Alltof óraunverulegt

bfkk | 16. feb. '15, kl: 09:32:45 | 358 | Svara | Meðganga | 0

Fekk jákvætt a laugardaginn komin sirka 4 vikur áætlaður dagur er 22-28 okt er mjög óregluleg. Það sem hræðir mig er að eg hef varla einkenni finnst mer miðað við síðast, er með þessa vanalegu turverki og fæ sma ógleði ef eg verð svöng. Er mjög heppin eg veit það eg óskaði þess síðast að allt væri eins og það er nuna en eg er skíthrædd við að það se ekki allt i lagi og eg muni missa :/ Eitt annað er einhver sem hefur orðið ólétt með 1 stigs frumubreytingar? Hef sma áhyggjur að það geti haft áhrif a allt saman

 

MUX | 16. feb. '15, kl: 13:27:05 | Svara | Meðganga | 0

Með fyrsta barn fékk ég aldrei nein einkenni, fékk slatta af einkennum með annað barnið og helling með þriðja en í bæði skiptin eftir að ég var komin 6 vikur, svo eg myndi bara njóta þess á meðan er :)

because I'm worth it

Ice1986 | 16. feb. '15, kl: 14:35:02 | Svara | Meðganga | 0

Þú ert komin svo stutt. Langflestar eru ekki með einkenni fyrr en á 6-8 viku. Og grínlaust, ef þú ert ein af þessum heppnu sem sleppur við einkenni þá skaltu vera glöð. Það er ekkert grín að berjast við ógleði og uppköst í margar vikur. Myndi bara aðeins slaka á og reyna njóta frekar

bfkk | 16. feb. '15, kl: 17:54:46 | Svara | Meðganga | 0

Já ég tel mig vera mjög heppna en ótrúlegt hvað maður stressar sig alltaf upp út af öllu :) verður erfitt að bíða eftir skemmdirnar og svo 12 vikna!

123is | 16. feb. '15, kl: 21:40:03 | Svara | Meðganga | 1

Til hamingju :-) Ég fékk jákvætt líka um helgina og er því komin mjög svipað og þú og þetta er mín fyrsta meðganga. Ég er ekki með mikið af einkennum, smá velgja af og til, brjóst og túrverkaseiðingur alveg eins bara og þegar ég er að fara að byrja á túr.

Louisiana | 17. feb. '15, kl: 22:26:29 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju :) ég var að fá jákvætt í dag. Geng með fjórða barn og er að farast úr ógleði, þreytu og "túrverkjum".

Adam Snær | 20. feb. '15, kl: 15:11:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að fá jákvætt, komin 3 daga framyfir..það eru engin einkenni komin hjá mér allavega.. mig minnir að ég hafi ekki fengið ógleði fyrr en á 6-8 viku á hinum meðgöngunum

jonsdottir1990 | 22. feb. '15, kl: 15:12:04 | Svara | Meðganga | 1

Ég er með annars stigs frumubreytingar og mér var sagt að það muni ekki hafa nokkur áhrif á meðgönguna, held bara áfram að fara á 6mánaða fresti í svona sýnatöku. En það er mjög eðlilegt að finna ekki einkenni svona snemma, ég fann ekki neitt fyrr en á ca 9.viku

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8101 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, Bland.is, paulobrien