Axlarspeglun

RiceAndCurry | 15. mar. '18, kl: 16:53:35 | 190 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara í axlarspeglun. Það þarf að fræsa axlarhyrnuna. Ekki taka neinar kalkmyndanir eða sauma sinar. Er einhver hérna sem hefur farið í svoleiðis og væri til í að deila því með mér hvað hann/hún var lengi að jafna sig. Hvað hann/hún var lengi frá vinnu og hvort hann/hún þurfto sjúkraþjálfun á eftir og alls konar. Ps. Ég veit að fólk er mismunandi og þetta fer misvel með það.

 

seago | 15. mar. '18, kl: 19:06:14 | Svara | Er.is | 0


það tekur 2 mánuði til mörg ár að jafna sig sumir verða aldrei góðir aftur svona flestir sem ég þekki sem hafa farið í þetta tala um að það taki alveg ár að jafna sig 
en þú getur farið að vinna eftir 1 til 2 mánuði eftir því við hvað þú vinnur en þú finnur fyrir þessu í marga mánuði að minnsta kosti vertu bara dugleg að æfa þig heima með æfingarnar sem sjúkraþjálfarinn setur þér

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

NewYork | 15. mar. '18, kl: 21:42:34 | Svara | Er.is | 0

Fór í aðgerð 4 jan og kominn í fulla vinnu viku seinna sem reyndar er ekki átaksvinna. Einnig talsvert kalk fjarlægt. Þegar ég kom heim fann ég mjög lítið fyrir þessu. Hins vegar var og er enn smá seiðingur af og til og td get ég enn ekki td klórað mér á bakinu nema neðst og stundum koma verkir ef ég hreyfi snöggt hendina

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

disa57 | 17. mar. '18, kl: 23:02:34 | Svara | Er.is | 0

Má ég spyrja til hvernig læknis maður leitar til að fá axlarspeglun? Hef lengi verið að glíma við verki í öxl en ekki leitað læknis ennþá ...

NewYork | 18. mar. '18, kl: 11:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Byrjar hjá heimilislækni eða heilsugæslu sem vísar í rontgen ef hann telur þörf á

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

skrolla123 | 19. mar. '18, kl: 23:35:48 | Svara | Er.is | 0

Fór í aðgerð í ágúst 2016 og þurfti að fara aftur í jan 2017 vann erfðisvinnu og var sagt ég gæti farið að vinna eftir 6 vikur eftir fyrstu aðgerð reyndi það og það var ekki séns, endaði þá í annari aðgerð og massívri sjúkraþjálfun eftir hana og hef ekki enn náð mér , ég er ein af þeim óheppnu, finn oft til og hefur þetta alveg farið með mig , vildi óska þess að ég hefði aldrei farið, finnst ég frekar heyra um fólk sem fer illa út úr þessum aðgerðum enn ekki því miður :o( komið 14 mán frá seinni aðgerðinni og þarf ég að skipta um starfsvettvang, ( fór í aðgerðina til að eiga möguleika á að vinna áfram við starfið mitt)

Splæs | 20. mar. '18, kl: 10:24:14 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið í aðgerð á báðum öxlum. Mín reynsla, sem stemmir við klínískar leiðbeiningar, er að fylgja þeim fyrirmælum sem gefnar eru um veikindaleyfi frá störfum. Það er mikilvægt að fá sjúkraþjálfun á eftir og hún þarf að innihalda styrktarþjálfun samkvæmt fyrirsögn sjúkraþjálfara og ekki bara liðkun. Aðgerðirnar breyttu öllu fyrir mig og mér hefði ekki batnað án þeirra. Axlirnar mínar verða aldrei eins og áður en þær veiktust og ákveðnar hreyfingar þarf ég að forðast. Ég má toga í allan fjandann en þarf að forðast að ýta í sumum tilvikum, t.d. við að hagræða mér í stól, hvað þá heldur meiri þyngd sem lyftir öxlunum upp að eyrum.
Ég fór í aðgerð hjá Ágústi Kárasyni bæklunarlækni hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu. Ég get bent á Róbert Magnússon sjúkraþjálfara hjá Atlas endurhæfingu í Reykjavík.

Amande | 24. mar. '18, kl: 14:14:30 | Svara | Er.is | 0

Með því að fræsa axlarhyrnuna er verið að auka hreyfigetuna. Ekki hika að fara.

liamb | 13. mar. '19, kl: 04:17:21 | Svara | Er.is | 0

það taki alveg ár að jafna sig

https://spanishdictionary.cc/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 19.3.2019 | 23:25
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:18
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 23:14
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 22:58
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 19.3.2019 | 22:54
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 19.3.2019 | 20:27
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 18.3.2019 | 18:22
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Hjálparinn janefox 12.3.2019 17.3.2019 | 08:13
Bílaþrif hinna útvöldu ! Wulzter 12.3.2019 16.3.2019 | 20:19
veigur93 16.3.2019 16.3.2019 | 20:16
Að láta sér nægja það sem náttúran gefur okkur til lífsviðurværis. kaldbakur 15.3.2019 16.3.2019 | 17:07
Gunnar Nelson stream landakort 16.2.2013 16.3.2019 | 15:15
Mun hatrið sigra að lokum? spikkblue 16.3.2019 16.3.2019 | 14:49
Einhliða áhyggjur ! Dehli 16.3.2019 16.3.2019 | 09:20
Mislingar bakkynjur 15.3.2019 16.3.2019 | 08:24
Ólétt af fyrsta barni-bugun. magnea90 11.3.2019 16.3.2019 | 00:25
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 15.3.2019
Af - hommun ? Dehli 6.3.2019 15.3.2019 | 22:22
Er vefverslun Nettó ekki að virka hjá fleirum? Andrea02 15.3.2019 15.3.2019 | 19:10
Sertral Laubba 09 4.2.2019 15.3.2019 | 16:14
WowAir Vínber 13.3.2019 15.3.2019 | 15:24
survivor aðdáendur Twitters 14.3.2019 15.3.2019 | 14:55
Síða 1 af 19691 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron