Amis hyggja borgarstjórnar Reykjavíkur

kaldbakur | 11. sep. '18, kl: 16:17:23 | 114 | Svara | Er.is | 0

Það er eins og borgarstjórn Reykjavíkur telji að Amis fólkið í Bandaríkjunum sé sín fyrirmynd. 
Þetta fólk sem hefur komið sér saman um stjórn borgarinnar lítur ekki á fyrirhugaða byltingu í samgöngumálum þar sem farið verður frá jarðefnaeldsneyti yfir í endurnýjanlega orkugjafa okkar eins og rafmagn sem jákvæða breytingu. Það heimtar að farið verði til fortíðar með hestvögnum, reiðhjólum eða fótgangandi sem einu lausnina.  Þetta borgarstjórnarfólk skynjar nánast ekkert nútímann. 

 

kaldbakur | 11. sep. '18, kl: 16:30:55 | Svara | Er.is | 0

Þetta fólk í Bandaríkjunum  er víst kalaða Amish á vefnum  en ekki Amis en skiftir í raun ekki máli :)

ert | 12. sep. '18, kl: 10:51:52 | Svara | Er.is | 0


Nú á að leggja strætó niður setja upp hestavagnaleigur í staðinn. Spennandi hugmynd. 
Mörg Amish samfélög hafna reiðhjólum - by the way.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 11:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þú ert eflaust í innsta hring hérna í bæjarpólitíkinni.  
Hvenær verður þetta kynnt af borgarstjóra ? 
Þetta hægir auðvitað á öllu og fólk þarf því ekki að bíða  við umferðarljóin í reikspúandi blikkdósum. 
Þessu ber auðvitað að fagna.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 11:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

amish ride bicycles

ert | 12. sep. '18, kl: 11:58:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hvernig afsannar þessi mynd: Mörg Amish samfélög hafna reiðhjólum.
Fullyrðingin felur í sér að sum Amish samfélög leyfi þau.



--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 13:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skiptir mig engu máli Amish fólkið okkar í borgarstjórn elska hjól og reyndar líka strætó. 

ert | 12. sep. '18, kl: 13:07:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Slæm líking - þegar Amish fólk hafnar strætó og hópar þeirra hafna reiðhjólum líka

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 13:21:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þetta eru mjög líkir öfgahópar. 

ert | 12. sep. '18, kl: 13:38:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Er Amish-fólk öfgahópur? Svona eins og ISIS?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 14:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held það Amish fólk er öfga hópur.  En auðvitað ekki eins og ISIS. 
Þetta er hópur fólks sem vill lifa lífinu eins og var fyrir hundruðum ára, en er friðsamt og trúrækið.
Margir múslimar og ISIS lifa lika eftir aldagömlum lögmálum í trúmálum en er hatursfullt og trúir á ofbeldi ólíkt Amish.
En auðvitað er borgrstjórnarhópur Dags (karlsins með stafinn) ekki jafn ofstækisfullur og ISIS eða Amish öðru nær.
En skyldlleikinn  er alveg augljós. 

ert | 12. sep. '18, kl: 14:48:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig fólk sem lifir í sátt og samlyndi við aðra og treður ekki skoðunum eða lífstíl sínum upp á aðra er öfgafólk ef skoðanir þess falla ekki að nútímanum. Ók en hvað er þá fólk eins og Dehlí öfga öfga fólk?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 15:05:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er alveg rétt til fundið hjá þér að Amish fólkið er ekki nærri eins öfgakennt og borgarstjórn Reykjavíkur í umferðarmálum. Amish fólkið lætur sér nægja að lifa við sína frumstæðu lífshætti og reynir ekki að þrengja þeim upp á aðra. Borgarstjórn Dags og Holu Hrólfs vill að allir fari með Strætó, reiðhjól eða gangandi og heftir aðra við að nýta sér þær lausnir sem þeir kjósa. Að þessu leyti er borgarstjórnarflokkur Dags öfgafyllri en Amish fólkið það er alveg rétt hjá þér Ert, 

ert | 12. sep. '18, kl: 20:23:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt - Amish fólkið er varla öfgafólk. Það að lifa eftir sínu og leyfa öðrum að lifa eftir öðru eru varla öfgar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 20:28:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 20:32:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er rétt held ég. Amish fólkið lætur aðra í friði. 
Auðvitað er öfgakennt eða a.m.k. sérstakt að lifa eins og þeir.
En það er borgarstjónin í Reykjavik sem er öfgakennd og reynir að þröngva sínum öfgum uppá aðra.

ert | 12. sep. '18, kl: 20:36:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru nú ákveðið vandamál með borgarstjórnir almennt að þær eru kjörnir fulltrúar bæjarfélags en ekki samansafn af fólk sem ákveður að troða skoðunum sínum upp á aðra af því bara

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. sep. '18, kl: 20:37:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru nú öfugmæli varðandi núverandi borgarstjórn.  

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47858 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie