Andlát barns

mánaskin | 9. jan. '23, kl: 11:44:12 | 516 | Svara | Er.is | 2

Sæl, ég er að pæla hvort einhver viti, þegar barnið manns deyr, hvort sem það er af völdum sjálfsvíg eða veikindum. Eiga foreldrar ekki rétt á sálfræðitímum. Afþví að ég heyrði það einhversstaðar að foreldrar ættu rétt á 10 fríum sálfræðitímum með tilvísun frá heimilislækni og eftir hálfs árs hunsun frá heimilislækni í gegnum heilsuveru, þá fékk að vita það þegar ég mætti til hennar núna á dögunum, að þetta komi henni ekkert við. Hún geti ekkert gert og ég eigi bara að bíða þetta af mér. Sem sagt tíminn læknar, ég þarf ekki sálfræðing. Vildi ekki einu sinni setja mig hjá heilsugæslusálfræðing. Vitið þið eitthvað um þetta? Eða getið bent mér á vefsíður eða eitthvað um réttindi foreldra eftir andlát barns.

 

Buffalostelpa | 15. jan. '23, kl: 00:28:45 | Svara | Er.is | 0

Samhryggist þér innilega. Mér finnst þetta hljóma stórfurðulega og er nokkuð viss að þú átt rétt á sálfræðiaðstoð. Langar samt að benda þér á að hafa samband við Sorgarmiðstöð, veit að þú færð hjálp þar. Sendi þér góða strauma.

Chandler litli | 18. jan. '23, kl: 12:02:54 | Svara | Er.is | 0

samhryggist

kmarus21 | 21. jan. '23, kl: 20:32:22 | Svara | Er.is | 1

Ekki fekk 'eg ekki neina hjalp. Hann var 20 'ara. Hringdu bara i mig...6997206. 'Eg var ad vinna 'a Landssp'italanum.

leonóra | 21. jan. '23, kl: 20:52:24 | Svara | Er.is | 0

Ég votta þér samúð mína.  Mörg stéttarfélög taka þátt í sálfræðihjálp. Raunar held ég að Félagsþjónusan hjálpi líka undir svona kringumstæðum.  Láttu ekki ömurlega framkoma heilsugæslulæknisins stoppa þig.  Það getur enginn nema þú dæmt um þörf þína á sálfræðingi.  Gangi þér vel.

binz | 22. jan. '23, kl: 01:23:14 | Svara | Er.is | 0

Settu tafarlaust fram kvörtun um atvikið til landlæknirs. Þettað er ekki ásættanlegt. Gangi þér vel.

Binz

helenasibba | 24. jan. '23, kl: 23:13:00 | Svara | Er.is | 0

Við hjónin samhryggjumst, misstum ungabarn 2017. Eftir mikið vesen benti presturinn okkur á að við ættum rétt á 3 ókeypis sálfræðitímum upp á hsu (heilbrigðisstofnun suðurlands), en hún þurfti að beita sér fyrir því því við neituðum að hringja í hans sjálfa eða hitta hana. Ekki séns að okkar mati að ræða þessa vanlíðan við prest. En hún (Guðbjörg prestur) þurfti virkilega sð beita sér fyrir því. Vona innilega að þetta sé enn í boði.

Pieces | 5. feb. '23, kl: 23:57:03 | Svara | Er.is | 1

Sæl.
Vil byrja á að votta ykkur samúð mína, skelfilegt að missa barnið sitt hvað sem það er sem veldur því.

Ég átta mig ekki á þessum svörum læknisins og myndi mæla með að fá þér annan lækni. Læknir með þetta viðhorf og skort á mannlegum þætti í starfi er eitthvað sem ég myndi persónulega ekki kæra mig um að sæi um mín máll og fjölskyldu minnar.

Ef barnið þetta lést vegna sjálfsvígs þá áttu rétt að stuðningi frá Píeta samtökunum, þau bjóða aðstandendum upp á ókeypis viðtöl hjá fagaðilum.

Ef barnið lést vegna veikinda eins og krabbameins, hjartagalla eða annarra einagraðra veikinda, þá eru til styrktarfélög sem standa á bak við hvern sjúkdóm eða veikindi. Td eins og Neistinn gerir, en hann styður við bakið á fjölskyldum barna með hjartagalla.

Ef ekkert af þessu á við þá myndi ég hafa samband við Heilsuveru og þá á spjallinu þar sem er opið á ákveðnum tímum, sérð það auglýst á heilsuvera.is
Ath þar hvert svarið er við spurningunni þinni og ef réttur þinn/ykkar er eins og manni þætti eðlilegast þá er spurning hvort þú/þið viljið sækja um viðtöl hjá heilsugæslunni.

Persónulega myndi ég hafa samband við Sorgarmiðstöðina og félagsþjónustu (fjölskylduþjónustu) í þínu bæjarfélagi. Það er misjafnt milli bæjarfélaga en í mörgum sækja einstaklingar um þjónustu í gegnum þjónustuvef bæjarins. Þar myndiru fylla út umsókn og fá úthlutaðan ráðgjafa eða málastjóra. Þér yrði hjálpað að sækja um styrk fyrir kostnaði og eins er mjög mikilvægt að fara til fagaðilla sem er sérhæfður í því sem fólk er að kljást við.
Ráðgjafinn þinn gæti líklega hjálpað þér að finna sálfræðing sem vinnur með foreldrum sem hafa miss barn og svo er spurning hvort það verði mælt með áfallameðferð eins og EMDR.

Gangi þér/ykkur sem allra best.

Fiat | 6. feb. '23, kl: 15:33:43 | Svara | Er.is | 0

Innilegar samúðarkveðjur. Langar að benda þér á http://birtalandssamtok.is/ þau gætu kannski aðstoðað ykkur.

kmarus21 | 24. feb. '23, kl: 23:55:19 | Svara | Er.is | 0

Vinkona taladu vid mig.. 'Eg vill vita sama svarid... 6997206

kmarus21 | 24. feb. '23, kl: 23:59:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skal hjalpa ter. Lika fyrir mig...

kmarus21 | 25. feb. '23, kl: 00:07:14 | Svara | Er.is | 0

'Eg skal gera allt fyrir tig. 'Eg tarf somu hjalp...

kmarus21 | 25. feb. '23, kl: 00:28:54 | Svara | Er.is | 0

Er starfsmadur Landsspitala fra Fossvogi, Hef allan timanann fyrir tig....

kmarus21 | 25. feb. '23, kl: 00:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

6997206

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47855 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, tinnzy123, Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien