Bestu tjaldstæðin

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 13:08:30 | 305 | Svara | Er.is | 0

Hvaða tjaldstæðum mælið þið með, nálægt höfuðborginni (helst ekki meira en 1-2 tíma frá) sem eru fjölskylduvæn, ekki mjög troðið eða yfirþyrmandi fyllerí, og helst sundlaug í nágrenninu? 


Ég veit um Húsafell en er að spá í fleiri möguleika, jafnvel eitthvað þar í kring. 

 

alboa | 1. júl. '15, kl: 14:23:19 | Svara | Er.is | 0

Skoðaðu tjalda.is og sjáðu hvaða svæði uppfylla þínar kröfur. Flest tjaldsvæði eru komin með aldurstakmarkanir og reglur um svefnfrið á næturnar.


Annars ertu með Selfoss, Hveragerði, Laugaland, Hellu, Hellishóla, Borgarnes Grundarfjörð (kannski komin aðeins út fyrir tímamörkin þar). 


kv. alboa

neutralist | 1. júl. '15, kl: 16:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver tjaldar á Selfossi eða Hveragerði?

alboa | 1. júl. '15, kl: 17:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fullt af fólki.


kv. alboa

adrenalín | 1. júl. '15, kl: 15:00:30 | Svara | Er.is | 1

Laugarvatn

neutralist | 1. júl. '15, kl: 16:14:46 | Svara | Er.is | 0

Fossatún.

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 16:33:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki lengur tjaldstæði þar.

______________________________________________________________________

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:37:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, er ekki búið að loka því?

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 20:21:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú því miður, vildu ekki keppa á núverandi samkeppnismarkaði.

______________________________________________________________________

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 16:34:29 | Svara | Er.is | 0

Myndi bara tjalda fyrir utan tjaldstæði en fylgja lögunum:  http://attavitinn.is/einkalif/fritimi/hvar-ma-tjalda


Gerði það síðustu helgi og bara yndislegt :) 

______________________________________________________________________

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við verðum með fleiri en þrjú tjöld, svo að við yrðum alltaf að biðja um leyfi og ég nenni varla að fara í einhverja óvissuferð með lítil börn. 

svartasunna | 1. júl. '15, kl: 20:22:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skil þig en það er alveg þess virði að hafa augu opin fyrir þannig stöðum á flakkinu. :)

______________________________________________________________________

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 17:50:09 | Svara | Er.is | 0

Ég er í Húsafelli núna, það er bara æði. Í bústað reyndar en tjaldstæðið er hérna alveg ofaní. Er ákveðin í að koma hingað aftur með tjald. Ég hef ekki mikið tjaldað í grennd við bæinn annarsstaðar en á Úlfljótsvatni en mæli annars með Blönduóisi, Búðardal og Þakgili.

.

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki rosalega troðið þar? Ég heyrði í fólki sem var þar um síðustu helgi og það kvartaði yfir fólksfjölda og troðningi. Við viljum ekki fara jafn langt og Blönduós. Hvar er Þakgil?

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 18:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er rétt hjá Vík. Það er rólegt núna hér, en örugglega mikið um helgar víðast hvar.

.

noneofyourbusiness | 1. júl. '15, kl: 18:55:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En er það ekki talsvert meira en tveir tímar þá?

staðalfrávik | 1. júl. '15, kl: 18:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú reyndar.

.

saedis88 | 1. júl. '15, kl: 18:38:32 | Svara | Er.is | 0

úlfljótsvatn :) bátar, bogfimi og klifur/sig turn :D 

monsy22 | 1. júl. '15, kl: 22:19:08 | Svara | Er.is | 0

Hverinn á Kleppjárnsreykjum, Þar er gott tjaldstæði, og veitingastaður, það er miðsvæðis í Borgarfirði,,

U g l a | 1. júl. '15, kl: 22:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hraunborgir

trallala14 | 11. júl. '15, kl: 02:06:00 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi segja Akranes. 45mín frá Rvk, gott tjaldstæði og mjög fjölskylduvænt. Þar er fín sundlaug, svo er hægt að busla og leika á Langasandi, fara í útileiki í Garðalundi (skógræktinni) http://aboutakranes.is/wp-content/uploads/2014/09/CAM03391.jpg, og fara þaðan á safnasvæðið (rétt hjá Garðalundi) og skoða byggðasafn, íþróttasafn og fá sér kaffi og með því á Garðakaffi.

Einnig væri hægt að labba niður á Akratorg og fá sér kaffi og kökur á kaffihúsinu og kíkja á matarmarkað við torgið (opinn á laugardögum).

Svo er hægt að labba áfram niður að vitunum tveimur. Sá stærri er opinn almenningi og þar fara fram myndlista- og ljósmyndasýningar og stundum tónleikar. Þar er hægt að fara alla leið upp og út, þaðan er útsýni yfir allt Akranes, að Snæfellsjökli og suður til Reykjavíkur.

Ef veðrið stríðir manni eitthvað er svo alltaf hægt að skella sér bara í bíó á góða fjölskyldumynd og út að borða á eftir.

Semsagt þægilegt "ferðalag" frá Reykjavík, tíminn nýtist vel, nóg um að vera fyrir fjölskylduna og margt að sjá.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Síða 5 af 47841 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler