Bilað ljós

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:00:36 | 137 | Svara | Er.is | 0

Nýbúin að kaupa mér þessa glæsilegu ljósakrónu frá Kormáki og Skyldi en hún virkar ekki?

Kann einhver á þetta eða er þetta kanski bara drasl?

 

Haffibesti | 20. apr. '15, kl: 22:04:04 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við búðina. Fékkstu rafvirkja til að tengja þetta?

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:05:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég tengdi þetta sjálfur, það sagði enginn neitt um að ég þyrfti þess, það er líka ansi mikill kostnaður sem bætist við. Er búin að prufa allt en það heyrist enþá ekkert !

Haffibesti | 20. apr. '15, kl: 22:09:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það á að koma ljós en ekki hljóð í ljósakrónum. Hvernig tengdirðu þetta?

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:11:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það, en það var sagt ég mundi heyra þegar hún færi í gang. Ég einfaldlega festi skerminn á krókanna sem fylgdu jegginu

Haffibesti | 20. apr. '15, kl: 22:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jeggin eiga að tengjast í rafurmagn. Annars held ég að Kormákur & Skjöldur selji ekki rafmagnstæki.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:14:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er bara ljósakrónan. er enginn annar hérna sem kannast við þetta?

ljósið virkar fínt en ljósakrónan er ekki að virka..

AndrewRidgeley | 20. apr. '15, kl: 22:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur verið að það vanti aksjið eða reimuna ?

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:20:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig lýtur það út?

það er reindar ein snúra sem ég fynn ekki í bæklingnum

AndrewRidgeley | 20. apr. '15, kl: 22:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það gæti verið reiman , en það er svona ívöl snúra sem þrengist á sitthvorum endanum þannig að jónarnir ná að stingast út , sem gerir það auðveldara að tengja ljóskrónuna við loftventilinn , nema þetta sé auðvitað veggljósarkóróna... þá þarftu auðvitað kíral .. segir sig sjálft svosem. Lestu bara bæklinginn.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:23:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þekki ekkert af þessum orðum... þessi er svona eins og usb nema minni?

AndrewRidgeley | 20. apr. '15, kl: 22:24:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gæti náttúrulega verið út af firewire tengi , en sennila bara rca tengi á þessu ... heyrist eitthvað hljóð ? Hefuru prófað að hækka í volume takkanum ?

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:27:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

búin að fynna þetta út, þetta er með batteríum :)

núna streamar þetta tónlist beint úr tölvunni

AndrewRidgeley | 20. apr. '15, kl: 22:28:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefur semsagt komið reinunni í gang  , það er góðs viti . Gangi þér vel með eldhúsviftuna.


kv. Andrew

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:29:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha greinilega . eg stillti þetta bara inna þraðlausa netið :)

AndrewRidgeley | 20. apr. '15, kl: 22:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefðir líka getað hringt í Stupid Giraffe ... hef heyrt að hún sé ansi snjöll í svona málum.

CloverRollover | 20. apr. '15, kl: 22:31:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta nikk er tröll.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:31:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji Andri hættu nú þessum leiðindum

CloverRollover | 20. apr. '15, kl: 22:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ræð ekki við mig.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:36:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það væri nú ekki í fyrsta skipti haha

CloverRollover | 20. apr. '15, kl: 22:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þér var nær að kaupa sjónvarpið með rauða ljósinu, það er fast í hausnum á mér og á meðan svo er þá neyðist ég til að halda áfram að skrifa þessa setningu. Prófaðu að skila sjónvarpinu, kannski lagast ég við það.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get ekki hætt að hugsa um að einhver sé að neyða þig til að skrifa setninguna " ég neyðist til að skrifa þessa setningu"

CloverRollover | 20. apr. '15, kl: 22:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott, þá hefurðu eitthvað til að hugsa um.

ballz | 20. apr. '15, kl: 22:53:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einsog þú ætlaðir að hugsa þig um eftir afmælið hans Kjartans haha? Hvað tók það þig nú langan tíma að ákveða þetta með bílinn? Ef að þú hefðir ekki verið svona ótrúlega drukkinn og ósjálfbjarga þá hefði ég nú örugglega bara skilið þig eftir, en systir þín myndi aldrei láta mig gleima því reikna ég með hahaha! Hvað kemur samt til þú ert á bland núna? ég hélt þú hefðir verið með Ölla á þessari forsýningu?

oj ekki ertu óþolandi gaurin í símanum meða sýningin er?? ekki það að sé eitthvað athugavert að vera á bland.is í símanum, þú kannast nú líklega allt of vel við það.

Allavega, ég fer örugglega í ljós í fyrramálið um 10, langar þér enþá að koma með eða ertu hættur við? afhverju í ósköpunum svararu ekki bara símanum svo ég þurfi ekki að vera tala við þig hérna??

og EKKI taka jakkann minn !!!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Síða 1 af 47432 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, annarut123, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie