Bæklunarlæknar

Dizana | 20. maí '08, kl: 22:04:56 | 620 | Svara | Er.is | 0

Vitiði um einhvern góðan bæklunarlækni sem sérhæfir sig í fótum?
Meðmæli óskast, kærar þakkir.

 

kanebo | 20. maí '08, kl: 22:08:09 | Svara | Er.is | 0

Já Guðmundur í Orkuhúsinu er Frábær! vægast sagt. Ef hann er ekki viss um eitthvað þá fer hann með mann í röntgen, kann ekki að skrifa eða mri. Hann skoðar mann vel og vandlega og ég fór til hans og bara já hef ekkert annað en gott að segja um hann:)

____________________________________________________________________

kongardía | 21. maí '08, kl: 22:21:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stefán Dalberg í Þverholti

Kv. Kongó

Dizana | 21. maí '08, kl: 20:56:21 | Svara | Er.is | 0

Einhverjir fleiri sem þið hafið góða reynslu af???

Mrs Lawrence | 21. maí '08, kl: 20:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er að fótunum þínum??

elli03 | 21. maí '08, kl: 21:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór til Guðmundar Þórs, held ég að hann heiti, ungur maður. Gerði hné aðgerð á mér, held að hann sérhæfi sig í íþróttameiðslum á fótum, og örin líta rosalega vel út en hann gat ekki gert mikið vegna áhættu á að gera hlutina verri, en hann tók út mikla bólgu og vökva. Hann er rosalega fagmannlegur og ég mæli 100% með honum.

Dizana | 21. maí '08, kl: 21:02:38 | Svara | Er.is | 0

Ekkert að mínum fótum, heldur dóttur minnar sem er á unglingsaldri. Hún gengur svo mikið inn á jörkunum. Var að spá í hvort eitthvað væri hægt að laga. Ég gaf henni skó í sumargjöf sem eru nánast ónýtir.
Veit vel af göngugreiningum en þeir eru bara á % að koma innleggjum í fólk.

louie | 21. maí '08, kl: 22:27:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst ansi líklegt að þú verðir send hvort eð er með hana í göngugreiningu. ég hef reynslu af þeim í össuri í orkuhúsiu og ég fékk ekkert á tilfinninguna að þeir væru að reyna að selja mér eitthvað óþarft heldur var þetta alvöru fagfólk sem vildi bara hjálpa fólki. annars mæli ég líka með guðmundi og ólafi í orkuhúsinu (ps. orkuhúsalæknarnir eru flestir ef ekki allir bæklunarlæknar og ef þú ferð þangað og læknirinn sem talar við þig er ekki viss þá ráðfærir hann sig við hina læknana á svæðinu). gangi þér vel

Dizana | 21. maí '08, kl: 21:41:29 | Svara | Er.is | 0

Vitiði um svona dæmi sem hægt hefur verið að laga og þá hvernig?

zerra | 21. maí '08, kl: 22:59:51 | Svara | Er.is | 0

Gauti Laxdal er frábær hann er í orkuhúsinu

bhs | 21. maí '08, kl: 23:06:48 | Svara | Er.is | 0

éG hef tvisvar farið til Yngva Ólafssonar með minn strák þegar hann var eins árs og svo tveggja ára. Var mjög sátt. Hann er barnabæklunarlæknir. ( held að hann sé ennþá i Orkuhúsinu )

koddalina | 21. maí '08, kl: 23:14:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru bara frábærir læknar í Orkuhúsinu, vilja allt fyrir mann gera og eru bara góðir menn, allavega allir sem ég hef hitt.

Guðmundur Gunnlaugsson er gull af manni og frábær læknir :) Sérhæfir sig í fótum að mig minnir.

Ágúst Kárason er líka bestur á landinu í hnjám - það er ekki spurning!

Og báðir eru í Orkuhúsinu, Suðurlandsbraut

Ljufa | 20. nóv. '15, kl: 15:18:02 | Svara | Er.is | 0

En hefur einhver farið til Andra Karssonar sem er líka sérhæfður í hnjám og hvernig líkaði?

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Síða 7 af 47603 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler