Apríl 2019 bumbuhópur?

gleðioghamingja | 12. ágú. '18, kl: 12:43:13 | 184 | Svara | Meðganga | 1

Eru ekki fleiri en ég að deyja því þeim langar svo að komast í hóp? Að hafa stuðningsnet og geta spjallað um óléttuna, ógleðina, spenninginn og hamingjuna og allt þar á milli! Það er svo erfitt að geta ekki sagt öllum frá strax og þ.a.l. gott að hafa einhvern vettvang til þess. Ég geri mér grein fyrir því að þær sem eru lengst komnar eru aðeins komnar 7 vikur (sjálf komin 6 vikur).
Eru fleiri í sömu sporum og ég? Eigum við að búa til hóp?
kv, ein rosa spennt fyrir þessu öllu <3

 

fólin | 12. ágú. '18, kl: 16:48:43 | Svara | Meðganga | 0

Komin 6 vikur og væri mjög til :)

bumba19 | 13. ágú. '18, kl: 14:29:58 | Svara | Meðganga | 0

Hahaha það var mikið að þessi póstur kom! :D Ég er sko alveg til í að joina hóp :)

gleðioghamingja | 13. ágú. '18, kl: 23:19:45 | Svara | Meðganga | 0

Ok. ég er alveg tækniheft... hvar býr kona til hóp annars staðar en á FB????????

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 00:03:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég sá að ein í mars hópnum gerði spjall hér: http://freeforums.net Þekki þetta samt ekkert og hef aldrei notað þessa síðu - en kannski sniðugt að vera þarna þangað til allar eru komnar yfir 12 vikur? Eða gera secret hóp á facebook?

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 08:41:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég bjó til síðu fyrir okkur - sjáum hvernig þetta virkar :) http://aprilbumbur2019.freeforums.net Viljið þið frekar vera á facebook eða?

gleðioghamingja | 14. ágú. '18, kl: 11:46:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært! Er þetta ekki bara fínn vettvangur til að byrja með og svo getum við fært okkur yfir á FB síðar? :)

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 12:13:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jú er það ekki bara :)

Mortiltre | 23. okt. '18, kl: 20:33:55 | Svara | Meðganga | 0

Er kominn hópur núna? Skildi ekkert í þessu spjalli ??

Briddens | 29. okt. '18, kl: 22:19:22 | Svara | Meðganga | 0

Eg skráði mig inna þetta forum en skil ekkert i því er ekki bara spurning að útbúa hop a fb ?

Briddens | 29. okt. '18, kl: 22:19:22 | Svara | Meðganga | 0

Eg skráði mig inna þetta forum en skil ekkert i því er ekki bara spurning að útbúa hop a fb ?

svissmiss | 21. nóv. '18, kl: 20:59:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég skik heldur ekki neitt í þessu forum og finn engan apríl bumbu fb hóp? Er enginn fb hópur kominn eða er hann falinn eða hvað?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Júlí bumbuhópur á fb? Stella í orlofi 4.12.2018 10.12.2018 | 16:03
ágúst bumbur 2019 ! GudrunGH 26.11.2018 4.12.2018 | 17:47
Maíbumbur 2019 Maibumba19 4.9.2018 4.12.2018 | 12:41
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018 3.12.2018 | 23:00
Apríl 2019 bumbuhópur? gleðioghamingja 12.8.2018 21.11.2018 | 20:59
Júní bumbuhópur 2019 junibumba19 23.9.2018 13.11.2018 | 20:53
Ljósmæður efra breiðholti kria123 6.11.2018
Meðgöngufatnaður á Tenerife Meyjan84 31.10.2018
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 18.10.2018 | 10:31
Geirvörtuformari Noa 14.10.2018 17.10.2018 | 17:04
Júníbumbur 2019 Facebook hópur Junibumbur19 16.10.2018
Göt i geirvörtum... Undraland1996 1.9.2018 15.10.2018 | 09:44
Blæðing! Nafnlausss 24.9.2018 25.9.2018 | 09:10
febrúar hópur 2019 beggamist 4.9.2018
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? besti dyravinur 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Stjarna222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Síða 1 af 1224 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron