ADHD-greining fullorðna -sem kostar ekki annan handlegg

fönnsukot | 15. maí '15, kl: 10:37:22 | 523 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn,
Vitið þið um sálfræðing/geðlækni sem geta gert adhd greiningar án þess að það kosti annan handlegg?

Er eitthver læknir sem tekur ekki aukalega fyrir greininguna? sem sagt tekur bara viðtalskostnaðinn?

 

Dalía 1979 | 15. maí '15, kl: 10:41:25 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég fór með mina i greiningu þá pantaði ég tima hja Geðlæknir og borgaði fyrir 3 tima syrka enn svo veit eg um eina sem fór og hún borgaði sálfræðing nokkra tugi þúsunda og svo eftir að sáli greindi þá var farið til geðlæknnis upp á lyf og svoleiðis er ekki bara spurning að panta tima hjá gðlæknir og sjá hvað hann getur gert fyrir þig 

fönnsukot | 15. maí '15, kl: 10:43:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gleimdi að taka fram að það er fyrir fullorðinn....ekki barn.

fönnsukot | 15. maí '15, kl: 10:44:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búin að panta tíma hjá lækni, brá bara svo við að heyra kostnaðinn á þessu........

Steina67 | 15. maí '15, kl: 13:17:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er kostnaðurinn mikill og hvað eru margir tímar á bak við það?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

fönnsukot | 15. maí '15, kl: 14:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann sagði að ég myndi koma í 3 tíma, en svo tæki hann 3 tíma í skýrslugerð

fönnsukot | 15. maí '15, kl: 14:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hver tími er á 14.þús sem er því 84.000

sellofan | 15. maí '15, kl: 15:59:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maðurinn minn fór til sálfræðings og fékk hjá honum ADHD greiningu, kostaði á milli 70-80þús. 


Hann fór svo á bið hjá geðlækni til að prófa lyf. Hann beið í hátt í ár og fékk þá að heyra að geðlæknirinn væri hættur að taka við nýjum sjúklingum. Hann fór þá á biðlista hjá ADHD teyminu á LSH og er búinn að bíða í ár og honum skilst að það sé 1,5 árs bið til viðbótar... ADHD teymið tekur svo ekki "mark" á greiningu sálfræðingsins heldur gerir greininguna aftur skilst honum. 

fönnsukot | 16. maí '15, kl: 06:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að meina þetta, glatað !

sellofan | 16. maí '15, kl: 16:46:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, því miður! 

assange | 15. maí '15, kl: 11:40:59 | Svara | Er.is | 2

Tetta er ekki undir 70.000.. Tarft nokkra tima og skyrslu

Chaos | 15. maí '15, kl: 16:05:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er svakalega mismunandi virðist vera eftir sálfræðingum/geðlæknum og mögulega einstaklingum. Veit um einstaklinga sem voru sendir til geðlæknis af heimilislækni, með smá skýrslu, og þá þurfti ekki nema 2-3 tíma. 

assange | 15. maí '15, kl: 16:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja... Mv hvad timinn kostar ta er tetta um 70.000

Chaos | 15. maí '15, kl: 16:52:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú safnar samt upp í afslátt hvað geðlæknirinn varðar - og þarft á endanum hvort sem er að fara til hans. En það er varla meira en 10 þúsund tíminn? Annars er þetta algjört rugl, kostnaðurinn og biðin þegar kemur að greiningu ADHD. Ekki að ég mæli gegn sálfræðingum, myndi bara frekar nota þann pening í actual samtalsmeðferð. 

assange | 15. maí '15, kl: 18:13:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ju meira en 10.000.. Tarft ad borga fyrir 3-4 tima hja salfr med skyrslu.. Svo kemur gedlaeknir

jovig | 15. maí '15, kl: 18:23:32 | Svara | Er.is | 0

Það tekur langan tíma og nokkur viðtöl að gera almennilegt ADHD mat, það þarf að leggja fyrir nokkur matstæki og fara í gegnum nákvæmt greiningarviðtal. Passaðu að fara ekki bara til "einhvers" sáfræðings, því í fyrsta lagi hafa ekki allir þekkingu á ferlinu eða prófunum sem þarf í þetta mat. í öðru lagi þá taka LSH og margir geðlæknar aðeins mark mati frá  örfáúm stofnunum og  sálfræðingum, þar má meðal nefna mat sem er gert hjá ADHD teyminu á LSH, KMS og Reykjalundi.

--------------------------------------------
Er ekki Joðvillingur!

hlynur2565 | 15. maí '15, kl: 23:39:35 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til geðlæknis sem greindi mig í fyrsta tímanum.

Það kom mér ekkkert á óvart !

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

fönnsukot | 16. maí '15, kl: 06:57:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða læknir var það? :)

hlynur2565 | 16. maí '15, kl: 22:28:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kristófer Þorleifsson

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

lillalitla | 15. maí '15, kl: 23:55:45 | Svara | Er.is | 0

ég ´for í fyrrasumar, for til sálfræðings sem hitti mig fyrst, svo bókuðum við tíma í greininguna og svo hittumst við til að fá niðurstöðuna og ég borgaði á milli 40 og 50 þús fyrir þetta

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47947 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien