Bílastæðaspurning

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 22:34:02 | 193 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem býr í einbýli eða tvíbýli, með bílskúr og stæði fyrir framan,
má það geyma allt draslið sitt eins og fellihýsi, hjólhýsi og að því er
virðist nokkra dekurbíla í öðrum "almennum" stæðum?

Breytir það
einhverju að "stæðin" eru ekki merkt stæði með línum heldur bara happens
to be nóg pláss til að leggja innst inn í götunni?

Kv. leiðinlegi nágranninn

 

Alfa78 | 28. jún. '15, kl: 22:39:35 | Svara | Er.is | 1

hringdu í bæjarfélagið. Það eru mögulega einhverjar reglur um svona

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 22:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

djók, fattaði það ekki, danke!

geri það í fyrramálið!

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:25:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Foreldrar mínir eiga fellihýsi og þau geyma það inni á sinni einkalóð því að það er ólöglegt að geyma það úti í götu til lengri tíma. Þessar reglur virðast ekki vera virtar neitt mikið því að hérna í hverfinu mínu eru hjólhýsi og fellihýsi út um allt og enginn virðist kippa sér upp við það. Það er bara eitthvað gert ef maður kvartar og það er um að gera að kvarta undan þessu ef þetta er þér til ama.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:32:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér í kringum mig er nánast ófært gangandi fólki vegna þess að það er svo mikið af þessu drasli út um all. Þegar ég var að læra á bíl man ég að kennarinn minn sagði að það væri stranglega bannað að leggja upp á gangstétt og spurði mig svo hvar ég ætlaðist eiginlega til að fólk ætti að ganga.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 28. jún. '15, kl: 23:58:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér og minnir hún hafi einnig sagt að ef gangandi vegfarandi slasast vegna þess að ég er upp á gangstéttinni með bílinn þá gæti maður verið skaðabótaskyldur eða eitthvað þannig. 

...................................................................

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 23:35:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk, gott að vita af þessu

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:26:16 | Svara | Er.is | 0

Hvað er málið með að leggja bara einhvernstaðar? Ég á nágranna sem er með sín tvö stæði eins og aðrir þar. Það vill svo til að þessi stæði eru við hliðina á mínu. Stæðin eru kyrfilega merkt húsnúmeri. Í öðru stæðinu sínu geyma þau bílinn sinn, allt í góðu með það. En, það er endalaust rennerí af fólki hjá þeim, fólk að sækja/heimsækja eða vottever og það fólk virðist ekki skilja að ákveðinu húsnúmeri fylgir stæði með sama númeri og leggur bara hist og her um stæðin, helst í þau sem næst eru (mitt). Það eru ómerkt stæði líka rétt hjá en þau eru örugglega of langt í burtu því þar nennir þetta fólk yfirleitt ekki að leggja. Hvað á þetta eiginlega að þýða?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ sumt fólk er bara ekkert að pæla í svona löguðu. Hefurðu prufað að ræða þetta við nágranna þína?

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég hef gert það. Ég held að þeim finnist ég bara vera nöldurskjóða og ég er nánast 100% viss um að þau biðja gesti sína aldrei um að athuga hvar þeir leggja. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá er þetta fólk bara fífl og því miður lítið sem þú getur gert til að breyta því.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:40:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb. En ég fer hiklaust og banka hjá þeim ef þau (eða einhver á þeirra vegum) stelur mínu stæði. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 23:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég bara vissi... hélt ég yrði aldrei þessi pirraði nágranni útaf stæðamálum en þetta fer merkilega mikið í taugarnar á mér. Það er líka einn bíll sem kemur fyrir 7 á morgnanna og plantar sér í ofangreint "ekki stæði" innst í götunni og kemur svo og sækir hann um 4, sennilega labbar hann eða hjólar í vinnuna frá götunni minni. Eflaust má þetta en djöfull fer þetta í taugarnar á mér, sérstaklega þegar það er búið að tilkynna um sópun gatna eða þegar snjómoksturstækin geta ekki mokað alla götuna því þessi bíll er fyrir - sem á ekki einu sinni heima þarna!

- anda inn - anda út

aaahh

ég held að ég hafi þurft að fá útrás fyrir þennan pirring einhversstaðar

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég skil þig. Hef búið við svipaðar aðstæður. Þetta er ekki skemmtilegt og bara ógeðslega leiðinlegt að eiga við.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við lentum einmitt í því fyrir nokkrum árum að vera að fara að þrífa planið okkar og þá er á því bíll sem enginn kannaðist við. Eftir nokkra stund kemur manneskja röltandi eftir götunni (var ekkert að koma úr næsta eða þarnæsta húsi neitt) og ætlar að setjast inn í bílinn. Í það skiptið var það ekki ég sem var nöldurseggurinn heldur nágranni minn sem tilkynnti að þetta væru ekki almenningsstæði heldur stæði sem tilheyrðu ákveðnu húsi og viðkomandi varð alveg eins og kleina. 

En jú, það er ágætt að fá útrás fyrir pirringinn hér ;)

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

tlaicegutti | 28. jún. '15, kl: 23:54:03 | Svara | Er.is | 0

hvering væri hringja i vöku láta draga bíll ? ef lagt í langa tíma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46361 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien