Bæklunarlæknar

Dizana | 20. maí '08, kl: 22:04:56 | 620 | Svara | Er.is | 0

Vitiði um einhvern góðan bæklunarlækni sem sérhæfir sig í fótum?
Meðmæli óskast, kærar þakkir.

 

kanebo | 20. maí '08, kl: 22:08:09 | Svara | Er.is | 0

Já Guðmundur í Orkuhúsinu er Frábær! vægast sagt. Ef hann er ekki viss um eitthvað þá fer hann með mann í röntgen, kann ekki að skrifa eða mri. Hann skoðar mann vel og vandlega og ég fór til hans og bara já hef ekkert annað en gott að segja um hann:)

____________________________________________________________________

kongardía | 21. maí '08, kl: 22:21:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stefán Dalberg í Þverholti

Kv. Kongó

Dizana | 21. maí '08, kl: 20:56:21 | Svara | Er.is | 0

Einhverjir fleiri sem þið hafið góða reynslu af???

Mrs Lawrence | 21. maí '08, kl: 20:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er að fótunum þínum??

elli03 | 21. maí '08, kl: 21:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór til Guðmundar Þórs, held ég að hann heiti, ungur maður. Gerði hné aðgerð á mér, held að hann sérhæfi sig í íþróttameiðslum á fótum, og örin líta rosalega vel út en hann gat ekki gert mikið vegna áhættu á að gera hlutina verri, en hann tók út mikla bólgu og vökva. Hann er rosalega fagmannlegur og ég mæli 100% með honum.

Dizana | 21. maí '08, kl: 21:02:38 | Svara | Er.is | 0

Ekkert að mínum fótum, heldur dóttur minnar sem er á unglingsaldri. Hún gengur svo mikið inn á jörkunum. Var að spá í hvort eitthvað væri hægt að laga. Ég gaf henni skó í sumargjöf sem eru nánast ónýtir.
Veit vel af göngugreiningum en þeir eru bara á % að koma innleggjum í fólk.

louie | 21. maí '08, kl: 22:27:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst ansi líklegt að þú verðir send hvort eð er með hana í göngugreiningu. ég hef reynslu af þeim í össuri í orkuhúsiu og ég fékk ekkert á tilfinninguna að þeir væru að reyna að selja mér eitthvað óþarft heldur var þetta alvöru fagfólk sem vildi bara hjálpa fólki. annars mæli ég líka með guðmundi og ólafi í orkuhúsinu (ps. orkuhúsalæknarnir eru flestir ef ekki allir bæklunarlæknar og ef þú ferð þangað og læknirinn sem talar við þig er ekki viss þá ráðfærir hann sig við hina læknana á svæðinu). gangi þér vel

Dizana | 21. maí '08, kl: 21:41:29 | Svara | Er.is | 0

Vitiði um svona dæmi sem hægt hefur verið að laga og þá hvernig?

zerra | 21. maí '08, kl: 22:59:51 | Svara | Er.is | 0

Gauti Laxdal er frábær hann er í orkuhúsinu

bhs | 21. maí '08, kl: 23:06:48 | Svara | Er.is | 0

éG hef tvisvar farið til Yngva Ólafssonar með minn strák þegar hann var eins árs og svo tveggja ára. Var mjög sátt. Hann er barnabæklunarlæknir. ( held að hann sé ennþá i Orkuhúsinu )

koddalina | 21. maí '08, kl: 23:14:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru bara frábærir læknar í Orkuhúsinu, vilja allt fyrir mann gera og eru bara góðir menn, allavega allir sem ég hef hitt.

Guðmundur Gunnlaugsson er gull af manni og frábær læknir :) Sérhæfir sig í fótum að mig minnir.

Ágúst Kárason er líka bestur á landinu í hnjám - það er ekki spurning!

Og báðir eru í Orkuhúsinu, Suðurlandsbraut

Ljufa | 20. nóv. '15, kl: 15:18:02 | Svara | Er.is | 0

En hefur einhver farið til Andra Karssonar sem er líka sérhæfður í hnjám og hvernig líkaði?

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47913 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie