Af hverju er friðarsúlan svona mikið flopp?

Hr85 | 10. okt. '21, kl: 10:49:38 | 164 | Svara | Er.is | 0

Kannski ekki nógu sterkar perur? Eða vandamálið kannski að hér er ekki nógu mikil loftmengun? Myndi kannski sjást betur ef hún væri staðsett í stórborg.

Allavega miðað við hvað það var gert mikið úr þessu á sínum tíma og já eytt miklum peningum í þetta þá finnst mér alltaf vandræðalegt hvað ljósasúlan er dauf. Þetta sést rétt svo. 

 

ert | 10. okt. '21, kl: 11:58:38 | Svara | Er.is | 0

Vandamálið er sem sagt að það er ekki nógu mikil ljósmengnun af henni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hr85 | 10. okt. '21, kl: 14:51:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha það er væntanlega tilgangurinn með svona ljósasúlu að hún sjáist.

ert | 10. okt. '21, kl: 16:53:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef það væri tilgangurinn að við sæjum þetta skýrt þá væru ljósgeislarnir ekki upp á við heldur láréttir og skinu beint á okkur. Það þarf helvítið mikið til að þetta verði skýr geisli sem hægt er að sjá alls staðar óháð veðri og skýjum - og þá væri skynsamlegra að hafa ljósið hvítt en blátt. Annars borgar sig bara að senda kvörtun til Yoko Ono og útskýra málið fyrir henni og þú viljir hafa hvítt sterkt ljós til að hugsa um frið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hr85 | 10. okt. '21, kl: 17:50:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú átt það til að rembast við að vera ósammála fólki bara til þess að geta rökrætt eitthvað bull út í loftið. Spurning um að leita til sálfræðings?

ert | 10. okt. '21, kl: 21:59:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert aðeins að ruglast. Ég hef enga skoðun á friðarsúlunni. Athugasemdir þínar um að listaverk sé ómögulegt og að það hafi kostað of mikið eru bara skondar. Þú hefðir átt að tuða yfir þessu 2005 og 2006. En svo má líka tuða yfir kostnaði við Valþjófstaðahurðina - eigum við að skella okkur í mótmælagöngu yfir henni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hellcat | 31. okt. '21, kl: 10:17:49 | Svara | Er.is | 0

Hún er ekkert flopp. Ég sé hana mjög vel og tók flottar myndir af henni í gær. Vandamálið er ljósmengunin sem þú ert að horfa í gegnum í áttina að súlunni. Ef þú stendur nálægt ströndinni þá sérðu að súlan er að gera nákvæmlega það sem hún á að gera.

Kristland | 31. okt. '21, kl: 10:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ljóssúlan gerir ekkert í friðarmálum. Það er bara dreifing og kynning á Biblíunni sem getur eitthvað gert í þeim málum sem bragð er að.
En Háskólamenntaða gáfumannaliðið á íslandi stendur í vegi fyrir því að kristin öfl nái flugi hér á landi, og ekki eru pólitíkusar heldur latir við þá iðju.
seytján er málið !

Hr85 | 31. okt. '21, kl: 15:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En Yogo talaði um börn víða um borgina sem myndu horfa út um gluggann hjá sér og sjá súluna og finna til friðar. Það var aldrei inni í hugmyndinni að fólk þyrfti fyrst að drösla sér upp að ströndinni :) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Verkstæði til að líma hluti saman pethorl 2.2.2022
Mason krukkur. Hvar fæst ? dreamspy 1.2.2022 2.2.2022 | 18:36
Eins og allir vita þá hafa umhversverndarsinnar lagst gegn áformum um orkuöflun _Svartbakur 1.2.2022 2.2.2022 | 02:13
Barnabætur tekjutengdar Bananabrund 1.2.2022 1.2.2022 | 20:32
Bólusetningarpassar, líklega það heimskulegasta og tilgangslausasta í þessu Covid fári Brannibull 26.1.2022 1.2.2022 | 07:33
Ráðþrota & örmagna Dóttir1022 31.1.2022 31.1.2022 | 15:53
Barnabætur sússú 31.1.2022
Vesen með afsal á fasteign qetuo55 25.1.2022 30.1.2022 | 15:25
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 30.1.2022 | 14:38
Vaxlitur í sófa Alza1 30.1.2022
5 dagar fram yfir en neikvætt próf olth 29.1.2022 29.1.2022 | 23:46
Lazytown hótel í RVK kleinuhringur 10.3.2011 29.1.2022 | 23:00
Hvað kostar að setja krók a fólksbíl? Hauksen 29.1.2022 29.1.2022 | 21:29
5 dagar fram yfir en neikvætt próf olth 29.1.2022
Óska eftir aðstoð fyrir einhleypan föður elin29 29.1.2022
Shanghai brain VValsd 29.1.2022
Hver getur aðstoðað fátækan öryrkja? Fordfocustilsolu 24.1.2022 28.1.2022 | 21:20
Brandari, svar kemur innan skamms Brannibull 27.1.2022 28.1.2022 | 11:32
Omicron afbrigði Covid myndar mótefni gegn öðrum afbrigðum Covid _Svartbakur 25.1.2022 28.1.2022 | 10:37
Verktakalaun/stuðningsfjölskylda Totaogtomas 26.1.2022 28.1.2022 | 09:49
Mannauðsstjórnun NTV febrero 26.1.2022 28.1.2022 | 06:49
Stríð í Evrópu ? _Svartbakur 26.1.2022 28.1.2022 | 01:57
Sambandsslit og að slíta á öll tengsl ox2 8.1.2014 28.1.2022 | 01:10
Lítið marktæk bók ? Kristland 27.1.2022
Covid útskrift??? Hr85 27.1.2022 27.1.2022 | 14:56
Laugarvatn kdm 26.1.2022 27.1.2022 | 11:49
Ólafur Hraundal??? olth 25.1.2022 26.1.2022 | 18:41
IPTV Áskrift Mæli með iptvaskrift 20.12.2021 26.1.2022 | 16:11
Fóstur missir- útskrap Kitt Kat 25.1.2022 26.1.2022 | 09:13
Omíkron bjargvætturinn góði ? _Svartbakur 2.1.2022 25.1.2022 | 22:11
???? um þungun binasif 24.1.2022 25.1.2022 | 20:41
Hvernig er að vinna hjá Marel xflexx 25.1.2022
Nú þegar við snúum aftur til eðlilegs lífs Hr85 25.1.2022
Já ég sagði ykkur 2. jan 2022 að Omíkron væri bjargvættur okkar. _Svartbakur 25.1.2022
Fjölbreytileikafræðingur ??? cambel 16.11.2021 25.1.2022 | 11:26
Örvunarbólusetning ekki orðin virk, en voru þeir með Covid? Brannibull 25.1.2022
FDA og 55 ára leyndarhjúpurinn, lítið rætt mál Brannibull 24.1.2022 25.1.2022 | 10:26
Em handbolti VValsd 22.1.2022 25.1.2022 | 03:14
Aukakennsla í stærðfræði fyrir 9. bekk fisherprice 13.1.2022 24.1.2022 | 22:01
Hvenær endar covid VValsd 22.1.2022 24.1.2022 | 15:55
Em handboltinn VValsd 24.1.2022
kórea Norður VValsd 23.1.2022 24.1.2022 | 06:18
hver er bragarháttur ljósins ást tölublað 23.1.2022
Bændur redviper 23.1.2022
Stock trading app abtmjolk 22.1.2022 23.1.2022 | 14:16
Hversu vel treystið þið stórum lyfjafyrirtækjum? Brannibull 12.1.2022 23.1.2022 | 14:14
"Óvenjuleg" gæludýr? Zjuver 14.11.2014 23.1.2022 | 14:00
Nágrannar Blandís 23.1.2022
Dreyma um að vera elt og svo stungin í magan Jojodulla00 21.1.2022 21.1.2022 | 23:20
Leiga í bílskúr - húsaleigubætur ghaf 16.1.2022 21.1.2022 | 20:08
Síða 6 af 69809 síðum
 

Umræðustjórar: krulla27, Anitarafns1, ingig, joga80, RakelGunnars, tinnzy123, aronbj, tj7, karenfridriks, Bland.is, MagnaAron, barker19404, superman2, rockybland, Gabríella S, mentonised, Atli Bergthor, Óskar24