Barnshafandi 35+

Emiliabh | 11. júl. '15, kl: 11:24:48 | 866 | Svara | Meðganga | 0

Eru margar her barnshafandi og eru komnar yfir 35 árin? Langar avo að forvitnast hvort ég sé nokkuð "ein í heiminum" :)

 

Villikrydd | 11. júl. '15, kl: 16:54:40 | Svara | Meðganga | 1

Ég er 34 :-)

SnoFlake | 11. júl. '15, kl: 17:36:21 | Svara | Meðganga | 1

Nei þú ert ekki alveg ein, ég er að verða 37 á árinu og á von á kríli:)

kjanakolla | 11. júl. '15, kl: 17:48:32 | Svara | Meðganga | 1

Ég er að verð 39 á þessu ári en á ekki að eiga þetta kríli fyrr en á næsta ári :) það verð næstum því nákvæmlega 20 ár á milli elsta og yngsta :)

swift | 11. júl. '15, kl: 19:53:43 | Svara | Meðganga | 1

ég er 39 ára og nýbúin að eiga :-)

Silki | 11. júl. '15, kl: 22:08:06 | Svara | Meðganga | 1

Verð 38 þegar krílið er væntanlegt

úlabrab | 12. júl. '15, kl: 01:15:57 | Svara | Meðganga | 1

35 hér :)

fifa | 12. júl. '15, kl: 09:11:21 | Svara | Meðganga | 1

37 ára og á að eiga á næsta ári :)

Kirsuber | 12. júl. '15, kl: 23:04:20 | Svara | Meðganga | 1

Ég er 36 og barn væntanlegt eftir mánuð :)

1818 | 13. júl. '15, kl: 22:48:38 | Svara | Meðganga | 1

Ég er 38 :)

silverc | 14. júl. '15, kl: 20:30:57 | Svara | Meðganga | 4

Ég er nýorðin 40 og á að eiga í desember. Það væri kannski gaman að stofna hóp fyrir "gamlar" mömmur? :)

kjanakolla | 17. júl. '15, kl: 13:04:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Væri svo mikið til í svona hóp :)

Emiliabh | 16. júl. '15, kl: 02:06:55 | Svara | Meðganga | 0

Akkúrat sama pælingin :)
Er í einum slíkum "erlendum" en langar í samfélag við ísl. konur :)

jökulrós | 16. júl. '15, kl: 16:16:18 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með eina nýfædda og verð 37 á árinu

Eirin16 | 17. júl. '15, kl: 08:37:37 | Svara | Meðganga | 2

Èg er ný orðin 41 og á að eiga í ágúst. Já það væri gaman að komast í gömlu mömmu hóp ;)

Tipzy | 17. júl. '15, kl: 15:12:22 | Svara | Meðganga | 0

Verð tæplega 36 ára þegar þetta fæðist.

...................................................................

iapia | 17. júl. '15, kl: 23:50:59 | Svara | Meðganga | 0

Ég er fertug síðan í júni er skrifuð í nóv.

silverc | 18. júl. '15, kl: 22:25:55 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að reyna að búa til hóp á facebook fyrir okkur sem eru 35+ en ég þarf að bæta vinum í hópinn til að geta stofnað. Spurning hvort einhver sem er með einhvern á vinalsitanum sem er á líka heima í hópnum búi til hóp? Eða að einhver verði í sambandi við mig og sendi mér vinabeiðni og svo getum við boðið þeim sem vilja vera með þegar hópurinn er tilbúinn.

SUNSHINE07 | 18. júl. '15, kl: 23:03:31 | Svara | Meðganga | 0

ég er 37 - væri til í svona hóp

silverc | 18. júl. '15, kl: 23:21:32 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að búa til hóp fyrir okkur "gömlu" mömmurnar. Ef þið sendið mér netfang get ég boðið ykkur í hópinn. Ég hafði hann leynilegan þannig að það sé ekkert að birtast neins staðar um hópinn en það er ekkert mál að breyta því ef við viljum.

ahh | 22. júl. '15, kl: 11:26:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ, ég er 34 en verð 35 ára í janúar ;) Mátt bæta mér í hópinn - netfangið er annaheidur81@hotmail.com

Emiliabh | 20. júl. '15, kl: 23:24:27 | Svara | Meðganga | 0

Frábært framtak :)

silverc | 23. júl. '15, kl: 11:11:49 | Svara | Meðganga | 0

Ég breytti stillingum hópsins úr leynilegum í lokaðan þannig að hægt sé að finna hópinn og ganga í hann án milliliðar. Hópurinn heitir barnshafandi 35+.

seafront | 24. júl. '15, kl: 09:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sælar, hópurinn hljómar vel :-)
Ég væri mjög til í að vera með í hópnum, fann hann ekki á FB. Hvernig kemst maður inn?

silverc | 24. júl. '15, kl: 12:08:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

https://www.facebook.com/groups/854873687931193/
Athugaðu hvort þú komist ekki inn þarna.

Villikrydd | 24. júl. '15, kl: 19:21:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sjá aðrir ef ég joina ? Það er kemur þetta á newsfeedinu hjá mér ? Veit það einhver ?

smusmu | 13. ágú. '15, kl: 06:02:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Allt of seint svar kannski en já, þar sem hópurinn er ekki falinn þá getur fólk séð að þú hafir farið í hann og ef einhver sem þú þekkir skoðar hópinn þá sér hún strax að þú ert í honum

SRoss | 29. júl. '15, kl: 11:06:11 | Svara | Meðganga | 2

Mikið er nú gott að sjá að maður sé ekki ein í heiminum :) Er 38 ára og eitt á leiðinni.

Tajo | 16. ágú. '15, kl: 09:12:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 39 ára, by erlendis en er alveg til í fá ad fylgjast med ykkur. Ég er ekki komin svo langt ad fólk veit af tví svo ég er ekki alveg tilbúin strax ad skrá mig inní hópinn á facebook. Tetta er mitt fyrsta barn tannig ad tad gott ad fá reynslusögur frá "gömlum" og sprækum mömmum ;)

wortex | 24. ágú. '15, kl: 21:50:13 | Svara | Meðganga | 0

eg er 39 ára á að eiga nuna um miðjan sept
:) atti fyrri strakinn okkar þegar eg var 34

marsbui16 | 11. sep. '15, kl: 13:58:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að verða 37 með mitt annað barn. Fer í fósturskimun í næstu viku.

Mig langar því að vita hvort að ég sé ein hérna um það að hafa upplifað það að ég fékk lítið að heyra jákvætt frá kvennsanum sem að skoðaði mig af því að ég væri orðin svona gömul og þá væri alveg lífsnauðsynlegt að fara í fósturskimun af því að hætta á litningagöllum væri mikið meiri hjá honum "gömlum konum"

2 vikur síðan ég fékk þessa "meðferð" og búnar að vera margar svefnlausar nætur síðan

Georgina Chaos | 11. sep. '15, kl: 14:30:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Spurning um að skipta bara um kvennsa, sumir virðast alveg clueless í mannlegum samskiptum. Ég hef þekkt fullt af konum sem hafa eignast börn eftir 35 ára, m.a. systir mín og amma sem eignaðist tvö börn rétt fyrir fertugt og nokkrar í viðbót sem eignuðust barn eftir fertugt. Börnin öll heilbrigð. Þó það sé aukin hætta á litningargöllum með aldrinum er það ekkert sem konan hefur stjórn á frekar en ungar mæður og svona viðhorf frá lækni bara kvíðavekjandi. Allar konur eru í sömu löngu biðinni, geta lítið gert nema hugsa vel um sjálfan sig, gleypa fólinsýru með matnum og bíða.

marsbui16 | 11. sep. '15, kl: 14:46:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk kærlega fyrir þetta. Þessi kvennsi er ekki minn læknir heldur voru aðstæður svolítið furðulegar þegar ég var í skoðun og ég mun því að öllum líkindum ekki hitta þennan lækni aftur. En já þetta var ekkert til að hjálpa við allt annað sem að var í gangi á þessum tímapunkti

marsbui16 | 15. sep. '15, kl: 19:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Búin að fara í fósturskimunina og mælingin kom vel út nú er bara að bíða eftir niðurstöðunni úr blóðprufunni. En þetta var búið að stressa mig það mikið upp að ég svaf varla í alla nótt.

Georgina Chaos | 16. sep. '15, kl: 15:19:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að hún kom vel út og vonandi kemur allt gott úr blóðprufunni líka :) Ég kannast vel við þetta stress, er komin 10v 5d og finnst biðin eftir 12 v sónarnum vera endalaust löng og frekar taugatrekkjandi.

marsbui16 | 16. sep. '15, kl: 15:41:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já mér fannst þetta fullmikið og þessi læknir hjálpaði ekki. En vonandi líður tíminn hjá þér hratt og allt kemur vel út

smusmu | 17. sep. '15, kl: 06:58:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha þvílíkur asni þessi læknir. Vissulega aukast líkurnar á litningagöllum með aldrinum en ekki það mikið á þeim aldri sem þú ert núna að það þurfi að gera í því að stressa konur upp yfir þessu :/ Mundi ekki taka alvarlega það sem þessi læknir sagði og vonandi lendiru aldrei á honum aftur

marsbui16 | 17. sep. '15, kl: 07:50:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

takk fyrir þetta. Þessi læknir hjálpaði ekki mikið en skoðunin kom mjög vel út og nú bíðum við bara eftir niðurstöðunni úr blóðprufunni en hún kemur á morgun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8146 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is