Bestu internet og GSM þjónustu aðilarnir

dreamspy | 15. apr. '18, kl: 10:04:41 | 347 | Svara | Er.is | 0

Ég er með allt mitt hjá Nova, og ljosleiðarinn er búinn að vera bilaður alla helgina. Neyðarþjonusta nova segir mér að "það eru margir búnir að hringja, svo það er kannski eitthvað bilað", en geta ekkert staðfest hvort bilun sé til staðar og hvort verið sé að vinna í henni. Frekar lame :) Mælið þið með einhverjum öðrum þjónustu aðila? Alveg kostur ef hann er í ódýrari kantinum. Vantar heildar pakka fyrir ljósleiðara og 3 síma. Kv F

 

adaptor | 15. apr. '18, kl: 10:48:39 | Svara | Er.is | 0

síminn er bestur 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Raw1 | 15. apr. '18, kl: 13:45:25 | Svara | Er.is | 1

Ég prófaði Hringdu í ár, gafst upp afþví eftir kl 8 alla daga var netið alltaf að detta út. Endaði hjá Símanum, þeir eru dýrari, en halda allavegana netinu inni!! er ekki með ljósleiðarann og er að borga í kringum 13þús.

Er með símann hjá Nova, borga e-ð í kringum 3þús kall á mánuði fyrir 150gb (afmælistilboð hjá Nova í ár)

T.M.O | 15. apr. '18, kl: 15:44:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er hjá hringdu en hef ekki lent í svona. Einu sinni skiptu þeir um router við mig af því að tengingin var leiðinleg og seinna komu þeir og stilltu inn nýrri týpu af router. Ef ég hef þurft að fá aðstoð frá þeim þá hef ég fengið hana.

Raw1 | 16. apr. '18, kl: 18:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skipti akkurat 2x um router og var alltaf að slíta. Vont líka fyrir mig að þurfa að fara í bæjinn til þess að fá router, bý ekki í bænum.

T.M.O | 16. apr. '18, kl: 19:30:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil vel að það hafi verið vandamál en ég var að breyta farsímaáskriftinni minni og borga núna1990 kr fyrir ótakmörkuð símtöl og 100 gb af gagnamagni af því að ég með netið hjá þeim. Ég reyndar fékk mér extender á wifi-ið fyrir rest þar sem efri hæðin var alltaf vandamál. Ég hefði líka getað keypt mér öflugri router. Þeir leiðbeindu mér með uppsetninguna á extendernum þó hann hafi ekki verið frá þeim.

T.M.O | 16. apr. '18, kl: 19:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er skrímsli á Bland sem étur greinarskil.

adrenalín | 15. apr. '18, kl: 16:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef verið hjá Hringdu í 3 ár í annari íbúðinni minni og rúmlega ár í hinni og aldrei neitt vesen.

kaldbakur | 15. apr. '18, kl: 15:51:01 | Svara | Er.is | 0

Já ég er núna mestmegnis hjá Vodafone - ljósleiðari - símar - sjónvarp - internet.
Þetta er held ég nokkuð Ok hjá þeim. 
Hef 4g net hjá Nova - símaþjónusta þeirra er góð. 
SÍMINN  sem ég verslaði við áður var ömurlegur og Tal þar á eftir enn ömurlegri. 
Þetta er allt þjófapakk.
Vildi helst vera laus við öll viðskipti við þessi fyrirtæki.

N e o n | 15. apr. '18, kl: 16:41:32 | Svara | Er.is | 0

Frá og með akkúrat núna, er ég víst orðinn viðskiptavinur Vodafone.
Tóku yfir þessa þjónustu frá 365... og ég var að fá nýtt símkort sent frá þeim.
Kemur svo bara í ljós... hvernig það gengur ;)

-- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- --
-- Grafísk Miðlun // Prenthönnun --
https://bland.is/thjonusta/atvinna/grafisk-midlun-prenthonnun/3984058/

dreamspy | 15. apr. '18, kl: 23:36:09 | Svara | Er.is | 0

Nova endaði svo reyndar á því að hringja í mig og laga vandamálið. Held ég gefi þeim séns :)

dreamspy | 16. apr. '18, kl: 21:53:18 | Svara | Er.is | 2

Þetta endaði á því að Nova höfðu samband, báðust afsökunar á veseninu, vildu leiðrétta allann misskilning og finna rót vandans til að þeir gætu lagfært ferlið hjá sér, og buðu mér svo út að borða á Vox. Verð að segja að þjónustan og eftirfylgnin hjá Nova er til fyrirmyndar. Sýnist að þeir séu búnir að sanna sig sem eitthvað besta fyrirtækið hvað varðar þjónustulund.

Svo að ég mun halda áfram að vera hjá Nova, og mæli með að aðrir geri slíkt hið sama :)

bfsig | 24. apr. '20, kl: 14:17:28 | Svara | Er.is | 0

Hvað sem þú gerir, ekki fara í viðskipti við Vodafone. Hef aldrei á ævi minni lent í jafn slæmri þjónustu hjá neinu fyrirtækji og þegar ég fór að ræða þetta við fólk í mínu nærumhverfi þá hrundu inn sögurnar.

tlaicegutti | 24. apr. '20, kl: 19:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er hjá nova ekkert vesen !!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 15:06
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47616 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Guddie, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien