bílakaup -hybrid eða hvað?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 11:41:39 | 207 | Svara | Er.is | 0

Er einhver með reynslu af Yaris hybrid eða álíka bíl? Hvernig er best að leita sér að notuðum bíl? Ég þarf góðan sparneytinn lítinn bíl (5 dyra) fyrir innanbæjar akstur

 

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 11:49:29 | Svara | Er.is | 0

Keypti mér Yaris hybrid í ágúst og er ótrúlega ánægð með hann, fylli hann hjá Costco fyrir 5 þúsund kall 2-3 í mánuði.
Mjög lipur og þægilegur bíll.
Ef þú ert að leita að Toyota bíl myndi ég skoða hjá Toyota Kauptúni, þeir eru bæði með sína notuðu bíla og í umboðssölu.

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 12:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-15þ í bensín á mán fyrir lítinn Hybrid? Ertu að keyra mjög mikið?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-12 þús. km á ári

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar 10-15þús á mánuði,  mér finnst ég ekki keyra mikið, eyðslan er um 5,4 l. á hundraði.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:13:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk Kammó. Þú segir 5 þúsund í 2-3mánuði en annar - akkeri - svarar 10-15 þús á mánuði. Ég ek ca 10-12 þús km. á ári en hvað miðar þú við?

veg | 9. nóv. '17, kl: 15:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er talsverð mikil bensíneyðsla fyrir hybrid bíl sem er svona lítið keyrður á ári, ég væri ósátt

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að spyrja Kammó hvort hún sé að borga 10-15þ á mánuði miðað við þessa tölu sem hún gaf, 5þ 2-3 í mánuði. Ég er nefnilega að eyða mun minna en það með minn stærri ekki-hybrid bíl svo þá velti ég fyrir mér hvort það sé mjög mikill akstur bakvið þessa bensíneyðslu. Ef ekki þá finnst mér það mikill bensínkostnaður.

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar, en auðvitað er það minna stundum, seinasti tankur dugði í 19 daga og þá er þetta innan við 10 þús á mánuði.
Meðaneyðslan er 5,4 l á hundrað km.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 17:57:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha ég gjörsamlega misskildi þig.Hélt þú meintir að fyllingin dygði 2-3 mánuði en mér finnst þessi eyðsla ekki mikið minni en ég eyði núna á Corollunni.

K2tog | 10. nóv. '17, kl: 20:59:53 | Svara | Er.is | 0

Ég er nýlega búin í þessum hugleiðingum og ákvað að fara ekki í Hybrid. Sá lítinn hag í því þegar ég las mér til og keypti 2014 Yaris sem eyðir fáranlega litlu. Notalegur bíll sem ég þarf reyndar að skella aftur á sölu, því miður.

skoðanalögreglan | 11. nóv. '17, kl: 03:44:49 | Svara | Er.is | 0

Mér skilst að Yaris Hybrid hlaði sig að mestum hluta til í gegnum bremsur bílsins. Af þeim sökum brennir hann upp klossum uþb 3x hraðar en venjulegur bíll. Það er eitthvað til að hafa í huga við þetta val.

KonniK | 12. nóv. '17, kl: 14:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þér skilst mjög ranglega.

Þegar þú tekur fótinn af gjöfinni í svona bíl þá finnur þú fyrir að bílinn hægi aðeins meira á sér en "venjulega" eins og hann væri að bremsa en það er raun vegna þess að hann er að endurnýta rafmagnið þegar bíllinn "rennur" og hleður inná batteríiið. Af þeim sökum eru bremsurnar í raun notaðar minna en gengur og gerist í vengjulegum bílum og endast þarf af leiðandi lengur.

skoðanalögreglan | 12. nóv. '17, kl: 15:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk þessar uppl. frá sölumanni Toyota og er ein stærsta ástæðan fyrir því að ég hætti við kaup á svona bíl.

kaldbakur | 12. nóv. '17, kl: 15:43:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er bara rangt.
Rafmagnsbílar hlaða sig við það að rafmótorinn bremsar af hraðann með mótstöðu frá raflinum en ekki bremsunni.

Mrsbrunette | 12. nóv. '17, kl: 20:00:06 | Svara | Er.is | 0

Við erum á Golf GTE, hann er æði!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 10.12.2018 | 21:00
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 10.12.2018 | 20:42
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:24
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 10.12.2018 | 20:18
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 10.12.2018 | 20:15
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 10.12.2018 | 20:13
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 10.12.2018 | 15:05
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 10.12.2018 | 15:04
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 10.12.2018 | 14:07
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 10.12.2018 | 02:48
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 7.12.2018 | 20:07
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Klósettpappír, eldhúsrúllur, harðfiskur, teljós, lakkrís og fleira. Fjáröflun! sankalpa 5.12.2018
Þetta ætti að sýna á RÚV til að vinna gegn offitu. Lýðheilsustofa 4.12.2018 5.12.2018 | 18:10
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 5.12.2018 | 15:49
12v bíla aðventujólaljós? Ljufa 5.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron