bílakaup -hybrid eða hvað?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 11:41:39 | 206 | Svara | Er.is | 0

Er einhver með reynslu af Yaris hybrid eða álíka bíl? Hvernig er best að leita sér að notuðum bíl? Ég þarf góðan sparneytinn lítinn bíl (5 dyra) fyrir innanbæjar akstur

 

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 11:49:29 | Svara | Er.is | 0

Keypti mér Yaris hybrid í ágúst og er ótrúlega ánægð með hann, fylli hann hjá Costco fyrir 5 þúsund kall 2-3 í mánuði.
Mjög lipur og þægilegur bíll.
Ef þú ert að leita að Toyota bíl myndi ég skoða hjá Toyota Kauptúni, þeir eru bæði með sína notuðu bíla og í umboðssölu.

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 12:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-15þ í bensín á mán fyrir lítinn Hybrid? Ertu að keyra mjög mikið?

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10-12 þús. km á ári

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar 10-15þús á mánuði,  mér finnst ég ekki keyra mikið, eyðslan er um 5,4 l. á hundraði.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 13:13:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk Kammó. Þú segir 5 þúsund í 2-3mánuði en annar - akkeri - svarar 10-15 þús á mánuði. Ég ek ca 10-12 þús km. á ári en hvað miðar þú við?

veg | 9. nóv. '17, kl: 15:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er talsverð mikil bensíneyðsla fyrir hybrid bíl sem er svona lítið keyrður á ári, ég væri ósátt

Zagara | 9. nóv. '17, kl: 16:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að spyrja Kammó hvort hún sé að borga 10-15þ á mánuði miðað við þessa tölu sem hún gaf, 5þ 2-3 í mánuði. Ég er nefnilega að eyða mun minna en það með minn stærri ekki-hybrid bíl svo þá velti ég fyrir mér hvort það sé mjög mikill akstur bakvið þessa bensíneyðslu. Ef ekki þá finnst mér það mikill bensínkostnaður.

Kammó | 9. nóv. '17, kl: 17:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar, en auðvitað er það minna stundum, seinasti tankur dugði í 19 daga og þá er þetta innan við 10 þús á mánuði.
Meðaneyðslan er 5,4 l á hundrað km.

Pasima | 9. nóv. '17, kl: 17:57:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha ég gjörsamlega misskildi þig.Hélt þú meintir að fyllingin dygði 2-3 mánuði en mér finnst þessi eyðsla ekki mikið minni en ég eyði núna á Corollunni.

K2tog | 10. nóv. '17, kl: 20:59:53 | Svara | Er.is | 0

Ég er nýlega búin í þessum hugleiðingum og ákvað að fara ekki í Hybrid. Sá lítinn hag í því þegar ég las mér til og keypti 2014 Yaris sem eyðir fáranlega litlu. Notalegur bíll sem ég þarf reyndar að skella aftur á sölu, því miður.

skoðanalögreglan | 11. nóv. '17, kl: 03:44:49 | Svara | Er.is | 0

Mér skilst að Yaris Hybrid hlaði sig að mestum hluta til í gegnum bremsur bílsins. Af þeim sökum brennir hann upp klossum uþb 3x hraðar en venjulegur bíll. Það er eitthvað til að hafa í huga við þetta val.

KonniK | 12. nóv. '17, kl: 14:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þér skilst mjög ranglega.

Þegar þú tekur fótinn af gjöfinni í svona bíl þá finnur þú fyrir að bílinn hægi aðeins meira á sér en "venjulega" eins og hann væri að bremsa en það er raun vegna þess að hann er að endurnýta rafmagnið þegar bíllinn "rennur" og hleður inná batteríiið. Af þeim sökum eru bremsurnar í raun notaðar minna en gengur og gerist í vengjulegum bílum og endast þarf af leiðandi lengur.

skoðanalögreglan | 12. nóv. '17, kl: 15:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk þessar uppl. frá sölumanni Toyota og er ein stærsta ástæðan fyrir því að ég hætti við kaup á svona bíl.

kaldbakur | 12. nóv. '17, kl: 15:43:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er bara rangt.
Rafmagnsbílar hlaða sig við það að rafmótorinn bremsar af hraðann með mótstöðu frá raflinum en ekki bremsunni.

Mrsbrunette | 12. nóv. '17, kl: 20:00:06 | Svara | Er.is | 0

Við erum á Golf GTE, hann er æði!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 19.6.2018 | 11:08
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 19.6.2018 | 00:56
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 19.6.2018 | 00:47
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 19.6.2018 | 00:10
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 20:43
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 19:08
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 18.6.2018 | 16:58
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 18.6.2018 | 12:12
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 17.6.2018 | 20:35
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Acer/Lenovo Pasima 14.6.2018 15.6.2018 | 21:23
Barnaverndarnefnd í Hafnarfirði bronco79 12.6.2018 15.6.2018 | 19:12
Skipta um hjólalegu bergma 15.6.2018
Hvar er best að tippa á fótboltaleik? Gudrun34 15.6.2018 15.6.2018 | 09:12
Gisting í vinnulotum á bifröst lo28 14.6.2018 15.6.2018 | 09:11
Hvar getur maður lagað símamyndarvélina? Hanolulu111 15.6.2018
1 fjörði af ferðamönnum munu vera kínverskir 2030 Hanolulu111 14.6.2018 15.6.2018 | 07:49
Eigendur fyrirtækja?? Bitter Sweet 16.5.2007 15.6.2018 | 07:23
Miðill? Kitt Kat 14.6.2018 15.6.2018 | 06:59
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík - nýtt varahjól Viðreisn. kaldbakur 14.6.2018 14.6.2018 | 20:47
Pillan pandii 14.6.2018 14.6.2018 | 20:00
Vændi er alvöru starf DR fresh 14.6.2018 14.6.2018 | 16:19
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 14.6.2018 | 12:00
Greiða inn á höfuðstól lána glimmer 16.5.2013 14.6.2018 | 10:18
Hrotur. fjola77 14.6.2018 14.6.2018 | 10:02
Óska eftir traustum aðila sem getur skipt um bremsudælu fya 13.6.2018
prófarkalestur,uppsetning fyrir (e. layout) umbrot stjarnaogmani 13.6.2018 13.6.2018 | 23:01
Óe smíði sem hefur reynslu í vatnslekamálum í 50 ára gömlum raðhúsum Stóramaría 13.6.2018
Hvað er sprund? Sarabía 27.4.2010 13.6.2018 | 21:05
Ráðlegging vegna ívílun hjá RSK einarn 13.6.2018 13.6.2018 | 20:20
Hydra Flot Spa esj 16.5.2018 13.6.2018 | 18:33
Sjúkraliði dianamj 13.6.2018 13.6.2018 | 18:11
Fæðingastyrkur eftir endurhæfingu Blómína 13.6.2018
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 13.6.2018 | 11:45
Síða 1 af 19657 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron