Ég var búinn að heyra um app sem virkar þannig að ef að símanum þínum er stolið og aðilinn setur nýtt sim-kort í símann þá sendir síminn sjálfkrafa sms um staðsetningu og fleira til manns. Veit einhver hvað þetta app heitir?
Allar hugmyndir af góðum apps eru vel þegin! :D
DreamBiz | úú, væri til í að vita hvaða App það er