Bannað að selja hunda og ketti. Frábær afstaða hjá Bretum.

BjarnarFen | 11. jan. '19, kl: 18:02:57 | 112 | Svara | Er.is | 0

https://cheezburger.com/7423493/pet-stores-in-the-uk-are-now-banned-from-selling-puppies-and-kittens

Nú meiga gæludýrabúðir ekki selja hunda eða ketti í Bretlandi.

Ef fólk vill fá sér-ræktað hunda eða kattarkyn þá er hægt að fara til ræktenda einsog áður. En flestir fá sér ekki hreinræktuð dýr. Alltof mörg dýr lenda í því að enda á götunni og það er ömurlegt fyrir litlu greyin.
Allir sem vilja fá sér hund eða kött eiga að sjálfsögðu að taka að sér munaðarlaus dýr.

Hérna á Íslandi þekkist því miður of mikið um að fólk fái sér dýr sem þau geta ekki séð um. Sérstaklega í kringum jólin. Of margir fá kött handa börnunum sínum um jólin og fara svo og "skila" þeim aftur í janúar. Í Kaliforníu fékk enginn gefins dýr í desember, þar hefur verið svipað vandamál og hér á landi.

Að taka að sér gæludýr felur í sér ábyrgð sem enginn á að taka með léttúð. Ef kötturinn er ekki "nógu góður" þá fara allt of margir með hann til baka og "skila" dýrinu. Þetta er náttúrulega ekkert annað en slæmt og jaðrar við að kalla það íllsku.

Að ala upp gott gæludýr krefst tíma og kunnáttu og ætti enginn að taka því með léttúð. Það getur tekið tíma að skilja þarfir dýra. Netið er uppfullt af allskonar fróðleik um hvernig á að ala upp dýrin okkar. Hvet ég alla nýja dýraeigendur, sem og gamla, að næla sér í fróðleik til að skilja þarfir dýranna sinna.

Gott fóður kostar yfirleitt meira en það sem fæst út í Bónus. En það endist líka betur og jafnast kostnaðurinn út þegar til langtíma er litið. Stóru merkin eru yfirleitt ekki það besta fyrir dýrin og gætu gert þau viðkvæm fyrir ýmsum sjúkdómum og það kostar ferðir til dýralæknis. Þessvegna sparar fólk alltaf á því að kaupa vandað fóður fyrir dýrin. Svo getur það í mörgum tilfellum komið í veg fyrir ýmis hegðunarvandamál. Ef fóðrið er keypt þar sem dýr eru tekin af götunni, einsog í kattholti, er fólk líka að bjarga öðrum dýrum með því. Svo er líka hægt að styðja við dýralækna með að kaupa af þeim svo að aðstaðn sé sem best þegar þið þurfið á þeim að halda.

Ekki á að gefa köttum mjólk eða saltaðann fisk. Það er eitur fyrir ketti og fáið þið það greitt með niðurgangi og ælupestum. Ferskur fiskur frá fisksala er eina fiskmeti sem á að gefa bæði hundum og köttum. Passið að elda fiskinn vel. Túnfiskur í dós er saltaður og skal hann varast. Sem og fóður sem er gert úr fiskiafurðum.

Pössum vel upp á dýrin okkar. Gefum þeim gott fóður og mikla æfingu og leik. Og þau munu endurgjalda ykkur það með óendanlegri ást og umhyggju til ykkar.

 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að skjóta sig í fótinn. kaldbakur 10.3.2019 25.3.2019 | 01:38
Kattarofnæmi - ráð ello 25.3.2019 25.3.2019 | 01:31
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 25.3.2019 | 01:10
Góða kvöldið - hvað er verið að brasa? Twitters 24.3.2019 25.3.2019 | 00:55
Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi ) Virkar 30.11.2009 25.3.2019 | 00:33
Úthella reiði Draumadisin 24.3.2019 24.3.2019 | 23:58
Klikkhausinn D.Trump Dehli 24.3.2019 24.3.2019 | 22:27
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 22:22
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 20:42
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 24.3.2019 | 20:33
veigur93 16.3.2019 24.3.2019 | 20:29
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 24.3.2019 | 20:00
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019 24.3.2019 | 17:36
Lofthreinsitæki..mygla hvaðerþað 24.3.2019 24.3.2019 | 16:17
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:55
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:32
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron