Bað eða sturta

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 20:46:05 | 380 | Svara | Er.is | 0

Þú ert með 5 fermetra baðherbergi sem þú ætlar að gera upp. Í dag er þar baðkar með sturtu og þvottavél og þurrkari (en baðherbergið er eina plássið fyrir þvottavélina og þurrkarann). Ætlunin er svo að selja íbúðina, hvort ætli sé söluvænna að sleppa baðkarinu og hafa bara sturtu eða hafa baðkarið?

 

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 20:55:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

nei þetta finnst mér alveg hræðilegt :/ ef ég myndi setja sturtu væri það bara eitthvað flísathing með glerhurðum

UngaDaman | 2. mar. '15, kl: 20:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað er íbúðin stór?


Ég myndi allavega aldrei kaupa íbúð sem væri ekki með baðkari, nema ég ætli mér að gera allt upp.

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 20:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún er c.a 73 fermetrar, en undir súð svo það eru "fríir" fermetrar inní þessu sem teljast ekki með


við erum ekki alveg sammála um þetta, maðurinn er mikill baðmaður, ég nenni ekki í bað og myndi frekar vilja nota plássið í góða skápa en langar að vita hvað öðrum finnst

UngaDaman | 2. mar. '15, kl: 21:00:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég segi baðkar, en það einna helst því ég á börn og finnst mér nauðsynlegt að hafa baðkar þeirra vegna. Útfrá þessu myndi ég ekki kaupa eign sem væri bara með sturtu.

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 21:03:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einmitt. Það er auðvitað mjög þægilegt að hafa bað, neita því ekki. Sjáum hvort ég fái fleiri svör :) Við erum löngu búin að sprengja þessa íbúð utan af okkur svo við erum kannski ekki endilega að pæla í hvað við viljum heldur það sem er líklegra til að seljast

Haffibesti | 2. mar. '15, kl: 21:07:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ferð í sturtu í baðkarinu. Ég setti baðkar í staðinn fyrir sturtubotninn hér og það er miklu þæginlegra. Mín íbúð er svipað stór og þín með svipað stórt baðkar en þó ekki nein tæki þar inni.

alboa | 2. mar. '15, kl: 21:50:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar að losna við baðkarið úr minni íbúð en mig langar þá á móti að vera með góða sturtu sem er auðveldlega hægt að gera góða aðstöðu til að baða börn í. Þetta bað hér er aldrei notað í raun.


kv. alboa

Guppyfish | 2. mar. '15, kl: 21:02:53 | Svara | Er.is | 0

Badkar getur tekid jafnlítid pláss og sturtuklefi ;) hafdu bara kantana badkarshàa :)

artois | 2. mar. '15, kl: 21:07:37 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi hafa svona set/sturtubaðkar 150x75 stærðina

  Var með svoleiðis í pínulitlu íbúðinni sem ég leigði einu sinni og langar í svona í 5 m2 baðherbergið mitt þegar ég hef efni á því að gera það upp :)

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 21:17:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta gæti bara verið sniðugt. Veistu eitthvað verðið á þessu?

artois | 2. mar. '15, kl: 22:12:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neibb, er ekki komin svo langt í draumórunum að vera farin að kanna það ;)

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 22:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok :) ég vissi ekki að þetta væri til einu sinni, takk fyrir ábendinguna :) skoða þetta nánar

artois | 2. mar. '15, kl: 22:21:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert að þakka :)

Horision | 2. mar. '15, kl: 21:12:57 | Svara | Er.is | 1

Ég segi baðkar með sturtu. Ég fer oftast í sturtu en á köldum vetrarkvöldum er frábært að sökkva í heitt bað, eins þegar makar baða hvern annan. Mögulleiki á snöggri sturtu og löngu baði.

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 21:18:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

haha já, það er reyndar alveg rétt


meirasegja ég fór í bað um helgina, ætlaði bara í sturtu en var svo kalt að ég gat ekki hugað mér að fara úr henni, lét renna í baðið og horfði á mynd :P en það gerist kannski 1x á ári reyndar, maðurinn fer í bað daglega

Kykvendi | 2. mar. '15, kl: 21:46:26 | Svara | Er.is | 1

Ef ég væri að leita að íbúð þá myndi ég forðast að kaupa íbúð sem væri bara með sturtuklefa.. Svo hvað mig varðar þá væri það ekki söluvænna..

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 21:47:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe ok, greinilega bara ég sem þrái meira pláss ;)

Cocolina | 2. mar. '15, kl: 21:52:22 | Svara | Er.is | 0

BAÐKAR!  Ég gæti ekki lifað án þess. En sturtuhaus fyrir ofan svo hægt sé að skella sér í snögga sturtu ef maður þarf . 

VanillaA | 2. mar. '15, kl: 21:53:03 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi ekki vilja íbúð án baðkars. Ég hata sturtur.

Maluettan | 2. mar. '15, kl: 22:00:14 | Svara | Er.is | 0

Bað! Alltaf bað! 

fálkaorðan | 2. mar. '15, kl: 22:00:40 | Svara | Er.is | 0

Baðkarið alla leið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

dorey | 2. mar. '15, kl: 22:06:38 | Svara | Er.is | 0

sturta, en ég á ekki ung börn og ekki séns að ég nenni að þrífa baðkar.

júbb | 2. mar. '15, kl: 22:10:13 | Svara | Er.is | 3

Ég myndi aldrei kaupa íbúð án baðkars (og skoðaði ekki einu sinni svoleiðis íbúðir). Hinsvegar þekki ég fullt af fólki sem væri til í að vera bara með sturtu. Málið er bara að með því að hafa baðkar með sturtu þá ertu að ná til beggja hópa. Um leið og þú ert bara með sturtu þá missirðu af öðrum hópnum.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 22:11:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er góður punktur. Sýnist þetta vera borðleggjandi! Ég verð bara að bíða eftir draumahúsinu, þar verður sko nóg pláss!

Degustelpa | 2. mar. '15, kl: 22:15:08 | Svara | Er.is | 0

Bað alltaf bað!


Ég blóta karlinum sem innréttaði íbúðina mína því hann breytti teikningunum og tók baðið í burtu!

dumbo87 | 2. mar. '15, kl: 22:30:38 | Svara | Er.is | 0

ég segi baðkar fyrst þið ætlið að selja, fólk vill frekar kaupa þar sem er baðkar :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

GoGoYubari | 2. mar. '15, kl: 22:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já greinilega :P

Anímóna | 2. mar. '15, kl: 22:31:43 | Svara | Er.is | 6

STURTU

nefnilega | 2. mar. '15, kl: 23:04:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Loksins einhver sem svarar af viti! Hvað er málið með þessa baðkars sýki fólks?

Anímóna | 2. mar. '15, kl: 23:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég skil þetta ekki... Fólk er ruglað bara

nefnilega | 3. mar. '15, kl: 00:31:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldur betur! Á mínu heimili fara allir í sturtu til að þrífa sig. Baðkarið er bara notað af smákrakkanum til að busla.

lýta | 3. mar. '15, kl: 01:03:41 | Svara | Er.is | 0

Sleppa baðkarinu! Ég var að flytja úr íbúð með baðkari með sturtu í íbúð með sturtuklefa, og þetta er miklu betra, ég nýt þess að fara í sturtu en fer aldrei í bað. Ég myndi bara vilja íbúð með baðkari ef það væri líka sér sturtuklefi.

Alpha❤ | 3. mar. '15, kl: 01:15:16 | Svara | Er.is | 0

eg er í íbúð sem er án baðkars og búin að vera án baðkars í nærri 4 ár. Hélt ég myndi aldrei nota baðkarið enda sturta mikið betri. Samt þegar ég bjó í íbúð áður bara með baðkari þráði ég sturtu. Núna hinsvegar þrái ég bað og myndi aldrei kaupa íbúð án þess að hafa bað.... OG sturtu.. 
semsagt þá bara bað með sturtu í líka. 

Tuc | 3. mar. '15, kl: 07:17:08 | Svara | Er.is | 0

Baðkar með sturtuaðstöðu.
Við vorum einmitt að kaupa, litum ekki við íbúðum sem voru ekki með baðkar. 
Þetta var eitt af "must have" hjá okkur.

__________________________________________________________

Dalía 1979 | 3. mar. '15, kl: 07:22:56 | Svara | Er.is | 0

Eg myndi halda að það væri söluvænna að hafa baðkar

Máni | 3. mar. '15, kl: 08:23:36 | Svara | Er.is | 0

Ég er með 4 fm baðherbergi og það var búið að taka baðið og setja sturtu og þvottavél og þurrkara þegar við fluttum. Þetta var mikið klúður og við settum baðkar og tækin niður í þvottahús.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47944 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie