Andlegt ofbeldi eða "kann ekki að tjá tilfiningar sínar"

Ticha | 24. apr. '16, kl: 23:03:34 | 1305 | Svara | Er.is | 1

Hvar er línan þarna á milli?

Ég er innilega ástfangin og elska manninn minn endalaust!

En við ólumst upp á sitthvoru "tímabilinu" hann er semsagt mun eldri en ég...

Og hann hreinlega kann ekki að tjá slæmu tilfinningar sínar... Semsagt þegar hann reiðist mér hryllilega þá verður það það öfgafullt að hann segir hluti sem ég sætti mig ekki við að heyra til mín eða minna nánustu! Og mér finnst hann stundum ósanngjarn...

En fyrir utan þessi einstöku skipti sem hann reiðist mér þá erum við eða ég allavega mjööög hamingjusöm og fullnægð í lífinu! Að ég held allavega?!?!

En ég er farin að hallast að því að hann beri bara núll virðingu fyrir mér... Jú hann elskar mig augljóslega og styður mig! En ég finn ekki fyrir neinni viðringu! Get sagt ykkur tveggja daga nákvæma sögu af lífi okkar en það er ekki beint pointið..

Hvenær er það orðið andlegt ofbeldi en ekki bara vankunnátta á tjáningu tilfinningna miða við hvernig manneskjan var alin upp og hvaða reynslu hún hefur gengið í gegnum?
Meina við lofuðum í blíðu og stríðu og ég hef mína ókosti sem hann lifir með í góðu...

En ég er ekki hrædd við að fara eða á erfitt með það... Ég vill ekki andlegt ofbeldi og þar segi ég stopp! En ég er bara svo ægilega ástfangin af honum... Tala nú ekki um hvað ég elska lífið okkar.

 

ert | 24. apr. '16, kl: 23:07:21 | Svara | Er.is | 3


af hverju þarf að vera lína þarna á milli?
Þetta er alvöru spurning og ég er ekki með neitt svar en veltu þessu fyrir þér.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Ticha | 24. apr. '16, kl: 23:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já... Meina ég hef sko sært fólk með orðum þegar mér leið sjálfri illa og var reið... Fólk náið mér... Og ég hef séð eftir því!!!

Kannski hef ég horft á of marga dr. Phil þætti...

ert | 24. apr. '16, kl: 23:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7


dr Phil er stórhættulegur - ég horfði á þátt í gær sem ég varð að slökkva á af því að ég varð það reið út þennan skemmtikraft sem heldur stundum að hann sé starfandi fagaðili
En ansi margir sem beita andlegu ofbeldi kunna ekki að tjá tilfinningar sínar. Það sama á við um marga sem beita líkalegu og kynferðilegu ofbeldi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Chaos | 24. apr. '16, kl: 23:20:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög sammála þessu. Fyrir suma er þetta eina leiðin til þess að þeir upplifi t.d. sense of agency þegar þeim finnst þeir úr stjórn, eða leiðin til að kópa þegar þeir mæta krefjandi aðstæðum. Úff tungumálið er fyrst til að fara þegar ég er þreytt - og e-n veginn kem ég oftast hingað í því ástandi. :)

Ticha | 24. apr. '16, kl: 23:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha sorry eg skil ekki alveg hvað þú ert að reyna að útskyra/hjalpa mer með:) hehe ekki goð i ensku

Ziha | 30. apr. '16, kl: 12:20:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get einmitt ekki horft á Dr.Phil... ég verð svo pirruð.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

cambel | 30. apr. '16, kl: 18:48:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú segir að hann sé miklu eldri og þá reyndari en þú en samt les ég mun meiri þroska hjá þér í skrifum þínum en í hegðun hans gagnvart þér ? Hefuru spurt hann hvort pabbi hans talaði svona við mömmu hans ? Ef svo er þá heitir þetta að vera meðvirkur . Það sem börn alast upp við og þá er ég að tala um alskonar ofbeldi, það taka þau með sér áfram út í lífið. En þú verður að spyrja hann út í þetta og segja honum jafnframt hversu vel þér líður með honum en þetta sé fyrir neðan virðingu þína hvernig hann talar til þín.

Gangi þér vel :)

Chaos | 24. apr. '16, kl: 23:13:52 | Svara | Er.is | 1

Ef hann sér þetta og er tilbúin að breyta hegðun sinni - eða er tilbúin að sjá eitthvað sem hann sér ekki núna - þá get ég bent á góða sálfræðinga á þessu sviði. EN! hann verður að vilja sjá og vilja breytast. Annars getur þú nánast gleymt þessu.

Ticha | 24. apr. '16, kl: 23:22:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Takk... En hann er fæddur í sveit árið 62 og á mörg systkini... Þu getur rétt ímyndað þér hvað honum finnst um sálfræðinga hehe... En hann hefur rosalega lært að aðlagast mínum þörfum og löngunum bara útaf ást...
En stundum langar mig að lemja hann með felgulykli í hausinn til að fá hann til að sjá samskipti einsog ég...

Chaos | 24. apr. '16, kl: 23:39:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hvað áttu mikið af þolinmæði eftir? Fólk er tilbúið að skoða ýmislegt þegar það stendur frammi fyrir afarkostum. Sem er auðvitað í andstæðu við það sem ég sagði fyrst. ;)


En annars mæli ég með að ræða sálfræðimál við hann á opnum og jákvæðum nótum. Auðvitað mæli ég alltaf með því að þú farir líka til sálfræðings og jafnvel byrjir þar. Svo eru til fullt af góðum bókum á netinu. Mér oft fínt að byrja á því að kynna möguleikann til sögunnar fyrir "menn eins og hann" með því að reyna að höfða til "skynseminnar". Honum finnst sjálfsagt ekkert mál að fara til sjúkraþjálfa eða læknis ef hann hættir að vera fær um að gera hluti með þér sem ykkur finnst skemmtilegir, s.s. fara í ferðalög, gönguferðir, keyra bíl saman og þess háttar - t.d. ef löppinn hætti að virka og stæði í vegi fyrir þvi. 


Heilinn er ekkert frábrugðin öðrum líffærum, ef þið getið ekki lengur notið lífsins saman því þið skiljið ekki fullkomlega hvert annað eða meiðið þá af hverju ekki að leita leiða til að laga það, alveg eins og þið mynduð laga fótinn sem kemur í veg fyrir ferðalög? Ef hugsanir og líðan standa í vegi fyrir því að þið getið átt gott líf saman af hverju ekki að skoða það? Og nei, alveg eins og það var ekki nóg að fara í ræktina í febrúar 2012 þá er ekki nóg að hafa einu sinni unnið í einhverju andlegu. Þetta er e-ð sem getur þarfnast alveg jafn mikillar þjálfunnar og vöðvar eða þol. 


Ég hef staðið í svipuðum sporum og þá virkaði það upp að vissu marki að segja "þegar þú segir þessa hluti við mig þá líður mér svona eða svona. Ég skil vel að frumhvötin sé ekki sú að meiða - og að þú gerir þetta því þér líður illa og finnst jafnvel að þér vegið - en það breytir því ekki að þessi orð/hegðun særa og mynda gjá á milli okkar" Allskonar þannig bladíbla virkar, en þá er bara spurningin, nennir þú því? Ef ekki þá skaltu drífa þig í burtu. Lífið verðlaunar ekki þá sem eru þolinmóðir í þessum aðstæðum og það er svo sannarlega ekki sanngjarnt. Það er stutt og grimmt og þú færð bara einn séns. Eins gott að nota hann vel. :)


P.s. ef þú heldur að þú ein getir breytt manninum skalt hugsa um það hvað það er erfitt að breyta sjálfum sér - þá ættirðu að fá betri sýn yfir möguleikann á því að þér takist það. 

Steina67 | 24. apr. '16, kl: 23:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Öööööö ég er fædd í sveit árið 1967 og á þrjú systkini.  Er það einhver ávísun á að geta ekki átt samskipti eins og þú vilt?


En í alvöru, þú breytir ekki neinum heldur verður fólk að vilja breytast og gera eitthvað sjálft í hlutunum.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Ticha | 24. apr. '16, kl: 23:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe þú ert líka kvennkyns!:)

En þetta var rangt hjá mer að segja... En hann var allavega alinn upp í algjörri andstæðu við mig!

Steina67 | 25. apr. '16, kl: 00:01:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ha ha ha já, mig langar líka stundu að lemja mig í hausinn með felgulykli í sumum samskiptum.


En nr. eitt, tvö og ÞRJÚ er að ræða saman og þið þurfið að koma á móts við HVORT ANNAÐ, ekki hann á móts við þig.  Það sjá auðvitað ekki allir samskipti eins og aðrir eru lokaðri og sumir mjög opnir.  


Ég þekki þetta mjög vel og upplifi stundum svona í mínu sambandi og minn maður er fæddur 1969 og fæddur og uppalinn í Reykjavík  ;)  

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Elisa7 | 25. apr. '16, kl: 03:33:59 | Svara | Er.is | 4

Hversu mikið eldri er hann? Er hann ráðandi aðilinn í sambandinu? Stundum, bara stundum þetta er ekki algilt, næla eldri karlar sér í yngri konur því þeir vilja stjórna og nenna ekki að vera á jafningjagrundvelli þar sem gagnkvæmrar virðingar er krafist. Kannski bara að yngja upp??!! En svo er það ástin (úff)

Ticha | 30. apr. '16, kl: 07:44:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg róleg:) ég eltist við hann og náði í hann... :)

LaRose | 25. apr. '16, kl: 10:25:04 | Svara | Er.is | 9

Sko, nú veit ég ekki hversu gömul þú ert en maður fæddur 62 er kannski ekki fæddur á steinöld.

Ég þekki marga fædda í kringum 60 og aldur og uppvöxtur í sveitinni réttlætir ekki að maðurinn hagi sér eins og bjáni. Það hlýtur að vera út af einhverju öðru.

Ticha | 30. apr. '16, kl: 07:47:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er meira svona að hann sér ekkert annað en það sem gerir hann reiðan í augnablikinu og varla það... Bara það að hann er reiður! ...flestir sem ég umgengst sem eru á svipuðum aldri eru svona... Ekki allir samt.

Ég bara verð ekki svona reið og skil þetta ekki! Ég verð öðruvísi reið

nefnilega | 25. apr. '16, kl: 14:08:18 | Svara | Er.is | 7

Að eiga erfitt með skap hefur ekkert með fæðingarár að gera. Ef þú upplifir særindi og hræðslu í sambandinu þá er eitthvað óeðlilegt í því.

Ticha | 30. apr. '16, kl: 07:51:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé ekki hvernig maður á að halda samböndum gangandi án þess að lenda í særindum...

Ég hef sært hann, mömmu, bestu vinkonur.. Og öfugt!

En ég er með mjög láan punkt á þessu... Ég gafst upp á fyrrverandi þegar hann sagði þeigiðu við mig í rifrildum...

nefnilega | 30. apr. '16, kl: 08:20:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Lenda í særindum? Í mínu sambandi berum við virðingu hvort fyrir öðru og særum ekki hvort annað. Minn maður hefur td aldrei sagt "þegiðu" við mig, og ég aldrei sagt það við hann. Við erum ekki alltaf sammála um allt en ræðum málin án særinda og dónaskaps.

Lilith | 30. apr. '16, kl: 08:45:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sama hér. Ég man eftir einum kærasta sem sagði þegiðu við mig, og það var maðurinn sem beitti mig andlegu ofbeldi og sem ég sem betur fer tókst að koma mér í burtu frá. Enginn annar kærasti hefur nokkurn tíman sagt þetta við mig í rifrildi.

Blah!

Ticha | 30. apr. '16, kl: 09:04:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jaa þá hlytur þetta að vera ég... Ég hef sært vinkonur mínar og mömmu og manninn minn... En ég biðst afsökunar og segi að þetta hafi alls ekki verið rétt hjá mér að segja svona.. Og það hefur verið akkurat eins gert við mig...

nefnilega | 2. maí '16, kl: 11:31:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu rætt þessa líðan þína og sambandserfiðleika við sálfræðing?

Ticha | 4. maí '16, kl: 01:28:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe oooneee.. Og ætla mér ekki að gera það:)

Ziha | 4. maí '16, kl: 09:05:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Myndi gera það í þínum sporum, mér finnst vera hálfgert aðvörunarmerki hvernig þú talar, það er eitthvað að..... annað hvort ert þú beitt andlegu ofbeldi þannig að þer finnist allt sé þér að kenna eða þá að orsökin liggi allavega að einhverju leyti hjá þér... finnst ekki spurning um að þú eða þið þurfið að fara að hugsa um að leita til fagaðila.  


Sálfræðingur gæti mögulega hjálpað þér að komast að hinu sanna...... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nefnilega | 4. maí '16, kl: 10:14:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ekki? Það er greinilegt vandamál hjá þér, hvort sem vandinn liggur hjá sjálfri þér eða maka þínum. Mér finnst eðlilegast í heimi að ræða þetta við fagaðila og finna lausnir.

Ticha | 8. maí '16, kl: 12:49:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já allir hafa sín vandamál... En ég setti þetta inn til að fá lánaða dómgreind ykkar.. Ekki greiningu hehe:)

Ég ætla ekki til sálfræðings vegna þess að ég hef ekkert nema slæma reynslu af öllum þeim 5 sem ég hef farið til! 3 af þeim bentu mér á að fara til miðils þar sem mitt helsta "vandaamál" þá var að ég sá strák inná heimilinu mínu og ég vissi að það væri eitthvað að!
Engum þeirra datt í hug að það gæti eitthvað verið að heilanum í mér!!! Djöö varð eg reið eftir tíma eyðsluna og að hafa opnað mig með mín vandamál og þau rændu mig tugi þúsunda kr!!!

Gáfulegra finnst mér að fá dómgreind annara lánaða til að fá betri yfirsýn yfir málið áður en ég ræði það við og díla við manninn!

En takk fyrir áhyggjurnar og ábendingarnar :)

Ps: hægt er að fá niðurgreiðslur á ferða kostnaði þegar farið er til geðlæknis (sem kostar btw 3000kr tíminn hja) en ekkert þegar farið er til sálfræðins!

Pps. Hér inni koma líka svo góðar útskýringar á því að eitthvað sé að hjá mér og það alveg frítt:) þekkið mig samt ekki neitt hihi

Nói22 | 8. maí '16, kl: 12:56:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef farið til 3ja sálfræðinga in my lifetime (fór þegar fór að finna fyrir þunglyndi) og enginn þeirra talaði um miðla eða nokkuð slíkt. Ég var bara látin vinna með mínar tilfinningar og líðan. 2 þeirra voru að vinna út frá HAM sem hefur hjálpað mér mjög mikið. ég veit ekki til hvaða skoffína þú hefur leitað ef þeir hafa farið að tala um miðla en það er ekki mín reynsla að þeir tali þannig.

Ticha | 10. maí '16, kl: 00:11:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta voru skoffín frá skagafirði!!!!!
Kannastu ekki við þau?

Elska þegar fólk talar með lokuð augun..

Nói22 | 10. maí '16, kl: 00:41:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða rugl er þetta eiginlega í þér?

ert | 10. maí '16, kl: 00:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kom einhvern tímann í ljós af hverju þú sást þennan strák á heimili þínu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Ticha | 10. maí '16, kl: 00:23:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sem betur fer.. Um leið og mér datt í hug að fara til geðlæknis sem sendi mig í rannsóknir...
Er komin á rétt lyf sem betur fer!
Og já ég er sár og móðguð að fagaðilar kallaðir sálfræðingar hafi bent mér á að leita til miðils frekar en geðlæknis! :(

ert | 10. maí '16, kl: 00:29:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er verulega sérstakt en bendir til þess að þeir hafi ekki trúað þér og haldið að þetta væri sálrænt og myndi bara hverfa af sjálfu sér ef þú tryðir því að miðill hefði hrætt drauginn í burtu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Silaqui | 25. apr. '16, kl: 16:39:05 | Svara | Er.is | 3

Sko, fólk sem vísvitandi og meðvitað særir ástvini sína er líklega í minnihluta þeirra sem beita andlegu ofbeldi. Það er líka alveg örugglega siðblint.
Við hin gerum svona af því að við notum vondar aðferðir til að hafa samskipti hvort við annað. Yfirleitt af því að við höfum lært vond viðbrögð við aðstæðum.
En þeir sem verða á vegi fyrir óhemjuskapnum líður ekkert betur fyrir vikið.
Ef að maðurinn hefur áhuga á því að læra nýja hegðun er það alveg hægt. En bara ef hann vill það.

Ticha | 30. apr. '16, kl: 08:05:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er akkurat þessi týpa sem notar vondar/rangar aðferðir til að tjá reiði eða þegar hann er sár.

Eftir að ég skrifaði þetta upphafsinnlegg og við vorum búin að spjalla og segja í rólegheitum hvað það var sem var pointið með öllum æsingnum.
Þá tók ég hann i sma salfræði og við æfðum næsta skipti sem hann eða ég verðum reið. Lékum það bara á rólegu nótunum og ég sagði hvað mætti ekki segja og hvað ég mundi svara þá til baka... Hann varð hissa en það breyttist algjörlega viðhorfið gagnvart því að "tala saaaaman" einsog hann kallar það.

Og já ég er stjórnsöm! Verulega og ég veit það en ég er ekki ósangjörn:)

presto | 1. maí '16, kl: 02:15:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hefur þú spáð í hvort þú sért stundum að beita hann andlegu ofbeldi? Er þín leið örugglega rétta leiðin, eina rétta leiðin?

GoGoYubari | 25. apr. '16, kl: 17:25:03 | Svara | Er.is | 0

Sér maðurinn ekkert að þessari hegðun?


Annars ef sálfræðingur/reiðistjórnun er ekki hans thing þá mæli ég með að lesa On Anger eftr Seneca. 


 

 

http://www.sophia-project.org/uploads/1/3/9/5/13955288/seneca_anger.pdf



Ég viðurkenni að ég hef ekki lesið þetta allt sjálf, en hef lesið samantekt úr bók sem ég á og margt í þessu er mjög gagnlegt. 

orkustöng | 5. maí '16, kl: 11:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Simple relaxation tools, such as deep breathing and relaxing imagery, can help calm down angry feelings. There are books and courses that can teach you relaxation techniques, and once you learn the techniques, you can call upon them in any situation. If you are involved in a relationship where both partners are hot-tempered, it might be a good idea for both of you to learn these techniques.

Some simple steps you can try:

Breathe deeply, from your diaphragm; breathing from your chest won't relax you. Picture your breath coming up from your "gut."

Slowly repeat a calm word or phrase such as "relax," "take it easy." Repeat it to yourself while breathing deeply.

Use imagery; visualize a relaxing experience, from either your memory or your imagination.

Nonstrenuous, slow yoga-like exercises can relax your muscles and make you feel much calmer.

Practice these techniques daily. Learn to use them automatically when you're in a tense situation.
Cognitive Restructuring

Simply put, this means changing the way you think. Angry people tend to curse, swear, or speak in highly colorful terms that reflect their inner thoughts. When you're angry, your thinking can get very exaggerated and overly dramatic. Try replacing these thoughts with more rational ones. For instance, instead of telling yourself, "oh, it's awful, it's terrible, everything's ruined," tell yourself, "it's frustrating, and it's understandable that I'm upset about it, but it's not the end of the world and getting angry is not going to fix it anyhow."

Be careful of words like "never" or "always" when talking about yourself or someone else. "This !&*%@ machine never works," or "you're always forgetting things" are not just inaccurate, they also serve to make you feel that your anger is justified and that there's no way to solve the problem. They also alienate and humiliate people who might otherwise be willing to work with you on a solution.

Remind yourself that getting angry is not going to fix anything, that it won't make you feel better (and may actually make you feel worse).

Logic defeats anger, because anger, even when it's justified, can quickly become irrational. So use cold hard logic on yourself. Remind yourself that the world is "not out to get you," you're just experiencing some of the rough spots of daily life. Do this each time you feel anger getting the best of you, and it'll help you get a more balanced perspective. Angry people tend to demand things: fairness, appreciation, agreement, willingness to do things their way. Everyone wants these things, and we are all hurt and disappointed when we don't get them, but angry people demand them, and when their demands aren't met, their disappointment becomes anger. As part of their cognitive restructuring, angry people need to become aware of their demanding nature and translate their expectations into desires. In other words, saying, "I would like" something is healthier than saying, "I demand" or "I must have" something. When you're unable to get what you want, you will experience the normal reactions—frustration, disappointment, hurt—but not anger. Some angry people use this anger as a way to avoid feeling hurt, but that doesn't mean the hurt goes away.
Problem Solving

Sometimes, our anger and frustration are caused by very real and inescapable problems in our lives. Not all anger is misplaced, and often it's a healthy, natural response to these difficulties. There is also a cultural belief that every problem has a solution, and it adds to our frustration to find out that this isn't always the case. The best attitude to bring to such a situation, then, is not to focus on finding the solution, but rather on how you handle and face the problem.

Make a plan, and check your progress along the way. Resolve to give it your best, but also not to punish yourself if an answer doesn't come right away. If you can approach it with your best intentions and efforts and make a serious attempt to face it head-on, you will be less likely to lose patience and fall into all-or-nothing thinking, even if the problem does not get solved right away.
Better Communication

Angry people tend to jump to—and act on—conclusions, and some of those conclusions can be very inaccurate. The first thing to do if you're in a heated discussion is slow down and think through your responses. Don't say the first thing that comes into your head, but slow down and think carefully about what you want to say. At the same time, listen carefully to what the other person is saying and take your time before answering.

Listen, too, to what is underlying the anger. For instance, you like a certain amount of freedom and personal space, and your "significant other" wants more connection and closeness. If he or she starts complaining about your activities, don't retaliate by painting your partner as a jailer, a warden, or an albatross around your neck.

It's natural to get defensive when you're criticized, but don't fight back. Instead, listen to what's underlying the words: the message that this person might feel neglected and unloved. It may take a lot of patient questioning on your part, and it may require some breathing space, but don't let your anger—or a partner's—let a discussion spin out of control. Keeping your cool can keep the situation from becoming a disastrous one.
Using Humor

"Silly humor" can help defuse rage in a number of ways. For one thing, it can help you get a more balanced perspective. When you get angry and call someone a name or refer to them in some imaginative phrase, stop and picture what that word would literally look like. If you're at work and you think of a coworker as a "dirtbag" or a "single-cell life form," for example, picture a large bag full of dirt (or an amoeba) sitting at your colleague's desk, talking on the phone, going to meetings. Do this whenever a name comes into your head about another person. If you can, draw a picture of what the actual thing might look like. This will take a lot of the edge off your fury; and humor can always be relied on to help unknot a tense situation.

The underlying message of highly angry people, Dr. Deffenbacher says, is "things oughta go my way!" Angry people tend to feel that they are morally right, that any blocking or changing of their plans is an unbearable indignity and that they should NOT have to suffer this way. Maybe other people do, but not them!

When you feel that urge, he suggests, picture yourself as a god or goddess, a supreme ruler, who owns the streets and stores and office space, striding alone and having your way in all situations while others defer to you. The more detail you can get into your imaginary scenes, the more chances you have to realize that maybe you are being unreasonable; you'll also realize how unimportant the things you're angry about really are. There are two cautions in using humor. First, don't try to just "laugh off" your problems; rather, use humor to help yourself face them more constructively. Second, don't give in to harsh, sarcastic humor; that's just another form of unhealthy anger expression.

What these techniques have in common is a refusal to take yourself too seriously. Anger is a serious emotion, but it's often accompanied by ideas that, if examined, can make you laugh.
Changing Your Environment

Sometimes it's our immediate surroundings that give us cause for irritation and fury. Problems and responsibilities can weigh on you and make you feel angry at the "trap" you seem to have fallen into and all the people and things that form that trap.

Give yourself a break. Make sure you have some "personal time" scheduled for times of the day that you know are particularly stressful. One example is the working mother who has a standing rule that when she comes home from work, for the first 15 minutes "nobody talks to Mom unless the house is on fire." After this brief quiet time, she feels better prepared to handle demands from her kids without blowing up at them.
Some Other Tips for Easing Up on Yourself

Timing: If you and your spouse tend to fight when you discuss things at night—perhaps you're tired, or distracted, or maybe it's just habit—try changing the times when you talk about important matters so these talks don't turn into arguments.

Avoidance: If your child's chaotic room makes you furious every time you walk by it, shut the door. Don't make yourself look at what infuriates you. Don't say, "well, my child should clean up the room so I won't have to be angry!" That's not the point. The point is to keep yourself calm.

Finding alternatives: If your daily commute through traffic leaves you in a state of rage and frustration, give yourself a project—learn or map out a different route, one that's less congested or more scenic. Or find another alternative, such as a bus or commuter train.

Brindisi | 10. maí '16, kl: 09:54:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nennti einhver að lesa þetta svar?

orkustöng | 10. maí '16, kl: 12:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

óttaleg froða eða hvað

Brindisi | 10. maí '16, kl: 12:45:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit það ekki, kannski var þetta eitthvað voða gáfulegt, ég bara nennti ekki þessari langloku

stjarnaogmani | 5. maí '16, kl: 12:57:10 | Svara | Er.is | 0

Biddu hann um að koma með þér í hjónabandsráðgjöf

Skreamer | 10. maí '16, kl: 00:48:36 | Svara | Er.is | 1

Þegar maki er farinn að meiða sjálfið þitt, þá á ég við með andlegu álagi, andlegum meiðingum og drama þá er kominn tími til að horfa í eiginn barm og spyrja sig að því hvað maður er að gera þarna.  Það gerði ég, ég fór og ég sé ekki eftir því.

That being said þá erum ég og þessi fyrrum maki bestu vinir í dag.   Hann bara var svona brotinn í sjálfum sér að hann var endalaust reiður útí sjálfan sig og umhverfið.  Ég var bara fórnarkostnaður og hann áttaði sig án efa ekki á því...beinlínis.

Þú átt eitt líf, eina ævi og pældu nú dáldið í því hvernig þér finnst þú eiga skilið að lifa því.  Við getum ekki breytt öðrum...reyndi það og braut sjálfa mig við það.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Smileforme | 10. maí '16, kl: 09:44:14 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi segja við hann: Þú talar ekki svona við mig. Ég var með strák sem byrjaði á því að tala illa til mín þegar hann reiddist. Ég sagði þú talar ekki svona við mig. Læt ekki tala svona til mín. Tók nokkur skipti og þá hætti hann þessu. Við stjórnum soldið mikið sjálf hvar línan líggur. Nú ef hann ræður ekki við sig og getur ekki borið virðingu fyrir því að segja ekki ljota hluti við þig eða haft vit á því að fara inn í herbergi í smá stund eða út að labba meðan hann nær reiðinni niður þá er bara spurning hvort þú sættir þig við svona. Ég persónulega myndi ekki gera það en svo er spurning hverjir eru kostirnir á móti. Oft gott að skrifa niður á blað kosti og galla og sjá hvort vegur meira :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Síða 10 af 47887 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien