Ákvörðun

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:36:08 | 746 | Svara | Er.is | 0

Gott og vel, ég hef hugsað mig um. Hér er niðurstaðan:

Ég mun ekki giftast og ekki eignast kærustu fyrst ég er orðinn 35, það er bara staðreynd. Engin kona myndi taka að sér slíkan mann.

Ég hef ekki efni á því að vera í eigin húsnæði. Get ekki unnið fullan vinnudag (nauðsynlegt til að geta leigt lítið herbergi eða jafnvel einhverja íbúð).

Get ekki hugsað mér alla þá streitu sem fylgir eðlilegu fjölskyldulífi og sé ekki tilganginn með því í fljótu bragði.

Sé ekki tilgang í því að giftast né vera í sambandi.

Þetta er sem sagt ómöguleg staða og ég hér með ákveð að lifa sem einstæður karlmaður hér eftir.

Takk fyrir öll ráð og tillögur :)

 

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:37:21 | Svara | Er.is | 2

Óttalegur bölmóður er þetta í þér drengur.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:37:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru víst staðreyndir lífsins kona.

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:41:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Maður sem talar eins og þú, svona fallegt mál, hann endar ekkert einn nema hann bara hreinlega vilji engan nálægt sér.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski get ég bara ekki verið í samböndum og mun aldrei geta, sumum er kannski ekkert ætlað að vera í þeim pakka? Þakka hólið þó :)

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:45:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var þetta lag samið um þig?

  https://www.youtube.com/watch?v=Ahha3Cqe_fk

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það semur enginn lag um 35 ára karlmann sem býr hjá foreldrum sínum og mun gera það um ókomna tíð vina mín :)

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:48:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég skil nú ekki þetta snobb gagnvart körlum sem búa hjá foreldrum sínum eftir hrun.  Þetta er bara raunveruleiki margra í dag.  Skárra en að vera á götunni og skárra en að búa í tjaldi.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:48:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er vissulega alveg satt! Þú kemur alltaf með einhverja svo ljósa punkta :)

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:49:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enda er ég Pollýannan þín. :-)

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:50:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert einræðisgyðjan yfir Íslandi, það stendur neðst.

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 21:50:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ræð ég þá yfir þér?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 22:08:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nú ekki allt Ísland góða mín :)

Skreamer | 25. júl. '15, kl: 22:09:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er nægjusöm.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

lagatil | 26. júl. '15, kl: 00:25:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þegar þú verður elliborgari þà kemstu à elliheimili.

HvuttiLitli | 25. júl. '15, kl: 21:38:43 | Svara | Er.is | 2

Ok.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 21:43:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okí dókí.

Regndropi | 25. júl. '15, kl: 22:06:22 | Svara | Er.is | 3

Hvaða vitleysa, það eru ekkert allar konur fordómafullar yfir því að karlmaður búi í foreldrahúsum, þótt hann sé orðinn meira en 35. Ég veit alveg um karla sem voru eldri en 35, bjuggu í foreldrahúsum og fundu sér svo góðar konur sem þeir giftust svo :)

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 22:07:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu viss? :)

Regndropi | 25. júl. '15, kl: 23:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jájá, ég veit þetta barasta alveg 100% :)

Dúfanlitla | 25. júl. '15, kl: 22:21:56 | Svara | Er.is | 3

Hvaða hvaða.
margir sem hafa ekki eignast kærustur eða kærasta fyrr en eftir 35.  2. Þú getur sótt um litla félagslega íbúð. 3. Það er ekkert alltaf streita sem fylgir "venjulegu" fjölskildulífi, ef forldrar þínir meika að hafa þig heimabúandi þá ættir þú alveg að geta meikað að búa með konu og barni/börnum :) . 4. Það er víst tilgangur í því að vera giftur/í sambandi. Líka að vera einn..  
Þetta reddast!
!

QI | 25. júl. '15, kl: 22:27:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

get a room, burri og skreamer.

.........................................................

burrarinn | 25. júl. '15, kl: 22:50:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hughreystandi og hvetjandi orð. Takk fyrir.

Dúfanlitla | 25. júl. '15, kl: 23:51:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú átt bara gott skilið karlinn. Þetta fer vel. 

Fokk | 25. júl. '15, kl: 22:53:42 | Svara | Er.is | 2

Þannig að þú vilt ekki giftast mér? Damn :(

QI | 25. júl. '15, kl: 23:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fokk!!

.........................................................

Þönderkats | 25. júl. '15, kl: 23:41:25 | Svara | Er.is | 0

Ertu ekki í neinni vinnu? Áttu ekki rétt á einhverjum bótum?


Ég er í námi og vinnan er ekki alveg 60%, samt næ ég að leigja littla stúdíóíbúð. Tek engin námslán eða neitt. 

Þönderkats | 25. júl. '15, kl: 23:56:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig ef þú værir í hlutavinnu (sá svo á hinum þræðininum að þú værir óvinnufær) eða á einhverjum bótum þá ættiru alveg að hafa efni á herbergi eða stúdíóíbúð. 

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 00:16:36 | Svara | Er.is | 1

ofboðslegur vesaldómur er þetta skil ekkert í foreldrum þínum að sparka ekki í rassgatið á þér og koma þér út úr húsinu allavegana svo að þau geti átt eiithvað líf óþolandi þegar afkvæmin eru endalausar afætur á heimilinu.

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 00:49:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hei vertu úti og láttu Burrann minn vera nábrókin þín!

https://louisey.files.wordpress.com/2009/11/enraged-woman.jpg

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dúfanlitla | 26. júl. '15, kl: 00:50:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér! You go skreamer!!

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 00:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætlar þú að læðast um heima hjá foreldrum hans i og telja það allt í lagi

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 01:07:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fullorðið fólk þarf ekki að læðast.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 01:12:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

jú þegar það býr heima hjá ennþá fullorðnara fólki sem bæði á húsnæðið og setur reglurnar og heitir foreldrar

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 01:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Varstu ekki að spyrja mig hvort ég ætlaði að læðast?   Ég bý ekki heima hjá foreldrum hans.  :-)

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 01:25:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

en ætlarðu ekki að heimsækja burrann þinn í ástar hreiðrið hans þó að líklega sé rétta nafnið greni eða hola

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 01:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Voðalega ertu eitthvað óhnitmiðuð í að vera með stæla.  En ég vil árétta að Burri er fullorðinn einstaklingur sem bæði ber virðingu fyrir foreldrum sínum og þeir fyrir honum.  Ég get ekki ímyndað mér annað en að ef Burri kæmi með kærustu heim þá yrðu þau ekkert að læðast hvort sem það væri ég eða einhver önnur.  Jafnvel þótt þú sért dáldið illa haldin af mannfyrirlitningu þá þýðir það ekki að aðrir séu það.

Mættir horfa dáldið í framkomu þína og spyrja þig að því hversu fullorðins hún sé eða hvort þú þurfir ekki að læra að læðast með hana í samfélagi fullorðinna.  Það kemur að því að Burri finnur réttu konuna fyrir sig og ég efast ekki um að þá muni hann yfirgefa hreiðrið með stæl verandi þessi varkári og góði maður sem hann er.  Er alls ekki efins um það að henni verði vel tekið af foreldrum hans því þeir eru án efa ekki jafn illa þenkjandi og þú.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Jhonny Bravo | 26. júl. '15, kl: 01:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mikið er þetta nú óheflað orðafar hjá þér stúlkukind enn jú hnitmiðað að hluta enn já sumt má láta kjurt liggja

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 01:59:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jhonny Bravo

 

Fjöldi umsagna: 0

Notandi síðan: 25. júlí 2015




http://pixel.nymag.com/imgs/daily/vulture/2015/01/16/surejan.w529.h352.2x.jpg

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Jhonny Bravo | 26. júl. '15, kl: 02:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þvi ekki :)

Helvítis | 26. júl. '15, kl: 02:19:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jhonny er stafað Johnny.

Just sayin'

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 02:13:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þega ég kem í hús foreldra minna gilda þeirra reglur og ég virði þær og þær gilda yfir mig og börnin mín en heima hjá mér er farið eftir mínum reglum og það gerðu vinir barna minna þó þeir væru komnir á fertugs aldur. nei burrinn er aumari en allt sem aumt er

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 02:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þín fjölskylda er kannski bara jafn ógeðslega þröngsýn og fordómafull og þú.  Það eru bara ekki allir jafn anal í hugsun og þú.  Reglur eru mismunandi.  Ég þekki Burra töluvert betur en þú og hann á sína veikleika eins og allir aðrir en er vandaður og góður einstaklingur.  Sumir (lesist þú) eiga hins vegar við það vandamál að stríða að sjá ekki skóginn fyrir trjánum.

https://highvoltageblog.files.wordpress.com/2013/04/sadie2.gif?w=620

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 02:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þú ert að ala upp aumingjaskap með vondri ráðgjöf og reynir sjálf að mjólka like á þessu bulli í þér burrinn þarf spark í rassgatið en ekki að ýtt sé undir vesaldóminn í honum

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 02:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú veist bara ekki neitt um hvaða ráð ég hef gefið Burra.  Þau samskipti hafa farið fram á milli tveggja aðila en ekki á spjallborði Blands.  Mér gæti ekki verið meira sama um blessað þumlið hvort sem það er upp eða niður.  Ég hef ekki lengur tölu á karmastigunum mínum en þau skipta þúsundum.  Þau hef ég ekki fengið með slæmri ráðgjöf....heldur með því að vera osom einstaklingur, eitthvað sem hefur reynst þér alveg um megn miðað við þau svör sem ég hef séð frá þér í gegnum tíðina.  Ert að drepast úr neikvæðni, mannfyrirlitningu og þröngsýni.  Sjálfsagt býrðu þér þannig heimili.

http://25.media.tumblr.com/tumblr_m8ivopfn991qelubso3_500.gif


-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 02:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

burrinn er enn í vandræðum býr hjá foreldrum og ekkert hefur breyst þrátt fyrir þína ráðgjöf en þú lætur sem allt um lykjand sálusorgari þó í grunnin ertu bara karmasnapari.

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 02:51:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Kannski er Burri sálusorgari minn...þú gefur þér hitt og þetta um okkar samskipti en veist þó ekki neitt en samskipti mín og Burra byggjast upp á vináttu.  Eitthvað sem þú líklega skilur ekki.  Ég sé enga ástæðu til að rífa fólk niður og tala niður til þess þótt það fari ekki að mínum ráðum eða hagi sínu lífi öðruvísi en ég mundi gera.  Mér sýnist þú nú bara vera með þetta blessaða karma á heilanum....sorglegt því ég held að þú fáir mjög fá karmastig miðað við framkomuna.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 03:08:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já ég var að segja það þú villt hafa burrann á sínum stað sem þína hjálparhellu og sálusorgara en ekki hjálpa honum

Dúfanlitla | 26. júl. '15, kl: 03:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú getur komið vizku þinni snyrtilegar til skila. 

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 03:12:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei reyndar var það ekki það sem þú sagðir hehehe.  En við höfum nú bara hlustað á hvort annað og gefið hvoru öðru ráð held ég, ekki að ég hafi pælt neitt sérstaklega í því.  Bara svona eins og vinir og félagar gera.  Mikið ertu nú annars með okkur á heilanum.   Hver er sagan á bak við það....hver er sorgarsaga nábrókar?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 03:34:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þín ráð hafa ekki gagnast honum neitt það er augljóst kemur alltaf aftur og aftur vælandi yfir sínu ömulega lífi og þú nuddar þér upp að þessum vesaldómi með því að segja að hann sé bara frábær eins og hann er og varnarliðið sem er á náðinni í það skiptið sendir plúsa og knús

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 03:50:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú veist nú bara ekkert um það enda veistu ekkert um það hvaða ráð ég hef gefið honum og við hverju.  Það virðist íþyngja þér mikið að fólk plúsi mig  Mig langar til að leggja til að þú leitir þér faglegrar aðstoðar.  Það getur ekki verið góð líðan á bak við svona framkomu.  Ert samt ábyggilega ágætis manneskja inn við beinið.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 03:58:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hann er alla vegana í sömu sporum og hann hefur verið síðustu árin þrátt fyrir þínar ráðleggingar fertugur lúser gyrtur í brók og býr hjá öldruðum foreldrum öllum til ama.

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:56:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Mitt líf er alls ekki ömurlegt, takk fyrir. En það er margt sem ég hefði heldur viljað hafa öðruvísi. Sýnum mannvirðingu.

þórðurþ | 26. júl. '15, kl: 04:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er víst ömulegt þú ert bara farinn að sætta þig við það og telja það bara ágætt miðað við eitthvað þriðjaheimsland það er ekki ásættanlegt lifðu lífinu núna hlustaðu á ríó tríó rífðu þig af stað og njóttu sumarsins og komandi vetrar

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 04:07:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ríó Tríó voru góðir. En nei ég get enganvegin sagt að það sé ömurlegt, það væri vanþakklæti.

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki tala svona, takk fyrir pent! :/

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:53:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir falleg orð í minn garð. Þú ert líka vönduð og góð.

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:51:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég klökknaði næstum því :o :o :O

Skreamer | 26. júl. '15, kl: 03:56:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Well nú veistu hvernig mér leið þegar þú "sendir mér blóm" og svona á Blandinu hér í denn...á tíma þar sem ég var mjög down vegna persónulegra mála.  Hlýja þín og pepp gerðu mig meyra.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:59:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er gleðilegt að heyra þetta :)

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

I wanna scream now :/

Helvítis | 26. júl. '15, kl: 02:18:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hvað í fokkíng fjandanum veist þú um hans heimilishagi?

Hann þarf ekkert að læðast um heima hjá sér og ekki foreldrar hans heldur, né heldur telja þau það eftir sér að hlutirnir séu svona.

Og veistu, það er bara allt í gúddi og fokkíng lagi!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Dúfanlitla | 26. júl. '15, kl: 00:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þetta er óþarfi. 

Helvítis | 26. júl. '15, kl: 02:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Afsakaðu.

En.

Haltu.

Kjafti.

Þessi strákur er góð sál og fallegri en þú munt nokkrusinni verða.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tár.

Mainstream | 26. júl. '15, kl: 21:16:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mússí mússí! :)

mars | 26. júl. '15, kl: 00:22:17 | Svara | Er.is | 6

Þú stýrir því sjálfur hvort þú vilt vera jákvæður eða neikvæður en ef þú verður einn þá geturðu líklega þakkað neikvæðninni það.
Þegar ég kynntist sambýlismanninum þá var hann 34 ára og bjó tímabundið hjá foreldrum. Við búum enn saman 11 árum seinna og erum bara mjög hamingjusöm.
Það er fullt af fólki sem getur ekki unnið fullan vinnudag en býr ekkert heima hjá foreldrum né eitt, það er til fullt af úrræðum ef leitað er að þeim.
Það getur alveg fylgt því streita að vera í sambúð en líka að búa einn. En það getur líka fylgt því mikil vellíðan.
Ef þú hins vegar sérð engan tilgang í að vera í sambandi þá hentar það þér kannski betur að vera einn, en það getur bara þú ákveðið.
Mitt ráð er að hætta svartsýni og sjálfsvorkun og reyna að finna út hvaða lífstíll er fullnæggjandi fyrir þig og það sem þig langar mest til að gera.

burrarinn | 26. júl. '15, kl: 03:58:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góður pistill, takk fyrir.

Mae West | 26. júl. '15, kl: 00:38:21 | Svara | Er.is | 2

Voðalega er heimurinn hjá þér svarthvítur. 
Takk fyrir að deila. 

Dúfanlitla | 26. júl. '15, kl: 00:41:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nú er komið að þér. Hverju villt þú deila með okkur Maja West? :)

Mae West | 26. júl. '15, kl: 00:51:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3



Dúfanlitla | 26. júl. '15, kl: 00:52:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fjárinn. Ég er viss um að þú hafir athyglisverðar sögur að deila með okkur.

Helvítis | 26. júl. '15, kl: 02:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta gif er osom! HAHAHAHAH!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

QI | 26. júl. '15, kl: 03:00:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

haha, þið eruð stundum fyndnari en ég þykist vera.

.........................................................

Helvítis | 26. júl. '15, kl: 03:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við höfum þetta í blóðinu, þú þarft að reyna og þykjast, á því er mikill munur.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

cutzilla | 26. júl. '15, kl: 15:47:39 | Svara | Er.is | 1

hvaða hvaða! maður getur aldrei sagt til fyrir um lífið nema þú ákveðir eitthvað og standir við það. Það skiptir máli að hafa opinn huga fyrir lífinu. Það er ekki mælikvarði á hamingju að eignast fjölskyldu sjálfur svo það er í góðu lagi. Alltof mikið af fólki í heiminum hvort eð er. Með það að búa hjá foreldrum er kannski ekki sexý en þetta þjóðfélag hérna er bara þannig að það er skiljanlegt. Ef þig langar að búa einn þá er um að gera að skoða möguleikana á því. Áttu rétt á örorku á móti þeirri vinnu sem þú vinnur? geturðu sótt um félagslega íbúð? eða geturðu safnað peningum með því að búa heima? lífið er ströggl fyrir flesta hvernig sem á það er litið en ekkert er skrifað í stein.

skvisa93 | 26. júl. '15, kl: 20:57:07 | Svara | Er.is | 1

Kærastinn minn bjo hja mommu sinni til 31 ars og þa kynntist hann mer og eg er fyrsta kærastan hans svo fluttum við saman i ibuð og erum buinn að vera saman i 2 og halft ar, að visu er mamma hans flutt inn til okkar nuna :)
Þu att eftir að finna þer konu a endanum :)

Kaffinörd | 26. júl. '15, kl: 23:00:10 | Svara | Er.is | 1

Hvaða ráð og tillögur ertu að leita eftir víst þú kemur hingað með fullmótaðar skoðanir og ertu búinn að ákveða niðurstöðuna fyrirfram ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Síða 8 af 47561 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie