Augnlokaaðgerð, einhver farið?

hitinn | 18. apr. '21, kl: 08:15:44 | 196 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið farið og látið laga efri augnlok, á hvaða aldri voru þið , hvert fóru þið og eru þið ánægð? Er að velta þessu fyrir mér, þori eiginlega ekki ef maður breytist mikið til augnanna en er orðin þreytt á að mála mig og það sést varla og er maskarinn kámast á milli ehveginn

 

adrenalín | 18. apr. '21, kl: 16:17:03 | Svara | Er.is | 0

var 33 ára þegar ég fór til Ottós Guðjónssonar og já er alltaf jafn happý með þetta.

prjonadyrið | 18. apr. '21, kl: 18:39:24 | Svara | Er.is | 0

37. Ottó

Kammó | 20. apr. '21, kl: 12:36:48 | Svara | Er.is | 0

Fór um daginn til Helenu í Klínikinni, 55 ára og mjög sátt.

Dalía 1979 | 8. maí '21, kl: 08:26:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má forvitnast hvad þù borgadir fyrir adgerdina

Kammó | 8. maí '21, kl: 20:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

180þús.

deniro | 21. apr. '21, kl: 00:56:35 | Svara | Er.is | 0

Mæli bæði með Ottó og Haraldi Sigurðssyni, augnlækni í Hamrahlíð 17. Haraldur hefur mestu reynsluna hér á landi.

Krabbadís | 21. apr. '21, kl: 14:43:18 | Svara | Er.is | 0

Ég var 45 og fór til Ottós, mjög sátt.

kory | 22. apr. '21, kl: 21:02:15 | Svara | Er.is | 0

Ottó fyrir 6 vikum 49 ára og sátt ??

Kveðja Kory


jeep84 | 28. apr. '21, kl: 20:33:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er maður lengi að ná sér eftir svona aðgerð?

prjonadyrið | 28. apr. '21, kl: 23:35:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fljótt. En getur marist niður á höku.

Chandler litli | 4. maí '21, kl: 11:31:34 | Svara | Er.is | 0

æj ó eru augin eitthvað biluð farðu á bílaverkstæði kormáks og skjaldars og þeir redda augunum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sumarhús húsasmíðanema Hraungambri 6.5.2021 8.5.2021 | 21:37
Augnlokaaðgerð, einhver farið? hitinn 18.4.2021 8.5.2021 | 20:13
Pólverji í fiskvinnslu? VValsd 21.4.2021 8.5.2021 | 18:16
Veiði við bryggju i Reykjavik M2809 8.5.2021 8.5.2021 | 17:30
Mun Múslimska bræðralagið bjóða fram á Íslandi í haust ? _Svartbakur 30.4.2021 8.5.2021 | 16:14
Rèttlæti götunnar Hr85 8.5.2021
Sólarhringopinn leikskóli abtmjolk 26.4.2021 8.5.2021 | 10:28
2 dögum of sein en neikvætt óléttupróf Norðurljós02 8.5.2021 8.5.2021 | 10:24
Bryggjuhverfið með börn Ingolfsdottir 30.4.2021 8.5.2021 | 08:25
5 2 mataræðið... ætlamér 19.10.2013 7.5.2021 | 17:44
Samgöngur - Borgarlína _Svartbakur 3.5.2021 7.5.2021 | 16:03
góður bæklunarlæknir? ogunnur 7.5.2021
Reynslan af hælisleitendum og ólöglegum innflytjendum í Evrópu. Svarthetta 23.9.2020 7.5.2021 | 10:35
Are U real- Tónlistarmyndband. Frægur 23.12.2011 7.5.2021 | 09:58
Brjóstastækkun Stins81 7.5.2021
Spámiðill? Curly27 26.4.2021 6.5.2021 | 22:03
Bóklegt ökupróf tímar? túss 6.5.2021 6.5.2021 | 21:17
samrit ökuskírteins henrysson 5.5.2021 6.5.2021 | 14:41
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 6.5.2021 | 04:23
Gervihnífa bl4zer20 5.5.2021
Próf í verðbréfaviðskiptum - Lögfræði redviper 4.5.2021
Heimskur stjórnmálamaður ? Kristland 3.5.2021 4.5.2021 | 17:03
Védísar srjörnuspá/stjörnukort, hætt? Blandpía 4.5.2021
Hvað ætli það séu margir á Bland? sjommli 20.4.2021 4.5.2021 | 11:33
hvað eru margir á síðunni Trampe 21.8.2004 4.5.2021 | 11:32
nudd og eitthvað aðeins meira wowair1 24.4.2021 4.5.2021 | 11:30
fall guys jonesRebecca 28.4.2021 4.5.2021 | 11:29
Langar ykkur í sund í Reykjavík? Júlí 78 9.4.2021 4.5.2021 | 11:29
Fortnite Logi1 21.4.2021 4.5.2021 | 11:28
Take away Sonjagard 21.4.2021 4.5.2021 | 11:27
Typpa myndir Ingi987 12.2.2021 4.5.2021 | 11:27
Barnavernd Gengar 1.5.2021 4.5.2021 | 11:26
Stytting vinnuviku verðbólga og vesen framundan _Svartbakur 1.5.2021 4.5.2021 | 11:25
nojuð skvísan mín datt:/ zzzzx 24.9.2006 4.5.2021 | 11:24
Velferðarkerfið mun sökkva ! Kristland 28.4.2021 4.5.2021 | 00:33
Nú er rétti tíminn að tryggja þjóðinni "booster shot " bóluefni gegn nýjum afbrigðum og flensu _Svartbakur 21.4.2021 4.5.2021 | 00:09
Nuddtæki kdm 1.5.2021 3.5.2021 | 22:39
Amy Winehouse black_star 21.9.2008 3.5.2021 | 18:22
Staðgöngumæðrun-Vinaólétta singleone 29.4.2021 3.5.2021 | 15:24
Vinnustofa fyrir listamenn TheMindPrisoner 3.5.2021 3.5.2021 | 15:14
Þú pakkinn bíður þín Kristland 2.5.2021 2.5.2021 | 19:17
Hugleiðsla pisa 19.4.2021 2.5.2021 | 16:36
Langar þig í borgarstjórn? Júlí 78 1.5.2021 1.5.2021 | 21:31
Ástfanginn öryrki Kisumamma97 24.4.2021 30.4.2021 | 22:16
Betri þjónusta með sjálfsafgreiðslukössum í matvörubúðum? Júlí 78 29.4.2021 30.4.2021 | 19:36
softub nuddpottar swanna 9.5.2010 30.4.2021 | 17:28
Þurr Mozzarella? torfit2019 29.4.2021 30.4.2021 | 10:08
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 29.4.2021 | 19:42
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 29.4.2021 | 16:22
Gamall leikur?!?! Tomas Jonsson 26.4.2021 29.4.2021 | 03:56
Síða 1 af 46184 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, tinnzy123, aronbj, rockybland, anon, MagnaAron, vkg, krulla27, Krani8, ingig, joga80, superman2, Bland.is, Gabríella S, mentonised, flippkisi