Alveg óþarfi að láta sér leiðast ef maður er andvaka, bara að horfa þá á einhverja bíómynd í sjónvarpinu! Ertu kannski eitthvað stessuð yfir einhverju sérstöku núna? Stundum þarf að koma meira jafnvægi í lífið til að minnka stressið og þar með að fá betri svefn.
kirivara | Neinei ekkert stressuð var bara andvaka