Almería eða kanarí?

S.O.A | 22. júl. '16, kl: 02:00:22 | 215 | Svara | Er.is | 1

Ég og maðurinn minn ásamt 18 mánaða gömlu barninu okkar erum búin að panta ferð til kanarí. En svo fór ég að skoða Almería og er eiginlega orðin spenntari fyrir almería. Svo ég spyr ykkur sem hafið farið bæði hvor staðurinn mæliði frekar með og hvaða hótel. Ég varð svo spennt að sjá hótel mediterrean park á almera þar er allt innifalið. En fannst einnig hótel golf trinidat svolítið spennandi líka.

Allar umsagnir um báða staðina vel þegnar.
:)

 

mugg | 22. júl. '16, kl: 08:54:26 | Svara | Er.is | 0

Hef reyndar aldrei farið til Kanarí en ég elska Almeriu, myndi reyndar aldrei fara á Medditerion Park aftur (var þar 2014 og fannst það ferlega sóðalegt þurfti að leita að hreinum diskum og hnífapörum til að borða með) og svo finnst mér staðsetningin ekki skemmtileg og lítið um að vera í kringum hótelið. Þekki fólk sem var á Roc í fyrra og fannst alltof mikil læti á hótelinu mikil dagskrá allan daginn með miklum hávaða en staðsetningin er mjög góð. Besta hótelið sem ég hef verið á er Best Sabinal

S.O.A | 22. júl. '16, kl: 10:23:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki í boði hotel sabinal hjá uu eða uppselt. En hvað er með staðsetninguna á mediterreano park hótelinu? Á síðunni hjá uu tala þeir um frábæra staðsetningu.

mugg | 22. júl. '16, kl: 10:49:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Best Sabinal er við miðjarðarhafsgötuna þar sem er barnatívolí og margir veitingarstaðir eiginlega svona laugavegur Roquetas De Mar það tekur um 30 mínútur að labba þangað frá Medditerio Park en svona 15 mínútur frá Roc. Það eru líka fullt af veitingarstöðum í kringum Roc og mikið meira líf þar í kring

1978 | 22. júl. '16, kl: 16:38:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kanarí mun frekar en Almeríu
Ég var ekki heilluð af Almeríu, mjög rólegur staður. Hef ferðast mikið og núna síðast í sumar til Kanarí. Ég vil hafa mikið mannlíf í kringum mig og Kanarí er að mínu mati frábær staður, hvert sem þú gengur þá er eitthvað líf ( ekki þannig á Almeríu)

ariariari | 22. júl. '16, kl: 12:46:43 | Svara | Er.is | 1

Allan daginn kanarí (tenerife)frekar, mun skemmtilegra að rölta þar um í mannlífinu og allt í göngufæri. Sérstaklega þegar maður er með svona lítið kríli. Var ekki heilluð af Almeríu.

1978 | 22. júl. '16, kl: 16:35:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svoooo sammála þér

minnipokinn | 22. júl. '16, kl: 14:49:53 | Svara | Er.is | 0

Ekki búin að panta hótel? hef ekki prufað bæði bara Kanarí og fannst glatað að vera á ensku ströndinni (veðrið sökkaði reyndar líka var um jól og hótelið líka en pöntunuð það einungis því það átti að gera það upp um haustið en það stóðst ekki) en hefði verið algjör draumur að gista bara í Morgán. Held ég fari ekki aftur nema gista þá þar. 

☆★

S.O.A | 22. júl. '16, kl: 16:30:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við etum búin að bóka hótel á kanarí í san augustin og heitir eitthvað san don gregory. En erum ekki búin að fullgreiða hana svo við megum breyta. Maðurinn minn vill ekki fara til tene því hann er búinn að prufa það og ekki mallorca því ég er búin að prufa það. En við höfum hvorugt farið tul kanarí eða almeria. Ég er farin að heillast meira að troc golf trinidad hótelinu á almería með öllu inniföldu.

1978 | 22. júl. '16, kl: 16:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mæli með Kanarí alla leið, þið verðið ekki vonsvikin. Hvaða hótel varstu búin að panta?

S.O.A | 22. júl. '16, kl: 17:42:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hótel san don gregory í san augustin.

S.O.A | 22. júl. '16, kl: 18:02:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég meinti dunas don gregory ;)

vild | 22. júl. '16, kl: 21:54:06 | Svara | Er.is | 0

Kanarí frekar en Alnería

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 2 af 46383 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Guddie, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien