þetta á að vera skemmtileg dagsferð er kannski meira kósy að fara til Brighton útaf steinaströndinni, og sjónum og fleira.

En eingöngu til að versla myndi ég klárlega gera það hér í E. Croydon. Það er torg sem er með tveimur verslunarmiðstöðum sitthvorum megin við og einmitt ekki mikið af fólki, svo auðvelt er að máta og skoða án þess að vera traðkaður niður :)

Mátt alltaf senda á mig spurningar ef þú vilt vita meira. :)

Jamina | 11. des. '15, kl: 01:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu enn í E. Croydon, Romanov ?

Romanov | 3. feb. '16, kl: 20:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja.. sorry langt sidan eg hef verid online

xlnt | 3. feb. '16, kl: 21:38:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var í E.Croydon í sept og var einmitt að spá í Brighton, svo margir að tala um að fara þangað að versla. Það var fínt að versla í Croydon, stór moll og mikið úrval og maður gat misst sig í pound store að kaupa allskonar smádót fyrir krakkana fyrir jólin :) En rosalega er samfélagið multi-cultural þarna....konur með búrkur og mikið af fólki frá araba- og afríkulöndum. 
En maður kíkir kannski bara aftur til Croydon ef Brighton er síðra...stutt að fara með lestinni til London líka...

Romanov | 3. feb. '16, kl: 21:50:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já rosa mikil multi kúltur herna, en ég hef svo sem vanist því :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Síða 5 af 47602 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler