Ætti Ísland að taka á móti fleiri flóttamönnum í dag, frá t.d. Sýrlandi?

Bragðlaukur | 29. maí '15, kl: 16:38:55 | 527 | Svara | Er.is | 0
Ætti Ísland að taka á móti fleiri flóttamönnum í dag, frá t.d. Sýrlandi?
Niðurstöður
 Já 80
 Helst ekki 9
 Nei 48
 Við höfum ekki efni á því 20
 Ég vil ekki fleiri múslima hingað 12
 annað ... og þá hvað? 2
Samtals atkvæði 171
 

Ákvað bara að gera könnun um þetta :)


 

Hr Kisa | 29. maí '15, kl: 18:29:24 | Svara | Er.is | 1

Já, nokkur þúsund jafnvel. Getumetta alveg!

Dehli | 29. maí '15, kl: 19:56:20 | Svara | Er.is | 2

Ef einhver er hlynntur því að fá flóttamenn hingað, má hinn sami redda þeim vinnu og húsnæði á sinn kostnað. Mínir skattpeningar eru til þess að ég fái góða læknisþjónustu og fl. og geta lifað eðlilegulífi í þessu landi.
Eða þarf ég kannski að redda mér bát ásamt öðrum skattpíndum íslendingum, og láta reka fyrir utann noregsstrendur ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Bakasana | 29. maí '15, kl: 20:14:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

já blessaður skelltu þér til Noregs í lekum árabát. 
Ég er viss um að við getum fengið betri Íslendinga á móti frá Sýrlandi. Bæ bæ!


Dehli | 29. maí '15, kl: 20:15:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Miðað við menninguna þar, er ekki von á góðu. Bara langt frá því.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Hr Kisa | 30. maí '15, kl: 11:34:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta á eftir að gjerast, deal with it! Það er hvort eð er ekki "góð læknisþjónusta og fl." á Íslandinu þannig hvað ertu að væla.

þreytta | 30. maí '15, kl: 13:41:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú ert svo mikið ógeð! Svo kallaru þig kristinn einstakling? 

Dehli | 30. maí '15, kl: 15:09:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það að taka á móti flóttafólki sem er andkristið,er yfir höfuð nokkuð afleit hugmynd. Það sjá flestir vonandi af hverju ?
Íslenskt velferðarkerfi er heldur ekki til þess fallið að sinna flóttamönnum, nema að skattborgarinn sé tilbúinn að borga enn hærri skatta.
Flestir íslenskir skattborgarar eru alveg að borga nóg eins og er.
Ef það er kristilegt að blóðmjólka skattborgara enn meir en komið er til að sinna flóttamönnum, væri gamann að sjá einhver rök fyrir því.
(sem eru jú engin)

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Mainstream | 30. maí '15, kl: 19:20:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Mínir skattpeningar eiga ekki að fara í trúmál. Frekar vil ég nota peninginn til að bjarga fólki sem er í neyð. 

Dehli | 30. maí '15, kl: 19:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Góð trú getur bjargað fólki frá neyð. Enda hafa Kristnar þjóðir sjaldnast lent í neyð. En neyðin virðist yfirleitt loða við trúlausar og villutrúarþjóðir.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Mainstream | 30. maí '15, kl: 19:45:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú hljómar alveg eins og múslimaklerkur frá Mið-Austurlöndum en ert sennilega svo ruglaður að þú áttar þig ekki á því.

JackPot | 30. maí '15, kl: 21:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Verst að flestar þessar "trúlausu og villitrúarþjóðir" virðast allar vera fyrrum nýlendur Vesturvelda, m.a. kristinna. En það hlýtur bara að vera tilviljun........

strákamamma | 31. maí '15, kl: 15:06:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neinei...svarti dauði herjaði ekkert á kristnar þjóðir...  og tölum ekkert um annarskonar plágur.  Heimstyrjaldir með tilheyrandi neyð hafa heldur aldrei plagað kristnar þjóðir...


heyriru í sjálfum þér?

strákamamman;)

bananana | 30. maí '15, kl: 21:47:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta eru allt kristnir Sýrlendingar sko.

Dehli | 29. maí '15, kl: 20:25:16 | Svara | Er.is | 0

http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/05/29/ungt-folk-i-somu-stodu-i-samfelaginu-og-innflytjendur/

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

nefnilega | 29. maí '15, kl: 20:27:31 | Svara | Er.is | 5

Ekki í dag, held það sé ekki flug frá Sýrlandi fyrr en eftir helgi.

Glosbe | 29. maí '15, kl: 22:30:20 | Svara | Er.is | 0

Já, auðvitað.

orkustöng | 29. maí '15, kl: 23:48:56 | Svara | Er.is | 4

ef á að styðja þá er það betra að senda styrk fé eða annað til þeirra í næstu löndum við sýrland frekar en að ferja þá hingað , ættu öll lönd að safna í sjóði og eignum erlendis tl að geta síðar borgað eigin flóttamannavanda , fyrirhyggja, eða er það í lagi að framleiða bara barnafjölda í landi þar sem er von á styrjöld og biðja svo aðra að redda sér og sínum. er það ábyrg stefna , eða ættu þær þjóðir að hætta að eignast börn , eða eitt á mann, líf án samfara kynfæra, ætti að geta gengið. eða erum við eins og malasíustjórn sem hleypir bátafólki ekki í land ....

Dúfanlitla | 30. maí '15, kl: 01:00:45 | Svara | Er.is | 6

Væri gott ef við og önnur lönd styrkum flóttamenn t.d frá Sýrlandi sem þú nefnir með fjárstyrkum sem renna í þeirra heimaland.  Betra að leysa vandan heima og allir , vonandi glaðir.  Hinsvegar er þeim velkomið að flytja hingað ef þeim langar. En forsendur verða að breytast í þeim löndum sem þeir koma frá. Engin á að þurfa að flyja sitt heimaland. 

Bragðlaukur | 30. maí '15, kl: 11:39:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eins og stendur er ekkert sem heitir: "þeirra heimaland". Sýrland er að stórum hluta til í styrjöld og IS búið að söðla fleiri borgir undir sig.

Dúfanlitla | 31. maí '15, kl: 03:16:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég er vitanlega að tala um fleiri þjóðir en Sýrland. En, Sýrland er samt þeirra heimaland. Engin þjóð á að þurfa hrekjast frá sýnu heimalandi , frá sýnum vinum og ættingjum. Við þurfum að beina styrk okkar og fjárlögum til þeirra landa sem við á í staðinn fyrir að styðja þetta með að taka við flóttamönnum sem neyðast til að hrekjast frá sýnu heinmalandi, hvaða land sem það nú er. Ég held að við leysum engin vandamál með því. 

þreytta | 30. maí '15, kl: 13:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er einmitt málið, þau eiga ekkert heimaland og hættan á að að styrkir frá öðrum löndum fari í eitthvað annað en að hjálpa þeim sem þarf að hjálpa er mjög mikil.

JackPot | 30. maí '15, kl: 14:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nefnilega málið, fjárstyrkir til spilltra stjórnvalda skila sér ekkert endilega til flóttamanna. Það er ástæða fyrir því að almenningur gerði tilraun til að steypa stjórnvöldum, nákvæmlega eins og í Túnis, Egyptalandi og víðar. Við virðumst bara vera óhæf í að aðstoða það og eins og oftar er öryggisráð UN handónýtt apparat sem ræðst af hagsmunum og engu öðru. 

Dehli | 30. maí '15, kl: 10:22:48 | Svara | Er.is | 0

Nú hefur komið í ljós, að á meðal flóttafólks leynast hættulegir hryðjuverkamenn.
En lang skynsamlegast er að flóttafólk finni sér viðveru í löndum sem eru aðstæður og menning sem það kannast við.
Til norðurlanda hafa arabar alls ekkert að gera.
Það er ekki góð reynsla af svoleiðis innflutningi í Bretlandi, svíðþjóð eða noregi.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

T.M.O | 30. maí '15, kl: 15:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

það hefur komið í ljós að meðal kristinna öfgatrúarmanna leynast hættulegir hryðjuverkamenn. Samt hafa þeir sama tilverurétt og aðrir í samfélaginu. Undarlegur andskoti.

Dehli | 30. maí '15, kl: 18:27:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að reyna að segja kannski, að eina nóttina muni Jón Valur bomba samtökin 78 og jafnvel eina mosku í leiðinni ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

T.M.O | 30. maí '15, kl: 18:30:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ert þú að reyna að segja kannski, að eina nóttina muni Ibrahim Sverrir Agnarsson bomba samtökin 78 og jafnvel Hallgrímskirkju í leiðinni?

Dehli | 30. maí '15, kl: 18:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert frekar. En á meðal flóttamanna er líklegt að einhver þar sé tilbúinn til þess.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

T.M.O | 30. maí '15, kl: 18:50:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

meðal ferðamanna líka, lokum bara landinu

Dehli | 30. maí '15, kl: 19:18:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rugludallur ertu.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

T.M.O | 30. maí '15, kl: 19:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

rökþrota... essa sú?

strákamamma | 31. maí '15, kl: 15:08:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Á  meðal íslendinga leynist líka hættulegt ofstækisfólk eins og þú...  eigum við að útrýma öllum íslendingum þessvegna?

strákamamman;)

olafr77 | 30. maí '15, kl: 13:56:55 | Svara | Er.is | 0

Já. Ef við tækjum við þó ekki nema einum flóttamanni væri það betri en ef við tækjum ekki við neinum. https://www.facebook.com/unicef/videos/10153110620789002/?fref=nf

Dalía 1979 | 30. maí '15, kl: 16:06:52 | Svara | Er.is | 0

já finnst það í lagi ef þeir skuld binda sig við það að aðlagast islensku samfélagi læra tungumáli og  haga ser eins og  menn eiga að gera 

Dalía 1979 | 30. maí '15, kl: 18:34:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og skilja eftir bríninn úti 

Þönderkats | 31. maí '15, kl: 01:00:20 | Svara | Er.is | 1

Já og taka betur á móti þeim en við gerum.

Dúfanlitla | 31. maí '15, kl: 03:20:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Væri ekki betra að styðja fjárhagslega við því landi sem við á svo engin þurfi að hrekjast úr sínu heimalandi?  Það er eitt að vikomandi vilji af fúsum og frjálsum vilja flytjast erlendis en að hrekjast úr sínu landi er bara rangt. 

Bakasana | 31. maí '15, kl: 15:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hverjir eiga að fa aðstoðina? Sitjandi stjórnvöld? Herinn? Uppreisnarmenn? Grasrótin? Mannréttindasamtök? Innrásarþjóðin? Varnarlið? Andspyrnuhreyfingar? Flóttamenn eru að flýja upplausn og stígandi fylkingar. Ekki blankheit og lélegt vegakerfi og hrilbrigðisþjónustu. Það er ekkert sem segir að peningur í vasa sitjandi stjórnvalda bæti lífslíkur fjölskyldu A eða peningur í vasa uppreisnarmanna bæti lífslíkur og afkomu fjölskyldu B. Það eru til skrilljón dæmi af erlendum fjárstuðningi vid alls konar stríðandi fylkingar og þótt það hafi á endanum áhrif á gang sögunnar breytir það engu fyrir manneskjuna sem situr á þessari stundu með börnunum sínum í húsi sem verið er að kasta sprengjum á. Hún þarf að komast burtu núna. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47844 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie