Áhætturekstur fyrir ríkissjóð Íslands.

kaldbakur | 29. ágú. '18, kl: 17:44:05 | 116 | Svara | Er.is | 0

Nú á miklum spennutímum í alþjóðamálum og viðskiptum þá er að koma berlega í ljós hve hættan er mikil fyrir ríkissjóð okkar Íslendinga að vera í rekstri á samkeppnismarkaði. 
Við einkavæðingu bankanna þá héldu flestir að ábyrgðir ríkissjóðs væru ekki til staðar lengur. Nágrnnaþjóðir okkar í Evrópu voru á annari  skoðun  og kröfðust ríkisábyrgðar og tvær þjóðir Englendingar og Hollendingar fóru í mál við okkur vegna "Icesave" innlánsreikninga Landsbankans.  Við unnum málið fyrir dómnum og ríkissjóður var ekki ábyrgur. 
Núna á viðsjárverðum tímum í alþjóðamálum og viðskiptum erum við að byggja upp mikil flugmannvirki á Keflavíkurflugvelli sem þjónar alþjóðlegu flugi í gegnum félagið Isavia. Ríkissjóður er þar í ábyrgð fyrir kannski nokkur tug þúsund milljónir ef ekki hundruð þúsunda milljarða. Einkarekin flugfélög nýta þessa þjónustu og og geta flogið burt á einum degi án skuldbindinga um frekari notkun mannvirkja Isavia. Ef svo færi þá verður kostnaðinum varpað á herðar okkar skattgreiðenda. Það sama á víð Íslensku bankana, Landsbaka og Íslandsbanka þeir eru algjörlega á ábyrgð og í eigu ríkisins. Ríkið metur eign sína í þessum bönkum á um 200 milljarða og þeir milljarðar gætu horfið á mjög skömmum tíma. Aríon banki er ekki lengur í eigu ríkisins en enginn getur sagt fyrir um vissu hvort einhver ríkisábyrgð er á þeim banka. Ef illa færi gæti þau mál þurft að fara fyrir dómstóla. Af þessu sést að það er nauðsynlegt að Alþingi gangi sem fyrst í  að semja lög varðandi stöðu almennings varðandi þessi fyrirtæki. Alþingi þarf að verja almnning fyrir skaða vegna þessara fyrirtækja. 

 

kaldbakur | 30. ágú. '18, kl: 16:56:18 | Svara | Er.is | 0

Audda hefur einginn skoðun á þessu :)

KolbeinnUngi | 2. sep. '18, kl: 11:27:56 | Svara | Er.is | 0

ég tel rótinn af flestum vandamálum í rekstri er vegna ríksins skrítnum lögum,álögur,of mikið regluverk í kringum allt og talandi um skatta.
þeir sem stjórna landinu átta sig ekkert á því að það eru eru 8. eitthvað milljarðar á jörðinni og mikið af fyrirtækjum að herja á nýja markaði á ný svæði.
Ríkið er með 120+ stofnanir og allar þær hafa forstjóra og allies með allskonar fríðindi, bíla skráð á ríkið og ríkið sér um reksturinn, fín laun .
persónulega finnst mér að ríkið ætti að afnema öll fasteignaskatta,og álögur á eldsneyti til að byrja með og skera niður svona 80% af þessum 120+ stofnum . ég get alveg lofað þér því að þú veist bara 20% af þessum stofnunum sem ríkið er með.

ég held að einkarekin flugfélög eigi erfiða framtíð framundan með svona ríksstjórnir sem sjá bara að gera eiginn flokksfélaga ánægða með sínum ákvörðum

staðreynd er heilsugæsla kostar á Íslandi og við erum að borga himinn háa skatta fyrir litla þjónustu og þá þjónustu sem við fáum þurfum við að borga fyrir aukalega. t.d. þú ert að borga 55-60% skatta af launum þínum með öllu og þú æltar að sækja læknis þjónustu þarft að borga komugjald og svo gjald fyrir hitt og þetta.
ég skil ekki afhverju man-apanir á alþingi halda alltaf að líkja okkur við önnur Norðurlönd þar sem erfitt að bera okkur saman við lönd sem búa nálægt hvort örðu og samkeppni er talsverð betri og stærri markaður.




ég vona svo sannarlega það komi til harða verkfalla í haust og vetur svo ríkið komi til móts við fólkið í landinu í staðs þess að þessir hrækammar á alþingi sópa til sín að lífa í einhverjari fínari bólu með fín laun og góð fríðindi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 18.12.2023 | 05:15
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
Síða 4 af 46354 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien