bílakaup -hybrid eða hvað?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 11:41:39 | 206 | Svara | Er.is | 0

Er einhver með reynslu af Yaris hybrid eða álíka bíl? Hvernig er best að leita sér að notuðum bíl? Ég þarf góðan sparneytinn lítinn bíl (5 dyra) fyrir innanbæjar akstur

 

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 11:49:29 | Svara | Er.is | 0

Keypti mér Yaris hybrid í ágúst og er ótrúlega ánægð með hann, fylli hann hjá Costco fyrir 5 þúsund kall 2-3 í mánuði.
Mjög lipur og þægilegur bíll.
Ef þú ert að leita að Toyota bíl myndi ég skoða hjá Toyota Kauptúni, þeir eru bæði með sína notuðu bíla og í umboðssölu.

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 12:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-15þ í bensín á mán fyrir lítinn Hybrid? Ertu að keyra mjög mikið?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-12 þús. km á ári

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar 10-15þús á mánuði,  mér finnst ég ekki keyra mikið, eyðslan er um 5,4 l. á hundraði.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:13:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk Kammó. Þú segir 5 þúsund í 2-3mánuði en annar - akkeri - svarar 10-15 þús á mánuði. Ég ek ca 10-12 þús km. á ári en hvað miðar þú við?

veg | 9. nóv. '17, kl: 15:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er talsverð mikil bensíneyðsla fyrir hybrid bíl sem er svona lítið keyrður á ári, ég væri ósátt

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að spyrja Kammó hvort hún sé að borga 10-15þ á mánuði miðað við þessa tölu sem hún gaf, 5þ 2-3 í mánuði. Ég er nefnilega að eyða mun minna en það með minn stærri ekki-hybrid bíl svo þá velti ég fyrir mér hvort það sé mjög mikill akstur bakvið þessa bensíneyðslu. Ef ekki þá finnst mér það mikill bensínkostnaður.

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar, en auðvitað er það minna stundum, seinasti tankur dugði í 19 daga og þá er þetta innan við 10 þús á mánuði.
Meðaneyðslan er 5,4 l á hundrað km.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 17:57:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha ég gjörsamlega misskildi þig.Hélt þú meintir að fyllingin dygði 2-3 mánuði en mér finnst þessi eyðsla ekki mikið minni en ég eyði núna á Corollunni.

K2tog | 10. nóv. '17, kl: 20:59:53 | Svara | Er.is | 0

Ég er nýlega búin í þessum hugleiðingum og ákvað að fara ekki í Hybrid. Sá lítinn hag í því þegar ég las mér til og keypti 2014 Yaris sem eyðir fáranlega litlu. Notalegur bíll sem ég þarf reyndar að skella aftur á sölu, því miður.

skoðanalögreglan | 11. nóv. '17, kl: 03:44:49 | Svara | Er.is | 0

Mér skilst að Yaris Hybrid hlaði sig að mestum hluta til í gegnum bremsur bílsins. Af þeim sökum brennir hann upp klossum uþb 3x hraðar en venjulegur bíll. Það er eitthvað til að hafa í huga við þetta val.

KonniK | 12. nóv. '17, kl: 14:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þér skilst mjög ranglega.

Þegar þú tekur fótinn af gjöfinni í svona bíl þá finnur þú fyrir að bílinn hægi aðeins meira á sér en "venjulega" eins og hann væri að bremsa en það er raun vegna þess að hann er að endurnýta rafmagnið þegar bíllinn "rennur" og hleður inná batteríiið. Af þeim sökum eru bremsurnar í raun notaðar minna en gengur og gerist í vengjulegum bílum og endast þarf af leiðandi lengur.

skoðanalögreglan | 12. nóv. '17, kl: 15:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk þessar uppl. frá sölumanni Toyota og er ein stærsta ástæðan fyrir því að ég hætti við kaup á svona bíl.

kaldbakur | 12. nóv. '17, kl: 15:43:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er bara rangt.
Rafmagnsbílar hlaða sig við það að rafmótorinn bremsar af hraðann með mótstöðu frá raflinum en ekki bremsunni.

Mrsbrunette | 12. nóv. '17, kl: 20:00:06 | Svara | Er.is | 0

Við erum á Golf GTE, hann er æði!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 18.9.2018 | 20:52
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:23
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 18.9.2018 | 20:21
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 18.9.2018 | 20:01
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 18.9.2018 | 19:46
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 18.9.2018 | 17:38
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 18.9.2018 | 17:34
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 18.9.2018 | 13:33
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 17.9.2018 | 17:16
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 17.9.2018 | 12:21
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Humarpasta eða Humarsalati siggathora 16.9.2018 16.9.2018 | 18:56
Salir til leigu ? hugmyndir DM21 16.9.2018 16.9.2018 | 17:03
Latabæjar vítamín aósk 16.9.2018
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 16.9.2018 | 12:52
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 15.9.2018 16.9.2018 | 04:46
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 15.9.2018 | 22:46
Gekk Jesú á vatni ? Dehli 14.1.2015 15.9.2018 | 21:30
Verð að koma þessu frá mér Ljónsgyðja 11.9.2018 15.9.2018 | 20:43
Útimyndataka koddi32 14.9.2018 15.9.2018 | 20:40
veik mamma og börnin tryllt úr leiðindum ullarsápa 15.9.2018 15.9.2018 | 17:06
Hér er ég :) Lillyann 10.9.2018 15.9.2018 | 16:05
Þakviðgetðir cars5 13.9.2018 15.9.2018 | 14:23
Hækkun á sakavottorði Sessaja 12.9.2018 15.9.2018 | 13:53
Laus bílrúða koddi32 14.9.2018 15.9.2018 | 12:55
Bjarni Ben brandari Júlí 78 11.9.2018 15.9.2018 | 09:16
Brauð, brauð, brauð og aftur brauð!!! kirivara 7.9.2018 15.9.2018 | 08:17
Tímareimaskipti hex 14.9.2018 15.9.2018 | 01:37
bland - villa mondrian 14.9.2018 15.9.2018 | 01:23
Gerast Framhaldsskólakennari arna321 14.9.2018 15.9.2018 | 00:53
Lúxus humar halar 5500kr kilo-ið danielhomie 14.9.2018 14.9.2018 | 19:10
Florence stormur Sessaja 14.9.2018
baðkar hugmyndir frístandandi? mialitla82 13.9.2018 14.9.2018 | 13:27
Hönnun og eftirlit - ástandsskoðun og slíkt, reynslusögur? Hmadurmedmeiru 3.12.2012 14.9.2018 | 09:50
Viltu Græða pening tékkið á þessu ? :) pattzi 7.9.2018 14.9.2018 | 05:25
Guðný Lóa dagmamma Kitt Kat 13.9.2018 13.9.2018 | 18:01
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 13.9.2018 | 16:34
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron