Bestu tjaldstæðin

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 13:08:30 | 305 | Svara | Er.is | 0

Hvaða tjaldstæðum mælið þið með, nálægt höfuðborginni (helst ekki meira en 1-2 tíma frá) sem eru fjölskylduvæn, ekki mjög troðið eða yfirþyrmandi fyllerí, og helst sundlaug í nágrenninu? 


Ég veit um Húsafell en er að spá í fleiri möguleika, jafnvel eitthvað þar í kring. 

 

alboa | 1. júl. '15, kl: 14:23:19 | Svara | Er.is | 0

Skoðaðu tjalda.is og sjáðu hvaða svæði uppfylla þínar kröfur. Flest tjaldsvæði eru komin með aldurstakmarkanir og reglur um svefnfrið á næturnar.


Annars ertu með Selfoss, Hveragerði, Laugaland, Hellu, Hellishóla, Borgarnes Grundarfjörð (kannski komin aðeins út fyrir tímamörkin þar). 


kv. alboa

neutralist | 1. júl. '15, kl: 16:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver tjaldar á Selfossi eða Hveragerði?

alboa | 1. júl. '15, kl: 17:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fullt af fólki.


kv. alboa

adrenalín | 1. júl. '15, kl: 15:00:30 | Svara | Er.is | 1

Laugarvatn

neutralist | 1. júl. '15, kl: 16:14:46 | Svara | Er.is | 0

Fossatún.

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 16:33:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki lengur tjaldstæði þar.

______________________________________________________________________

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:37:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, er ekki búið að loka því?

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 20:21:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú því miður, vildu ekki keppa á núverandi samkeppnismarkaði.

______________________________________________________________________

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 16:34:29 | Svara | Er.is | 0

Myndi bara tjalda fyrir utan tjaldstæði en fylgja lögunum:  http://attavitinn.is/einkalif/fritimi/hvar-ma-tjalda


Gerði það síðustu helgi og bara yndislegt :) 

______________________________________________________________________

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við verðum með fleiri en þrjú tjöld, svo að við yrðum alltaf að biðja um leyfi og ég nenni varla að fara í einhverja óvissuferð með lítil börn. 

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 20:22:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skil þig en það er alveg þess virði að hafa augu opin fyrir þannig stöðum á flakkinu. :)

______________________________________________________________________

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 17:50:09 | Svara | Er.is | 0

Ég er í Húsafelli núna, það er bara æði. Í bústað reyndar en tjaldstæðið er hérna alveg ofaní. Er ákveðin í að koma hingað aftur með tjald. Ég hef ekki mikið tjaldað í grennd við bæinn annarsstaðar en á Úlfljótsvatni en mæli annars með Blönduóisi, Búðardal og Þakgili.

.

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki rosalega troðið þar? Ég heyrði í fólki sem var þar um síðustu helgi og það kvartaði yfir fólksfjölda og troðningi. Við viljum ekki fara jafn langt og Blönduós. Hvar er Þakgil?

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 18:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er rétt hjá Vík. Það er rólegt núna hér, en örugglega mikið um helgar víðast hvar.

.

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:55:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En er það ekki talsvert meira en tveir tímar þá?

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 18:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú reyndar.

.

saedis88 | 1. júl. '15, kl: 18:38:32 | Svara | Er.is | 0

úlfljótsvatn :) bátar, bogfimi og klifur/sig turn :D 

monsy22 | 1. júl. '15, kl: 22:19:08 | Svara | Er.is | 0

Hverinn á Kleppjárnsreykjum, Þar er gott tjaldstæði, og veitingastaður, það er miðsvæðis í Borgarfirði,,

U g l a | 1. júl. '15, kl: 22:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hraunborgir

trallala14 | 11. júl. '15, kl: 02:06:00 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi segja Akranes. 45mín frá Rvk, gott tjaldstæði og mjög fjölskylduvænt. Þar er fín sundlaug, svo er hægt að busla og leika á Langasandi, fara í útileiki í Garðalundi (skógræktinni) http://aboutakranes.is/wp-content/uploads/2014/09/CAM03391.jpg, og fara þaðan á safnasvæðið (rétt hjá Garðalundi) og skoða byggðasafn, íþróttasafn og fá sér kaffi og með því á Garðakaffi.

Einnig væri hægt að labba niður á Akratorg og fá sér kaffi og kökur á kaffihúsinu og kíkja á matarmarkað við torgið (opinn á laugardögum).

Svo er hægt að labba áfram niður að vitunum tveimur. Sá stærri er opinn almenningi og þar fara fram myndlista- og ljósmyndasýningar og stundum tónleikar. Þar er hægt að fara alla leið upp og út, þaðan er útsýni yfir allt Akranes, að Snæfellsjökli og suður til Reykjavíkur.

Ef veðrið stríðir manni eitthvað er svo alltaf hægt að skella sér bara í bíó á góða fjölskyldumynd og út að borða á eftir.

Semsagt þægilegt "ferðalag" frá Reykjavík, tíminn nýtist vel, nóg um að vera fyrir fjölskylduna og margt að sjá.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47910 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123