Átt þú góða uppskrift af Sörum.. :)

Prinsessa1408 | 26. nóv. '12, kl: 14:52:45 | 1087 | Svara | Er.is | 0

Ekki átt þú góða uppskrift af Sörum?? Langar svo að gera Sörur og ég próðfaði að googla það og fékk nokkrar uppskriftir en engin er eins... Svo ef þú átt góða uppskrift myndiru vilja deila henni.. ;)

 

Kammó | 26. nóv. '12, kl: 20:17:08 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst uppskriftin í Kökubók Hagkaup langbest.

Prinsessa1408 | 26. nóv. '12, kl: 23:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) 

sjálfstættfólk | 27. nóv. '12, kl: 00:49:47 | Svara | Er.is | 0

held að nikk að nafni Myken hafi deilt sinni margprófuðu uppskrift í umræðum um daginn, gætir prófað að googla því

Smæla | 28. nóv. '12, kl: 12:12:40 | Svara | Er.is | 0

Sörur

2 eggjahvítur
2 1/2 dl flórsykur
200 g malaðar möndlur

Eggjahvítur eru stífþeyttar og hinu blandað saman við. Bakað við 180°c í 5-10 mín

Krem:

1/2 dl sýrop
2 eggjarauður
100 g smjör mjúkt
1 msk kakó
1 tsk neskaffi

Þeyta rauðurnar vel og hella sýropinu varlega út í, þá smjöri og þeytt á meðan. Að síðustu er kakói og neskaffi bætt út í og hrært vel saman.
Kreminu er svo smurt á sléttu hliðina á kökunum. Kælt. Þá er bræddu súkkulaði smurt yfir kremið. Það þarf u.þ.b. 150 g af súkkulaði til að hylja kökurnar.

Það er ekkert mál að gera þetta ef þú hefur pláss í frystinum til að kæka kökurnar með kreminu og henda svo aftur inn í frystirinn meðan súkkulaðið er að storkna.

babymama | 14. des. '12, kl: 23:35:15 | Svara | Er.is | 0

https://www.facebook.com/groups/167196653410695/doc/167806080016419/




--------------------------------------------
Stolt mamma :D

u k | 15. des. '12, kl: 23:42:36 | Svara | Er.is | 0

Já, hér er hún:  http://unnurkaren.com/matur/2012/12/15/sorur-skref-fyrir-skref/#

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

tura | 19. des. '12, kl: 20:32:42 | Svara | Er.is | 1

Ég er rétt í þessu með sörurnar sem,,,,,,, uk ,,,,setti inn og þær lofa góðu, allavega líta þær vel út í ofninum

zunlolly | 20. des. '12, kl: 00:21:15 | Svara | Er.is | 0

Þessi er virkilega idiotproof.

Sörur
Mun þægilegra er að eiga við þessa uppskrift af sörum að því leyti að notað er hjúpsúkkulaði.

Hráefni:
200 gr fínt malaðar möndlur
3 ¼ dl flórsykur, sigtaður
3 eggjahvítur (eggin geymd við stofuhita ca. 1,5 klst)
1. Búið til blöndu úr möndlunum og sykrinum.
2. Stífþeytið Eggjahvíturnar.
3. Blandið eggjahvítum og möndlumixi varlega saman.
4. Deigið sett með teskeið eða sprautu með breiðum stút á bökunarpappír og breitt þunnt út.
5. Bakið við 180°C á blæstri í 10 mínútur og látið svo kólna.


Smjörkrem:
3 eggjarauður
¾ dl sýróp (eða ¾ dl sykur soðið saman við vatn)
150 gr smjör –Mjúkt en ekki bráðið.
1 msk kakó
1 tsk sterkt kaffi(Sterk blanda af skyndikaffi í köldu vatni) –Má sleppa.
u.þ.b 250 gr hjúpsúkkulaði (t.d. Ópal hjúpsúkkulaði)
1. Þeytið eggjarauðurnar þar til þær eru kremgular og þykkar og hellið þá sýrópinu í mjórri bunu út í og þeytið á meðan.

2. Hrærið smjörið í höndum þar til það verður mjúkt, bætið smátt og smátt út í hræruna og þeytið það til allir kekkir hverfa.
3. Kakó og kaffi er þá sett út í, þeytt saman og kremið er tilbúið.

4. Kremið látið kólna vel í ísskáp. Ef það skilur sig, þá þarf að þeyta það lengur.

5. Bræðið hjúpsúkkulaði yfir vatnsbaði.
6. Setjið þykkt lag af köldu smjörkreminu neðan á kökurnar (smyrja eða nota sprautupoka) og dýfið kremhliðinni í bráðið hjúpsúkkulaðið. Ef hræran lekur til, þá er gott að kæla hana betur áður en súkkulaðið er sett á.
7. Látið kólna.

Hedwig | 27. des. '12, kl: 14:11:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er líka alveg hægt að nota hjúpsúkkalaði með öðrum uppskriftum :S, sem sé eina sem er annað í þessari en í öðrum er síðasta skrefið sem er það langauðveldasta í þessu öllu, sem sé ekki erfitt að skella bráðnu súkkulaði á sörurnar haha :P.  Þannig að ég skil ekki að þessi sé svona mikið auðveldari þegar auðveldasta skrefið er gert kannski aðeins auðveldara með hjúpsúkkulaði. Notaði sjálf suðusúkkulaði og það bara heppnaðist mjög vel og ekkert vesen. 

zunlolly | 9. jan. '13, kl: 00:58:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er mjög ánægð fyrir þína hönd að þér gangi vel með að setja súkkulaðið á sörurnar.
Mér fannst þetta þæginleg og fljótleg aðferð og því tók ég það fram í uppskriftinni.

Önnur skref eru jú einnig gerð auðveldari, t.d. með því að nota síróp og skyndikaffi og sprautupoka.
Ég er líka fullmeðvituð um að hægt er að nota hjúpsúkkulaði í aðrar uppskriftir, en þakka þér fyrir upplýsingarnar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
Síða 7 af 47865 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, Bland.is, paulobrien