Barnaafmæli - 500 kr eða 1000 kr í peningagjöf

korny | 8. okt. '18, kl: 09:40:52 | 234 | Svara | Er.is | 0

Sælir

Þessi umræða kemur alltaf upp árlega í okkar bekk. Ég hef verið að gefa 1000 kr s.l. árin, bæði út á því að við höfum efni á því + 500 kr var upphæðin líka fyrir 15 árum siðan þegar elsti barnið mitt var í þessu.

Mér finnst samt bæði upphæðir vera flottar upphæðir, og mér finnst ekkert að að barnið mitt fær stundum 500 kr í umslag og stundum 1000 kr í umslag. En ég fæ samt smá gagnrýni fyrir að vilja gefa 1000 kr (sem mér finnst vera eðlileg upphæð), er það ég sem er frek?

Hvað er venjan hjá ykkur? Barnið mitt er í 6. bekk.

 

túss | 8. okt. '18, kl: 09:51:35 | Svara | Er.is | 1

Við ræddum þetta á foreldra fundum. 500 kr. Sem er bara fínt, Eftir 8 bekk fór það í 1000

Gengar | 8. okt. '18, kl: 10:33:51 | Svara | Er.is | 2

500kr er varla neitt. 1000kr er fínt

Mukarukaka | 8. okt. '18, kl: 10:35:02 | Svara | Er.is | 0

Á barn er í 3. bekk og þar er upphæðin 500kr. Það hafa laumast 1000kr seðlar með og finnst það alveg ok en fæ þá samviskubit yfir því að vera að gefa "bara" 500kr.

_________________________________________

Grrrr | 10. okt. '18, kl: 03:31:11 | Svara | Er.is | 0

Ullarsokkar og föt eru miklu gagnlegri gjafir. :) Kannski teiknimyndasögur eða eitthvað sem börnin hafa áhuga á. Peninga gjöf segir alltaf; "Ég þekki þig bara ekki nægilega vel til að gefa þér eitthvað". Gjafir eiga að vera persónulegar. Látið börnin velja eitthvað handa vinum sínum. Ekki kenna krökkunum að afmæli séu einhverskonar kvöð eða peningasöfnun. Afmæli eiga að vera fögnuður og skemmtun.

Zagara | 10. okt. '18, kl: 17:48:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Föt sem gjöf í bekkjarafmæli er ekkert sem ég myndi óska eftir sem foreldri. Eða börnin mín.


Peningagjöf er líklega það besta því í stað þess að fá eða gefa drasl þá geta börnin safnað eða valið sér eitthvað sæmilegt í afmælisgjöf.


Oft þegar kemur að bekkjarafmælum þá er einmitt málið að þetta eru bekkjarfélagar en ekki nánir vinir. Ég ætlast ekki til að börnin mín geti valið mjög persónulegar gjafir til aðila sem það leikur aldrei við utan skólatíma. 

Grrrr | 10. okt. '18, kl: 18:16:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LOL ROFL! Eru bekkja afmæli s.s. orðin peningasöfnun. Ég man nú þegar ég fermdist, þá var umræðan sú að það væri slæmt að gefa fermingarbörnum peninga. Afþví að peningar gerðu börnin oft frek.

Takk kærlega fyrir þetta innlegg. Ég skil núna íslendinga betur.

Grrrr | 10. okt. '18, kl: 18:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En, núna er ég forvitinn. Eru þau sem eru fædd á sumrin ennþá undanskilin? Afþví að þá er enginn skóli.

Ziha | 11. okt. '18, kl: 19:29:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börnin sem eiga afmæli á sumrin eru oft annað hvort að halda bekkjarafmælin rétt fyrir sumarfrí eða þegar skólinn byrjar aftur.   Minn afhendir afmælisboðskortin á síðasta degi skólans.... hann á afmæli rétt eftir að skólinn endar á vorin, við höldum svo upp á afmælið um viku eftir skólalok, nokkrum dögum fyrir afmælið þar sem við erum sjálf oftast farin í ferðalag þegar hann á afmæli... :)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

fólin | 10. okt. '18, kl: 09:45:03 | Svara | Er.is | 0

Finnst bara 500 fínt, fyrir suma þá er kannski erfitt að missa pening í svona afmæli því fjárhagurinn á erfitt með það en mér finnst ekkert aðþví að þið gefið 1000 kr en mér finnst samt ekki hægt að ætlast til að allir gefi sömu upphæð. 

korny | 10. okt. '18, kl: 09:51:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, nákvæmlega. Þegar ég átti heima í Noregi og var með börn bæði í leikskóla og skóla var þetta aldrei rætt. Og þar var gefið frá svona 1.000-2.000 kr í gjöf, og þetta er fyrir nokkrum árum siðan. En það er eins og þetta sé eitthvað svaka issue hér að allir gefa nkl eins upphæð - mér finnst einmitt fint að hafa t.d. á bílinu 500-1000 kr. :)

Ziha | 11. okt. '18, kl: 19:31:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála... mér (og börnunum) finnst ekkert að þvi að gefa/taka á móti 500 kr, en þar sem ég hef efni á því gef ég 1000 kr...... en 500 kr ef samt alveg vel gilt lika... og jafnvel ekkert, það kemur alveg fyrir að eitt og eitt barn tekur ekkert með sér af ýmsum ástæðum og það er ekkert verið að velta sér upp úr því heldur... :)  Aðalástæðan er nefnilega bara að hittast og skemmta sér!-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er hægt að fara í aðgerð (þarna niðri) ? honeyluv 17.12.2018
Enn leitar þessi afmyndaði vanskapnaður að sökudólgum. spikkblue 16.12.2018 17.12.2018 | 01:06
Húsmæðraskólar - rétt að endurreisa þann skóla. kaldbakur 15.12.2018 16.12.2018 | 23:19
Fjölskylduspil Sessaja 16.12.2018
flytja betra útsýni til borgarinnar? pepsico 16.12.2018 16.12.2018 | 22:03
Aftur kerti, góð ilmkerti og á góðu verði? Friðrikka 30.11.2011 16.12.2018 | 21:45
Trúleysi Presta - eru þeir Hræsnarar ? kaldbakur 15.12.2018 16.12.2018 | 21:36
hvar fæ ég evrópufrímerki? dagny06 16.12.2018 16.12.2018 | 21:33
jólagjöf fyrir foreldra aósk 15.12.2018 16.12.2018 | 21:25
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 16.12.2018 | 21:15
Erlendir eiginmenn bouanba 7.9.2006 16.12.2018 | 21:12
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 16.12.2018 | 20:27
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 16.12.2018 | 18:28
Einmana félagsvera kaktusakaka 16.12.2018
Örorka og flytja erlendis janefox 16.12.2018 16.12.2018 | 13:21
Sodastrem hjálp hobbymouse 16.12.2018
hvar fær maður dread lokka í hárið i Reykjavik? looo 16.12.2018
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 16.12.2018 | 10:12
FROTTÉ baðsloppar? Ljufa 15.12.2018 16.12.2018 | 09:55
Evrópskt sjúkrakort músalingur 16.12.2018 16.12.2018 | 08:58
Mæðrastyrksnefnd bergma 16.12.2018
Apríl bumbur 2019 svissmiss 21.11.2018 16.12.2018 | 01:08
Lirfa Nainsi 15.12.2018 16.12.2018 | 00:15
Getur maður treyst WOW kronna 14.12.2018 15.12.2018 | 23:48
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Jólagjöf fyrir aldraðan afa Miss Lovely 15.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Sneakers áhugi (blæti) burrarinn 15.12.2018 15.12.2018 | 20:47
Elly Borgarleikhús Helga31 15.12.2018 15.12.2018 | 20:12
Kertastjakar baldurjohanness 15.12.2018 15.12.2018 | 19:57
Costco jólaopnun Logi1 15.12.2018
Vitið þið um ? heima2 15.12.2018
Hlutfall feitra stefnir í að verða 70% fyrir næstu kynslóð BjarnarFen 14.12.2018 15.12.2018 | 00:10
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 14.12.2018 | 22:57
Barnaníðingarnir í Landsrétti passa upp á sína spikkblue 14.12.2018 14.12.2018 | 22:55
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Út að borða Auja123 14.12.2018
Playstation 4 leikir fyrir 11 ára bros30 14.12.2018 14.12.2018 | 22:43
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 14.12.2018 | 21:54
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 14.12.2018 | 21:51
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 14.12.2018 | 21:34
Neglur kringlunni 0206 14.12.2018
Hárblásari didda1968 13.12.2018 14.12.2018 | 16:39
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 14.12.2018 | 15:27
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018 14.12.2018 | 14:59
Kópavogsbær kókó87 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 14.12.2018 | 09:12
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron