Nú er maður kominn með æfingaakstur og ég fékk líka segul sem að stendur æfingaakstur á. Bíllinn sem að ég ætlaði að keyra um á er úr plasti aftan á þar sem að mér var sagt að setja segulinn. Veit einhver hvort að segullinn megi bara vera aftan á bílnum eða skiptir það kannski engu máli. Bara að segullinn sé sýnilegur
leonóra | ... líklega best að spurja ökukennarann ?
Við lentum í því sama. Við festum skiltið með frönskum rennilás innan á afturgluggan. Lítið mál að fjarlægja franska rennilásin úr glugganum þegar prófið var komið :) gangi þér vel