Alþjóðlegur baráttudagur karla

Hr85 | 19. nóv. '21, kl: 18:54:20 | 97 | Svara | Er.is | 2

Innlendir fjölmiðlar gleyma þessu alltaf en hér er ég svo ef þið vissuð það ekki þá er í dag þann 19. nóvember Alþjóðlegur baráttudagur karla.

Svo til hamingju með daginn karlmenn. 

 

Kristland | 19. nóv. '21, kl: 20:09:51 | Svara | Er.is | 2

Ef það verður einhvern tímann sótt um aðstoð eða styrki handa hvítum kristnum mönnum, þá verður það 250 árum eftir að Rúv hefur lagt upp laupana. Núna er Rúv liðið að poppa allt upp sem er ókristið, brúnt eða svart, og öll þjóðin búin að lepja upp áróðurinn og brátt tala allir afrísku hér og fá sér afrófléttur fyrir fermingamyndatökurnar.

leonóra | 20. nóv. '21, kl: 12:36:25 | Svara | Er.is | 0

Til hamingju karlkyn !   Ég er svo illa að mér í svo mörgu - hver eru aðalbaráttumál karla í heiminum ?  

Hr85 | 20. nóv. '21, kl: 13:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ýmislegt sem þarf að taka á t.d. jafna hlut kynjanna í fangelsum og forsjársmálum.

leonóra | 20. nóv. '21, kl: 18:16:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þekki það ekki en hélt að aðbúnaður væri álíka fyrir kynin.  Aftur á móti hef ég lesið að karlkyns fangar eru oft illa staddir vegna fíknar og andlegra veikinda samara því og litla hjálp að hafa í fangelsunum.  Las einhverntíma að stór hluti fanga hefðu verið litlir ofvirkir drengir sem gekk illa í skóla og fengu ekki aðstoð við hæfi. Held að skólarnir scanni alveg þessi börní dag og reyni sitt en síðan tekur lífið við og því fer sem fer. Hver og einn verður að ber ábyrgð á sér sjálfur en við erum misgóð í því.  Varðandi forsjármálin þá hélt ég að þau væru í góðum farveg og lítill hluti þeirra í uppnámi.  Það er ekki hægt að setja sig í dómarasæti í þeim málum nema að þekkja mjög vel til.  Auðvitað er til fólk sem vill þvinga fram fulla forsjá með lygum og ofbeldi og svo er líka til fólk sem segir napran sannleika.  Annars finnst mér að meginbaráttumál karla í heiminum ætti að vera að standa saman gegn beitingu ofbeldis.  Ekkert mundi færa kynin nær hvort öðru og ekkert mundi auka virðingu kvenna á körlum meira - mín skoðun.

ert | 20. nóv. '21, kl: 18:26:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver er munurinn á stöðu kynjanna í fangelsum? Hvað finnst íslenskum karlkyns föngum skorta upp á að þeir fái sama rétt og konur í fangelsum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hr85 | 21. nóv. '21, kl: 00:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru fleiri karlar en konur í fangelsum það þarf að jafna þessi hlutföll.

leonóra | 21. nóv. '21, kl: 10:54:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fleiri karlmenn fremja glæpi og fá dóm - eða hvað ertu annars að tala um ?

ert | 21. nóv. '21, kl: 10:56:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK en geturðu útskýrt fyrir mér hvernig það gagnast körlum ef fangelsun kvenna verði aukinn þannig að jafnmargar konur verði í fangelsum og karlar? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hr85 | 21. nóv. '21, kl: 13:25:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef við gefum okkur það eins og femínistarnir að ójöfn hlutföll stafi alltaf af mismunun (eins og í tilfellum launamunar kynjanna sem dæmi, eða kynjahlutfalli meðal stjórnenda) að þá er hérna bæði verið að verðlauna konur og refsa körlum í réttarkerfinu á forsendum kyns. 

Besta leiðin til þess að leiðrétta þetta er auðvitað blönduð leið.

Alveg eins og með stjórnendur. Við fjölgum ekki bara endalaust stjórnendum til þess að hafna kynjahlutföllin heldur þarf í einhverjum tilfellum karlmaður einfaldlega að víkja fyrir konu.


Svo blönduð leið þegar kemur að fangelsisdómum er að bæði dæma konur oftar og/eða lengur í fangelsi og á sama tíma dæma karla sjaldnar og/eða skemur 

ert | 21. nóv. '21, kl: 15:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


OK, þér finnst nóg að gert kynjaréttindum í fanglesum þegar hlutfall kynjanna í fangelsum er orðið jafnt. 
Mér finnst nú eðlilegt að allt sé gert til að minnka fjölda fólks í fangelsum, frekar en að jafna kynjamun.
Hvernig er það þarf ekki að jafna hlutfall kynjanna þegar kemur að leghálskrabbameini?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Myken | 4. des. '21, kl: 02:07:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað viltu gera til að hlutföllin verði jöfn?

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Hr85 | 4. des. '21, kl: 03:29:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fleiri konur og færri karla í fangelsi þar til kynin mætast á miðri leið. 

ert | 5. des. '21, kl: 17:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK. 
En hvernig eigum við að fá fleiri konur í fangelsin? Ég sé alveg að við getum dæmt allar konur til fangelsisvistar sem lenda í sakamálum. En ég er ekki viss um að við getum náð kynjajafnrétti með slíku. Á að handtaka konur og dæma þær fyrir að að vera konur? Það væri ein möguleg lausn.


Ég held að eina leiðini sé að sýkna fleiri karlmenn. Hvernig viltu velja þá karlmenn sem á að sýkna þó svo þeir séu sekir? Viltu velja það út frá dómslengd? Það er betra að karlmenn sem fá 16 ára dóm séu bara sýknaðir sjálfkrafa heldur en að það sé verið mjatla þessa stuttu dóma af því að þeir telja í kerfinu svo lengi. Eða varstu að hugsa um að ákærur á hendur karlmönnum sem varða 2 ár eða minna verði einfaldlega felldar niður? Það er mikill fjöldi en telur ekki lengi. Karlmenn geti þá framið væg afbot vitandi að þeir verði ekki dæmdir.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 5. des. '21, kl: 17:48:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lausnin er að setja á stofn fleiri fangelsi.
Það væri hægt að hafa fangelsi af ýmsum gerðum.

Konur virðas sækja síður í fangelsi af okkar gerð.
Væri hægt að byggja kvenfangelsi þar sem konur réðu að mestu leyti rekstri fangelsins sjálfar.
Gætu átt viðskipti og ræktað grænmeti og haft búfénað eins og rolur, svín og hænsni.
Með þessu móti fengjum við fleiri kvenyns fanga.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sumir vilja ávallt trúa á það versta. - við þurfum að læra af þessu. _Svartbakur 8.12.2021
Hvað kosta stigagangaþrif 2x í viku? kaunas 7.12.2021 8.12.2021 | 16:26
Skattur á nagladekkjanotkun Júlí 78 3.12.2021 8.12.2021 | 16:22
Rafmagnsbilun í Duster asti 7.12.2021
Er að leita að Ketogan? Maur2022 29.11.2021 7.12.2021 | 15:36
Geðlæknir á lausu Duna94 7.12.2021 7.12.2021 | 15:12
Fjölmiðlar eru mun heiðarlegri en ég hélt. AriHex 7.12.2021 7.12.2021 | 13:58
Hvað finnst þér vera menntasnobb? klarayr 17.10.2013 6.12.2021 | 19:36
Skattur af endurhæfingalífeyri hahakunamatata 6.12.2021 6.12.2021 | 12:41
champix toshiba77 11.1.2011 6.12.2021 | 12:21
Hvernig velst fólk í stjórnmálaflokka til framboðs og forystu ? _Svartbakur 5.12.2021 6.12.2021 | 01:39
fylgdarkonur Anonimek212 30.11.2021 6.12.2021 | 00:52
Alþjóðlegur baráttudagur karla Hr85 19.11.2021 5.12.2021 | 17:48
Svefnlyf AnnaPanna888 19.11.2010 4.12.2021 | 23:15
Rafmagnsreikningar og biðlund holmenshavn 1.12.2021 4.12.2021 | 18:42
giftir kallar á einkamal.is Ariah 3.8.2005 4.12.2021 | 02:02
Svikari ! ommsi77 3.12.2021 3.12.2021 | 23:22
Svikari ! ommsi77 3.12.2021 3.12.2021 | 23:19
Sóparinn VValsd 3.12.2021
Kári greyið VValsd 3.12.2021
Lítil stúlka Kristland 2.12.2021 3.12.2021 | 17:14
Könnun: Hafa samfélagsmiðlar áhrif á sjálfsímynd fólks? lovsein 3.12.2021
Framsóknarflokkurinn er og mun alltaf verða samur við sig. Brannibull 3.12.2021
Já nú getið þið farið að anda léttar. _Svartbakur 27.11.2021 2.12.2021 | 20:46
Strætó ætlar sekta farþega sína um allt að 30 Þús krónur. _Svartbakur 4.11.2021 2.12.2021 | 13:49
Hörður pervert/barnaníðingur af hverju er ekki hægt að... Brannibull 2.12.2021
CE vottað hangikjöt. brass 30.11.2021 30.11.2021 | 23:43
Talandi um storm í bjórglasi, má ekkert lengur, rétttrúnaðurinn er að ganga af öllu dauðu. Brannibull 24.11.2021 29.11.2021 | 15:05
Verður ? Kristland 28.11.2021 28.11.2021 | 19:32
Söluskoðun hlúnkur 28.11.2021
Hvar fær maður góðan stóran striga? Legendairy 26.11.2021 28.11.2021 | 09:46
Mikil neyð hjá öryrkja tryggvirafn1983 21.11.2021 27.11.2021 | 11:54
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.11.2021 | 22:07
Nafngreiningar afbrotamanna VValsd 26.11.2021 26.11.2021 | 19:38
Speki hinna miklu spekinga ! Wulzter 19.11.2021 26.11.2021 | 17:03
Stökkbreyting VValsd 26.11.2021 26.11.2021 | 16:44
Undirbúningskjörbréfanefnd - skrípaleikur út í eitt Brannibull 22.11.2021 26.11.2021 | 15:53
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 26.11.2021 | 10:05
Hvar fæ ég boric acid? Er við bakteríusýkingu í leggöngum kannan 26.11.2021
Er þetta rétt samkvæmt leigusamningi? SteiniAkureyri 19.11.2021 26.11.2021 | 00:10
Gluggavindhlífar og húddhlífar steinih 2.4.2016 25.11.2021 | 18:28
U.S.A = úrkynjuð þjóð ? Kristland 22.11.2021 25.11.2021 | 17:25
Ísland vs. Japan í Hollandi á morgun, útsending? Brannibull 24.11.2021 25.11.2021 | 10:23
Hjalp/ ráð. (Föður Réttindi) Halla08 24.11.2021 25.11.2021 | 10:11
PCR vottorð Logi1 24.11.2021 24.11.2021 | 20:41
Eingreiðsla og 10% hækkun hjá lifeyrisjóðo tryppalina 24.11.2021
Kjánaleg mistök sem Rúv ignorar. Kristland 14.11.2021 22.11.2021 | 21:54
Eingreiðsla til öryrkja klemmarinn133 13.11.2021 22.11.2021 | 17:26
Kaupa handhreinsiefni andlitsgrímuþurrkur yfirbuxur hlífðarskór WhatsApp+66 81 193 7172 ernesto123 22.11.2021
Flytja til Bandaríkjanna og Kanada, Bretlands whatsapp +1 661 770 1694 / +447459329111 ernesto123 22.11.2021
Síða 1 af 59750 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, flippkisi, Gabríella S, Krani8, Atli Bergthor, MagnaAron, ingig, krulla27, superman2, karenfridriks, rockybland, Bland.is, mentonised, Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, aronbj, anon, barker19404