Barn í jarðaför

Skrattastrumpur | 18. mar. '19, kl: 19:21:39 | 159 | Svara | Er.is | 0

Pabbi minn var að deyja og dóttir mín sem er 8 ára var mjög mikil afastelpa. Er of ungt að fara með 8 ára barn í jarðaför? Mig langar að taka hana með, er samt ekki viss, en fólk er að skjóta mig niður ef èg minnist á að leyfa henni að fara...

 

ert | 18. mar. '19, kl: 19:28:15 | Svara | Er.is | 3

Ef þú treystir þér og henni þá sé ég ekkert að því. Auðvitað tekur þetta á en það er að mörgu leyti skárra að fara í jarðarför "gamals" fólks sem hefur látist úr sjúkdómum en í jarðarfarir þar sem um er að ræða yngra fólk og/eða skyndilegri dauðsföll og ágætt að læra að fara í jarðarför við slíkar aðstæður.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

hallon | 18. mar. '19, kl: 19:38:50 | Svara | Er.is | 2

Ég var að missa föður minn og synir mínir 8 ára voru með í öllu ferlinu, kveðjustund stuttu eftir andlát, kistulagningu og jarðaför. Einnig börn systkyna minna sem eru 7-10 ára. Þú þekkir þitt barn best og veist hvað þú treystir henni í Að mínu mati á að leifa börnum að kveðja og að dauðinn sé ekki tabú.

Sandra7 | 18. mar. '19, kl: 20:44:15 | Svara | Er.is | 2

Þetta var svipað hjá mér. Móðir mín dó í lok nóv og elsti sonur minn sem var tæplega 6 ára þá var viðstaddur jarðaförina. Hann var mikill ömmustrákur. Yngri systkini hans komu svo bara í erfðadrykkjuna. Strákurinn talar stundum um jarðaförina, kistuna, blómin og prestinn á jákvæðan hátt svo mín skoðun er að ef börnin treysta sér til að þá er mikilvægt að leyfa þeim að koma og upplifa þessa kveðjustund.

Skrattastrumpur | 18. mar. '19, kl: 20:54:48 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir þessi svör ??

askvaður | 18. mar. '19, kl: 21:10:33 | Svara | Er.is | 0

Það er ekkert að því að leyfa henni að fara, hún þarf að fá að kveðja og syrgja afa sinn eins og aðrir.

Splæs | 18. mar. '19, kl: 21:18:20 | Svara | Er.is | 0

Það ætti að vera í lagi. Talaðu við prestinn um þetta áður og fáðu leiðbeiningar um að undirbúa dóttur þína.

stinna | 18. mar. '19, kl: 22:43:21 | Svara | Er.is | 0

Ég hef misst 5 manneskjur sem voru mér nærri núna síðustu 2 ár. Á son sem er 9 ára og fór hann með mér í allar þessar athafnir. Mér finnst mikilvægt fyrir alla sem þekktu viðkomandi og þóttu vænt um hann að fá að kveðja. Ég neiddi son minn að sjálfsögðu ekki en hann hefði aldrei viljað annað en að vera viðstaddur og var líka við kistu lagningu föður míns og kom líka þegar hann var nýdáinn. Það er partur af lífinu að missa einhvern og oftast eru jarðarfarir afar fallegar, þó þær séu erfiðar. Persónulega finnst mer að börnin eigi að fylgja sínu fólki til grafar eins og hinir fullorðnu en ef þau treysta sér ekki á auðvita að virða það. Gangi ykkur vel og ég votta þér innilega samúð mína ??

Kveðja Tinna

ÓRÍ73 | 19. mar. '19, kl: 10:43:52 | Svara | Er.is | 0

þegar pabbi dó fór mín 5 ára með, með hinum, gekk mjög vel, svo var ég með tengdó til að vera til vara ef það þyrfti. 

donaldduck | 19. mar. '19, kl: 11:57:17 | Svara | Er.is | 0

þegar pabbi minn dó 2017 for yngsta barnabarnið með okkur, hún 1 árs síðan í júní, hann dó í sept. hefði ekki viljað hafa hana heima. hún sat og hlustaði á tónlistina, ráfaði aðeins og skeið svo upp í fangið á mér og steinsofnaði. 

askjaingva | 19. mar. '19, kl: 23:22:01 | Svara | Er.is | 0

Það skiptir engu hvað öðrum finnst, hvað finnst henni sjálfri. Það er það eina sem sem skiptir máli. Langar henni að fara og finnst henni það mikilvægt. Ef svo er þá tekurðu hana með. Börn hafa mikla þörf fyrir að kveðja.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47627 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie