Akureyringar skíthælar - eða bara Samherji Akureyri ?

kaldbakur | 13. nóv. '19, kl: 17:56:27 | 318 | Svara | Er.is | 0

Já manni finnst einhvernvegin að Akureyringar séu svona duglegir smáborgarar sem vilji allt gera til að bæjarfélagið verði stærra og einhverjir líti upp til þeirra :)
Vilja vera fulltrúi Norðurlands og jafnvel ígildi Reykjavíkur fyrir hönd Norðurlands. Akureyringar áttu Kennedy sinn með Bílaleigu Akureyrar og Kennedy bræðrum. Þetta hefur alltsaman hrunið já jafnvel í hugum Akureyringa, sem auðvitað er verra.
Hvert bæjarfélagið af öðru á Suðurlandi er orðið stærra en litla Akureyri sem er alltaf smábær á Norðurlandi. En núna hefur verið upplýst að Akureyringar með sinn Samherja eru einhverjir stórtækustu framherjar í Afríku. Þetta líkist þó helst nýlendukúgun Evrópuþjóða á fyrri öldum, Akureyringar eru jú 100 árum á eftir samtíamnum :)
Fiskkvótar hafa verið keyptir af ráðherrum en almenningur í Afróku - Namibíu situr eftir í sínum skítuga bragga án rafmagns eða annara þæginda. Fyrrum framkvæmdastjóri Samherja í Afríku hefur leyst frá skjóðunni.
Það er ekki ólíklegt að þessi uppljóstrun muni hafa mikil áhrif á stjórnmál á Íslandi.
Samherji er einhver stærsti handhafa kvóta á Íslandsmiðum.
Alþingi mun eflaust þurfa að endurskoða úthlutun kvóta til Samherja í ljósi þess hvernig fyrirtækið hagar sér.
Bankahrunið og svindlið og skepnuskapurinn var helst tileinkað útrásarvíkingunum í Reykjavík og bönkunum þar. Nú virðist sem Samherji muni jafnvel toppa þetta allt.

 

Skug | 13. nóv. '19, kl: 18:24:39 | Svara | Er.is | 0

Spilling á íslandi, spillti Namibíu.
Ekki öfugt.

T.M.O | 13. nóv. '19, kl: 20:48:33 | Svara | Er.is | 1

Það er bara fáránlegt og þér til minnkunar að klína máli eins fyrirtækis og gjörða nokkurra manna yfir á íbúa heils bæjarfélags...

kaldbakur | 13. nóv. '19, kl: 21:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað ekkert að klína þessu á bæjarfélagið Akureyri.
Ég held að þetta sé miklu meira klínugt og slímugt og frekar hægt að klína þessu á þig og reyndu ekkert að afsaka þig.
Mútur eru víða algengar og ekki síst meðal vanþróaðra þjóða.
Og auðvitað vita allir að í þessum heimshluta gerast viðskiptin svona.
Mjög víða eru engin laun greidd t.d. til tollgæslu eða lögreglu starfsmennirnir lifa einfaldlega á sektum eða refsingum sem þeir leggja á fólk.
Starfsmennirnir, lögregla eða tollgæsla nýta sér sektargreiðslurnar sem sín laun, enginn viljugur til að greiða launin auðvitað einfalt og hagkvæmt og virkar fælandi gagnvart lögbrotum t.d. í umferðinni á vegum.
Mjög víða í Asíu, S-Ameríku og Afríku eru mútur álitnar eðlilegar til að liðka fyrir viðskiptum, það á við jafnt fyrir lágt setta embættismenn sem háttsetta.
Í þessum heimshlutum kaupa menn sér kvonfangt rétt eins og ökuskírteini eða velvilja yfirvalda.
Hér áður fyrr keyptu menn sér himnavist og gerðu sumir reifarakaup að sögn.

T.M.O | 13. nóv. '19, kl: 21:25:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svarar engu, mútur eru ólöglegar á alþjóðavísu, einmitt vegna þess að í þessum löndum er almenningur bláfátækur en fáir moka undir sig öllum peningum sem koma inn í landið. Ef íslenskt fyrirtæki brýtur alþjóðalög þá brýtur það lög, skiptir engu með einhverja siði.

Kingsgard | 13. nóv. '19, kl: 21:34:04 | Svara | Er.is | 0

Þetta lítur illa út. Ef rétt reynist þá er Samherji og dótturfélög öflugustu alþjóðlegu glæpasamtök landsins. Heimili 40 % namebíubúa eru undir bárujárnsplötu.

icegirl73 | 14. nóv. '19, kl: 10:46:12 | Svara | Er.is | 1

Þú fyrirgefur en mér sárnaði aðeins þessi fyrirsögn hjá þér. Við hér á Akureyri eru ca. 20.000 manna samfélag og þetta er mikið reiðarslag fyrir okkur hér sem og aðra í firðinum. Samherji hefur verið ötull styrkaraðili margra fyrirtækja, íþróttafélaga og einstaklinga í gegnum tíðina og nú spyrjum við okkur hvort þessir peningar séu illa fengnir, teknir af þjóð sem hefur lítið sem ekkert á milli handanna. Þeir eru líka einn stærsti atvinnurekandinn á Akureyri og á Dalvík og hvernig þetta allt saman kemur til með að hafa áhrif á hinn almenna starfsmann fyrirtækisins á alveg eftir að koma í ljós. 
Að segja svona er eins og við hér myndum persónulega gera reykvíkinga ábyrga fyrir öllu því klúðri sem átt hefur sér stað t.d. innan veggja Alþingis og hvað með Wintris málið allt? Eru þá íbúar höfuðborgarsvæðisins þá líka skíthælar og svindlarar öll sem eitt? 
Þetta Samherjamál hefur áhrif, ekki bara á íslensku þjóðina heldur langt út í lönd og það verður langt þar til það verður til lykta leitt, ef þá nokkurn tímann. Þangað til skulum við spara gífuryrðin og standa saman. 


Hafðu það svo gott í dag. 

Strákamamma á Norðurlandi

kaldbakur | 14. nóv. '19, kl: 13:41:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já Strákamamma mín ég átti ekki að setja fyrirsögnina svona upp.
Því miður er engu hægt að breyta á þessum ritvelli hér á Bland.
En þetta er kannski kjaftshögg fyrir Akureyri en engu að síður fyrir stjórnsýslu okkar á landsvísu hér í Reykjavik.
Ég veit að Akureyringar eru og hafa verið stoltir af Samherja sem er eitt framsæknasta sjávarútgerðarfélag landsins og jú stolt Akureyrar.
En í raun og veru eru alþjóðaviðskipti bara eins og þarna er lýst. Stóru álfyrirtækin hérlendis eru með skuldaklafar frá móðurfyrirtækjum í skattaskjólum. Þessi fyrirtæki borga engan skatt hérlendis. Þetta háttalag virðist Samherji hafa tekið upp. Móðurfyrirtækin voru á Kýpur og Máritaníu þar sem litlit skattar voru til trafala, en fátæka fólkið í Namibíu borgaði brúsann.
Þetta er samt í raun bara rétt eins og fyrirtækjaflækan var hér fyrir bankahrun. Forstóri Samherja var fyrir glitni sem var í eigu Baugs sem mergsaug alla banka og efnahagslíf Íslands.
Kannski er bara ánægjulegt að við skulum vera að hleypa út þessum greftri í efnahagslífinu sem liggur allt aftur til bankahrunsins.

kaldbakur | 14. nóv. '19, kl: 15:16:35 | Svara | Er.is | 0

Já auðvitað er þetta ekki allt saman Akureyringum að kenna.
Akureyringar eru upp til hópa gott fólk, eins og allir vita.
Ég man þú þá tíð að það var ekkert skemmtilegt að keyra um Aureyri á bíl með R-Númeri
En þetta var að manni fannst bara saklaust.
En Akureyringar hafa mikinn metnað.
Þeir vilja vera stórir og láta aðra taka eftir því hvað þeir eru miklir.
Þetta er bara einhvernvegin greipt inní þjóðarsál Akureyringa.
Gefjun og SÍS hafði sitt höfuðsetur á Akureyri og allt gekk vel með viðskipti við bændur og búalið.
Sveitaskapur varð púkó og SÍS fór á hausinn.
Svo kom stóra tækifærið. Stór útgerðarfyrirtæki Akureyringa Samherji sá ljósið í heiminum.
Birtan var mikil og gróðinn stór.
Litla Akureyrarfyrirtækið varð að alþjóðlegum risa.
Kanski ekki bara fyrir venjulega Akureyringa ?
Hagsmunir Samherja voru ekki bara fyrir Akureyri, litla bæinn.
hver gat stoppað þetta ef ekki Akureyringar sjálfir ?
Er upplóstrarinn ekki lika Akureyringur ?
Nú eru að koma upp óskemtilegir hlutir sem stolt Akureyringa Samherji hefði kannski ekki átt að láta eftir sér.
Hver veit þetta á auðvitað allt eftir að verða rannsakað.

adaptor | 14. nóv. '19, kl: 20:16:06 | Svara | Er.is | 0


það segjir sig sjálft hvar í röðinni þetta pakk er miðað við að þetta lið náði að koma sér úr um 120 sæti yfir mikilvæg vegagerðar mannvirki í fyrsta sæti á núl einni með yfirgangslegri frekju og smábæjarpólitík á kostnað landsmanna til að spara sér 9 mínútur þetta er ógeðslegt ætli samherjamenn hafi haft hönd í bagga þar maður bara spyr ?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 15. nóv. '19, kl: 08:52:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá að tala um Vaðlaheiðargöngin ?

kaldbakur | 16. nóv. '19, kl: 23:40:44 | Svara | Er.is | 0

Það er mikil samlíking með fyrirtækjauppbyggingu og tilburðum til að flækja eignarhald með eignum Samherja og með mestu svindlaranna fyrir hrun. Samherji er með einhverskonar skúffufyrirtæki á Kýður (10 fyrirtæki) og Máritaníu. Í báðum þessum löndum eru skaattar lágir sem engir og frelsi mikið t.d. varðandi peningaþvott.
Samherji með allan þennan kvóta sem íslenska ríkið úthlutar á ekki að leyfast að vera með öll þessi leynifélg á Kýpur og í Afróku og kannski víðar.
Það hlýtur að verða krafa almennings að kvótakerfið verði tekið til endurskoðunar strax.

ingama | 27. nóv. '19, kl: 01:52:25 | Svara | Er.is | 3

Akureyringar eru ekki skíthælar.

Ég er Reykvíkingur. Kom í fyrsta skipti til Ak. eftir þrítugt. Nú er dóttir mín flutt þangað. Á þar börn og mann. Ég fer þangað í heimsókn reglulega. Þá skrepp ég í Nettó, Hertex og Rauðakrossbúðina ... Nota göngustíginn í hverfinu. Alltaf bjóða Akureyringar góðan dag þega þeir mæta mér hvort sem þeir eru gangandi eða skokkandi á göngustígnum. Ef ég geng í hverfinu mínu hér í Rvík. og mæti fólki á göngu er það þögult (ég reyni ekki að bjóða því góðan dag, nema í sumum tilfellum, maður verður að lesa út úr þessu.). Sumir þora ekki að mæta manni, það horfir niður, jafnvel nágrannar í næsta húsi.

Ég segi bara: Akureyringar eru kurteisir. Ekki má dæma bæjarbúa út frá einu fyrirtæki þarna fyrir norðan!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47923 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien