Besta kaffið, til uppáhellingar?

Lilith | 14. apr. '16, kl: 10:52:48 | 495 | Svara | Er.is | 0

Hvaða kaffi er best, svona til að hella upp á sjálfur?

 

Blah!

PassionCheff | 14. apr. '16, kl: 11:17:57 | Svara | Er.is | 0

Ég ef keypt Diletto í bónus eða íslandskaffi í krónuni lang hagstæðast fyrir aura budduna þessa dagana bæði hægt að fá bæði baunir og malað í loft umbúðum

Lilith | 14. apr. '16, kl: 11:18:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er samt ekki að hugsa um ódýrt kaffi núna, það má alveg kosta, enda þarf ég ekki mikið af því. Vil bara að það sé mjög gott.

Blah!

PassionCheff | 14. apr. '16, kl: 13:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já ok ég skil þá er ítalska kaffið frá axxento, illí og kaffitár virkilega góð mæli með þeim ef þú ert í expresso deildini þar af segja og villt virkilega gott kaffibrugg

nennskiggi | 14. apr. '16, kl: 15:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Reykjavík Roasters ef verðið skiptir ekki máli.

Mainstream | 14. apr. '16, kl: 20:40:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er algerlega sammála. Kaffitár kemst ekki nálægt RR.

Kaffinörd | 15. apr. '16, kl: 21:55:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Búin að prófa Níkaragúa Los Congos frá Kaffitári ? Komst á top 30 yfir besta kaffið árið 2015 hjá Coffee Review en Kenneth Davids og 2 aðrir halda úti þessari síðu og smakka og dæma yfir 1000 tegundir á hverju ári. 

Mainstream | 15. apr. '16, kl: 22:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef prófað allan fjandann frá Kaffitári. Klárað nokkur klippikort og fengið 3000 kr+ kaffipakka þaðan. Man ekki nein nöfn en man þó það að ekkert af því kaffi stóðst RR snúning.

Kaffinörd | 16. apr. '16, kl: 08:13:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ok mér finnst sumt frá Reykjavík Roasters gott en oft finnst mér kaffið of lítið brennt fyrir espresso.

Kaffinörd | 15. apr. '16, kl: 21:52:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Micro Roast Te & Kaffi er að skora hátt hjá mér þessa dagana en svo er Workshop kaffi hjá Kaffislippi líka æði er með Buf Espresso í gangi núna algjört dúndur.

Kaffinörd | 15. apr. '16, kl: 21:51:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það fer nú alveg eftir því hvernig þú hellir upp á kaffi

Lilith | 15. apr. '16, kl: 23:41:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er í veislu, svo það er ekkert fancy pancy, bara stórar uppáhellingarkönnur því miður.

Blah!

Kaffinörd | 16. apr. '16, kl: 08:15:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er þetta eftir mat með desert/konfekt eða er þetta kökuboð ?

Lilith | 16. apr. '16, kl: 10:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Köku og brauðmetisboð.

Blah!

Kaffinörd | 17. apr. '16, kl: 14:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Mæli með kólumbíukaffinu frá Kaffitári eða bara Morgundögginni. Kaffið má ekki vera of mikið brennt og bragðmikið fyrir köku og brauðmetisboð.  


Það er svona líklegast að sem flestum líki við Kólumbíukaffið. 

Lilith | 17. apr. '16, kl: 17:00:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Líst vel á þetta, takk.

Blah!

Dalía 1979 | 16. apr. '16, kl: 09:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg mæli ekki með te og kaffi eða kaffi tár ...það eru svo mörgum sem finnst þetta vont kaffi enn ef þú ert að fara að kaupa fyrir veislu þa mæli ég með Merild það virkar alltaf 

Lilith | 16. apr. '16, kl: 10:52:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég þekki engan sem hefur fundist Kaffitár vont kaffi, þekki hins vegar ekki Te og Kaffi köffin.

Blah!

Dalía 1979 | 16. apr. '16, kl: 11:19:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg hef rekið mig á það sérstaklega hjá fullorðnu fólki 

Lilith | 16. apr. '16, kl: 11:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég get skilið það ef þetta er eitthvað kaffi með bragði eins og súkkulaði eða möndlu. En fatta engan vegin hvernig þetta getur átt við venjulegu hefðbundnu kaffin hjá þeim.

Blah!

Kaffinörd | 17. apr. '16, kl: 14:03:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

sem notar þá væntanlega mjólk í kaffið

godot | 14. apr. '16, kl: 14:08:58 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Illy kaffi best.

Mrsbrunette | 14. apr. '16, kl: 14:35:53 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst morgundögg frá kaffitár.

kindaleg | 14. apr. '16, kl: 15:35:47 | Svara | Er.is | 0

Espresso frá Te og Kaffi er gott - í hvítum og grænum pakka

skarpan | 14. apr. '16, kl: 19:36:41 | Svara | Er.is | 2

Er Kaffinörd ekki mættur? :O

karamellusósa | 14. apr. '16, kl: 21:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já hann hlýtur að vera í fríi, Verst að þsð er ekki hægt að tagga á bland , #heykaffinördhvarertu

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

skarpan | 16. apr. '16, kl: 11:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sko, hann er kominn ;)

Splæs | 14. apr. '16, kl: 22:23:35 | Svara | Er.is | 0

Hér þykir Morgundögg frá Kaffitári best.

Salvelinus | 15. apr. '16, kl: 07:44:48 | Svara | Er.is | 0

Morgundögg frá Kaffitár, en ég fíla líka bragðbætta kaffið þeirra.

Kaffinörd | 17. apr. '16, kl: 22:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það eru ekki allir sem fíla bragðbætt kaffi þannig að það er best að nota ekki svoleiðis í veislum.

Kattarskott | 15. apr. '16, kl: 08:00:27 | Svara | Er.is | 0

Ég elska French Roast frá Te og kaffi svo finnast mér  Kvöldroða og Morgundögg  frá Kaffitár mjög góð.  Ég helli að vísu sjaldan uppá á gamla mátann ég nota pressukönnu og þetta er langabesta kaffið í þær.

icegirl73 | 15. apr. '16, kl: 08:00:41 | Svara | Er.is | 1

Ég nota Merrild í hversdags uppáhellingar en Morgundögg frá Kaffitári við betri tilefni. 

Strákamamma á Norðurlandi

Sumarósk | 16. apr. '16, kl: 08:35:24 | Svara | Er.is | 0

French Roast frá Te og Kaffi finnst mér sjúklega gott :) helli upp á með trekt og kaffipoka - algjört æði

Raw1 | 16. apr. '16, kl: 11:27:16 | Svara | Er.is | 0

Ég er svo viðbjóðslega væmin þegar það kemur að kaffi, mér finnst súkkulaði og möndlu, kókos, irish cream og allt það bragðbætta frá Kaffitár best.
Er reyndar með Espresso frá Kaffitár núna og finnst það fínt.
Þegar ég kaupi baunir kaupi ég morgundögg frá Kaffitár.

Huldsi | 16. apr. '16, kl: 18:17:10 | Svara | Er.is | 0

Ég kaupi oftast Svartan Rúbín????

binz | 17. apr. '16, kl: 10:21:06 | Svara | Er.is | 0

Í Grímsbæ er Pizzstaður þar keypti ég mér algert sparikaffi sem heitir Expresso casa, ítalskt kaffi bæði hægt að kaupa baunir og malað. Oft finnst mér að ég sé ekki búin að fá kaffi þó ég sé búin að drekka 2 jafnvel 3 bolla af kaffi, það vantar bara eitthvað en einn bolli af þessu er algert kikk fyrir mig.

Binz

Kaffinörd | 17. apr. '16, kl: 14:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er þá væntanlega blanda af arabica og robusta baunum sem gefur meira koffínkikk. Maður finnur það alveg strax á  bragðinu ef það eru robusta baunir í kaffinu og þá eru þær yfirleitt c.a. 20-30% af blöndunni

krilamamma | 18. apr. '16, kl: 19:15:13 | Svara | Er.is | 0

mér finnst sollu kaffið best, kannski er ég bara svona simple haha eða ekki búin að prófa nóg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46362 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien