Apríl

hopefully | 21. ágú. '15, kl: 20:54:45 | 357 | Svara | Meðganga | 0

Eru einhverjar settar í apríl? Ég er reyndar ekki búin að fara í snemmsónar en samkvæmt ljosmodir.is ætti ég að vera sett í apríl og komin 6 vikur og 4 daga! Væri gaman að geta spjallað við einhverjar á svipuðum stað og ég en ég kemst ekki inn á draumaborn.is eins og ein sem var að setja inn þráð um það hér fyrir neðan!

 

eplapez | 21. ágú. '15, kl: 22:12:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka sett í apríl. Er komin 6 vikur og 2 daga samkvæmt útreikningum. Er varla að þora að trúa þessu ennþá :)

hopefully | 21. ágú. '15, kl: 23:24:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá, hvað við erum þá á svipuðum stað!
Sama hér, þetta er allt svo óraunverulegt ennþá en þetta hlýtur að verða raunveruegra þegar maður hefur farið í snemmsónar/12 vikna sónar! Ég fer í snemmsónar 3.sept og það er svoooo erfitt að bíða!!

eplapez | 22. ágú. '15, kl: 15:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Segðu! Snemmsónarinn minn er 31. og ég bókstaflega tel niður mínúturnar!

April16 | 22. ágú. '15, kl: 09:23:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett í apríl, fór í snemmsónar í vikunni og er enn ekki að trúa því að þetta sé að gerast! Samkvæmt snemmsónar er ég komin 6 vikur og 5 daga :) væri alveg til í að spjalla við einhvern sem er á sama róli en kemst einmitt ekki heldur inná draumabörn :/

sveitastelpa1 | 22. ágú. '15, kl: 14:37:16 | Svara | Meðganga | 1

Ég er líka sett í apríl :) Er komin 7 vikur og 2 daga. Er búin að vera að bíða eftir fleirum sem eru settar í apríl til að stofna hóp. Er ekki bara málið að stofna hóp á facebook?

eplapez | 22. ágú. '15, kl: 15:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri alveg til í það. Eða geta nokkuð vinir séð mann sem meðlim ef hópurinn er secret? Ég er ekki alveg tilbúin að segja frá strax. Finnst ég hafa jinxað þetta nógu mikið með því að segja yfirmanni mínum :P

petursdottir11 | 22. ágú. '15, kl: 15:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eg væri lika til i að með :) samkvæmt minum utreikningum er eg sett 15 april :) fer i snemm sónar 31 sept :)

hopefully | 22. ágú. '15, kl: 18:39:29 | Svara | Meðganga | 0

Ví þetta er svo spennandi! Ég væri mjög mikið til í hóp en ég er ekki viss um að ég vilji koma fram undir nnafni fyrr en í fyrsta lagi eftir snemmsónar:) hvað segið þið? Einhver sem vill taka að sér að gera hóp? :)

hopefully | 22. ágú. '15, kl: 18:39:59 | Svara | Meðganga | 0

Og er þetta fyrsta meðganga ykkar allra? Þetta er mín fyrsta:)

eplapez | 23. ágú. '15, kl: 10:21:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Þetta er númer tvö hjá mér :)

sveitastelpa1 | 23. ágú. '15, kl: 11:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fyrsta hjá mér líka :) Ég vil heldur ekki koma fram undir nafni strax... Er ekki hægt að gera alveg secret hóp á facebook þar sem engin nöfn sjást?

hopefully | 23. ágú. '15, kl: 12:30:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff, ég hef ekki hugmynd!

April16 | 23. ágú. '15, kl: 21:07:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fyrsta hjà mèr líka, svo spennandi! :) ég er til í hóp

bumbalína | 26. ágú. '15, kl: 19:12:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fjórða meðganga hjá mér :)

Ecnad | 23. ágú. '15, kl: 18:01:15 | Svara | Meðganga | 0

ég er sett í apríl samkvæmt ljósmóður.is ég er komnn 6 vikur og fer til kvennsa 3.sept í sónar :D
mitt fyrsta barn eftir reynerí síðan 2012.

væri til í hóp :)

__________________________________
....Hot spring river this book....

hopefully | 23. ágú. '15, kl: 18:40:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju! Ég fer einmitt líka í sónar 3.sept, þá komin um 8 vikur og 3 daga :)

lizzy39 | 24. ágú. '15, kl: 18:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Samkvæmt mínum útreningum er ég komin 6 vikur og 1 dag, þannig að við erum á nákvæmlega sama tima ;)

lizzy39 | 24. ágú. '15, kl: 18:18:08 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka sett í april ... Mitt fyrsta. Er komin 6 vikur og 1 dag :)

álfakonan | 24. ágú. '15, kl: 20:41:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er líka sett í april, er 7 vikur og 4 daga, búin að fara í snemmsónar að sjá hjartslátt, fyrsta barnið mitt eftir missi og langt reynerí, er orðin mjög spennt, en finn samt rosa mikla ógleði seinni partinn á daginn en aldrei neinar ælur. Hvernig eru þið búnar að vera í þeim málum ?

Ecnad | 24. ágú. '15, kl: 21:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er ÞREYTTTT og fæ klíju bara og flökurt, engin æla. verð að borða reglulega til að halda niðri.
ég legg mig 2 tíma á dag.

__________________________________
....Hot spring river this book....

lizzy39 | 24. ágú. '15, kl: 21:22:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er búin að vera mjög þreytt, líka með mjög lágan blóðþrýsting, fyrsta sem eg geri er að fara í rúmmið þegar ég kem heim, og er þar ef eg þarf ekki að vera í skólanum eða vinnu. Byrjaði í dag að vera meira flögurt en vanalega, en ekkert ælt ennþá...

álfakonan | 24. ágú. '15, kl: 23:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já sama hérna, eg sef allann daginn!! fer heim í hádeginu og legg mig, legg mig þegar ég kem heim úr vinnunni og svo fer ég að sofa mjög snemma á kvöldin, maðurinn minn var farinn að hafa áhyggjur á því að þetta væri ekki eðlilegt hehe

Aprílkríli2016 | 24. ágú. '15, kl: 22:12:51 | Svara | Meðganga | 0

ég er ný hérna komin 6vikur+3 daga á að eiga 15 apríl :)

ArdisHarpa | 25. ágú. '15, kl: 08:58:04 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, ég er ný hérna .. ég er komin 8v og 4 daga og samkvæmt snemmsónar er ég sett 1.apríl þannig ég svona alveg á mörkunum hehe :). annað barnið hjá mér.

hopefully | 25. ágú. '15, kl: 10:54:02 | Svara | Meðganga | 0

Ég komst fyrr að í snemmsónar í gær og er komin 7 vikur og 1 dag í dag, það var flottur hjartsláttur og allt í góðu!
Mér byrjaði að vera smá bumbult á milli 5. og 6. viku. Mér er aðallega flökurt á morgnanna áður en ég fæ mér morgunmat og stundum smá ómótt fram eftir degi en þetta gæti sko verið verra!!
Tekur einhver að sér að gera grúppu þar sem þær sem vilja ekki koma fram undir nafni geta gert það og þær sem vilja það geta gert það? :)

bumbalína | 26. ágú. '15, kl: 19:11:25 | Svara | Meðganga | 0

Ég er samkvæmt ljosmodir.is komin 6v og 1d og er þá sett 19.apríl :)
Ég væri til í nafnlaust (til að byrja með) spjall.

Tiffany22 | 27. ágú. '15, kl: 10:20:29 | Svara | Meðganga | 0

Fer í snemmsónar 4 sept :),...er ekki alveg viss út af skekkjumörkum upp á 2 vikur..en barnið myndi pottþétt koma í apríl :)

**Hver sá sem hefur aldrei gert mistök, hefur aldrei reynt neitt nýtt. - Albert Einstein**

brella99 | 27. ágú. '15, kl: 15:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 24.apríl samkvæmt ljosmóðir.is og á tíma í snemmsónar 7.sept. ´Á eitt barn fyrir og þetta er fyrsta þungun eftir missi síðastliðið haust.
Væri alveg til í að vera í grúppu :)

bumbalína | 27. ágú. '15, kl: 21:28:32 | Svara | Meðganga | 0

Ég bjó til spjall sem þarf ekki að koma undir nafni á frekar en maður vill :)
Endilega sækið um aðgang.
http://april2016.icelandforum.net

hopefully | 27. ágú. '15, kl: 23:22:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Snillingur, bumbulína! Ég ætla ekki að koma fram undir nafni til að byrja með!

redneck | 29. ágú. '15, kl: 10:43:24 | Svara | Meðganga | 0

ég fer í snemmsónar 1 sept og þá komin 7 og 6 daga samkvæmt ljósmóður.is er sett 13 apríl :)

sveitó og stollt af því

amelia13 | 23. sep. '15, kl: 22:49:05 | Svara | Meðganga | 0

ég er komin 10 v og 2 d. fór í snemmsónar en var i svo miklu sjokki að eg man ekki hvað hann sagði um áætlaðann fæðingardag en samkvæmt ljósmóðir.is ætti ég að eiga 18. april

Á yndislegasta dreng í heimi... fæddist 17.05.09

aprílxx | 12. okt. '15, kl: 10:10:49 | Svara | Meðganga | 0

Var kominn einhver facebook hópur fyrir þær sem eru settar í apríl?

hopefully | 16. okt. '15, kl: 13:38:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ef þú vilt geturðu sent mér skilaboð hér og ég segi þér fullt nafn og þú getur addað mér sem vini og þá get ég bætt þér í hópinn:) þú getur svo bara eytt mér ef þú vilt!

aprilbumba96 | 12. okt. '15, kl: 12:07:37 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka sett í apríl og það með tvíbura og komin 15 vikur og 3 daga og get ekki beðið :)

beggarg | 4. nóv. '15, kl: 18:23:09 | Svara | Meðganga | 0

Ég er í apríl
Samkvæmt fyrsta degi blæðinga er ég sett á þrítugs afmælisdaginn minn 27 apríl en samkvæmt sónar er ég 24 apríl

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8019 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien