Af hverju snýst kastljós málið um staðgöngumæðrun en ekki ætleiðingu?

kisukrútt | 25. sep. '15, kl: 22:59:19 | 647 | Svara | Er.is | 5

Ég vona að ég móðgi eða særi engan en ég skil ekki af hverju allur fókusinn á málinu er á staðgöngumæðrun. Hún ætlaði sér aldrei bara að ganga með barnið fyrir þá ... sem staðgöngumæðrun snýst um.

Hún hafði öll réttindin og þar sem frændinn var löglegur faðir hefði maki hans löglega geta orðið forsjáraðili ef hún hefði bara gefið eftir forsjá en óskað eftir umgengni. Þá væru þeir báðir skráðir með forsjá en hún bara með umgengnisrétt

Þetta er meira eins og manneskja sem gefur barn til ættleiðingar en sér eftir því....eða hvað finst ykkur?

 

She is | 25. sep. '15, kl: 23:03:12 | Svara | Er.is | 9

kastljós bara ákvað líklega í samráði við Guðlaugu að taka þennan vinkil á þessa umræðu. í báðum tilvikum er um að ræða konu sem lætur frá sér barn sem hún gengur með, um það snýst málið fyrir mér.

Nói22 | 25. sep. '15, kl: 23:04:35 | Svara | Er.is | 14

Mér finnst það ekki skipta öllu máli hvort þetta var ættleiðing eða staðgöngumæðrun. Í báðum tilfellum er móðir að gefa frá sér barn og Guðlaug var einfaldlega að benda á að það er meira en að segja það. Að þetta sé ekki eins einfalt fyrir móðurina og hún gæti haldið í upphafi.

TylerD | 25. sep. '15, kl: 23:15:38 | Svara | Er.is | 10

Þetta er einmitt að skyggja mjög mikið á staðgöngumæðrun, en það sem hún gerði var að gefa barn til ættleiðingar en ekki staðgöngumæðrun. staðgöngumæðrun  þá er notast við gjafaegg og sæði frá pabbanum, í einstökum tilfellum útí heimi hefur verið notað egg staðgöngumóðurinnar en það hefur líka oft endað í ósköpum ( sæðið er þó frá pabbanum sem á að fá barnið ) og þessvegna er mjög strangur lagarammi í kringum þetta,í þessu tilfelli varð hún ólétt eftir one night stand og ákvað að vilja ekki eiga barnið og gaf það til ættleiðingar innan fjölskyldunnar, það er ekki algengt á íslandi að gefa börnin til ættleiðingar.. auðvitað er það mjög erfið ákvörðun en þegar þú gefur barn til ættleiðingar áttu engann ''rétt'' á barninu lengur alveg sama hvað þú myndir vilja og alveg sama hversu mikið þú sérð eftir þessari ákvörðun þá geturu ekki bara hætt við nokkrm árum seinna og óskað eftir að fá barnið aftur. Barnið á foreldrar og foreldrar barnsins ráða því ferðinni, það er ekki verið að taka barnið frá móður sinni, hún gaf það til ættleiðingar.. Eigum við þá líka að fara útí það að banna ættleiðingar því það reynist mæðrum oft alltof erfitt seinna meir og þær gætu séð eftir þessari ákvörðun?
auðvitað er þetta erfitt, það neitar því enginn en þetta ákveðna mál snýst bara ekkert um staðgöngumæðrun

Eplasamloka | 26. sep. '15, kl: 00:15:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Þetta mál tengist nú alveg staðgöngumæðrun þó að þetta hafi ekki farið í gegnum það ferli sem væri til staðar ef staðgöngumæðrun væri leyfileg.

Þó að það væri bara til að koma því á framfæri að það sé "helvíti erfitt að gefa frá sér barn og erfiðara en fólk getur ímyndað sér".

Að auki bendir þetta mál á hvað getur gerst þegar gengið er með barn fyrir vini/ættingja; Hvernig það er ekki hægt að gefa sér það að samskipti verði eins góð og áður. Að hugsanlega gefur þú ekki bara frá þér barn heldur verðir þú einnig svikin af fólki sem þú treystir. Að hvert svo sem samkomulagið ykkar á milli hafi verið, þá eru lögin alltaf með löglegum foreldrunum. Feðurnir virðast hafa séð þetta fyrir sér sem staðgöngumæðrun og því fundist það eðlilegasta mál í heimi að slíta sambandi við "staðgöngumóðurina" þar sem þeir höfðu lagalegan rétt á því.

Svo að ég get bara ekki verið því sammála að þetta mál snúist EKKERT um staðgöngumæðrun.

TylerD | 26. sep. '15, kl: 10:16:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar konur fara útí það að verða staðgöngumæður þá fara þær inní það hugsandi að barnið sem þær ganga með er EKKI barnið þeirra.. heldur eru þær að ganga með barnið fyrir foreldrana.. barnið er ekki líffræðilega tengt staðgöngumóðurinni, svo að gefa barnið þitt til ættleiðingar og að vera staðgöngumóðir er ekki það sama. Svo er fólk mis sterkt, hún fór inní þetta hugsandi að hún myndi vera móðirin með umgengni sem staðgöngumæður gera ekki, staðgöngumæður eru ekki að gefa öðrum barnið sitt

She is | 26. sep. '15, kl: 11:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

ertu kona og hefur gengið með barn í 9 mánuði? finnst þér líklegt að kona geti gengið með barn og tengst því ekkert? látið bara eins og ekkert sé.

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 17:21:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hún meinar eflaust að þær sem hafa lagt út í svona ferð sem staðgöngumæður eru öðruvísi þenkjandi en Guðlaug, sem varð ólétt eftir "one night stand".

Ég skil hvað hún meinar og það er klárlega stigsmunur þarna á.

fálkaorðan | 26. sep. '15, kl: 18:44:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég hef gengið með 3 og get algerlega fullyrt að ef ég kysi þá gæti ég gengið með barn fyrir aðra.


En ég mindi ekki gefa þí brjóst í marga mánuði og eitthvað rugl, það held ég að sé ekki hægt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

neutralist | 26. sep. '15, kl: 16:42:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sumar staðgöngumæður eignast barn með eigin eggi. Það er alveg þekkt. 

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 17:20:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, flott svar og ég er fullkomlega sammála öllu því sem þú skrifar.

Kassý | 25. sep. '15, kl: 23:18:27 | Svara | Er.is | 12

Þetta var arfaslakt dæmi um staðgöngumæðrun þvi þetta var ættleiðingarmál. Kona eignast barn eftir skyndikynni og ákveður að að gefa það til ættleiðingar. Fer i gengum það ferli (sem er stórt ferli og ég efast um að þessi mistúlkun a milli þeirra hafi ekki komið upp þar) svo þegar stelpan er tveggja ára þá er klippt á umgengni og hún vill barnið aftur. Hún vissi nákvæmlega hvað hún bar að afsala sér með því að skrifa undir ættleiðinguna.

Fyrir mér virðist tilgangurinn vera að setja blett á staðgöngumæðrun. Þetta tengist staðgöngu afar lítið.

Fjölmiðlar draga alltaf fram einhverjar sögur þar sem engu ferli var fylgt og engin fagleg aðstoð fengin. Ég vil sjá sögu íslensks pars sem hefur farið i gegnum faglegt ferli á viðurkenndri stofu (erlendis þá þar sem það er löglegt) og fá það til að lýsa upplifun sinni og hvernig þetta er i raun og veru þegar ferlum og lögum er fylgt. Þá fyrst verður umræðan sanngjörn.

einkadóttir | 26. sep. '15, kl: 00:33:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

fannst þetta mun betra dæmi um staðgöngumæðrun enda er fólk ekki að gefa börn sín til ættleiðingar í greiðaskyni en það er pointið með staðgöngumæðrun


fannst þetta góður punktur í staðgöngumæðraumræðuna og undirstrikar þörfina á lagaumhverfi fyrir svona mál, þar sem það var alveg ljóst að þetta hefði getað endað vel ef ákveðnu ferli hefði verið fylgt (eða að þetta hefði aldrei átt sér stað - ef ferli væri til staðar)

fálkaorðan | 25. sep. '15, kl: 23:19:32 | Svara | Er.is | 5

Af því að eins og málin snúa fyrir viðmælanda (Guðlaugu) þá snýst þetta um staðgöngumæðrun.


Annað skiptir ekki máli í þeim vinkli sem umfjöllunin er í.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

bogi | 26. sep. '15, kl: 00:17:10 | Svara | Er.is | 9

Upphaflega var ætlunin að búa sérstaklega til barn fyrir þá - sem sagt staðgöngumæðrun. Ættleiðing er bara allt annað í raun. Bæði tilfellin snúast samt um að gefa frá sér barn.

ps. segið konum sem hafa gengið með barn eftir að hafa fengið gjafaegg að þær séu ekki líffræðilegar mæður barnsins.

assange | 26. sep. '15, kl: 00:37:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry atti ad vera plus

Bakasana | 26. sep. '15, kl: 00:24:38 | Svara | Er.is | 0

Algerlega. Þetta mál hefur engan sérstakan snertiflöt við staðgöngumeðgöngu eins og til stendur að taka það fyrirbæri upp hér á landi. En það er það sem fólk vill tala um. Það liggur ekki fyrir frumvarp um ættleiðingar og umræðan er einhvern veginn ekki þar af einhverjum ástæðum. Tíðarandinn bara. 

Horision | 26. sep. '15, kl: 00:27:49 | Svara | Er.is | 1

Konur sem selja sig eru nefndar mellur en konur sem selja sig og barn sitt eru kallaðar staðgöngumæður. Varla gegnir staðgöngumóðir hlutverki sínu frítt þótt oft komi það ekki fram. Geri hún það frítt, gangi með barn og gefi það svo sísvona, er hún vart ábyrgur eða heilbrigður einstaklingur. Hvað um hugrenningar barnsins síðar meir, barn sem var gefið eða selt til lífs við aðstæður sem það er kannski ósátt við?

Bakasana | 26. sep. '15, kl: 00:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Svakalega áttu bágt.

Petrís | 26. sep. '15, kl: 11:16:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Þú ert greinilega hlynnt staðgöngumæðrun, finnst þér sala eða leiga á konum tímabundið í lagi yfirleitt? Hver er munurinn á að leigja konu í klukkutíma eða í 9 mánuði, þú ert alltaf að nota hana. Þó þetta hljómi ógurlega göfugt að hjálpa öðru fólki að eignast barn er þetta ekkert annað en gróf notkun á líkama konu.

Horision | 26. sep. '15, kl: 00:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aðalatriðin eru stundum látin liggja milli hluta, nefnilega barnið og líf þess.

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 17:24:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fjúff, erase ummæli mín ofar.

Þú reddaðir þessu.

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 17:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Shit, og mér sem líkaði svo vel við þig áður.

Horision | 26. sep. '15, kl: 17:31:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar fór það, haha ! Ég held að ég komi illa út í hverskonar vinsældarsamkeppni. Ég er algerlega óhuggandi yfir því að þér líkar mig ekki lengur. Hvað ef ég skipti út eigin sjálfi og samþykki allar staðlaðar og ógrundaðar skoðanir, myndiru þá elska mig heitt að nýju ?

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 18:39:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:*

xlnt | 26. sep. '15, kl: 00:40:07 | Svara | Er.is | 0

Já, þetta er líkara ættleiðingu en staðgöngumæðrun. 
Þar sem mér fannst skrýtið að hún væri með barnið á brjósti í byrjun (hélt að barnið færi beint í fang fósturforeldra (?) eins og ég sá einhvern tíma í fæðingarþáttunum á stöð 3) , er ég dottin inn í umræður á netinu um brjóstagjöf mæðra sem ætla að ættleiða börnin sín og það virðist ekki alltaf vel séð: (linkurinn er eldgömul umræða en  stenst örugglega tímans tönn)
 

  Svo er setning á þessari síðu sem stingur svolítið:

 
Setning á seinni síðunni sem stingur svolítið varðandi hugarfar og réttindi blóðmóður barnsins, sem vill hafa fósturforeldra góða:


What you CAN do is give the new mother privacy, even if she doesn’t ask for that or seemingly wants to make you feel welcome to be there every moment.  Often, her words are guided by her strong desire to not displease you or make you feel jealous or angry, because she knows that her ability to remain in the life of her child may depend upon making you happy, if this is to be an open adoption.  



...ooooog svo þessi síða um tegund ættleiðingar, nokkur atriði í "cons" neðst á síðunni sem fólkið sem þessi umræða snýst um kannast eflaust við:
 


randomnafn | 26. sep. '15, kl: 00:44:23 | Svara | Er.is | 0

Hugsa kjarninn sé af því ættleiðing er lögleg en staðgöngumæðrun ekki.

MadKiwi | 26. sep. '15, kl: 01:49:56 | Svara | Er.is | 0

Algjörlega sammála!!!

Ljómhildur | 26. sep. '15, kl: 06:53:15 | Svara | Er.is | 3

Einmitt það sem ég hugsaði. Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta ekki videigandi viðtal í þætti um staðgöngumæðrun og hreinlega finnst mér þetta hafa skaðað umræðuna sem mér þykir miður. Ég var spennt að sjá að Kastljós ætlaði að taka þetta fyrir og treysti þeim fyrir að vinna þetta vel en því miður varð ég fyrir vonbrigðum :\ Ég varð og er bara örlítið reið, fannst þetta svo óviðeigandi. Kastljósi að kenna ekki Guðlaugu.

ofsa | 26. sep. '15, kl: 08:28:08 | Svara | Er.is | 6

Ég óttast að þetta mál hefði þróast eins ef tækni-/glasafrjóvgunin sem þau reyndu fyrst hefði lukkast.

TylerD | 26. sep. '15, kl: 10:20:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og þessvegna þarf góðann lagaramma í svona málum, staðgöngumóðurin á ekki að vera sú sem gefur eggið og á ekki umgengnisrétt þegar barnið er fætt, barnið fer beint til foreldra sinna.. hún var hugsandi allann tímann að hún myndi vera umgengnisforeldri og fá barnið aðra hvora helgi, í því tilfelli hefði hún bara átt að gefa þeim forræði en vera með umgengnisrétt

ert | 26. sep. '15, kl: 11:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ég skil ekki. Mun lagarammi útvega gjafaegg og staðgöngumæður þannig að svona gerist ekki? Hvernig mun löggjöf tryggja öllum sem vilja gjafaegg og staðgöngumæður? Mun ríkið ráða konur í þessi störf eða verða konur teknar með valdi og skipað í þau?

Hvernig mun lagaramminn redda hommapörum tveimur konum til að bjarga þeim um barn?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 26. sep. '15, kl: 11:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Það hlýtur að vera fyrst það eru orðin heilög mannréttindi að eignast barn sama hvað það kostar aðra.

tóin | 26. sep. '15, kl: 12:05:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það getur enginn lagarammi komið í veg fyrir að fólk geri það sem þátturinn fjallaði um - þ.e. einhver býðst til að ganga með barn og gefa það til ættleiðingar.

Það sem situr í mér eftir þennan þátt (fyrir utan angist viðmælandans) er það sem læknirinn og siðfræðingurinn nefndi - að þar sem lagarammi hefði verið gerður um þennan hlut þar jókst staðgöngumæðrun til muna, ekki bara innanlands, heldur ásókn í staðgöngumæðrun erlendis frá (sem undir lagarammanum verður þá "lögleg" leið til að eignast barn í landinu með lagarammann með því að nota konu erlendis, sem nýtur ekki endilega lagalegrar verndar).  Þetta getur aukið líkur á misnotkun á konum í fátækum löndum.

Fyrir utan það að þá eru tilfelli þess að þetta sé þá "val" þeirra sem eiga nægan pening - sleppa meðgöngu sjálf og láta annan um þetta. 

Þetta er stór siðferðileg spurning, ekki síður en lagatæknileg.

veg | 26. sep. '15, kl: 11:41:10 | Svara | Er.is | 5

Hún ætlaði einmitt að ganga með barn fyrir þá. Og samkvæmt því sem maður hefur heyrt um væntanlegt grumvarp verður alltaf um ættleiðingarferli að ræða.

denny | 26. sep. '15, kl: 12:09:15 | Svara | Er.is | 0

Er ekki sá sem ættleiddi barnið sjónvarpsmaður? Held að það sé ástæðan fyrir því hverning fjallað er um málið.

Ziha | 26. sep. '15, kl: 12:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skiptir einhverju máli hver hann er? Mér sýnist alveg fjallað um svona mál hægri vinstri sama hvort um er að ræða fræga persónu eða ekki.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

neutralist | 26. sep. '15, kl: 16:44:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þeir ekki eigendur veitingahúss? Fannst það hafa komið fram. 

Kabumm | 26. sep. '15, kl: 17:24:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, það eru ekki þeir.

neutralist | 26. sep. '15, kl: 16:42:32 | Svara | Er.is | 2

Af því eins og hún segir, þá er greinilegt að frændi hennar og maður hans voru að fá sér staðgöngumóður sem þeir vildu ekki að barnið hefði frekari samskipti við, en hún taldi sig vera að eignast barn með þeim. 


Svo að ég sé ekki hvernig þetta er ekki staðgöngumæðrun. Hún gekk með barn fyrir þriðja aðila. 

akvosum
Loudmouth | 27. sep. '15, kl: 01:49:01 | Svara | Er.is | 0

Eiga Siggi og Diddi bara að fá að vera pabbar lillunnar áfram?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Síða 8 af 47962 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva