Appelsínumarmelaði.. æðislega gott !

Hannzan | 4. okt. '09, kl: 13:49:15 | 3578 | Svara | Er.is | 2

Þessi uppskrift hefur gengið út til margra... Hún inniheldur mikinn sykur og tekur tíma en hún er þess virði.. og að borða þetta á nýbökuðu rúgbrauði er bara syndsamlega gott !

1 kg appelsínur
1 lítri vatn
2 kg sykur

Appelsínurnar eru skornar í sneiðar (steinhreinsaðar ef þarf), raðað í stórann góðan pott og soðnar í vatninu í 45 mín. Með lokið á pottinum.
Svo kælið þið þær og hakkið (gott að fara með töfrasprotann á þær), soðið áfram og sykurinn settur út í, soðið í 45 mín. ÁN þess að hafa lokið á og muna að hræra í á meðan það kólnar.

ATH!!!! :
EKKI minka sykurinn !!! þá verður það kekkjótt og súrt og ÓNÝTT !
EKKI taka börkinn af appelsínunum.. hann verður bragðgóður þegar búið er að sjóða hann og hakka vel !!!

Þetta er ALLTAF til í ísskápnum mínum :) bara MUST með ristuðu brauði með smjöri og osti og nýbökuðu rúgbrauði... namm...

 

Í kirkjugörðum heimsins hvílir ómissandi fólk <3

McCrann | 25. ágú. '12, kl: 11:26:37 | Svara | Er.is | 0

Búin að skoða nokkrar uppskriftir og lýst best á þessa. Hún fær að malla í dag.

sebla | 25. ágú. '12, kl: 14:56:14 | Svara | Er.is | 0

Ætli það sé ekki hætt að hafa Aprikósur í stað Appelsínur?

vingag | 23. nóv. '14, kl: 16:09:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli það sé sett heitt í krukkurnar og þeim lokað strax, einhver sen veit?

Ziha | 28. nóv. '14, kl: 17:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega.. bara eins og gert er venjulega....  


Ég læt samt venjulega sultuna sem ég hef gert ekkert alltaf heita í krukkurnar, en ég geymi þær líka oftast í kæli ef það skiptir máli.  Ein krukka með rabarbarasultu var samt bara inn í heitum skáp í næstum ár og skemmdist ekkert....  :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47846 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie