Barn í sjálfsmorðshugleiðingum

skarpan | 27. apr. '16, kl: 23:24:00 | 398 | Svara | Er.is | 0

Systkini eru í mömmuhelgi og yngra barnið kemur svo til pabba á sunnudegi aftur, hitt er áfram hjá mömmu. Yngra barnið segir stjúpmömmu sinni að eldra hafi verið að reyna að hengja sig afþví það var svo pirrað. Það hafi sagt mömmunni frá sem tók því ekki alvarlega og talaði ekkert við barnið. Stjúpmamman hélt að þetta hefði kannski verið leikur hjá eldra barninu og útskýrir fyrir yngra barninu hversu hættulegt það sé en barnið er fullvisst um að þetta hafi ekki verið leikur og kemur með rök fyrir því.
Við hvern er hægt að tala í svona tilvikum? Strax við barnavernd eða spítalann eða hvað?

Fengum að heyra þessa sögu rétt áðan og það næst auðvitað ekki í mömmuna og amman að passa...
Yngra barnið getur ekki sofnað eftir að hafa sagt okkur þetta og er með svaka magapínu.

 

ert | 27. apr. '16, kl: 23:27:03 | Svara | Er.is | 3

Hringja upp á Bugl á morgun og biðja um viðtal við bráðateymi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 27. apr. '16, kl: 23:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Úpsa ég sá ekki að eldra barnið er ennþá hjá móðurinni og að móðirn hafi ekki brugðist við. Treystið þið ykkur til að ræða við móðurina eða kemur barnið fljótlega til ykkar og hver er með forræði.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

skarpan | 27. apr. '16, kl: 23:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

50/50 forræði og umgengni, kemur á laugardag. Pabbinn náði loks í mömmuna sem sagði að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem það gerir eitthvað svona og þetta hafi bara verið teygja. Okkur hefur aldrei verið tjáð að þetta hafi komið fyrir áður og barnið er almennt mjög kátt hérna. Yngra segir að eldra sé allt öðruvísi hjá mömmunni

ert | 28. apr. '16, kl: 00:05:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég myndi samt hringja upp eftir. Það er yfirleitt hringt til baka og talað við foreldra og málið metið. Mörgu er vísað frá eða vísað annað og ég yrði ekki undrandi þótt ykkur yrði vísað á sálfræðing á stofu. En það er bara gott að tala við sérfræðinga í svona og fá mat þeirra.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 28. apr. '16, kl: 00:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo gætuð þið mögulega fengið aðstoð strax. Ég myndi hringja í fyrramálið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Lilith | 28. apr. '16, kl: 13:35:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er mamman búin að gera eitthvað í þessu? Þó þetta sé ekki gert af miklum alvarleika finnst mér þetta samt benda til að eitthvað sé að sem þarf að komast til botns í og vinna með.

Blah!

skarpan | 28. apr. '16, kl: 21:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki neitt, segir bara að barnið sé örugglega þunglynt eins og hún sjálf. Fór samt í þunglyndis og kvíða test í haust sem kom bara eðlilega út.
Vonandi hefur skólasálfræðingurinn samband fljótt.

BlerWitch | 28. apr. '16, kl: 13:54:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála Lilith. Ég myndi fá skólasálfræðing til að hitta barnið sem fyrst og meta það.

Toothwipes | 28. apr. '16, kl: 13:55:50 | Svara | Er.is | 1

Svona ber aldrei að horfa framhjá (og mamman er ekki að standa sig). Hlustaðu á ert og hinar sem hafa ráðlagt.

skarpan | 28. apr. '16, kl: 21:25:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei einmitt, við getum ekki horft framhjá þessu. Pabbinn talaði við skólastjórann í dag, hann talar við skólasálfræðinginn sem mun hafa samband við okkur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47953 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie