Ágúst bumbur

hobnobkex | 1. jan. '18, kl: 20:04:18 | 434 | Svara | Meðganga | 0

Hæ þið sem eruð settar í ágúst, er kominn einhver áhugi fyrir bumbuhóp a fb eða einhver hópur kominn?

 

HnH | 2. jan. '18, kl: 12:19:43 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett í ágúst. Hef ekki heyrt um hóp ennþá :)

mb123 | 2. jan. '18, kl: 20:08:02 | Svara | Meðganga | 0

er líka sett í ágúst :) veit ekki af hóp, gæti verið að sumir vilji bíða eftir 12 vikna sónar áður en farið er í fb hóp :)

hobnobkex | 2. jan. '18, kl: 22:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ja datt það svosem i hug :)
Var að vonast að það væru einhverjae sem vildu fara þegar nær dregur, er að verða 8 vikur og alveg til í hóp :)
Hvað eruð þið komnar langt?

Sagittarius | 2. jan. '18, kl: 23:38:06 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að bíða líka. Væri til í grúbbu sem fyrst ??

Robyn | 3. jan. '18, kl: 00:26:02 | Svara | Meðganga | 0

er líka í ágúst og væri mikið til í grúbbu??

Lizzz | 3. jan. '18, kl: 09:44:15 | Svara | Meðganga | 0

Ég vil endilega vera með :)

hilliez | 3. jan. '18, kl: 11:14:27 | Svara | Meðganga | 0

Ég er svo til í að vera með :D

julag | 3. jan. '18, kl: 11:39:35 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líklega sett mánaðarmótin júlí ágúst og miðað við fyrri meðgöngu þá mun ég eiga í ágúst :P er komin tæpar 11v en er einmitt ekki alveg reddý í fb hóp. Vil fara í 12v fyrst :P
Ætlið þið að stofna hóp þar?

Sagittarius | 3. jan. '18, kl: 16:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er hægt að hafa grúbbuna secret þar til allir eru komnir yfir 12v ;)

rosaleg | 3. jan. '18, kl: 12:54:37 | Svara | Meðganga | 0

ég er með :)

( ) ( )
( 'o' ) ღ
( ) ( )

HnH | 3. jan. '18, kl: 20:51:56 | Svara | Meðganga | 0

Það er kominn leynilegur hópur á Facebook! Ég fékk PM frá einni sem bætti mér í hópinn.

hobnobkex | 4. jan. '18, kl: 16:15:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til i hóp! Geturu bætt mer inn?

Lady S | 5. jan. '18, kl: 13:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er líka skráð í ágúst, er hægt að bæta mér inn? :)

2 prinsar | 5. jan. '18, kl: 16:55:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ hæ má ég vera með ??

breid236 | 7. jan. '18, kl: 17:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvernig kemst maður í hópinn? Væri til í að vera með :)

SunnyRainbow | 7. jan. '18, kl: 20:53:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með líka ??

Goldberry | 13. jan. '18, kl: 11:02:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er endilega til í að vera með í hóp :)

stjarna93 | 13. jan. '18, kl: 13:20:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri endilega til í að vera með :) er einhver sem gætur bætt mér inn?

Goldberry | 13. jan. '18, kl: 13:55:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Má líka bæta mér inn :)

hildurkg | 15. jan. '18, kl: 21:20:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 2.ágúst, mátt endilega bæta mér í hópinn?

hildurkg | 23. jan. '18, kl: 16:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 4 ágúst, væri alveg til í að fá að vera með :)

Dora04 | 23. jan. '18, kl: 19:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ
Getur þú addað okkur inn í hópinn? :)

Love00 | 13. feb. '18, kl: 22:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett í ágúst.. má ég vera memm? :)

pink456 | 4. jan. '18, kl: 22:09:06 | Svara | Meðganga | 0

Er líka i agust , eitthver komin inn sem getur bætt mer inn :)

Tía | 7. jan. '18, kl: 08:28:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka til í hóp, ef einhver getur bætt mér við :)

lindinn | 7. jan. '18, kl: 16:36:09 | Svara | Meðganga | 0

er hægt að bæta mér líka inn á

Asdism99 | 8. jan. '18, kl: 14:41:42 | Svara | Meðganga | 0

Hæ ég er sett í ágúst :) ég væri til í að vera með í hópnum :)

doppott | 15. jan. '18, kl: 15:48:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett í ágúst væri til í að vera með :-)

Hjordisthora | 17. jan. '18, kl: 14:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ert þu komin inn? :)

doppott | 17. jan. '18, kl: 21:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei :-/

julag | 17. jan. '18, kl: 22:32:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki ég heldur. Langar að vera memm.

julag | 16. jan. '18, kl: 10:56:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég vil vera memm :D hvernig græja ég það?

Hjordisthora | 17. jan. '18, kl: 14:45:52 | Svara | Meðganga | 0

Eg er sett í ágúst gæti ég fengið að vera með ? :)

happhapp | 22. jan. '18, kl: 10:43:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka til í að vera með ef einhver getur bætt mér við, er sett um miðjan ágúst :)

asaba | 24. jan. '18, kl: 18:09:51 | Svara | Meðganga | 0

ég er til í að vera með!

BerglindLíf | 27. jan. '18, kl: 08:54:52 | Svara | Meðganga | 0

Systir mín er sett í ágúst, hvernig kemst hún í hóp? :)

Tía | 28. jan. '18, kl: 20:57:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

er hún komin í hóp? Getið sent t.d. mér skilaboð með netfangi og ég addað í hópinn.

babyylove | 30. jan. '18, kl: 21:50:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er til í að vera með. Er sett í ágúst.

Uggi81 | 29. jan. '18, kl: 14:38:25 | Svara | Meðganga | 0

Er hægt að bæta mér í hópinn :)

selmasmara | 31. jan. '18, kl: 10:07:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hægt að bæta mér líka :)?

babyylove | 31. jan. '18, kl: 17:17:53 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig virkar þetta? Hvernig kemst ég inn í fb ágústbumbur?

hobnobkex | 31. jan. '18, kl: 19:23:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendir Tíu facebookið þitt og hún addar þér :)

Tía | 4. feb. '18, kl: 16:30:45 | Svara | Meðganga | 0

Jæja, aðgangurinn minn fór í rugl og hleypti mér ekki inn, en það er komið í lag. Er búin að adda öllum sem sendu mér póst. Nú get ég fylgst með alla daga. Sorrý þið sem biðuð.. vonandi reddaði einhver annar ykkur :)

Gudrun34 | 9. feb. '18, kl: 06:56:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég a von á mér í ágúst. Getur einhver ykkat bætt mér i hópinn?

zozozo | 11. feb. '18, kl: 10:44:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 21. ágúst. Er hægt að bæta mér í hópinn?

inasigrun | 13. feb. '18, kl: 08:42:23 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett í ágúst, er hægt að bæta mér í hópinn? :)

asdis89 | 13. feb. '18, kl: 21:28:15 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ hvernig læt ég bæta mér í FB hópinn? :)

inasigrun | 15. feb. '18, kl: 09:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ert þú komin í hópinn?

runpeturs | 15. feb. '18, kl: 13:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri líka mikið til í að láta bæta mér við :)

essha | 20. feb. '18, kl: 21:15:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hægt að bæta mér við hópinn?

froskur09 | 22. feb. '18, kl: 13:28:37 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig kemst maður í svona ágúst hóp?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 22.2.2018 | 13:28
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 21.2.2018 | 17:12
September bumbur earth 8.1.2018 21.2.2018 | 16:03
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 18.2.2018 | 23:17
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 18.2.2018 | 19:01
Meðgönguvítamín julag 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 14.2.2018 | 14:16
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 22.1.2018 | 17:44
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 18.1.2018 | 13:04
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 17.1.2018 | 15:02
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Stjarna222 10.6.2015 17.1.2018 | 15:01
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar julag 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 7.12.2017 | 21:03
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? jovin 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Zuleyka12 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Síða 1 af 1224 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron