Barn með ýmsar greiningar en

disskvis | 30. des. '18, kl: 22:29:54 | 226 | Svara | Er.is | 0

Miðju barnið mitt er með hinar ýmsu greiningar. En þó enga fötlunargreiningu, En hún var ung þegar ég fór að uppgvöta að það væri ekki allt eins og það ætti að vera. Ég hef barist mikið fyrir henni og að hún fái þá aðstoð sem hún þarfnast í dag er hín orðin 10 ára og ég er enn að berjast fyrir henni. Hún er með lægr vitsmunarþroska Sértæka málþroskaröskun Adhd Lága vöðvaspennu Mikla kvíðaröskun og allar blikur á lofti að hún sé lesblind. En nú finnst mér hún vera að dragast svo mikið aftur úr jafnöldrum, bæði námslega,félagslega og í allri sjálfshjálp. Er einhver hér sem á eða þekkir til og hefur gengið í gegn um eitthvað þessu líkt.

 

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ÓRÍ73 | 1. jan. '19, kl: 04:08:04 | Svara | Er.is | 0

það er algjörega eðlilegt og viðséð að hún dragist aftur úr með allar þessar greiningar, það þarf bara að mæta henni á hennar stað. 

disskvis | 1. jan. '19, kl: 12:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég veit langaði að heyra hvort einhver þekki þetta af eigin reynslu, þótt hvert tilvik er náttúrulega persónubundið Húnn er á þessu leiðinlega gráa svæði í þroska. En það er pinku togstreita að vera alltaf að ( vera að halda henni með eða í við jafnaldra) en samt pinku róttækt að láta hana fara í einstaklingmiðað nám nema að vita að hún ráði ekki við að halda í.

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

disskvis | 1. jan. '19, kl: 12:17:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jesús,vona að þú skiljir hvað ég á við. Þetta kom allt inn i belg og biðu

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ÓRÍ73 | 1. jan. '19, kl: 18:26:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Minni leið svo mikið betur þegar allt for að vera a hennar forsendum en ekki i kappi við jafnaldra

disskvis | 1. jan. '19, kl: 19:16:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég trúi því. Ég er svo hrædd um að taka einhverja ákvörðun sem hefur róttæk áhrif á hana og hennar framtíð og að hún sé svo röng. Má ég spurja hvaða greiningu er þín með?

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

Lord Byron | 3. jan. '19, kl: 17:16:30 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi halda að barn með sértæka málþroskaröskun, ADHD og þar á ofan með lága vöðvaspennu sé einhverft.
Lág vöðvaspenna er eitt helsta einkenni einhverfu.

Ennfremur held ég því fram að sé barn með óeðlilega lága vöðvaspennu og verði ennnfremur fyrir einelti í skóla þá séu 100% líkur á að barnið sé einhverft.

--
http://www.barnaland.is/barn/29231
http://www.barnaland.is/barn/29229
http://www.barnaland.is/barn/29230

disskvis | 3. jan. '19, kl: 17:39:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl(l) Það hefur oft hvarlfað að mér að svo sé. En engar greiningar hafa leitt það í ljós enn. En hún er mjög ósjálfbjarga og er að alltaf að týnast lengra og lengra aftur úr

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ert | 3. jan. '19, kl: 18:00:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hversu langt hafið þið náð í því greiningarferli? Hefur verið tekið ADOS? Hefur hún farið inn á Greiningarstöðina?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disskvis | 3. jan. '19, kl: 18:10:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko eins og ég sagði hér að ofan hef ég þurft að berjast mjög mikið fyrir henni. Hún var talin með kjörþögla þegar hún var í leikskóla og taldi talmeinafræðingur það mjög liklegt. heimilislæknir sendi hana svo áfram inn á þroska og hegðunarmiðstöð fyrir 2 1/2 ári síðan. Þaðan kom hún með ADHD greiningu og mikla kvíðaröskun ofan á það sem hún hafði fengið á leikskólaaldri og svo lægri vitamunaþroska sem skólasálfræðingur mat hja henni 1/2 ári áður. Frá þroska og hefgunarmiðstöð komu einnig tilmæli um endurmat á vitsmunaþroska. En mér finnst hún bara dragast meira og meira aftur úr, hún hefur litla burði í jafnaldra.

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ert | 3. jan. '19, kl: 18:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá þarftu að knýja á um að einhverfa verði skoðuð. Það er full ástæða til þess út frá því sem þú segir. Ertu hjá barnalækni eða barnageðlækni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disskvis | 3. jan. '19, kl: 18:21:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún var hja Jón K barnalækni en hefur aldrwi verið visað á geðlæknir.

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

ert | 3. jan. '19, kl: 18:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég myndi skoða að fá lækni til að vísa aftur á þroska- og hegðunarstöð eða Sól vegna þess að barnið er að draga aftur úr og fá þau til að skoða einhverfu eða að leita til Sjónarhóls - þær aðstoða stundum við að koma börn í rétt greiningarferli.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

disskvis | 3. jan. '19, kl: 19:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég fer í það. Takk fyrir það

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Síða 4 af 47823 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie